Leitin skilaði 319 niðurstöðum

af Dóri S.
Mið 11. Nóv 2020 13:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Barnadót
Svarað: 14
Skoðað: 2224

Re: Barnadót

Barnavagnar endast lengi, reyndu að finna notaðan gæða barnavagn.
af Dóri S.
Mið 11. Nóv 2020 11:36
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ef þú værir að kaupa nýja tölvu fyrir 200þ, hvað yrði fyrir valinu?
Svarað: 12
Skoðað: 2298

Re: Ef þú værir að kaupa nýja tölvu fyrir 200þ, hvað yrði fyrir valinu?

Það er singles day hjá computer.is allt á 10-11% afslætti. Kannski er eitthvað hægt að fá eitthvað af þessu ódýrar þar í dag.
af Dóri S.
Mið 11. Nóv 2020 11:25
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ef þú værir að kaupa nýja tölvu fyrir 200þ, hvað yrði fyrir valinu?
Svarað: 12
Skoðað: 2298

Re: Ef þú værir að kaupa nýja tölvu fyrir 200þ, hvað yrði fyrir valinu?

Ef ég væri þú myndi ég klárlega finna eins mikið notað og þú getur hér á síðunni, með aðal áherslu á skjákort! Get ekki séð að 1660 super kort geti verið góð kaup í neitt build eins og er (nema það fáist ódýrt notað).
af Dóri S.
Mið 11. Nóv 2020 11:13
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nvidia 3090 SLI - Óska eftir láni eða tilboðum í 1200W+ PSU
Svarað: 11
Skoðað: 2036

Re: Nvidia 3090 SLI - Óska eftir láni eða tilboðum í 1200W+ PSU

Ég er með eitt Seasonic Prime Gold 1200w sem þú getur fengið lánað einhverja helgina.
af Dóri S.
Þri 10. Nóv 2020 23:11
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Riser kapal.
Svarað: 3
Skoðað: 427

Re: [ÓE] Riser kapal.

Er með einn 20cm glænýr, aldrei notað. 9k og get komið með hann á morgun ef þú ert á höfuðborgarsvæðinu Takk fyrir það, en nú er ég kannski ekki 100% inní þessu, en nýr Cooler Master riser kapall 20cm kostar undir 7000kr á tl.is. Dýrustu kaplarnir sem ég finn kosta um 9900kr. Svo 9000kr er talsvert...
af Dóri S.
Þri 10. Nóv 2020 20:57
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Riser kapal.
Svarað: 3
Skoðað: 427

[ÓE] Riser kapal.

Er ekki einhver sem á ágætan riser kapal sem er ekki í notkun sem vill selja hann á sanngjörnu verði?

Þarf að styðja PCI-E 3.0 x16.
af Dóri S.
Mán 09. Nóv 2020 10:03
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [ÓE] – S video í RCA Snúru
Svarað: 3
Skoðað: 479

Re: [ÓE] – S video í RCA Snúru

Heyrðu, ég átti bara S-video með RCA snúru því miður, bæði tengi í báða enda.
af Dóri S.
Mán 09. Nóv 2020 01:39
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [ÓE] – S video í RCA Snúru
Svarað: 3
Skoðað: 479

Re: [ÓE] – S video í RCA Snúru

Gæti átt svoleiðis fyrir þig. Tékka á því í fyrramálið.
af Dóri S.
Sun 08. Nóv 2020 17:01
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: GPU vertical mount - Talsvert betra hitastig
Svarað: 35
Skoðað: 3772

Re: GPU vertical mount - Talsvert betra hitastig

Er einhver hér sem á svona riser kapal sem er ekki í notkun og er til í að selja hann á sanngjörnu verði? :)
af Dóri S.
Sun 08. Nóv 2020 12:13
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: GPU vertical mount - Talsvert betra hitastig
Svarað: 35
Skoðað: 3772

Re: GPU vertical mount - Talsvert betra hitastig

Hvað kostar þokkalegur svona pci-e extension kapall? Enginn sem á svar? Ef ég um orða spurninguna aðeins, hversu ódýran svona kapal getur maður keypt án þess að þurfa að hafa áhyggjur af afköstum og áreiðanleika? Ég sá Linus einhverntíman tengja 20 svona saman og það gekk fínt minnir mig, en það vo...
af Dóri S.
Lau 07. Nóv 2020 20:44
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: GPU vertical mount - Talsvert betra hitastig
Svarað: 35
Skoðað: 3772

Re: GPU vertical mount - Talsvert betra hitastig

Hvað kostar þokkalegur svona pci-e extension kapall?
af Dóri S.
Mán 05. Okt 2020 09:38
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: (ÓE) Tölvuskja og borðtölvu
Svarað: 4
Skoðað: 534

Re: (ÓE) Tölvuskja og borðtölvu

Það er nú lágmark að skrifa verðbil, hvað þú ætlar að nota tölvuna í, og hversu stóran skjá þig vantar.
af Dóri S.
Mið 23. Sep 2020 20:52
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Flex 5 tölvurnar, Coolshop.is etc
Svarað: 16
Skoðað: 2998

Re: Flex 5 tölvurnar, Coolshop.is etc

Ég myndi frekar taka þessa á 112.000kr. Það er 6 kjarna örgjörvi í stað 4 kjarna. Örgjörvinn í henni er líka með betri skjástýringu. Það er sami örgjörvi og er í þessari í efsta videoinu.
af Dóri S.
Lau 12. Sep 2020 16:48
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Oculus Rift TS (sellt)
Svarað: 7
Skoðað: 618

Re: Oculus Rift TS (sellt)

Á hvað fór þetta?
af Dóri S.
Lau 12. Sep 2020 16:45
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hvar fæ ég lok fyrir fartölvumyndavél?
Svarað: 4
Skoðað: 1293

Re: Hvar fæ ég lok fyrir fartölvumyndavél?

Tunglskin.is á svona, siminn.is á svona, þetta er til frá Nedis hjá elko, og á fleiri stöðum.
af Dóri S.
Mið 09. Sep 2020 09:54
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Úff!
Svarað: 9
Skoðað: 2119

Re: Úff!

Já. Vel gert. Þú réðir hann til verksins en varst ekki sammála aðferðinni sem hann valdi. Þú hefur fullan rétt á að velja að ráða annann eða gera þetta sjálfur. Kurteisi og hreinskilni eru góð verkfæri í svona samskiptum. Sérstaklega ef hann spyr um ástæðu, þá finnst mér sanngjarnt að þú segir honum...
af Dóri S.
Mið 09. Sep 2020 09:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gangverð á notuðum skjákortum.
Svarað: 45
Skoðað: 5744

Re: Gangverð á notuðum skjákortum.

Ég keypti fyrir nokkrum dögum AMD 5700xt eins og fyrr hefur komið fram, en því miður hefði það kostað mig alltof mikinn tíma í vesen í vinnunni sem hefði ansi fljótt kostað mig peninga. :dissed Ég ætla að kvarta í adobe og fleiri af þeim forritum sem ég var í veseni með á forums og support síðum.. :...
af Dóri S.
Þri 08. Sep 2020 17:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gangverð á notuðum skjákortum.
Svarað: 45
Skoðað: 5744

Re: Gangverð á notuðum skjákortum.

maddi skrifaði:Gigabyte AORUS GeForce® GTX 1080 Ti Xtreme Edition 11G fór á 70K hjá mér í gær.

Geggjað kort, en ég held að þetta gæti verið slatta yfir gangverði á meðal 1080ti korti.
af Dóri S.
Þri 08. Sep 2020 06:51
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] 512GB TeamGroup MS30 M.2 SATA SSD
Svarað: 1
Skoðað: 375

Re: [TS] 512GB TeamGroup MS30 M.2 SATA SSD

Upp.
af Dóri S.
Sun 06. Sep 2020 23:45
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] 512GB TeamGroup MS30 M.2 SATA SSD
Svarað: 1
Skoðað: 375

[TS] 512GB TeamGroup MS30 M.2 SATA SSD

512gb M.2 diskur frá TeamGroup. Er í góðu standi.

Kostar nýr 14.500kr.
Verðhugmynd: 11.000kr.

Mynd

Meiri upplýsingar:
https://kisildalur.is/category/11/products/1257
af Dóri S.
Mið 02. Sep 2020 18:34
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: 2080ti
Svarað: 30
Skoðað: 5989

Re: 2080ti

3070 verður ekki beint betra. Ef þú skoðar öll review þá eru þau á mjög sambærinlegum og svipuðum hraða já.. Enn 2080 Ti er með Mikið hærri VRam 2080 Ti 11GB Vram á móti 3070 8GB Vram, þannig 2080 Ti er betra enginn spurning. Sambærinlegur hraði samt. 2080 Ti er enn top kort og þú ert að fá meira f...
af Dóri S.
Þri 01. Sep 2020 23:11
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: 2080ti
Svarað: 30
Skoðað: 5989

Re: 2080ti

Hvað er sanngjarnt verð?
af Dóri S.
Þri 01. Sep 2020 20:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Geforce event 2020
Svarað: 189
Skoðað: 25054

Re: Geforce event 2020

GuðjónR skrifaði:Ég trú ekki þessum verðum...

Heldur þú að þau breytist?
af Dóri S.
Þri 01. Sep 2020 18:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gangverð á notuðum skjákortum.
Svarað: 45
Skoðað: 5744

Re: Gangverð á notuðum skjákortum.

Ég keypti sjálfur, MSI Ati 5700xt Mech OC á 52.000kr í síðustu viku.
Og ég seldi Sapphire RX580 8gb Nitro+ á 18.000kr.