Leitin skilaði 4007 niðurstöðum

af Klemmi
Mið 05. Mar 2008 22:01
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ný tölva, nokkrar útfærslur, vantar álit.
Svarað: 22
Skoðað: 1476

Hefði verið fínt að fá link Gúru, en eina vélin sem ég sé á 130þus á tilboði er ekki með skjá. Og með stýrikerfi er hún þá á 146þús. Annars er ein svipuð og þessar útfærslur sem ég var með að ofan á 99þús + stýrikerfi sem gerir ca. 116þús. Reyndar minni skjár og ekki eins gott skjákort(samkvæmt tom...
af Klemmi
Mið 05. Mar 2008 20:07
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Villupúkinn
Svarað: 12
Skoðað: 2250

dagur90 skrifaði:1000 kall á... mánuði.


Sem er ekkert langt frá því sem kennarar eru að fá í laun.
af Klemmi
Þri 04. Mar 2008 22:22
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Finnst þetta fáránlega ódýrt :O
Svarað: 27
Skoðað: 2413

Það eru samt mjög margir leikir sem styðja sli, allavega þessir sem ég spila, cod2, cod4, dirt, bf2, flatout2 og fleiri og auðvitað allir í bestu upplausn. Í cod2 t.d. er ég með alla grafík í botni (1650/1080, directx9, alla skugga anti alising x4 og bara allt í botni) og ég er með stable 250 fps. ...
af Klemmi
Þri 04. Mar 2008 18:55
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Amd örgjörvar og Móðurborð
Svarað: 13
Skoðað: 1531

Yank skrifaði:Af nýju kubbasettunum eru það P31, G31 sem fara einungis í 1066MHz


Þetta er hins vegar ekki rétt, hef heyrt þessu fleygt áður, en bendi á CPU-Support-lista fyrir eitt af P31 borðunum frá Gigabyte. Eins og sjá má ganga þau jafn vel svo langt að styðja 45nm tæknina :wink:
af Klemmi
Þri 04. Mar 2008 10:13
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 8800gts 320 vs 9600gt
Svarað: 33
Skoðað: 4012

Re: ....

ég sagði ég held! og þetta er ekki rétt þar sem hann er að tala um 8800 gts 512 útgáfu ekki 320 mb eins og í spurninguni. Ég veit ekki hvort minni mitt sé að svíkja mig, hins vegar minnir mig að upprunalega nafnið á póstinum hafi verið 8800GTS vs. 9600GT, ekki 8800GTS 320 vs 9600GT líkt og það er n...
af Klemmi
Mán 03. Mar 2008 23:59
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Image Formats: Ráðleggingar
Svarað: 4
Skoðað: 752

Daemon Tools er ekki komið með stuðning fyrir þetta en ég vona að þeir geri það í framtíðinni.

Annars er fínt að nota MagicIso þangað til :)
af Klemmi
Mán 03. Mar 2008 23:38
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Image Formats: Ráðleggingar
Svarað: 4
Skoðað: 752

Ég er svolítið hrifinn af UIF.
af Klemmi
Mán 03. Mar 2008 23:34
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Amd örgjörvar og Móðurborð
Svarað: 13
Skoðað: 1531

Ég ætla ekki einu sinni að skrifa það sem ég hugsaði. Hef trú á að Yank dragi mig að landi varðandi það.
af Klemmi
Mán 03. Mar 2008 19:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Amd örgjörvar og Móðurborð
Svarað: 13
Skoðað: 1531

Lingurinn ... af hverju segirðu það ?
af Klemmi
Fös 29. Feb 2008 10:50
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærsla: Er að spá í skjákortum, en mögulega fullri uppfær
Svarað: 8
Skoðað: 1044

Mæli með því að þú gerir upp við þig hvort þú ætlar að fjárfesta í skjákortum eða kaupa heila uppfærslu og senda svo mail á helstu tölvuverslanir og sjá hvað þær geta boðið þér. Annað hvort senda fyrirspurn með budgetti og sjá hvað þeim finnst koma best út fyrir þig eða þá senda lista yfir hvað þú v...
af Klemmi
Fös 29. Feb 2008 02:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Intel Core 2 Duo E6750 vs Athlon64 5000+ Black Edition
Svarað: 22
Skoðað: 2472

Í tilboðinu stendur 520W aflgjafi :) Það er enginn 520W stakur aflgjafi á síðunni og hjá kassanum stendur 400W, þannig að það er engin leið að vita hvaða aflgjafa er um að ræða í umræddu tilboði :oops: Og Gúrú, þóttist vita að þú hefðir aðeins ruglast þarna :) Bara benda þér á það frekar en nokkuð a...
af Klemmi
Fim 28. Feb 2008 18:28
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Intel Core 2 Duo E6750 vs Athlon64 5000+ Black Edition
Svarað: 22
Skoðað: 2472

Jú, 8800GT er betra en 9600GT, hvað þá yfirklukkað 8800GT líkt og ég skrifaði.

Ég sé skil ekki hvernig þú lest öfugt út úr svarinu hjá mér :shock:
af Klemmi
Fim 28. Feb 2008 17:12
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Intel Core 2 Duo E6750 vs Athlon64 5000+ Black Edition
Svarað: 22
Skoðað: 2472

Watta talan á aflgjöfum er peak-powerið sem hann getur verið að gefa út á hverjum tímapunkti, hann er ekki að gefa constant 500 eða 500W út. Annars sé ég að Kísildalur er búinn að breyta tilboði númer 488 sem Dagur bendir á, setja inn 9600GT í stað 8800GT og lækka verðið sem því nemur, ekkert að því...
af Klemmi
Mið 27. Feb 2008 17:04
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Toshiba satilite vélar ?
Svarað: 3
Skoðað: 753

Ekkert upp á þær að klaga samkvæmt mínum bókum. Á sjálfur gamla 15" græju sem ég elska af öllu hjarta.
Hefur reyndar einu sinni dáið í henni diskurinn en kenni vélinni ekki um það enda er fjölskyldan fær í því að hrinda tölvunni í gólfið...
af Klemmi
Mið 27. Feb 2008 13:19
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærsla: þarf álit og svör varðandi kaup. BREYT
Svarað: 21
Skoðað: 2399

Ég var ekkert að reyna að lasta ATI neitt, erum með nokkrar týpur af kortum frá þeim, allt frá X550 kortum upp í HD3850. Það var ekki fyrr en að HD3870 X2 kortið kom sem að ATI fór að líta spennandi út í high-end kortunum, enda alveg rétt hjá þér að það er öflugasta kortið á markaðnum eins og staðan...
af Klemmi
Mið 27. Feb 2008 00:13
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærsla: þarf álit og svör varðandi kaup. BREYT
Svarað: 21
Skoðað: 2399

Varðandi móðurborðið þá snýst þetta ekki bara um afl. Heldur einnig rekla, og bios stuðning í framtíðin. Hann er betur settur með móðurborð sem er að hefja sitt lífshlaup heldur en móðurborð sem er að enda lífshlaup sitt. Nvidia 680i er ágætt kubbasett það er bara á leið út. Góðir framleiðendur hæt...
af Klemmi
Þri 26. Feb 2008 15:43
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærsla: þarf álit og svör varðandi kaup. BREYT
Svarað: 21
Skoðað: 2399

Annað hvort myndi ég taka þetta sem þú nefndir síðast: http://www.compusa.com/applications/SearchTools/item-details.asp?EdpNo=3514991&CatId=1826 Eða BFG: http://www.compusa.com/applications/SearchTools/item-details.asp?EdpNo=3510472&CatId=1826 BFG er mjög traustur framleiðandi og kortið er a...
af Klemmi
Þri 26. Feb 2008 15:25
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærsla: þarf álit og svör varðandi kaup. BREYT
Svarað: 21
Skoðað: 2399

8800GTS 512MB G92 35900kr 8800GTX 54000kr (það verslar enginn Task) Fyrst hann er að skoða XFX kort og þú minnist á XFX GTX kort þá væri kannski nær að miða við það í verðsamanburðinum ;) 32.900kr.- En enn fremur væri nær að miða þetta við verðin sem hann er að skoða, þ.e.a.s. frá CompUSA, hins veg...
af Klemmi
Þri 26. Feb 2008 13:26
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærsla: þarf álit og svör varðandi kaup. BREYT
Svarað: 21
Skoðað: 2399

Ekki fjárfesta í úreldum hlutum eins og Nvidia 680i móðurborði og Nvidia 8800GTX. Bæði hætt í framleiðslu. Ég verð að vera sammála þér varðandi 8800GTX kortið, með það fyrir sjónum að 8800GTS 512mb er á lægra verði og að hann er að fá sér 680i borð sem býður ekki upp á 3way SLI, en til þess að nýta...
af Klemmi
Mán 25. Feb 2008 10:18
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: There will be blood
Svarað: 8
Skoðað: 2227

Var á henni í gær og hann var svakalegur! Röddin í manninum er alveg brilliant.
af Klemmi
Fös 22. Feb 2008 23:32
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 9000 kortin og móðurborð
Svarað: 36
Skoðað: 3961

Hvað hefuru á móti XFX Hafþór? Í rauninni ekki neitt þannig séð, virðast vera ágætis kort sko en ég held að ég myndi samt seint kaupa það. Annars veit ég það ekki :P Greinilegt að þú veist mjög lítið um XFX. Það er mjög rótgróið fyrirtæki út í Bandaríkjunum og víðar. Þótt að þú hafir aldrei heyrt u...
af Klemmi
Fös 22. Feb 2008 20:50
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvaða forrit setjið þið alltaf upp á nýju windows-i
Svarað: 19
Skoðað: 2633

Winamp
VLC Player
IrfanView
Winrar
Daemon Tools
Þann MSN Messenger sem virkar að hverju sinni
Maxthon browser
uTorrent
BulletProof FTP server
FlashFXP
Office-pakka

Held að ég sé ekki að gleyma neinu bitastæðu.
af Klemmi
Fös 22. Feb 2008 13:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Einn með UPS-inu sínu... og restinni af heiminum :D
Svarað: 33
Skoðað: 4578

Nú? En rafvirkinn á selfossi sem keypti porce fyrir margar milljónir í fyrra? Eins og GuðjónR bendir réttilega á, þá var það pípari en ekki rafvirki, sjá hér . En hitt er svo annað mál, það að eiga flottan bíl segir ekkert til um fjárhagsstöðu fólks, sama gildir um hversu oft þú ferð til útlanda o....
af Klemmi
Fös 22. Feb 2008 13:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Einn með UPS-inu sínu... og restinni af heiminum :D
Svarað: 33
Skoðað: 4578

Hann hefur sjálfsagt rukkað sig líka fyrir það. Ekkert smá sem það kostar að fá suma af þessum mönnum að kíkja á eitthvað smáatriði.... ef þeir koma. Enda ertu að borga fyrir sérfræðikunnáttu, auk aksturs og fleira. Ég þekki fáa rafvirkja sem gætu kallast ríkir svo að ég get ekki séð að þeirra lifi...
af Klemmi
Fim 21. Feb 2008 17:08
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 9000 kortin og móðurborð
Svarað: 36
Skoðað: 3961

9600GT kostar 19.900 og 8800GT er á u.þ.b. 30 þúsund (mismunandi eftir tilteknum kortum) svo það munar u.þ.b. 10 þúsund krónum sem getur alltaf gert gæfumuninn ;) Skil ekki alveg þennan málflutning að reyna að láta þetta líta út sem svaka mismun þegar, ef þú skoðar vaktina, sem þetta spjallborð er ...