Leitin skilaði 6226 niðurstöðum

af worghal
Mán 23. Jan 2023 19:17
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Bitfenix Shinobi XL kassi
Svarað: 2
Skoðað: 780

Re: [TS] Bitfenix Shinobi XL kassi

upp :)
af worghal
Fös 20. Jan 2023 10:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Áhrif frosts á bílhátalara
Svarað: 11
Skoðað: 2477

Re: Áhrif frosts á bílhátalara

hef verið að lenda í þessu á skodanum mínum, vantar allann bassa og hljómar frekar lélega en svo eitthvað seinna yfir daginn þegar ég starta honum þá hljómar allt eðlilega. spáði einmitt í því hvort að frostið færi að hafa þessi áhrif á hátalarana í hurðum.
af worghal
Fim 19. Jan 2023 17:22
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Bitfenix Shinobi XL kassi
Svarað: 2
Skoðað: 780

[SELT] Bitfenix Shinobi XL kassi

Er hérna með Bitfenix Shinobi XL sem ég er búinn að eiga síðan 2014. (aðeins einn eigandi :happy ) Það eru einhverjar rispur á hliðum og plast húðunin á frontinum er eitthvað skítug en fínasti kassi með hellings plássi. Keypti hann upprunalega til að fara í vatnskælingu en fór aldrei út í það. Þessi...
af worghal
Mið 18. Jan 2023 10:30
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Mótorolía dýr á Íslandi
Svarað: 14
Skoðað: 6403

Re: Mótorolía dýr á Íslandi

hef ávalt farið til Smur 54 í Hafnarfirði, ég gerði póst í fyrra og spurði hérna hvert er best að fara í von um að spara eitthvað og svarið var bara að halda sig við Smur 54 enda algerir fagmenn sem tala við mann á mannamáli og rukka sanngjarnt verð. Vinkona mín fór með hyundai i20 eða i30 á eitthva...
af worghal
Sun 18. Des 2022 15:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tölvufíkn ?
Svarað: 13
Skoðað: 3227

Re: Tölvufíkn ?

*góð lesning* Djöfull er ég sammála þér þarna, þegar á þennan stað er komið þá er enginn bómull að fara að virka og ekkert annað en gott spark sem þarf. Sjálfur stefndi ég í þessa holu og einkennist mikið af þessu bara sjálfsvorkun sem maður vill ekkert vinna í fyrr en það er ekkert annað í boði og...
af worghal
Mið 30. Nóv 2022 23:00
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvernig lítur þessi íhlutapakki út?
Svarað: 10
Skoðað: 2520

Re: Hvernig lítur þessi íhlutapakki út?

ef þú getur þá mæli ég með Corsair 4000D airflow kassanum.
af worghal
Mið 30. Nóv 2022 22:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Verð á tölvuíhlutum á Íslandi
Svarað: 15
Skoðað: 3369

Re: Verð á tölvuíhlutum á Íslandi

það eina sem ég kaupi erlendis eru harðir diskar, hef verið að kaupa 8-10tb diska á basically hálfvirði úti í usa miðað við ísland Hvaða síður eru svona mikið ódýrari? ég hef bara keypt af amazon og bestbuy þegar ég fer út eða þegar tengdó kemur í heimsókn þá kemur hún með þetta með sér. enþá betra...
af worghal
Mið 30. Nóv 2022 14:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Verð á tölvuíhlutum á Íslandi
Svarað: 15
Skoðað: 3369

Re: Verð á tölvuíhlutum á Íslandi

það eina sem ég kaupi erlendis eru harðir diskar, hef verið að kaupa 8-10tb diska á basically hálfvirði úti í usa miðað við ísland
af worghal
Sun 13. Nóv 2022 15:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Stöðumæla öpp kostir/gallar ?
Svarað: 30
Skoðað: 7298

Re: Stöðumæla öpp kostir/gallar ?

HringduEgill skrifaði:...Það er svo spurning hvort Bílastæðasjóður ætti ekki bara að gefa út app.

það var reynt og þeir voru sviknir af einhverju fyrirtæki sem ætlaði að gera appið en gerðu aldrei neitt, svo kom leggja.is og fengu að sinna þessu í staðinn. minni hausverkur fyrir bílastæðasjóð.
af worghal
Sun 13. Nóv 2022 15:02
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Er að reyna teyngja Logitech bassaboxi við aðra hátalara og vantar hjálp
Svarað: 7
Skoðað: 3335

Re: Er að reyna teyngja Logitech bassaboxi við aðra hátalara og vantar hjálp

ef þú gefst upp á þessu þá hef ég áhuga á að kaupa bassaboxið/keiluna ef það er í boði :)
af worghal
Lau 12. Nóv 2022 00:14
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Er að reyna teyngja Logitech bassaboxi við aðra hátalara og vantar hjálp
Svarað: 7
Skoðað: 3335

Re: Er að reyna teyngja Logitech bassaboxi við aðra hátalara og vantar hjálp

er ekki vandamálið að stjórnstöðin sem hækkar og lækkar á bassaboxinu er í öðrum hátalaranum úr settinu?
mögulega þarftu að föndra eitthvað bypass á bassa controllerin.
af worghal
Fim 10. Nóv 2022 23:08
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvar er hægt að kaupa Heimabíó magnara í dag?
Svarað: 6
Skoðað: 2363

Re: Hvar er hægt að kaupa Heimabíó magnara í dag?

Hljómsýn í ármúlanum eru með geggjaða magnara
af worghal
Lau 05. Nóv 2022 21:16
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [FARIÐ] Alskonar gömul skjákort, amd mb, cpu og ram
Svarað: 4
Skoðað: 856

[FARIÐ] Alskonar gömul skjákort, amd mb, cpu og ram

Er með kassa af gömlum skjákortum sem ég hef engin not fyrir.
Einnig er eitthvað eldra amd móðurborð með cpu og ram í sér, aklt virkaði síðast þegar ég prófaði þetta en það er komið eitthvað síðan
af worghal
Þri 01. Nóv 2022 23:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reykjavíkurborg með allt niðrum sig í fjármálum
Svarað: 86
Skoðað: 10684

Re: Reykjavíkurborg með allt niðrum sig í fjármálum

þetta er allt í lagi, fasteignamatið hækkar um 20% og þar með skattarnir á íbúa borgarinnar og lagar þetta :fly :guy
af worghal
Þri 01. Nóv 2022 13:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Síðustu forvöð að kaupa sér high-end sjónvarp?
Svarað: 28
Skoðað: 3969

Re: Síðustu forvöð að kaupa sér high-end sjónvarp?

Það eru akkúrat svona kröfur sem keyra þróun og nýsköpun áfram. Við værum öll á V8 amerískum stálköggum ef að það hefði ekki orðið harkaleg orkukrísa 1973-1979 - https://en.wikipedia.org/wiki/1970s_energy_crisis Upp úr 1980 var offramleiðsla á olíu sem varð til þess að verð lækkaði og almenningur v...
af worghal
Þri 01. Nóv 2022 11:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Síðustu forvöð að kaupa sér high-end sjónvarp?
Svarað: 28
Skoðað: 3969

Re: Síðustu forvöð að kaupa sér high-end sjónvarp?

Það eru akkúrat svona kröfur sem keyra þróun og nýsköpun áfram. Við værum öll á V8 amerískum stálköggum ef að það hefði ekki orðið harkaleg orkukrísa 1973-1979 - https://en.wikipedia.org/wiki/1970s_energy_crisis Upp úr 1980 var offramleiðsla á olíu sem varð til þess að verð lækkaði og almenningur v...
af worghal
Fim 27. Okt 2022 20:44
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Getur einhver admin aðstoðað mig - email berast ekki
Svarað: 10
Skoðað: 5763

Re: Getur einhver admin aðstoðað mig - email berast ekki

þetta er pottþétt að fara í ruslið á pósthólfinu hjá þér.
ég var sjálfur byrjaður að lenda í því að fá ekki póst þegar ég fékk PM og þá kom í ljós að gmail var farið að sortera það sem rusl.
af worghal
Mán 17. Okt 2022 09:12
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Dokkur/tengikví fyrir tölvur. (3 skjái)
Svarað: 2
Skoðað: 1070

Re: Dokkur/tengikví fyrir tölvur. (3 skjái)

hvernig dokku ertu að leita að? usb-c fyrir fartölvur?
ég hef tengt 3 skjái í þessa dokku 2x displayport og eitt í hdmi
https://verslun.origo.is/Tolvur-og-skja ... 961.action
af worghal
Fim 13. Okt 2022 00:21
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni
Svarað: 110
Skoðað: 61246

Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni

HDD parturinn er ekki að virka =P~ https://builder.vaktin.is/hdd Búinn að laga gögnin, en ekki uppfæra til að koma í veg fyrir að þetta geti gerst aftur :-# :-# :-# Var ekki að uppfæra, lofa. :popeyed Nei ég meina að ég er ekki búinn að uppfæra kóðann til að koma í veg fyrir að þetta geti gerst aft...
af worghal
Sun 09. Okt 2022 21:56
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: óska eftir standoff fyrir m2 og helst skrúfu
Svarað: 1
Skoðað: 490

Re: óska eftir standoff fyrir m2 og helst skrúfu

farðu í næstu tölvubúð sem selur sama brand, flestir munu glaðlega gefa þér standoffs og skrúfur :D
af worghal
Mið 05. Okt 2022 19:12
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvaða heimabíói/soundbar mælið þið með?
Svarað: 33
Skoðað: 7123

Re: Hvaða heimabíói/soundbar mælið þið með?

hvernig ertu með þetta allt tengt aftana í magnarann?
af worghal
Þri 04. Okt 2022 10:41
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvaða heimabíói/soundbar mælið þið með?
Svarað: 33
Skoðað: 7123

Re: Hvaða heimabíói/soundbar mælið þið með?

Ég hef prófað að vera með mjög flott 5.1 kerfi með onkyo magnara og svo Beosound stage soundbar - það er 10x minna vesen að vera með soundbar og hljóðið er amk 90% myndi ég segja út frá almennu sjónvarpsglápi og spotify tónlistarkeyrslu inn á milli. Ég datt ansi langt inn í græjupælingar á sínum tí...
af worghal
Mán 03. Okt 2022 19:16
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvaða heimabíói/soundbar mælið þið með?
Svarað: 33
Skoðað: 7123

Re: Hvaða heimabíói/soundbar mælið þið með?

Ég var áður með einhverja flotta samsung dolby atmos græju, hljóðbar, bassabox og 2 surround hátalarar. En ég seldi það því mér fannst hljóðið bara vera verra heldur en hljóðið úr sjónvarpinu mínu. Ástæðan fyrir því að mér fannst hljóðið verra er að svona soundbarar eru helst optimizaðir finnst mér...
af worghal
Sun 02. Okt 2022 17:05
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni
Svarað: 110
Skoðað: 61246

Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni

eitthvað að frétta af AM5 á builderinn? :D