Leitin skilaði 570 niðurstöðum

af Hannesinn
Mið 10. Maí 2017 19:42
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: BF1 góður - en mjög stuttur. Hvaða leik skal taka næst?
Svarað: 7
Skoðað: 1659

Re: BF1 góður - en mjög stuttur. Hvaða leik skal taka næst?

Ef þú vilt sökkva þér í langan og skemmtilegan single player FPS, þá mæli ég með Borderlands 2. Færð GOTY edition fyrir örugglega $10 á næstu 2K útsölu hvar sem er, steam, humblebundle.com, greenmangaming.com, bundlestars.com. Með DLC'um, þá spilaði ég þennan örugglega í 150-200 klst.
af Hannesinn
Lau 15. Apr 2017 01:49
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?
Svarað: 112
Skoðað: 28590

Re: Hvaða leiki eruð þið að spila þessa dagana?

Counter-Strike: Global Offensive - þarf nú minnst orð að hafa um hann. Lego City Undercover - Alger snilld til að spila með pjakknum. Toybox Turbos - svipaður og Micro Machines ef einhver man eftir honum. Sama og með Lego City, snilld með pjakknum. Dishonored 2, Inside, Shadow Warrior 2 og Steamworl...
af Hannesinn
Mið 25. Jan 2017 15:44
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Að velja kassa fyrir HTPC tölvu
Svarað: 14
Skoðað: 1757

Re: Að velja kassa fyrir HTPC tölvu

Þegar ég var að skoða að byggja HTPC tölvu, þá var ég hrifnastur af Fractal Design Node 605. Kassi sem fellur frekar inn i sjónvarpsborð en að vera skókassi til hliðar við sjónvörpin eins og Node 304. https://www.youtube.com/watch?v=VeFRfWaqZsM Á endanum féll ég frá þessu og keypti bara 15m HDMI kap...
af Hannesinn
Sun 25. Des 2016 14:06
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Asus GTX770-DC2OC-2GD5
Svarað: 12
Skoðað: 1947

Re: [TS] Asus GTX770-DC2OC-2GD5

Ég keypti nákvæmlega þetta Asus kort hérna á vaktinni á 10 þús. kall fyrir 5 vikum.

sjá hér: viewtopic.php?f=54&t=71131

Ég myndi taka þessu 12 þús. króna boði hérna fyrir ofan.
af Hannesinn
Mið 14. Des 2016 19:15
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Tölvukassa
Svarað: 7
Skoðað: 811

Re: [ÓE] Tölvukassa

Vantar enn.
af Hannesinn
Mið 14. Des 2016 09:08
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Tölvukassa
Svarað: 7
Skoðað: 811

Re: [ÓE] Tölvukassa

Hvað hafiði hugsað ykkur fyrir þessa kassa?
af Hannesinn
Þri 13. Des 2016 12:07
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Tölvukassa
Svarað: 7
Skoðað: 811

Re: [ÓE] Tölvukassa

Nei.
af Hannesinn
Þri 13. Des 2016 09:52
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Tölvukassa
Svarað: 7
Skoðað: 811

[ÓE] Tölvukassa

Óska eftir tölvukassa, með eða án aflgjafa. Þarf að rúma GTX 770 skjákort.
Budget: eftir gerð og ástandi.
af Hannesinn
Fim 01. Des 2016 20:47
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Að skipta sjálfkrafa milli hátalara og heyrnartóla
Svarað: 8
Skoðað: 1584

Re: Að skipta sjálfkrafa milli hátalara og heyrnartóla

Ef þú ert með bluetooth heyrnartól, þá ætti hljóðið að skiptast yfir sjálfkrafa. Þú verður þó að stöðva audio streamið fyrst og kveikja á því aftur, til dæmis vafranum ef þú ert að browsa youtube.

Manual switching forrit þekki ég samt ekki.
af Hannesinn
Fim 01. Des 2016 19:16
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Móðurborð, örgjörvi, minni ofl.
Svarað: 10
Skoðað: 1017

Re: [TS] Móðurborð, örgjörvi, minni ofl.

kreizyyy skrifaði:
Hannesinn skrifaði:
kreizyyy skrifaði:
Hannesinn skrifaði:40 þús. í pakkann?


Með eða án músar?

Með.


Sold

Mér þá væntanlega? Getur skilist á báða vegu. Sendi þér símann í skilaboðum just in case.
af Hannesinn
Fim 01. Des 2016 14:04
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Móðurborð, örgjörvi, minni ofl.
Svarað: 10
Skoðað: 1017

Re: [TS] Móðurborð, örgjörvi, minni ofl.

kreizyyy skrifaði:
Hannesinn skrifaði:40 þús. í pakkann?


Með eða án músar?

Með.
af Hannesinn
Fim 01. Des 2016 13:32
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Móðurborð, örgjörvi, minni ofl.
Svarað: 10
Skoðað: 1017

Re: [TS] Móðurborð, örgjörvi, minni ofl.

40 þús. í pakkann?
af Hannesinn
Fim 01. Des 2016 11:13
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Móðurborð, örgjörvi, minni ofl.
Svarað: 10
Skoðað: 1017

Re: [TS] Móðurborð, örgjörvi, minni ofl.

Aflgjafi http://www.fsplifestyle.com/PROP161000104/ Móðurborð https://www.msi.com/Motherboard/Z77A-G43.html Örgjörvi http://ark.intel.com/products/52210/Intel-Core-i5-2500K-Processor-6M-Cache-up-to-3_70-GHz Kælivifta http://www.coolermaster.com/cooling/cpu-air-cooler/hyper-212-evo/ Vinnsluminni x2 ...
af Hannesinn
Þri 22. Nóv 2016 12:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gáta dagsins
Svarað: 12
Skoðað: 1402

Re: Gáta dagsins

GuðjónR skrifaði:Á hvaða stjórnmálamann minnir Beaker í Prúðuleikurunum á?

Rólegur, gæðingur, hahahaha.
af Hannesinn
Fös 18. Nóv 2016 13:05
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Skjákorti GTX 950-960 eða sambærilegu
Svarað: 8
Skoðað: 1295

Re: [ÓE] Skjákorti GTX 950-960 eða sambærilegu

Fridrikn skrifaði:https://www.asus.com/Graphics-Cards/GTX770DC2OC2GD5/ er með þetta, set það á 10k.

er með þetta sem segir hvort að þetta sé sambærilegt við hin.

http://gpu.userbenchmark.com/Compare/Nv ... 3165vs2174

Hef áhuga, sendi símanúmer í pm.
af Hannesinn
Fim 10. Nóv 2016 11:40
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Borðtölva (4690k - 970) SELD
Svarað: 6
Skoðað: 994

Re: [TS] Borðtölva (4690k - 970)

pm
af Hannesinn
Mið 09. Nóv 2016 10:18
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Skjákorti GTX 950-960 eða sambærilegu
Svarað: 8
Skoðað: 1295

Re: [ÓE] Skjákorti GTX 950-960 eða sambærilegu

Vantar enn.
af Hannesinn
Lau 05. Nóv 2016 17:55
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS Leikjatölva
Svarað: 3
Skoðað: 767

Re: TS Leikjatölva

Ef þú ert opinn fyrir tilboðum, þá býð ég 2000 kall og spyr svo um verðhugmynd?
af Hannesinn
Fös 04. Nóv 2016 11:34
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] MSI Nvidia 960 GTX 2GB til sölu
Svarað: 3
Skoðað: 623

Re: MSI Nvidia 960 GTX 2GB til sölu

pm
af Hannesinn
Fim 03. Nóv 2016 18:15
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Skjákorti GTX 950-960 eða sambærilegu
Svarað: 8
Skoðað: 1295

[ÓE] Skjákorti GTX 950-960 eða sambærilegu

Óska eftir Nvidia GTX 950-960 skjákorti eða sambærilegu.

Viðmiðunarbudget er 12 þús. eða í kringum það.
af Hannesinn
Fös 23. Sep 2016 20:35
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vesen með PCI-E M.2 SSD
Svarað: 11
Skoðað: 1393

Re: Vesen með PCI-E M.2 SSD

Ég er að setja upp NAS vél sem er með 6 diskum, móðurborðið bíður uppá 6 SATA tengi og M.2 Socket, en ef ég nota M.2 socket þá missi ég SATA5 pluggið og get bara notað 5 diska þá. Þannig að mér var bent á að fá mér PCI-E M.2 spjald og losa þannig M.2 socketið svo að SATA5 haldist inni. En nú er það...
af Hannesinn
Lau 17. Sep 2016 00:22
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: SELT Tölva 100þús (brunútsala) - i7 4770k - 16gb - 250gb ssd - 750w - GTX 970
Svarað: 6
Skoðað: 1163

Re: Tölva 100þús (brunútsala) - i7 4770k - 16gb - 250gb ssd - 750w - GTX 970

Ein spurning. Minnið er 2400mhz en detail a borðinu segir bara max 1600mhz. Miðað við info ur links auðvitað. Hvernig virkar þetta þá? (*spyr sa sem ekki veit*) Þá keyrir minnið bara á 1600MHz. Aðeins Z87 og Z97 borðin geta keyrt 2400MHz á uppgefnum hraða, en munurinn á því er eitthvað frekar lítið...