Leitin skilaði 569 niðurstöðum

af Hannesinn
Sun 05. Nóv 2023 17:02
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: SELT 5900x, 570x-p
Svarað: 4
Skoðað: 565

Re: Til sölu 5900x, 570x-p

50 þús. fyrir örgjörva og móðurborð?
af Hannesinn
Þri 28. Mar 2023 15:14
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: snjall-ljósrofar
Svarað: 6
Skoðað: 3731

snjall-ljósrofar

Góðan daginn, Langar að spyrjast hérna fyrir áður en ég hendi blint í pöntun á amazon/ebay. Veit einhver hvort hægt sé að kaupa snjall ljósrofa hérna heima? Það sem ég er að leita að er einfaldlega ljósrofi í vegg í stað gamla ljósrofans, sem sé "powered", ekki með rafhlöðu. Þarf að geta k...
af Hannesinn
Þri 27. Sep 2022 21:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Frétt dagsins : Grunur um undirbúning að hryðjuverkum
Svarað: 23
Skoðað: 4069

Re: Frétt dagsins : Grunur um undirbúning að hryðjuverkum

Er þetta ekki bara ný kynslóð af liðinu sem var að lesa anarchist cookbook hérna um aldamótin? Fikt, prufa, upplifa sig að gera eitthvað hættulegt? Ég hef litla trú á öðru en að þetta hafi verið stormur í vatnsglasi. Ég er hins vegar skíthræddur um að löggimann vilji stærri byssur og auknar eftirlit...
af Hannesinn
Fim 02. Jún 2022 14:16
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: PS Plus auto renewal
Svarað: 2
Skoðað: 3198

Re: PS Plus auto renewal

Takk fyrir þetta.
af Hannesinn
Fim 02. Jún 2022 12:31
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: PS Plus auto renewal
Svarað: 2
Skoðað: 3198

PS Plus auto renewal

Sæl/ir,
Eru fleiri að lenda í því að segja upp PS plus áskrift með nokkurra daga fyrirvara og verða samt rukkaðir fyrir næsta ár?

Slökkti á auto-renewal fyrir svona viku síðan, og var samt rukkaður í gær.

Hvernig er best að snúa sér í þessu?
af Hannesinn
Þri 18. Jan 2022 21:20
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Microsoft kaupir Activision Blizzard.
Svarað: 19
Skoðað: 5847

Re: Microsoft kaupir Activision Blizzard.

Það þarf enginn að efast um annað en að allir leikirnir sem þessi stúdíó framleiða muni verða Gamepass exclusives. Eini möguleikinn á því að þessir leikir komi á Playstation verður að Microsoft Gamepass verði selt á Playstation store. Sony og Microsoft eru ekki að spila sama leikinn, Sony eru að sel...
af Hannesinn
Þri 18. Jan 2022 21:06
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Microsoft kaupir Activision Blizzard.
Svarað: 19
Skoðað: 5847

Re: Microsoft kaupir Activision Blizzard.

Playstation Plus dæmið verður rosalega þreytt mjög hratt þannig að það hlýtur að koma svar við þessu hjá Sony. Plus Pro eða eitthvað. "Project Spartacus" er búið að liggja í loftinu í smá tíma núna og margir búnir að bíða í eftirvæntingu og spennu eftir tilkynningu frá Sony hvort first pa...
af Hannesinn
Mán 18. Okt 2021 09:07
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Hvað eru notaðar PS4 tölvur að fara á?
Svarað: 3
Skoðað: 3879

Re: Hvað eru notaðar PS4 tölvur að fara á?

Virðist vera úti um allt, en auglýst verð eru venjulega um 20-25 fyrir eldri módelin og 35-40 fyrir Pro.
af Hannesinn
Mið 13. Okt 2021 19:50
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Stækka harða diska eða kaupa nýja tölvu
Svarað: 8
Skoðað: 1347

Re: Stækka harða diska eða kaupa nýja tölvu

Lendir alveg í sömu vandræðum með diskapláss á nýrri tölvu eins og þeirri gömlu ef þú skiptir. Annars er þetta bara spurning um hversu mikið þú vilt eyða. Þú kemst örugglega af með því að kaupa bara nýjan geymsludisk, eins og þennan , en þú verður betur settur með þennan disk í nýrri tölvu. Ef þetta...
af Hannesinn
Fim 07. Okt 2021 15:36
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Playstation 5 og Tölvutek
Svarað: 15
Skoðað: 5773

Re: Playstation 5 og Tölvutek

Keypti mér bara Xbox Series S, og er bara helvíti sáttur með hana Ég á báðar, og ef ég þyrfti að velja á milli PS5 eða Xbox Series X, myndi ég taka Xbox _alla daga vikunnar_. Að því sögðu, þá er líklega besta leiðin að fylgjast með PS5 Facebook grúppunum íslensku og vera tilbúinn með kortið þegar a...
af Hannesinn
Fim 16. Sep 2021 13:41
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er ekki málið að fá sér kubbafartölvu (sundurtakanlega og samsetjanlega)?
Svarað: 5
Skoðað: 1560

Re: Er ekki málið að fá sér kubbafartölvu (sundurtakanlega og samsetjanlega)?

Þetta lofar nógu góðu til þess að Linus Sebastian var til í að fjárfesta $250.000 í þessu fyrirtæki. ég mæli með að kíkja á þetta myndband frá LTT Nokkuð töff hjá Linusi. Ofan á þetta sem Linus telur upp í vídjóinu, og að hann sé að fjárfesta 30 millum í verkefnið, að núna vita milljónir fleiri man...
af Hannesinn
Lau 11. Sep 2021 15:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kynjafræði - dæs
Svarað: 124
Skoðað: 15673

Re: Kynjafræði - dæs

Miðað við þetta rant held ég að GUÐJÓN þyrfti að hugsa alvarlega hvort þú eigir að hafa stjórnenda-réttindi. Allir menn eru saklausir uns þeir eru dæmdir af dómstólum þessa lands. og það er ein af grunnstoðum LÝÐVELDISINS ÍSLANDS. Ásakanir og upphrópanir eru ekki sama og dómur. Nema þú sér tilbúinn...
af Hannesinn
Þri 07. Sep 2021 09:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skrifstofuvélar
Svarað: 9
Skoðað: 1802

Re: Skrifstofuvélar

https://vefverslun.advania.is/vara?ProductID=OPT-ULT7090-02 Tölvan frá stefhauk hér að ofan lítur líka ágætlega út. Ef við gefum okkur að Innova þurfi ekki mikið reikniafl, er 4 kjarna 8 þráða örgjörvi alveg nóg fyrir meðal skrifstofutölvu. Valkostirnir eru þónokkrir, en smátölva fyrir 325 þús. hjá ...
af Hannesinn
Lau 28. Ágú 2021 14:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Góðir skrifborðsstólar fyrir börn og unglinga
Svarað: 1
Skoðað: 713

Re: Góðir skrifborðsstólar fyrir börn og unglinga

https://www.ikea.is/products/38869

Þegar ég skoðaði stóla um daginn, þá fann ég einhverjar upplýsingar um að þetta væru með ódýrustu stólunum sem væri samt ergonomic. Ég keypti allavega tvo, og mér finnst þeir fínir. Soooldið cheapo í útlitinu en virka eins og þeir eiga að gera.
af Hannesinn
Fös 06. Ágú 2021 13:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Frétt um útbreiðslu 5G á Íslandi
Svarað: 34
Skoðað: 8616

Re: Frétt um útbreiðslu 5G á Íslandi

Voru ekki ca. 90% 15 ára og eldri komin á 5G netið? Öööhöhöhö *blauttprump* Það er nú eitthvað í að jarðlínubúnaður verði úreldur, en það kæmi manni ekkert á óvart að það verði eftir einhverja 1-2 áratugi. Efast reyndar um að 5G eða hvaða nafni það mun heita muni tengja öll tæki heimilisins beint á ...
af Hannesinn
Fös 06. Ágú 2021 00:33
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Home Assistant
Svarað: 71
Skoðað: 21524

Re: Home Assistant

Takk fyrir svarið. :)
af Hannesinn
Fim 05. Ágú 2021 22:55
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Home Assistant
Svarað: 71
Skoðað: 21524

Re: Home Assistant

Er Home Assistant bara upplýsingakerfi á því hvað Plex er að spila eða er hægt að stýra því með röddinni hvað fari í gang? Semsé, get ég sagt: "Hey Google" eða "Alexa" eða einhver trigger fyrir einhvern hljóðnema, og sagt eitthvað í áttina að "Play David Bowie" og þá fe...
af Hannesinn
Fim 05. Ágú 2021 18:09
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Home Assistant
Svarað: 71
Skoðað: 21524

Re: Home Assistant

Hvernig er það, getur Home Assistant notað Plex sem default music provider eða jafnvel video, og er hægt að stýra þessu með andlitinu á sér? Er byrjaður að skoða smart home möguleikana, kominn með Google Nest audio og svo einn Nedis IR remote fyrir sjónvarpið og magnarann, en er bara rétt byrjaður a...
af Hannesinn
Þri 13. Júl 2021 16:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Instagram hakk - Hvað veldur?
Svarað: 24
Skoðað: 4301

Re: Instagram hakk - Hvað veldur?

Þau fá email frá "instagram" þar sem að stendur eitthvað á þessa leið: Það er hakkari að reyna að komast inná aðganginn þinn! Farðu á https://instagram.com.changepassword.ru og breyttu lykilorðinu þínu. Þau fara síðan inná þessa síðu og "breyta" lykilorðinu með því að skrifa inn...
af Hannesinn
Fim 01. Júl 2021 18:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Coolshop, reynsla?
Svarað: 15
Skoðað: 2845

Re: Coolshop, reynsla?

Mín reynsla af Coolshop er bara fín. Hef pantað tvisvar, og allt hefur staðist. Er akkurat að fara að leggja í pöntun á Webcam þar sem þær eru á mjög góðu verði hjá þeim.

Ég var svosem aldrei að spá í tímanum á sendingunni þar sem ég var ekki að panta með hraði, en so far, so good...
af Hannesinn
Sun 27. Jún 2021 21:52
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELD] Playstation 5 Disk edition
Svarað: 5
Skoðað: 825

Re: [SELD] Playstation 5 Disk edition

Ekki alveg sambærilegt, annað er one-time event, sem ef þú missir af þá geturðu ekki bætt, en hitt er vara sem kemur aftur á eðlilegum verðum síðar. Auðvitað er þetta fúlt og í fullkomnum heimi væri þetta ekki svona, en mér þykir ótrúlegt að fólk sé svona brjálað yfir þessu á svona vörum, en nennir...
af Hannesinn
Sun 27. Jún 2021 15:29
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELD] Playstation 5 Disk edition
Svarað: 5
Skoðað: 825

Re: [SELD] Playstation 5 Disk edition

Magnaður andskoti að allir eru sammála um að ef Metallica kæmi hingað og 15 þús. miðar af 20 þús. færu til scalpera sem stæðu fyrir utan tónleika að selja miða á uppsprengdu verði myndi allt verða brjálað, en af því að þetta eru Playstation tölvur á netinu, þá er þetta í lagi... =D>
af Hannesinn
Fim 17. Jún 2021 15:54
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Gömul Windows stýrikerfi
Svarað: 11
Skoðað: 1944

Re: Gömul Windows stýrikerfi

Hizzman skrifaði:Gömul stýrikerfi virka oft ekki á nýrri vélbúnaði.

Þetta. Ef þú ert ekki með 10-20 ára gamla tölvu, þá ertu ekkert að fara að keyra neitt eldra en Windows XP á búnaðinum.