Leitin skilaði 6211 niðurstöðum

af worghal
Fös 03. Maí 2024 14:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hver verður næsti forseti?
Svarað: 82
Skoðað: 12521

Re: Hver verður næsti forseti?

kjartanbj skrifaði:
nidur skrifaði:Halla Hrund fékk mitt atvæði þangað til að ég sá WEF á ferilskránni.



WEF er ekkert á ferilskránni, búið að leiðrétta þessa vitleysu margoft en fólk virðist bara ekki getað lesið , vantar eitthvað uppá lesskilning

og hvað er WEF?
af worghal
Fös 03. Maí 2024 09:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rafræn skilríki biluð (núna í um 11 klukkutíma)
Svarað: 7
Skoðað: 430

Re: Rafræn skilríki biluð (núna í um 11 klukkutíma)

ég lennti líka í því um daginn að rafrænu skilríkin runnu út án nokkura tilkynninga, ekkert sms eða email, og ég þurfti bara að komast að því sjálfur hvað hafi gerst, hélt fyrst að það væri búið að hakka þetta af því að þegar ég reyndi að skrá mig inn þá kom ekki villa "útrunnin skilríki" ...
af worghal
Mán 29. Apr 2024 12:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Suno.com - tónlistarmenn í vanda?
Svarað: 35
Skoðað: 4327

Re: Suno.com - tónlistarmenn í vanda?

eftir nokkar prufur á udio og suno þá kom mér á óvart hvað udio var með mikið betri raddir en lélegra creation process. Einnig gat udio ekki búið til symphonic power metal en gat gert flottann black metal á meðan suno gat ekki búið til black metal alveg sama hvað en getur gert geggjaðan symphonic po...
af worghal
Mán 29. Apr 2024 01:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Dýrt að kaupa bíl í dag !
Svarað: 13
Skoðað: 1272

Re: Dýrt að kaupa bíl í dag !

Datt í hug að taka bílasölurúnt og pæla í verðunum aðeins. Þessi þráður er spot on, það er stórskrítið að sjá Swift á svipuðu verði og stóran Transit sendibíl. Þá eru allar bílasölur fullar og örugglega fáir að fara jaupa notaðan bensínbíl á 3 milljónir þegar rafmagnsbílar fást á lítið meira. Þessi...
af worghal
Fös 26. Apr 2024 18:57
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [TS] Nexen 185/65/R15 sumardekk
Svarað: 0
Skoðað: 252

[TS] Nexen 185/65/R15 sumardekk

Er með einn umgang af nexen sumardekkjum í stærð 185/65/R15.
Nóg eftir af mynstrinu og mér þótti þau frekar góð undir skódann :D

Verð: 15þ
af worghal
Fim 25. Apr 2024 21:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: WTF? Höfuðborgarsvæðið í 3D á Google Earth
Svarað: 13
Skoðað: 1390

Re: WTF? Höfuðborgarsvæðið í 3D á Google Earth

Kópavogsbær tók lidar scan á bæinn og hægt að skoða kópavog í 3d í vefsjánni :megasmile
af worghal
Lau 20. Apr 2024 11:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina
Svarað: 193
Skoðað: 30209

Re: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina

Rússar voru aldrei að fara að taka alla úkraínu Bara halda úkraínumönnum uppteknum frá þeim svæðum sem þeir höfðu raunverulega áhuga á svo þeir hefðu tíma til að víggirða þau til frambúðar. NATÓ veit þetta en kyndir undir Rússagríluáróðurinn því það er þeim í hag, 2 aumingjar til viðbótar hlupu und...
af worghal
Fös 19. Apr 2024 00:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina
Svarað: 193
Skoðað: 30209

Re: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina

rússar hafa látið svona og hótað hinu og þessu síðan strax eftir seinni heimstyrjöldina, blásið sig út og látist rosa stórir og aggressívir, hótað árásum og stundað fáránlega mikið af leynilegum aðgerðum á vestrænar þjóðir, vaxið á spillingu meira en flest önnur lönd og er fyrsta marktæka landið sí...
af worghal
Fim 18. Apr 2024 10:04
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hætta með Logitech
Svarað: 19
Skoðað: 2267

Re: Hætta með Logitech

ég fór úr logitech yfir í ducky lyklaborð og lightweight steel series mús, mjög ánægður með þau skipti :D
af worghal
Fim 18. Apr 2024 09:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina
Svarað: 193
Skoðað: 30209

Re: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina

Rússar voru aldrei að fara að taka alla úkraínu Bara halda úkraínumönnum uppteknum frá þeim svæðum sem þeir höfðu raunverulega áhuga á svo þeir hefðu tíma til að víggirða þau til frambúðar. NATÓ veit þetta en kyndir undir Rússagríluáróðurinn því það er þeim í hag, 2 aumingjar til viðbótar hlupu und...
af worghal
Fim 18. Apr 2024 09:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Undirskriftarlisti gegn BB
Svarað: 92
Skoðað: 8911

Re: Undirskriftarlisti gegn BB

Ef xD lofar að rýma landið af innflytjendum þá munu þeir vinna stórsigur, það er augljóst. Held að það sé rétt hjá þér, fólk áttar sig bara ekki á því hvað myndi gerast í kjölfarið. Öll fiskvinnsla á landi myndi snarstöðvast, þú fengir 1-2 ættingja af öldrunnarheimilum inn á heimilið þitt og það yr...
af worghal
Mið 17. Apr 2024 09:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Suno.com - tónlistarmenn í vanda?
Svarað: 35
Skoðað: 4327

Re: Suno.com - tónlistarmenn í vanda?

ég get ekki beðið eftir að raddirnar verði betri, er að dunda í epískum power metal og það vantar vel upp á raddirnar.
af worghal
Þri 16. Apr 2024 14:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina
Svarað: 193
Skoðað: 30209

Re: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina

Það land sem notar fyrstu kjarnorkuvopnin mun missa alla sína bandamenn, það er eitt af því sem heldur aftur Putin þannig það er mjög ólíklegt að eitthvað land muni nokkurntíman gera það, sprengjurnar á japan er undantekning þar sem það var fyrsta skipti sem þetta var gert. Vitandi það sem við vitum...
af worghal
Þri 16. Apr 2024 14:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Undirskriftarlisti gegn BB
Svarað: 92
Skoðað: 8911

Re: Undirskriftarlisti gegn BB

Ef xD lofar að rýma landið af innflytjendum þá munu þeir vinna stórsigur, það er augljóst. Okkur er ekki viðbjargandi ef við kolgleypum við innantómum loforðum XD um að "lagfæra" vandamál sem þau áttu þátt í að búa til, núna loksins 8 árum eftir að þau mynduðu núverandi ríkisstjórn. Svona...
af worghal
Mán 15. Apr 2024 13:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Satt eða Logið?
Svarað: 8
Skoðað: 2355

Re: Satt eða Logið?

ég er ekki að fatta að hverju þú ert að spurja, það er vitað hvað þetta er og hann segir frá hvað þetta er og já, þetta er eitthvað sem rak á land hérna á íslandi. Er eitthversstaðar innlent fréttaefni um þetta? Amateur videóið vitnar ekki í neinn local source, bara eitthvern póst á reddit Btw var ...
af worghal
Mán 15. Apr 2024 10:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Satt eða Logið?
Svarað: 8
Skoðað: 2355

Re: Satt eða Logið?

ég er ekki að fatta að hverju þú ert að spurja, það er vitað hvað þetta er og hann segir frá hvað þetta er og já, þetta er eitthvað sem rak á land hérna á íslandi.
af worghal
Lau 13. Apr 2024 20:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Undirskriftarlisti gegn BB
Svarað: 92
Skoðað: 8911

Re: Undirskriftarlisti gegn BB

Vandamálið er að það eru 8 flokkar á þingi. Það er engin leið að koma neinu í verk því það þarf að málamiðla svo miklu. Það var reynt að búa til stjórnarkreppu stjórn með VG eftir að enginn góð samstaða náðist eftir síðustu kosningar. Þau málefni sem að sjálfstæðisflokkur talar núna fyrir, eru brýn...
af worghal
Fim 11. Apr 2024 08:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nýr forseti
Svarað: 56
Skoðað: 5556

Re: Nýr forseti

Mossi__ skrifaði:Ég verð nú að segja það að af öllum þessum framboðspistlumsem hafa komið út, þá er Ástþór alveg að gjörsigra.



Ég hef aldrei séð slíka list. Klárlega mitt at kvæði :D

bjarga íslandi? hvað í ósköpunum á forseti að geta gert til að bjarga íslandi?
af worghal
Fös 05. Apr 2024 12:13
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nýtt cpu Install og gpu neitar að virka
Svarað: 16
Skoðað: 1920

Re: Nýtt cpu Install og gpu neitar að virka

Ef kortið er í lagi, þá getur þetta bara í raun verið tvennt. BIOS stillingar eða fær ekki nægt rafmagn(situr illa í slotinu eða kaplar illa/rangt tengdir). Ég get skoðað þessar stillingar eitthvað, en annars er ég ekki alveg viss hvaða stillingar það myndu vera mundi skoða hvort bios sé stilltur á...
af worghal
Fös 05. Apr 2024 12:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nýr forseti
Svarað: 56
Skoðað: 5556

Re: Nýr forseti

rapport skrifaði:Held að Jón muni vera nokkurnvegin á pari við Guðna í trúðslátum, a.m.k. hef ég ekki séð Jón í ósamstæðum sokkum.

Samstaða með fólki með einhverfu eru þá trúðslæti?
af worghal
Fös 05. Apr 2024 10:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nýr forseti
Svarað: 56
Skoðað: 5556

Re: Nýr forseti

Þetta viljið þið þennan trúð. https://frettin.is/2024/04/04/af-trudi-kongi-og-forseta-islands/ Já takk endilega. Jón er afbragðs einstaklingur. Eina sem væri leiðinlegt að Tvíhöfði færi sennilega í frí nái hann kjöri. Jón Gnarr kvaðst vilja kjósa Icesave í burtu [með því að senda þjóðinni allt að 5...
af worghal
Fös 05. Apr 2024 08:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nýr forseti
Svarað: 56
Skoðað: 5556

Re: Nýr forseti

Þetta viljið þið þennan trúð. https://frettin.is/2024/04/04/af-trudi-kongi-og-forseta-islands/ Já takk endilega. Jón er afbragðs einstaklingur. Eina sem væri leiðinlegt að Tvíhöfði færi sennilega í frí nái hann kjöri. Jón Gnarr kvaðst vilja kjósa Icesave í burtu [með því að senda þjóðinni allt að 5...
af worghal
Fös 05. Apr 2024 08:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: STEF gjald
Svarað: 20
Skoðað: 2888

Re: STEF gjald

Einu skrifanlegu miðlanir sem ég hef nokkurntíman geymt .mp3/.flac/.ogg á er utanáliggjandi flakkarar, HDD/SSD í vélinni minni eða á spilurum eins og Walkman. Að halda utan um einhverja flakkara, minnislykla eða CD's á ferðinni er bara pain. Í dag geymi ég bara tónlist á plex hjá mér og hvergi anna...
af worghal
Fim 04. Apr 2024 13:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2274
Skoðað: 359600

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

er samt ekki fínt að einn gígur heldur áfram og hleypir af þrýstingi?
ég veit ekkert hvernig þetta virkar en grunar að á meðan það sé virkur gígur þá er minni þensla og órói?
af worghal
Mið 03. Apr 2024 14:14
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Cs - Go stillingar og slíkt
Svarað: 4
Skoðað: 2055

Re: Cs - Go stillingar og slíkt

ná bara í s1mple configið og kalla það gott.
https://prosettings.net/players/s1mple/