Leitin skilaði 3688 niðurstöðum

af Pandemic
Lau 11. Okt 2003 22:10
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Þessi gæji er snillingur "Heat-sink howto"
Svarað: 22
Skoðað: 2509

Ég heimta að það komi tutorial hvernig þú gerir vassblokk :twisted:
af Pandemic
Lau 11. Okt 2003 19:21
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: er hægt að gera bootable cd?
Svarað: 2
Skoðað: 947

Ferð bara i nero og finnur þar make bootble cd getur ekki verið einfaldara. :D
af Pandemic
Fös 10. Okt 2003 23:56
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: SoulCalibur2
Svarað: 11
Skoðað: 1290

Ég fékk hann nú í Xbox elskuna og þessi útgáfa er *hóst*pirate*hóst* inná hdd :)
af Pandemic
Fös 10. Okt 2003 20:42
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: SoulCalibur2
Svarað: 11
Skoðað: 1290

Ég fékk hann á japönsku eða eithvern fjanda skill ekki hvernig ég vinn training :shock:
af Pandemic
Fös 10. Okt 2003 12:44
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: BF1942 viðbætur
Svarað: 4
Skoðað: 962

Biddu afhverju downloadaru þessu ekki innanlands http://bf.fortress.is og http://www.hugi.is/bf
af Pandemic
Fim 09. Okt 2003 18:29
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: WD Raptor jumper stillingar.
Svarað: 4
Skoðað: 1198

hægri er master miðja er slave vinstri er CS
af Pandemic
Mið 08. Okt 2003 21:19
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hikkst í hljóði Proplemo :)
Svarað: 15
Skoðað: 1466

Ég var að pæla er umræðan hérna alveg farinn úr skorðum :)
af Pandemic
Mið 08. Okt 2003 20:11
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hikkst í hljóði Proplemo :)
Svarað: 15
Skoðað: 1466

Ég hef ekki hugmynd um hvaða drivera er best að setja en ég setti nýjustu nforce sem ég veit nú ekki alveg uppá shurið að séu nýjastir inn :S

Væri vel þegið að fá að vita hverjir væru nýjustu og bestu og endilega url með :D


p.s eru það ekki öruglega Nforce driverarnir sem sjá um hljóðkortið :S
af Pandemic
Mið 08. Okt 2003 19:20
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: UT2k4 verður jólaleikurinn í ár
Svarað: 48
Skoðað: 4816

Unreal turnament 2004 þetta er alveg pure blanda af Halo Pc og C&C renegader
af Pandemic
Mið 08. Okt 2003 17:42
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: UT2k4 verður jólaleikurinn í ár
Svarað: 48
Skoðað: 4816

Er ekki hægt að fá eithvern andskotans link á þennan Unreal :twisted:
af Pandemic
Mið 08. Okt 2003 17:35
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Benq Geisladiskar
Svarað: 16
Skoðað: 1829

úúú :shock: nice price dude :D
af Pandemic
Mið 08. Okt 2003 17:25
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hikkst í hljóði Proplemo :)
Svarað: 15
Skoðað: 1466

Hikkst í hljóði Proplemo :)

Ég er með Nforce móðurborð með innbyggðu hljóðkorti Asus móðurborð vandamálið er það að þegar ég hlusta á tónlist þá skipar hún alltaf nokkrum millu secoundum þannig að það er eins og kallin hikksti inn í lagið þegar hann syngur og þegar ég er í leikjum festist stundum hljóðið í samtali þá endurteku...
af Pandemic
Mið 08. Okt 2003 13:34
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Hættur með vatnkælinguna
Svarað: 47
Skoðað: 4473

hæ ég heiti pandemic ég tel tölvuna mína vera harley
af Pandemic
Þri 07. Okt 2003 13:44
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Vifta úr sambandi - má það?
Svarað: 5
Skoðað: 1191

Kaupa bara Sona eða Sona :D
af Pandemic
Sun 05. Okt 2003 17:19
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Reynið að finna:)
Svarað: 5
Skoðað: 1231

Þetta er offical microsoft xbox carrying bags :twisted:
af Pandemic
Sun 05. Okt 2003 14:29
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Reynið að finna:)
Svarað: 5
Skoðað: 1231

Þetta er input frá evil microsoft setja þetta á allars svona síður sem ég finn á google :D
af Pandemic
Sun 05. Okt 2003 00:32
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Reynið að finna:)
Svarað: 5
Skoðað: 1231

Reynið að finna:)

Reynið að finna humorinn í þessu http://www.amazon.com/exec/obidos/tg/detail/-/B00005NP4H/ref=cm_rev_all_1/102-0132300-3123358?v=glance&s=videogames&vi=customer-reviews&me=A3UN6WX5RRO2AG og http://www.devasp.com/store/shop/pdB00005NP4H/ og http://www.pcandvideogames.com/store/shop/pdB000...
af Pandemic
Lau 04. Okt 2003 12:38
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Afhverju eru samlandar okkar svona áhugalausir um HL2?
Svarað: 21
Skoðað: 2468

Ég hefði nú verið til í að klippa á símalínuna hjá þeim eða ljósleiðaran
af Pandemic
Lau 04. Okt 2003 12:37
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows XP vs. Windows 2000 HJÁLP!!!
Svarað: 15
Skoðað: 1767

1. Xp Pro sp1 pure install ekki installa xp pro og síðan sp1
2. Hef ekki hugmynd
3. prófa bara aftur eða þá að þú ert með fucked up vél :)
af Pandemic
Fös 03. Okt 2003 18:45
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Powersupply vifta dauð, vandamál.
Svarað: 26
Skoðað: 3431

Ég myndi nú bara ekki drepa mig fólk hefur lent í því að drepast á power supplyi þegar ég snerti þetta helvíti verð ég í að nota afhlaðara reyndar ekki nógu öflugur síðan bíð ég svona í 2 vikur bara til þess að vera öruggur :8)

p.s Future Bill gates má ekki drepast :)
af Pandemic
Fös 03. Okt 2003 18:36
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Draugasaga um þráðlaust net.
Svarað: 8
Skoðað: 1763

Ég verð að seigja ekki kaupa neitt sem heitir conexant eithvað mesta rusl firmware i router sem til er ég er með einn svona reyndar lan ef ég breyti portunum þá krass booom allt í klessu tekur 3 vikur að koma þessu drasli í lag.
af Pandemic
Þri 30. Sep 2003 16:20
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vandamál
Svarað: 21
Skoðað: 2788

Ég er með hardware firewall allt vel stillt :8) síðan er ég ekki að nota neitt sem heitir proxy
af Pandemic
Mán 29. Sep 2003 21:55
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vandamál
Svarað: 21
Skoðað: 2788

Nei ertu þá að meina á routernum eða :?
af Pandemic
Mán 29. Sep 2003 20:49
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vandamál
Svarað: 21
Skoðað: 2788

Vandamál

Ég er með Cnet router og er hjá Og Voddafock síðan alltí einu í dag kemst ég ekki inná .Com eða .net síður sumt virkar í opera og sumt ekki í IE þetta er eithvað skrítið finnst mér veit eithver hvað er að :shock:
af Pandemic
Mán 29. Sep 2003 20:32
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Ætli það sé fjarstýring með þessu?
Svarað: 20
Skoðað: 2619

Ég á nú 7 svona real rafmagns bíla og Bensín :8)