Leitin skilaði 98 niðurstöðum

af Gormur11
Fim 28. Maí 2020 14:03
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er einhver spenntur fyrir Intel 10th gen ?
Svarað: 30
Skoðað: 8497

Re: Er einhver spenntur fyrir Intel 10th gen ?

Takk fyrir svörin, ég ætla að hinkra með þetta þangað til þessir nýju AMD örgjörvar koma. Kannski ein spurning... Ég er með I5-6600k og langar til þess að uppfæra þar sem mér skilst að þessi örgjörvi sé flöskuháls fyrir 1080TI skjákortið mitt og fl. Þegar ég ber saman minn örgjörva og svo aðra mun n...
af Gormur11
Mið 27. Maí 2020 10:39
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er einhver spenntur fyrir Intel 10th gen ?
Svarað: 30
Skoðað: 8497

Re: Er einhver spenntur fyrir Intel 10th gen ?

Hefðbundin heimilistölva en spila Flight simulator leiki (P3d og DCS) í VR stundum.

Börnin nota hana í einhverja tölvuleiki líka.
af Gormur11
Mið 27. Maí 2020 10:14
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er einhver spenntur fyrir Intel 10th gen ?
Svarað: 30
Skoðað: 8497

Re: Er einhver spenntur fyrir Intel 10th gen ?

Ég er svosem ekkert ákveðinn í Intel frekar en Amd, hverju mælir þú með í staðinn fyrir I5-10600k?

Í eldgamladaga lenti ég í leiðindarveseni með Amd en það eru líklega einhverjir fortíðardraugar sem gerðu það að verkum að ég hef frekar horft til Intel.
af Gormur11
Þri 26. Maí 2020 16:46
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er einhver spenntur fyrir Intel 10th gen ?
Svarað: 30
Skoðað: 8497

Re: Er einhver spenntur fyrir Intel 10th gen ?

Nú er ég að spá í að fara að uppfæra hjá mér tölvuna, er með i5-6600K í dag en var einmitt að spá í að fara í I5-10600K þegar hann kemur. Ráðið þið mér frá því að gera það og fara frekar í 9th gen örgjörva?

Kv,
G.
af Gormur11
Þri 26. Maí 2020 14:44
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Unifi ap long range til sölu
Svarað: 2
Skoðað: 815

Re: Unifi ap long range til sölu

Er þetta notað eða nýtt?
af Gormur11
Þri 10. Mar 2020 12:42
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Unifi AP óskast
Svarað: 0
Skoðað: 720

Unifi AP óskast

Er einhver með Unifi AP til sölu?

Vantar 1-2 stk sem fyrst og gott væri ef POE injector væri með í pakkanum.

Takk.
af Gormur11
Þri 10. Mar 2020 10:39
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: tveir unifi access punktar
Svarað: 4
Skoðað: 1204

Re: tveir unifi access punktar

Ég er til í að taka þá á 15 þús að því gefnu að POE injectorarnir fylgi með...

787 5100
af Gormur11
Fös 13. Des 2019 00:20
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: (SELT) Oculus Rift - lítið notað
Svarað: 2
Skoðað: 712

Re: Oculus Rift - lítið notað

Eg var að horfa á 20 þúsund fyrir þetta.
af Gormur11
Lau 07. Des 2019 17:45
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: (SELT) Oculus Rift - lítið notað
Svarað: 2
Skoðað: 712

(SELT) Oculus Rift - lítið notað

Ég er með Oculus Rift gleraugu með tveimur skynjurum og tveimur fjarstýringum.

Ég held ég eigi ekki lengur kassan utan af þessu en ég mun kanna það.

Þetta safnar ryki hjá mér og því ætla ég að selja þetta.

Fer á sanngjörnu verði, endilega sendið á mig tilboð.
af Gormur11
Mið 27. Nóv 2019 16:06
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE Ubiquiti access point
Svarað: 4
Skoðað: 759

Re: ÓE Ubiquiti access point

Takk fyrir svörin félagar. Ég pantaði mér eitt stykki sem ég fæ á hótelið til mín.

Skilst að það sé afar lítill munur á US version annað en plöggið á PoE injectorinum sem fylgir með.
af Gormur11
Mið 27. Nóv 2019 09:37
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE Ubiquiti access point
Svarað: 4
Skoðað: 759

ÓE Ubiquiti access point

Er nokkur að selja svona aðgangspunkt? Vantar slíkt ASAP.

Annars er ég á leiðinni til USA um helgina, er kannski málið að finna þetta þar og versla? Einhver með reynslu af því?
af Gormur11
Þri 15. Okt 2019 15:02
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Rafhlöður fyrir gsm síma
Svarað: 1
Skoðað: 2564

Rafhlöður fyrir gsm síma

Sælir,

Vitið þið nokkuð hvar ég get keypt rafhlöðu í Iphone 5s síma hér á landi?

Nenni ekki að bíða mjög lengi eftir því ef ég panta erlendis frá.
af Gormur11
Fim 05. Sep 2019 09:52
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Samsung Smarthings
Svarað: 11
Skoðað: 2173

Re: Samsung Smarthings

Takk fyrir svörin, læt reyna á þetta...

Kv,
af Gormur11
Mið 04. Sep 2019 14:09
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Samsung Smarthings
Svarað: 11
Skoðað: 2173

Re: Samsung Smarthings

Semsagt ef ég bý mér til UK account þá á þetta að virka allt saman?
af Gormur11
Mið 04. Sep 2019 13:14
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Samsung Smarthings
Svarað: 11
Skoðað: 2173

Re: Samsung Smarthings

Sælir vaktarar,

Ég var að versla mér smarthings hub á amazon.co.uk og var síðan að lesa að hann gæti verið læstur bara fyrir UK

Einhver með reynslu sem getur svarað þessu asap þannig að ég geti afpantað hann áður en það verður of seint.

Takk takk
af Gormur11
Þri 27. Ágú 2019 12:43
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Samsung Smarthings
Svarað: 11
Skoðað: 2173

Samsung Smarthings

Vitið þið hvort, og þá hvar, er hægt að kaupa Samsung Smarthings hérna á Íslandi?

Ég er svo að leita mér að snjallás fyrir útidyrahurðina og er að velta fyrir mér hvort einhver sé með góðar ábendingar...
af Gormur11
Mið 20. Feb 2019 09:44
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Gameboy eða eitthvað svipað
Svarað: 0
Skoðað: 337

Gameboy eða eitthvað svipað

Sælir,

Ég er að leita að einhverri svona Gameboy tölvu eða einhverju sambærilegu fyrir einn 6 ára snáða.

Ef einhver lumar á slíku tæki með einhverjum leikjum þá má endilega hafa samband við mig þar sem ég væri mögulega til í að kaupa ef græjan er í lagi.

Kv,
G.
af Gormur11
Mán 11. Feb 2019 21:16
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: IPTV - Íslenskar stöðvar og fl.
Svarað: 0
Skoðað: 790

IPTV - Íslenskar stöðvar og fl.

Sælir, Ég hef áður fengið góð ráð hér inni varðandi IPTV en nú er ég með aðeins meiri vandræðagang. Ég er með MAG-box og er að leita leiða til þess að vera með IPTV og þá helst eitthvað sem er með sem flestar af opnu íslensku stöðvunum. Ég bý erlendis megnið af árinu og er þess vegna að leita mér af...
af Gormur11
Mið 23. Jan 2019 13:14
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: HTC Vive & 980 ti & Flight joystick and throttle
Svarað: 22
Skoðað: 4877

Re: HTC Vive & 980 ti & Flight joystick and throttle

Sendi þér PM...
af Gormur11
Fös 18. Jan 2019 15:57
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Netflix USA á Nvidia Shield
Svarað: 3
Skoðað: 829

Re: Netflix USA á Nvidia Shield

Ég reyndi það einmitt, en af einhverjum orsökum virkaði það á allt annað en Nvidia Shield tækin.

Netflix fullyrti að ég væri að nota proxy eða þvíumlíkt. Prófaði alls kyns endurræsingar og kúnstir en allt kom fyrir ekki.
af Gormur11
Fös 18. Jan 2019 14:36
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Netflix USA á Nvidia Shield
Svarað: 3
Skoðað: 829

Netflix USA á Nvidia Shield

Sælir,

Ég er búinn að vera að reyna að fá Netflix USA á Shield en það hefur ekki verið að ganga vel.

Ég er með áskrift hjá VIPDNS en það virðist ekki virka á Shield þó svo það virki fínt á símana og heimilistölvurnar.

Eru einhverjir hér með reynslu af þessu sem eru til í deila?

Kv,
G
af Gormur11
Fim 17. Jan 2019 16:19
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: LED væða Halogen kastara
Svarað: 15
Skoðað: 6310

Re: LED væða Halogen kastara

Ég gerði þetta með innfellda halogen lýsingu hjá mér. Tók alla spennubreyta í burtu, skipti um sökkla og setti 230 volta GU10 sökkla í staðinn. Keypti mér LED dimmera á nokkra staði sem ég hefði ekki átt að gera því nú er ég kominn með snjallperur í þetta allt saman og stýri þessu mest með raddstýri...
af Gormur11
Fim 17. Jan 2019 13:03
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Tradfri GU10 - Eitthvað sambærilegt
Svarað: 3
Skoðað: 935

Re: Tradfri GU10 - Eitthvað sambærilegt

Takk fyrir þetta hagur. Þessar perur urðu allt í einu aftur fáanlegar í IKEA þrátt fyrir fullyrðingar um annað þannig að ég er góður :)
af Gormur11
Mið 16. Jan 2019 12:46
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Tradfri GU10 - Eitthvað sambærilegt
Svarað: 3
Skoðað: 935

Tradfri GU10 - Eitthvað sambærilegt

Sælir, Nú eru Tradfri GU10 perurnar uppseldar í IKEA og mér er tjáð að þær komi ekki aftur fyrr en í apríl-maí. Vitiði um eitthvað sambærilegt sem hægt væri að nota í staðinn? Er að leita mér að 12-15 slíkum perum sem ég myndi vilja hafa snjallar. Mér þykir Hue vera of dýrt en hef ekki fundið annað....
af Gormur11
Sun 13. Jan 2019 15:23
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Google Home standard
Svarað: 0
Skoðað: 446

Google Home standard

Er með Google Home standard sem ég ætla að selja.

Tækið er ekki orðið mánaðar gamalt og er eins og nýtt. Keypt í tölvulistanum rétt fyrir jól.

Sel það á 15 þúsund.