Leitin skilaði 2711 niðurstöðum

af CendenZ
Fim 21. Sep 2023 21:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 1.5 metra rafmagnskapall á 900 þús ....
Svarað: 12
Skoðað: 3179

Re: 1.5 metra rafmagnskapall á 900 þús ....

Minnir mig á þegar James Randi gerði veðmál við Pear Audio upp á milljón dollara og það árið 2006ish. Hvort þeir gætu sjálfir heyrt mun á mörg þúsund dollara hátalaraköplum og Monster köplum úr Best buy Þeir hótuðu og gerðu allskyns gloríur og rugl en hættu svo við á síðustu stundu því það var engin...
af CendenZ
Mið 13. Sep 2023 15:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ævintýri dagsins
Svarað: 9
Skoðað: 1935

Re: Ævintýri dagsins

Hann segir vandamálið undir smásjá sérfræðinga, hafi verið síðan í morgun og vonandi finnist lausn sem fyrst. :sleezyjoe Undir smásjá sérfræðinga \:D/ \:D/ Hefur ekki bara einhver tengt vél með dhcp server virkan og allt fór í steik ? Annars ætti þetta ekki að vera stórmál fyrir reynda menn, en góð...
af CendenZ
Fim 07. Sep 2023 15:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Slæmar vefsíður
Svarað: 225
Skoðað: 69820

Re: Slæmar vefsíður

Mig grunar að Húsasmiðjan hafi hannað Byko vefinn :-k
af CendenZ
Þri 05. Sep 2023 19:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Streymi er orðið talsvert mikið bull
Svarað: 22
Skoðað: 6056

Re: Streymi er orðið talsvert mikið bull

IMG_8771.jpeg
IMG_8771.jpeg (73 KiB) Skoðað 4948 sinnum
af CendenZ
Lau 02. Sep 2023 09:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Gamlir server hdd diskar
Svarað: 5
Skoðað: 3127

Re: Gamlir server hdd diskar

Já eins og gnarr segir, þá er þetta algjörlega verðlaust nema þú finnir einhvern sem bráðnauðsynlega þarf svona til að installa SunOs á datacenterið sem hýsti mátnetið hjá símanum \:D/ \:D/ \:D/
af CendenZ
Lau 02. Sep 2023 08:51
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Tesla lækkar verð
Svarað: 55
Skoðað: 16826

Re: Tesla lækkar verð

Okkar heimili er búið að vera á: Corolla '94 Passat '97 Passat 2002 Land cruiser 2003 Volvo s60 2003 Renault 2006 Toyota Avensins 2007 Hyundai i30 2009 Kia 2010 Passat 2012 Suzuki Jepplingur 2014 Golf Highline Station 2015 Tundra 2008 Tesla Y 2022 Tesla er _lang_ besti fjölskyldubíllinn hingað til. ...
af CendenZ
Fim 31. Ágú 2023 11:59
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Nova "ótakmarkað" gagnamagn
Svarað: 21
Skoðað: 7413

Re: Nova "ótakmarkað" gagnamagn

Sko... Strákurinn minn fékk smáveigis youtube æði á PS5 og byrjaði að horfa svolítið "mikið" á allskonar rusl. Það sem ps5 gerði var að setja default 4k til að matcha við skjáinn. Eitt kvöldið tók ég smáveigis Fortnite/Quake með gömlum félögum og netið laggaði alveg svakalega, endalaust pa...
af CendenZ
Fim 31. Ágú 2023 09:08
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 10 pop-up
Svarað: 18
Skoðað: 8675

Re: Windows 10 pop-up

Ég hef einstaka sinnum prófað linux sem desktop heimavél, en hef alltaf gefist upp á því. Það er margt sem ég nota sem er ekki að fúnkera á linux, og annað virkar illa. Hef tekið svona linux tilraunaskorpur síðan 1997 og svona á nokkura ára fresti prófað að lifa með þessu, en aldrei náð að sætta mi...
af CendenZ
Þri 29. Ágú 2023 11:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærsla / Ný tölva - CS2 miðuð, aðstoð óskast
Svarað: 8
Skoðað: 4945

Re: Uppfærsla / Ný tölva - CS2 miðuð, aðstoð óskast

Ef ég væri að gera þetta í dag, væri það eftirfarandi (Gefið að ég væri ekki budget bundinn) Ágætis setup væri Móðurborð: Gigabyte z690 Aorus Elite AX Örgjörvi: Intel i9 13900K (Ef ég væri á budget, færi ég í i7 12700KF) Vinnsluminni: DDR5! Ekki spurning, beint í DDR5. Corsair Vengeance 32gb, 5200M...
af CendenZ
Þri 29. Ágú 2023 09:52
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærsla / Ný tölva - CS2 miðuð, aðstoð óskast
Svarað: 8
Skoðað: 4945

Re: Uppfærsla / Ný tölva - CS2 miðuð, aðstoð óskast

Ef ég væri að gera þetta í dag, væri það eftirfarandi (Gefið að ég væri ekki budget bundinn) Ágætis setup væri Móðurborð: Gigabyte z690 Aorus Elite AX Örgjörvi: Intel i9 13900K (Ef ég væri á budget, færi ég í i7 12700KF) Vinnsluminni: DDR5! Ekki spurning, beint í DDR5. Corsair Vengeance 32gb, 5200M...
af CendenZ
Þri 29. Ágú 2023 09:24
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 10 pop-up
Svarað: 18
Skoðað: 8675

Re: Windows 10 pop-up

Mér sýnist að Linux Mint hafi tekið eitt mesta stökk ever í ár í fjölda notenda, og með svona aukningu í notendum verður settur enn meiri kraftur í þróun og support. Síðustu breytingar í Windows eru klárlega stærsti þátturinn í því, auk þess að það er orðið voða auðvelt að nota distró eins og Mint í...
af CendenZ
Mán 28. Ágú 2023 17:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Löggæslumyndavélin við sæbraut
Svarað: 26
Skoðað: 9020

Re: Löggæslumyndavélin við sæbraut

bílinn fyrir framan, þessar camerur eru að taka mynd nánast við línuna
af CendenZ
Mið 23. Ágú 2023 10:31
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: mörg tæki á sama stað við internet í gegnum lan eða wifi?
Svarað: 9
Skoðað: 5024

Re: mörg tæki á sama stað við internet í gegnum lan eða wifi?

... bara eftirádósir og ethernettengla sitthvorumeginn. Einn switch hinum meginn og málið dautt. Ég myndi fá lánaðan studfinder með rafmagnstester þannig þú sért pottþétt ekki að fara bora einhverja vitleysu. Til að gera þetta líka enn meira huggulegra... fá lánaðan crimper og útbúa stuttar snúrur s...
af CendenZ
Þri 22. Ágú 2023 12:52
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Besta leikjatlavan fyrir sirka 450k budget
Svarað: 7
Skoðað: 4992

Re: Besta leikjatlavan fyrir sirka 450k budget

Ég er með hugmynd, bara kaupa notaða vél á vaktinni ? :D
af CendenZ
Fös 18. Ágú 2023 16:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Lekaliði að slá út.
Svarað: 35
Skoðað: 20023

Re: Lekaliði að slá út.

Þarf Bsc til að laga einfalda útleiðslu í dag ? FIY varð ég ekki mikið betri rafvirki eftir ágætis helling af viðbótarmenntun í rafmagni. Margir sem kalla sig rafvirkja án þess að hafa klárað grunndeild Nei það þarf ekki, sagði það bara aldrei. Ef þetta væri bara einfalt dæmi hljóta þessir sem hafa...
af CendenZ
Fös 18. Ágú 2023 14:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Lekaliði að slá út.
Svarað: 35
Skoðað: 20023

Re: Lekaliði að slá út.

Þetta er meiri súpan af veseni sem þú ert kominn með. Ég mæli með að fá einhvern í verkið sem hefur meiri þekkingu en þessir sem hafa aðstoðað þið. Hann Ásgeir hjá Eflu hefur hjálpað mér, hann er rarfvirki og með BS í rafmagni. Hann sjænaði töfluna mína sem var í algjörri steik (eftir fyrri DIY eiga...
af CendenZ
Mið 16. Ágú 2023 09:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Lekaliði að slá út.
Svarað: 35
Skoðað: 20023

Re: Lekaliði að slá út.

Mitt gisk er að það er einhverstaðar tengill utan á húsinu, eða strengur, sem vatn kemur inn á. Ertu með fótósellu, ef ekki, var fótósella á húsinu, tildæmis hjá bílskúrshurðinni eða undir þakkanti ? Tékka á því Er kapall sem liggur niður í jörð fyrir innan bílskúrshurðina sem fer í ekkert ? Gæti ve...
af CendenZ
Þri 15. Ágú 2023 08:57
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Aðstoð með að velja tölvuskjá.
Svarað: 5
Skoðað: 4001

Re: Aðstoð með að velja tölvuskjá.

Á þessu verðbili ? Notaðan skjá maður... þú ert á vaktinni ;) ;)
af CendenZ
Þri 08. Ágú 2023 20:25
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Leikjaheddfón með mic
Svarað: 7
Skoðað: 4440

Re: Leikjaheddfón með mic

Myndi frekar fara í borðmic.. mikið skemmtilegra að hlusta á slíka spilara :) :happy
af CendenZ
Mán 07. Ágú 2023 11:24
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vitið þið hvað þetta er og hvort eg eigi að taka það af örgjöfanum
Svarað: 5
Skoðað: 3439

Re: Vitið þið hvað þetta er og hvort eg eigi að taka það af örgjöfanum

Ef þú vilt endilega halda í ferðavél frá 2011 myndi ég skipta út kæliviftum og elementinu í heild sinni. Legurnar í viftum líklegast fullar af ryki.
af CendenZ
Sun 30. Júl 2023 13:18
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Tesla Y vs Peugeot e-2008 GT vs ?
Svarað: 36
Skoðað: 9279

Re: Tesla Y vs Peugeot e-2008 GT vs ?

Ég er á Teslu Y 2023, prófaði þetta allt saman og las um þetta osfr. Tesla Y er eini bíllinn af þeim með plássið og stuðningin, Y er eini bíllinn sem er þýður því hann fer svo vel um mann, eina sem ég ætla breyta er að setja hljóðeinangrun í hann því veghljóðið er svo mikið því það er engin bensínvé...
af CendenZ
Fim 20. Júl 2023 18:35
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Verðmat á 2017 27" full upgraded imac
Svarað: 3
Skoðað: 1249

Re: Verðmat á 2017 27" full upgraded imac

Ég myndi giska á 100-120 kall, en erfitt að selja hana þannig séð.
Ég myndi henda inn auglýsingu á facebook á ljósmyndavörur til sölu, það er crowdið sem kaupir þessa vél og gætir jafnvel fengið meira :lol:
af CendenZ
Fös 14. Júl 2023 22:12
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: ÓE: activum subwoofer
Svarað: 2
Skoðað: 2321

Re: ÓE: activum subwoofer

komið, keypti mér klipsch 101sw á útsölu í ormsson :)
af CendenZ
Fös 14. Júl 2023 12:12
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Intel að hætta framleiðslu á Intel Nuc
Svarað: 5
Skoðað: 5324

Re: Intel að hætta framleiðslu á Intel Nuc

Þeir eru bara ekki að græða á þeim, þetta sjit endist endalaust og engin að fara uppfæra þær af neinu viti.
Þetta eru bara eins og Nokia stígvélin, OF góðir hlutir keyra fyrirtæki í þrot