Leitin skilaði 4 niðurstöðum

af Greck
Fös 30. Jan 2026 18:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ljósleiðarinn bilerí ?
Svarað: 25
Skoðað: 3342

Re: Ljósleiðarinn bilerí ?

Sæll Ponzer. Rétt athugað með asymmetric routing. Það er tekið fram í "Um Netvaktina" (undir Hvað mælist ekki?) að mælingin gildi fyrir útleiðina, einmitt þar sem leiðirnar eru ekki alltaf samhverfar. Varðandi RIPE Atlas og BGP tól: Þau eru vissulega öflug, en markmiðið með þessu hjá mér e...
af Greck
Fös 30. Jan 2026 11:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ljósleiðarinn bilerí ?
Svarað: 25
Skoðað: 3342

Re: Ljósleiðarinn bilerí ?

Góðir punktar. RTT vs. Routing alveg rétt munurinn á RTT milli leiða getur verið hverfandi. Þess vegna settii ég Route Hashing. Geri "fingerprint" af öllum routerum á leiðinni. Þetta segir ekki af hverju umferðin færðist (hvort það sé slit eða bara optimization), en það segir okkur að hún ...
af Greck
Mið 28. Jan 2026 21:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ljósleiðarinn bilerí ?
Svarað: 25
Skoðað: 3342

Re: Ljósleiðarinn bilerí ?

Gaman að heyra að fólk hafi gagn (og gaman) af þessu. Mælingarnar eru keyrðar frá endapunkti sem liggur á grunnneti Mílu (AS6677). Það gefur sýn á það flutningslag sem stór hluti umferðarinnar notar. Samanburður á traceroutes frá ólíkum ISPum sýnir nefnilega að þótt heimtaugin sé ólík, þá sameinast ...
af Greck
Þri 27. Jan 2026 22:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ljósleiðarinn bilerí ?
Svarað: 25
Skoðað: 3342

Re: Ljósleiðarinn bilerí ?

https://netvaktin.is/ Ég var að nördast um helgina og gerði hlutlausa monitoring síðu sem tékkar á stöðunni á strengjunum útúr landinu, Traceroute: Kerfið sendir reglulega pakka til skilgreindra endapunkta í Evrópu. Hashing: Kerfið býr til einstakt hash af hverri leið. Ef fingrafarið breytist, skrái...