Leitin skilaði 177 niðurstöðum

af Ic4ruz
Mið 29. Jan 2014 01:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????
Svarað: 383
Skoðað: 38750

Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????

Ég hélt að ég væri sá eini sem væri að lenda í þessu! Í minu húsi eru margar tölvur sem eru allar nettengdar, í nánast heilt ár vorum við með um 170gb pakkan hjá þeim. Oftast fórum við ekki yfir það þak, en stundum gerðist það alveg í lok mánaðar. Svo núna í Haust stækkuðum við í 250 gb þar sem að a...
af Ic4ruz
Sun 20. Okt 2013 23:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: [Politík] Umræða
Svarað: 96
Skoðað: 7490

Re: [Politík] Umræða

Ég vona að þú sért með 800þ á mánuði! http://www.ruv.is/frett/tekjuskattur-laekkar-mest-um-3984-kronur" onclick="window.open(this.href);return false; Finnst engum þetta vera rangt? Afhverju fær fólk sem er betra sett meiri lækkun en aðrir? Á meðan að fólk sem fær enga skattalækkun raðar sér upp fyr...
af Ic4ruz
Þri 08. Okt 2013 00:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: [Politík] Umræða
Svarað: 96
Skoðað: 7490

Re: [Politík] Umræða

Það sem að ég vill fá að vita mest er hvort að ríkistjórnin (sjálfstæðisflokkurinn) eigi eftir að standa við sín háu loforð um að lækka skattana. Munnið þið eftir auglýsingu sjálfstæðisflokksins þar sem að hann var með kökumynd þar sem að næstum helmingur útgjalda fólks áttu að vera skattar? Ég býs...
af Ic4ruz
Lau 03. Nóv 2012 16:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hver er skoðun ykkar á flötum skatti?
Svarað: 86
Skoðað: 4596

Re: Hver er skoðun ykkar á flötum skatti?

Ég væri til í að greiða 50% skatt af mínum tekjum, ef að öll grunnþjónusta á vegum ríkisins væri ókeypis, hér væri mannbjóðandi heilbrigðiskerfi, elliþjónusta og löggæsla. Það mætti líka afnema virðisaukaskattinn – því hann er ekkert nema bull. Ja algjörlega sammála. Ættum í rauninni að horfa til N...
af Ic4ruz
Sun 23. Sep 2012 17:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sögur - Tölvufíkn
Svarað: 40
Skoðað: 3768

Re: Sögur - Tölvufíkn

Mér finnst pirrandi hvernig er talað um þetta. Finnst þetta gera tölvuleiki að dálitlu taboo á Íslandi, sérstaklegaf fyrir okkur sem höfum stjórn á þessu. Hef aðallega áhuga á single-player leikjum og indie, mögulega co-op. Þessir fjölspilunarleikir eins og CS, Call of dutty og WOW hafa aldrei heill...
af Ic4ruz
Sun 16. Sep 2012 14:18
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Borderlands 2
Svarað: 36
Skoðað: 4330

Re: Borderlands 2

Vill bara benda á að ef þið eru að leita eftir besta verðinu þá er það hér: http://uk.gamesplanet.com/buy-download-pc-games/Borderlands-2-3427-38.html" onclick="window.open(this.href);return false; 25 pund = 40 $ = 4950 kr.(Steam = 60$ = 7300!). Þetta er Steampowered leikur, svo þú færð bara svona k...
af Ic4ruz
Lau 15. Sep 2012 02:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er besta snakkið?
Svarað: 88
Skoðað: 7708

Re: Hvað er besta snakkið?

Ætla að koma með dálitið öðruvisi bragð en fyrri póstarnir, Lorenz Balsamic. Uppáhaldið mit þessa stundina, reyndar er lorenz Rosmarin lika gott. Fæst í Viðir (: Verst hvað snakkúrvalið hjá stærstu matvöruverslun íslands(Bónus) er algjörlega hörmulegt. Allt of litið úrval af brögðum. https://www.sue...
af Ic4ruz
Fös 11. Nóv 2011 22:08
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Hverjir spila MW3 á PC?
Svarað: 30
Skoðað: 3492

Re: Hverjir spila MW3 á PC?

Mér finnst alveg hrikalegt hvað FPS leikir eru að færast yfir á console vélarnar. Mér finnst þeir miklu frekar eiga heima á PC og synd hvað þeir eru hannaðir mikið með leikjavélarnar í huga. Ég spilaði MW2 og COD4 samt grimmt og kem til með að kaupa þennan þegar ég á pening fyrir honum. Black Ops v...
af Ic4ruz
Mán 31. Okt 2011 00:48
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Hvaða leiki spila Íslendingar?
Svarað: 35
Skoðað: 4755

Re: Hvaða leiki spila Íslendingar?

Aðallega áhugaverða single-player leiki sem ég finn á Steam. Var einu sinni oft í BF, COD og alla hina multiplayer leikina sem eru sívinsælir. Eftir að ég eldist finnst mér þeir vera bara same shit again, ár eftir ár. (mínus Trackmania 2 :) ) En ja leitast mest eftir leiki eins og Mirrors Edge, VVVV...
af Ic4ruz
Fim 24. Feb 2011 20:24
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: L.A. Noir
Svarað: 11
Skoðað: 2129

Re: L.A. Noir

Það er alveg helling Piracy á Xbox og PS3 líka. Vandamálið er að þeir þurfa að gera eins og t.d. iTunes gerði með ólöglegt niðurhal. Gera ferlið að kaupa tónlist mjög einfalt, ódýrt og fá mikið fyrir peninginn eins og t.d. album artwork, lyrics og jafnvel bonus lög með. Þeir þurfa að lækka verðið á...
af Ic4ruz
Fim 17. Feb 2011 17:45
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Square Enix Complete Pack -88%
Svarað: 5
Skoðað: 1265

Re: Square Enix Complete Pack -88%

Yikes, Ég er nú bara enn að jafna mig eftir jólasöluna þeirra. Er með 13 leiki sem ég á eftir að prófa (spila).
af Ic4ruz
Mið 02. Feb 2011 18:34
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: L.A. Noir
Svarað: 11
Skoðað: 2129

Re: L.A. Noir

Hvati skrifaði:Bara PS3 og Xbox = me Pissed off
sama með Red dead redemption


Ja, of mikið piracy :/
af Ic4ruz
Þri 18. Jan 2011 14:43
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Warhammer 40.000 Dawn of War 2 .. Online
Svarað: 5
Skoðað: 1184

Re: Warhammer 40.000 Dawn of War 2 .. Online

Þú þarft ekki að borga fyrir netið....

Þú kaupir bara leikin á Steam siðan þarftu ekki að borga meira. Ég creataði bara account hjá Games for Windows Live og fór að spila online :)

Þú verður að slá inn kóðan hjá GFWL.
af Ic4ruz
Fim 23. Des 2010 18:46
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Að kaupa Black Ops á steam ?
Svarað: 72
Skoðað: 5278

Re: Að kaupa Black Ops á steam ?

Hef keypt marga leiki í gegnum Steam og EINU leikirnir sem ég lendi í vandræðum með er Call of Duty sérían

Sérstaklega nýjasti er eitt mesta klúður sem ég hef séð. Drasl leikir sem allir kaupa eins og kindur án sjálfstæðan vilja :mad
af Ic4ruz
Fös 17. Des 2010 17:06
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Að kaupa Black Ops á steam ?
Svarað: 72
Skoðað: 5278

Re: Að kaupa Black Ops á steam ?

Mass market shallow crap. Blops er one step backwards miðað við t.d. BF 1942 :o

Sorglegt að sjá fólk kaupa alltaf sama draslið COD/CS/WOW á hverju ári en ignorar/stelur öðrum quality leikjum.
af Ic4ruz
Mán 29. Nóv 2010 18:23
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: góður rpg leikur
Svarað: 18
Skoðað: 1817

Re: góður rpg leikur

SolidFeather skrifaði:Knights of the Old Republic


http://store.steampowered.com/app/32370/

300 kr!

Steam winz at life.
af Ic4ruz
Mið 27. Okt 2010 18:53
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Pc Darksiders
Svarað: 4
Skoðað: 1117

Re: Pc Darksiders

Ja, likur eru á að hann komi á THQ sölunni á steam næstu daga (:

Vel þess virði að kaupa hann, lika best að hafa alla leikina á Steam (:
af Ic4ruz
Mið 15. Sep 2010 13:52
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: ATI 5770 - Nýtt kort - Vandamál
Svarað: 6
Skoðað: 1294

Re: ATI 5770 - Nýtt kort - Vandamál

Ertu að reyna að tengjast þráðlaust? ef svo er, slepptu því og keyptu þér snúru :) Nei, er að reyna að tengja með snúru. Búinn að prufa að setja inn static IP, gateway og DNS? Sæll, er ekki viss um hvort ég hef prófað þetta allt, eru þetta valid leiðbeningar um hvernig á að setja static IP ?: http:...
af Ic4ruz
Mið 15. Sep 2010 09:08
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: ATI 5770 - Nýtt kort - Vandamál
Svarað: 6
Skoðað: 1294

Re: ATI 5770 - Nýtt kort - Vandamál x2

Ég formattaði bara C drifið og installaði Windows 7 uppá nýtt. Það gékk og ég er búinn að installa driverna fyrir ATI skjákortið. Allt virðist virka fyrir utan eitt, netið. Ég næ bara "Local area network" en ég næ aldrei netinu! Er búinn að prófa að restarta routerinn, setja nýja network d...
af Ic4ruz
Þri 14. Sep 2010 10:10
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: ATI 5770 - Nýtt kort - Vandamál
Svarað: 6
Skoðað: 1294

ATI 5770 - Nýtt kort - Vandamál

Svo var að kaupa mér nýtt kort frá Kisildal: http://kisildalur.is/?p=2&id=1407" onclick="window.open(this.href);return false; Tölvan min er í sig, eins og þið sjáið var ég með Nvidia kort áður og er núna að skipta í ATI. Áður en ég setti kortið í deletaði ég Nvidia drivers og rann "Driver s...
af Ic4ruz
Mið 01. Sep 2010 23:52
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: mafia 2
Svarað: 36
Skoðað: 4172

Re: mafia 2

er búinn að installa-leiknum en átta mig ekki alveg hvað á að gera við skidrow file-inn. Ef ég reyni að opna leikinn gerist ekkert og ég get ekki opnað skidrow file-inn. fatta þessa setningu ekki alveg: Copy the content from the SKIDROW folder on the DVD to the /pc/ folder inside the main installat...
af Ic4ruz
Mið 01. Sep 2010 19:08
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: mafia 2
Svarað: 36
Skoðað: 4172

Re: mafia 2

er búinn að installa-leiknum en átta mig ekki alveg hvað á að gera við skidrow file-inn. Ef ég reyni að opna leikinn gerist ekkert og ég get ekki opnað skidrow file-inn. fatta þessa setningu ekki alveg: Copy the content from the SKIDROW folder on the DVD to the /pc/ folder inside the main installat...
af Ic4ruz
Fös 30. Júl 2010 01:24
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Bestu Heyrnartól með Mikrófón ?
Svarað: 1
Skoðað: 762

Bestu Heyrnartól með Mikrófón ?

Sælir Var að spá í hvað eru bestur heyrnartólin með mikrófóni undir 5.000 kr ? Er eitthvað varið í þessi ? http://kisildalur.is/?p=2&id=1161" onclick="window.open(this.href);return false; http://www.att.is/product_info.php?cPath=45_68_175&products_id=5117&osCsid=b4e510970c0aef8c5f70b2a19...
af Ic4ruz
Þri 06. Júl 2010 01:06
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: PS3 eða Xbox 360?
Svarað: 44
Skoðað: 4360

Re: PS3 eða Xbox 360?

Meeh, PC + Steam all the way! Hlakka til að spila Starcraft 2 seinna í mánuðinum. Ég ætti samt að benda þér á að console gaming er dýrara en á PC in the long run. leikir kosta töluvert minna og þú notar tölvuna þina ekki bara í gaming getur notað hana í allt annað líka. ó já gleymum ekki þvi að þú þ...
af Ic4ruz
Fim 24. Jún 2010 21:18
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Hvað er besti bílaleikurinn fyrir pc
Svarað: 18
Skoðað: 1925

Re: Hvað er besti bílaleikurinn fyrir pc

Need for Speed Shift er góður. Þetta er meiri simulation leikur en arcade.

http://store.steampowered.com/app/24870/

P.S. Steam er með svakalegar útsölur núna svo ég myndi biða og sjá hvað gerist....