Leitin skilaði 2350 niðurstöðum

af GullMoli
Sun 31. Jan 2010 19:34
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar hjálp við að setja saman tölvu
Svarað: 7
Skoðað: 1110

Vantar hjálp við að setja saman tölvu

Sælir kæru vaktarar. Ég er að senda þetta inn fyrir félaga minn en hann er búinn að vera íhuga tölvukaup í ágætis tíma núna og ég er nokkurnveginn dottinn út úr þessu svo ég get ekki hjálpað honum mikið. Allavega, verðhugmyndin er 150k en í versta falli 180k, helst reyna að forðast svo hátt verð. Vé...
af GullMoli
Fös 22. Jan 2010 18:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er að gerast, Steve Ballmer að árita Macbook!
Svarað: 8
Skoðað: 858

Re: Hvað er að gerast, Steve Ballmer að árita Macbook!

Úff, já ég coperaði óvart vitlausan link #-o Afsakið strákar.
af GullMoli
Fös 22. Jan 2010 17:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er að gerast, Steve Ballmer að árita Macbook!
Svarað: 8
Skoðað: 858

Hvað er að gerast, Steve Ballmer að árita Macbook!

http://www.youtube.com/watch?v=GwzklHZqkbE

:lol: :lol:



EDIT! ... afsakið!! Var með vitlaust video copy'að, djöfullinn að ég hafi ekki athugað linkinn til öryggis..
af GullMoli
Lau 16. Jan 2010 13:44
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Að versla COD:MW2 erlendis frá
Svarað: 32
Skoðað: 3046

Re: Að versla COD:MW2 erlendis frá

Jæja víst það er búið að bumpa þræðinum upp þá ætla ég bara að segja að ég hef ekkert svar fengið frá Vodafone og nenni ekki að spá í þessu lengur :P
af GullMoli
Sun 03. Jan 2010 14:49
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: HDD sést ekki
Svarað: 15
Skoðað: 1290

Re: HDD sést ekki

Betra að vera viss, en tengdiru alveg örugglega power í hann? Og allt þá vel tengt?
af GullMoli
Lau 02. Jan 2010 15:26
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Ég heiti Daz og ég á við vandamál að stríða.
Svarað: 12
Skoðað: 1370

Re: Ég heiti Daz og ég á við vandamál að stríða.

haha!

Já það er sérstaklega erfitt að standast freistinguna á því að kaupa leiki þegar steam er með svona svakaleg tilboð! Er sjálfur búinn að versla 5 leiki síðustu vikur, en missti af Shattered Horizon í gær .. D:

Ég bíð spenntur eftir því að fá að vita hvaða leikir verða á ofur-tilboði á eftir.
af GullMoli
Lau 02. Jan 2010 13:17
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Að versla COD:MW2 erlendis frá
Svarað: 32
Skoðað: 3046

Re: Að versla COD:MW2 erlendis frá

Jæja, ég er búinn að vera að reyna að grennslast um þessa content server með litlum árangri. Ég byrjaði á því að fara í Símann í kringlunni og þar tók á móti mér maður sem sagði mér að "vinsælustu" leikirnir væru hýstir hérlendis og ég bara já okei, og pældi ekkert meira í því. Svo fór ég ...
af GullMoli
Fös 01. Jan 2010 00:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: GLEÐILEGT NÝTT ÁR!
Svarað: 13
Skoðað: 1499

Re: GLEÐILEGT NÝTT ÁR!

Takk og sömuleiðis :)
af GullMoli
Sun 27. Des 2009 18:41
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Óska eftir öflugum turni
Svarað: 19
Skoðað: 1219

Re: Óska eftir öflugum turni

Legolas vilt þú ekki bara slappa aðeins af..

Það er alveg hægt að fá þokkalega góða tölvu fyrir 60k sem ræður alveg við alla nýju leikina, kannski ekki með allt í botni samt. Þessi sem dnz bendir á ef alveg þokkalega góð og á verði sem hann ræður við.
af GullMoli
Lau 26. Des 2009 18:13
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Að versla COD:MW2 erlendis frá
Svarað: 32
Skoðað: 3046

Re: Að versla COD:MW2 erlendis frá

Já að vísu hafði ég frétt að patcharnir fyrir cod:mw2 væru hýstir hérlendis.

Ég kaupi mér hann þá 3 janúar, aldrei að vita nema hann fari á tilboð á steam á næstu dögum :D

Hinsvegar veit ég að GTA: IV er erlent dl.
af GullMoli
Lau 26. Des 2009 00:33
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Að versla COD:MW2 erlendis frá
Svarað: 32
Skoðað: 3046

Re: Að versla COD:MW2 erlendis frá

Já var einmitt að spá með það, en því miður þá eiga flestir sem ég þekki hann bara á PS3.. :/ Mér datt í hug að það væri kannski hægt að kíkja á einhvern DC hub og athuga hvort fólk sé til í það þar :Þ Tæki eflaust langan tíma að dla frá einni manneskju samt. EDIT: Við bræðurnir höfum líka verið að ...
af GullMoli
Fös 25. Des 2009 21:45
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Að versla COD:MW2 erlendis frá
Svarað: 32
Skoðað: 3046

Re: Að versla COD:MW2 erlendis frá

60 GB ætti sosum að vera nóg, að vísu búinn með kvótann fyrir þennan mánuð og þyrfti þá að dla 15GB + 11GB = 26 GB sem er slatti.

En ég myndi vissulega aldrei versla í gegnum shop usa því þeir rukka fyrir það. Ætli ég endi ekki bara á steam.
af GullMoli
Fös 25. Des 2009 21:35
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Að versla COD:MW2 erlendis frá
Svarað: 32
Skoðað: 3046

Re: Að versla COD:MW2 erlendis frá

Því miður þá veit ég ekki um manneskju sem er í útlöndum atm :Þ
af GullMoli
Fös 25. Des 2009 20:46
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Að versla COD:MW2 erlendis frá
Svarað: 32
Skoðað: 3046

Að versla COD:MW2 erlendis frá

Sælir! Nú er ég að spegúlera að kaupa COD:MW2 en vandamálið er að hann druuuulludýr, 12500 kr útí búð! Hann kostar 59.99 dollara á steam en 39.99 dollara á Amazon, en spurning er hvað mun hann kosta þegar hann er kominn til landsins? Ég er nefnilega ekki með það á hreinu hvernig tollarnir eða virðis...
af GullMoli
Mið 23. Des 2009 12:58
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Hátíðartilboð hjá Steam
Svarað: 13
Skoðað: 1352

Re: Hátíðartilboð hjá Steam

Ég ætlaði einmitt að fara benda á þetta :P Steam var líka með early-holiday tilboð í byrjun desember þar sem voru ótrúleg tilboð alveg.

Svo er bara að bíða 28 klukkutíma eftir nýjum leikjum á "ofur tilboði"!
af GullMoli
Lau 19. Des 2009 18:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Avatar 3D - Laugarásbíó REALD - Vonbrigði!
Svarað: 41
Skoðað: 3750

Re: Avatar 3D - Laugarásbíó REALD - Vonbrigði!

GuðjónR skrifaði:
GullMoli skrifaði:Ég keypti 2 miða í smárann (3D) og fékk eitt strikamerki sent í símann. Svo er það bara scannað þar sem tekið er við miðunum og allt í gúddí.

uhm...var síminn scannaður? #-o


Heh, já. Myndin af trikamerkinu er skönnuð.
af GullMoli
Lau 19. Des 2009 17:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Avatar 3D - Laugarásbíó REALD - Vonbrigði!
Svarað: 41
Skoðað: 3750

Re: Avatar 3D - Laugarásbíó REALD - Vonbrigði!

Strákar mínir, þið pantið miðana á miði.is og fáið þá senda í símann (MMS). Sparið ykkur 50kr per miða (held ég alveg pottþétt) og þurfið ekki að bíða í neinni röð eftir því að fá miða heldur labbið bara beint inn :) Ég keypti 2 miða í smárann (3D) og fékk eitt strikamerki sent í símann. Svo er það ...
af GullMoli
Fim 17. Des 2009 22:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Yfirlýsing frá eiganda MacLantic
Svarað: 36
Skoðað: 12171

Re: Yfirlýsing frá eiganda MacLantic

Mér líst vel á þessa hugmynd.

Þetta yrði þá ekki sameinað núverndi vaktarspjallinu heldur stofnað nýtt sér fyrir þá, ekki satt? Þannig að það verða ekki blandaðir þræðir í "Virkar umræður".
af GullMoli
Mið 16. Des 2009 18:22
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Íslenskir stafir (límmiðar) fyrir fartölvur?
Svarað: 11
Skoðað: 2395

Re: Íslenskir stafir (límmiðar) fyrir fartölvur?

Jæja takk fyrir það strákar. Ég fattaði ekki að kíkja á computer.is, fann þetta þar :)

http://www.computer.is/vorur/3272/
af GullMoli
Mið 16. Des 2009 13:37
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Íslenskir stafir (límmiðar) fyrir fartölvur?
Svarað: 11
Skoðað: 2395

Íslenskir stafir (límmiðar) fyrir fartölvur?

Sælir.

Ég var spegúlera hvort að þið gætuð sagt mér hvar ég get fundið límmiða með íslensku stöfunum á fyrir lappann minn, Toshiba A300 15J, þar sem mínir eru farnir að losna svoldið af :/

Er búinn að leita svolítið af þessu en finn ekkert.

Kv,
GullMoli
af GullMoli
Lau 12. Des 2009 14:35
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.
Svarað: 549
Skoðað: 415988

Re: Listi yfir þá sem lofa viðskiptum og svíkja.

Fólk mun eflaust koma með eitthvað "æji þetta var bara einhver misskilningur" og blah blah og maður hefur þá enga leið til að athuga málin.

Svo ef það væri hægt að ganga ennþá lengra og hafa brennimerkinguna clickable og þá gæti maður fengið að sjá upplýsingar um hvernig hann sveik :D
af GullMoli
Mið 09. Des 2009 21:32
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Í vafa með festingu á kassaviftu
Svarað: 3
Skoðað: 620

Re: Í vafa með festingu á kassaviftu

Hehe, ekki málið :)
af GullMoli
Mið 09. Des 2009 21:21
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Í vafa með festingu á kassaviftu
Svarað: 3
Skoðað: 620

Re: Í vafa með festingu á kassaviftu

Gúmmíið á að vera á milli kassans og viftunnar, þetta er til þess að koma í veg fyrir aukinn hávaða frá viftunni þegar hún titrar vegna mikils snúnings. Ef þú ert með síma sem víbrar á t.d. borði þá heyrist frekar mikill hávaði, en ef að þú setur þunnt gúmmílag á milli símans og borðins þá heyrist m...
af GullMoli
Sun 06. Des 2009 14:32
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölvan slekkur ekki á sér??
Svarað: 5
Skoðað: 820

Re: Tölvan slekkur ekki á sér??

Vantar meiri upplýsingar, Hvaða stýrikerfi ertu að nota? Byrjaði þetta að ske uppúr þurru? Þetta skeði svona hjá mér þegar ég var nýbúinn að setja upp Win7. Þá kom í ljós að það var útaf því að Windows 7 studdi ekki netkortið mitt almennilega, amk lagaðist þetta 100% þegar ég tók það úr og byrjaði a...
af GullMoli
Sun 06. Des 2009 12:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Frítt download í dag hjá Símanum
Svarað: 9
Skoðað: 1332

Frítt download í dag hjá Símanum

Sælir.

Sá í fréttablaðinu fyrir daginn í gær (bls 35) að Síminn ætlar ekki að telja það niðurhal sem á sér stað í dag (til miðnættis) því ADSL á 10 ára afmæli hjá þeim.

Sá ekkert um þetta á heimasíðunni hjá þeim fyrir utan það að það er talað um afmælið LINK.

GO CRAZY!