Leitin skilaði 199 niðurstöðum

af Le Drum
Þri 12. Mar 2024 20:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Einhver hérna flugmaður ?
Svarað: 6
Skoðað: 961

Re: Einhver hérna flugmaður ?

Þetta er ekki alveg út í bláinn hjá þér, miðað við hvað strákurinn minn segir. En númer eitt tvö og þrjú er að fara fyrst til fluglæknis og láta hann tékka þig í gegn áður en þú ferð að spreða. Og miðað við þá þekkingu sem ég hef, þá ertu ekkert að fara að leigja rellu, þú þarft að kaupa hlut í einn...
af Le Drum
Fim 22. Feb 2024 16:48
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vivaldi - Íslenskur vafri
Svarað: 221
Skoðað: 105126

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Ný útgáfa klár. Í þetta skipti er það stóra að við þykjumst vera Edge þegar við heimsækjum Bing. Það gerir það að verkum að þið getið testað Bing Chat án þess að þurfa að nota Edge/IE. https://vivaldi.com/blog/vivaldi-on-desktop-6-1/ Verður einhvern tímann Vivaldi Chat? :) Til hvers? Einfaldlega væ...
af Le Drum
Mán 29. Jan 2024 20:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: "Áætlun um samfelldan rekstur"
Svarað: 32
Skoðað: 3241

Re: "Áætlun um samfelldan rekstur"

Þessi þráður átti að vera smá skot á skammsýni rekstraraðila á Íslandi, að búa á eldfjallaeyju þar sem allra veðra er von og pæla samt sáralítið í hvernig eigi að tryggja samfelldan rekstur. Dæmi: Dóttir mín vinnur á hjúkrunarheimili og hirngdi og spurði hvort þau mundu greiða fyrir leigubíl því að...
af Le Drum
Lau 27. Jan 2024 17:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: "Áætlun um samfelldan rekstur"
Svarað: 32
Skoðað: 3241

Re: "Áætlun um samfelldan rekstur"

ætla bara að benda á það þegar umferðaljós hætta að virka þá taka skiltin við. Það eru skilti við öll gatnamót. Skiltin gera ekkert gagn í þessu ástandi sem var. Þau eru hönnuð fyrir umferð sem var c.a. 1970. Miklubrautin er einsog stórfljót sem stöðvar ekkert alltíleinu. Mér finnst bara hálf kjána...
af Le Drum
Fim 18. Jan 2024 18:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er sérfræðingur ?
Svarað: 37
Skoðað: 3164

Re: Hvað er sérfræðingur ?

Vélstjóri verður að vélfræðingi þegar hann klárar allan skólann. Mætti taka það sér til fyrirmyndar :)
af Le Drum
Fim 18. Jan 2024 18:03
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: PS5 fjarstýring með leiðindi
Svarað: 4
Skoðað: 606

Re: PS5 fjarstýring með leiðindi

Takk fyrir þetta allir.

Komst að því að hann var í ábyrgð, fór og skipti honum út áðan hjá söluaðila :)
af Le Drum
Fim 18. Jan 2024 16:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reykjavíkurborg á hausnum
Svarað: 101
Skoðað: 17123

Re: Reykjavíkurborg á hausnum


Ég náttúrulega vann þarna sem stjórnandi og sagði upp að lokum, vildi reyndar fá meiri ábyrgð og fékk ekki...



Er í svipuðum pakka á Velferðarsviði. Það er víst ekki í tísku að verðlauna starfsmenn sem benda á hluti sem betur mega fara þegar kemur að málefnum fatlaðs fólks.
af Le Drum
Fim 18. Jan 2024 14:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fyndin youtube myndbönd
Svarað: 9
Skoðað: 1194

Re: Fyndin youtube myndbönd

Hef dottið smá inn í að horfa á nokkur svona https://www.youtube.com/watch?v=7nQPTRJW_ws

Yfirleitt reynir maður nú ekki að hlæja að óförum annarra en það er ekki hægt annað en að brosa smá :)
af Le Drum
Fim 18. Jan 2024 13:59
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: PS5 fjarstýring með leiðindi
Svarað: 4
Skoðað: 606

PS5 fjarstýring með leiðindi

Er með PS5 fjarstýringu sem er með leiðinlega drift vandamálið. Er búinn að fara eftir ýmsum leiðbeiningum hvernig á að vera hægt að losna við það en virkar ei.

Er einhver sem hefur náð að laga þetta vandamál með því að rífa hana í sundur eða er best fyrir mig að fjárfesta í nýrri?
af Le Drum
Mið 17. Jan 2024 19:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er sérfræðingur ?
Svarað: 37
Skoðað: 3164

Re: Hvað er sérfræðingur ?

Það er nú einu sinni að tungumálið og tákn breytast í áranna rás, það sem var "big no no" fyrir 10 árum síðan er orðið algengt í talmáli íslendinga. Tákn sem voru talin "cool og hip" á sínum tíma eru það ekki lengur í dag. Sama er með alls kyns heiti yfir eitthvað fyrirbæri. Það ...
af Le Drum
Þri 16. Jan 2024 17:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2222
Skoðað: 327584

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Vinnuvélar strax komnar að hraunjaðrinum á Grindavíkurvegi, hvað er planið, byrja skófla þessu í burtu? vinnuvelar.jpg Kannski þurfi að fá svona hitaþolna risa-jarðýtu sem er mannlaus og getur skafað þetta í burtu af veginum einsog um snjó sé að ræða. Skilst að það sé verið að reyna að komast í lok...
af Le Drum
Fim 04. Jan 2024 20:56
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: NAS hýsing
Svarað: 1
Skoðað: 612

NAS hýsing

Hef verið að nota ASUSTOR NAS hýsingu í einhvern tíma núna, AS1002 v2 kettlingur. Ef ég er að skilja meldingar rétt frá framleiðanda þá eru þeir að hætta að styðja þessa græju í náinni framtíð, þannig að ég var að spá í að fara uppfæra. Langaði að fá að heyra í einhverjum sem eru að nota svipaðar gr...
af Le Drum
Fös 29. Des 2023 13:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2222
Skoðað: 327584

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

jonfr1900 skrifaði:
jardel skrifaði:Er þetta ekki óvenju mikill órói þarna í Grindavík?

grv.gif


Þetta er bara rok og öldugangur þarna á svæðinu. Þetta er alltaf svona. Mjög sjaldan logn.


Það er alltaf logn á Reykjanesskaga, það fer bara stundum hratt yfir :)
af Le Drum
Mán 25. Des 2023 14:46
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Jepplingur (jeppi) fyrir múttu
Svarað: 20
Skoðað: 1936

Re: Jepplingur (jeppi) fyrir múttu

Er kannski langtímaleiga hentugra fyrir hana?
af Le Drum
Sun 24. Des 2023 16:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gleðilega hátíð 2023
Svarað: 20
Skoðað: 1387

Re: Gleðilega hátíð 2023

Merry KISSmas!
af Le Drum
Fim 21. Des 2023 12:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Íslensk stofnanamannvonska - Vinnumálastofnun
Svarað: 16
Skoðað: 1649

Re: Íslensk stofnanamannvonska - Vinnumálastofnun

Ég velti líka fyrir mér tilgangi allra mannauðsráðgjafanna hjá Reykjavíkurborg. Af fenginni reynslu þá sýnist mér þeir bara vera yfirmönnum innan handar við að halda fólkinu á gólfinu á mottunni á meðan yfirmaðurinn fær auðan tékka til að skíta upp á bak, endalaust.
af Le Drum
Fim 14. Des 2023 14:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vefsíður að detta út "Uptime" þráðurinn
Svarað: 5
Skoðað: 1684

Re: rsk.is virðist vera úti...

Og núna virðist bæði Facebook og Workplace vera úti. Eru fleiri að lenda í því eða bara ég og minn vinnustaður?
af Le Drum
Sun 19. Nóv 2023 17:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2222
Skoðað: 327584

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Hver er annars tilgangurinn með varðskipinu þarna, ekki einsog það geti gert eitthvað komi til eldgoss, svo er búið að rýma Grindavík... einhver rök sem mæla með því að hafa varðskipið þarna, sem hllýtur að kosta nú eitthvað að halda úti. Varðskipin henta nú einstaklega vel til að vera á sjó en ekk...
af Le Drum
Mið 15. Nóv 2023 13:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2222
Skoðað: 327584

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

frá vedur.is: " Uppfært 15. nóvember kl. 11:00 Frá miðnætti hafa mælst um 800 smáskjálftar, langflestir um miðbik kvikugangsins við Sundhnúk á um 3-5 km dýpi. Skjálftavirknin hefur haldist stöðug frá 11. nóvember. Megin áhersla á vöktun skjálftavirkni er áfram á svæði gangsins og Grindavíkur. ...
af Le Drum
Þri 14. Nóv 2023 23:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2222
Skoðað: 327584

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Veit einhver hvar er hægt að nálgast SO2 gögnin frá Veðurstofunni? Ég held að þau séu ekki á internetinu. Það styttist hratt í eldgos enda ætti kvikugangurinn að fyllast og komast á yfirþrýsting á næstu klukkutímum hafi innstreymi kviku ekkert breyst sem ég held að það sé staðan. Virðist vera stöðu...
af Le Drum
Þri 14. Nóv 2023 15:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2222
Skoðað: 327584

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

demaNtur skrifaði:Það er verið að rýma Grindavík aftur núna, ekki er um neyðarrýmingu að ræða


Gosmengun að gera vart við sig skv mælum veðurstofunnar.
af Le Drum
Þri 14. Nóv 2023 12:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Raunveruleg satírísk frétt - bílnum stolið af stjórnarmanni í Bíllausum Lífstíl
Svarað: 51
Skoðað: 3373

Re: Raunveruleg satírísk frétt - bílnum stolið af stjórnarmanni í Bíllausum Lífstíl

Sá fyrsti sem var tekinn fyrir of hraðan akstur innanbæjar í 250 Garður eftir að formaður umferðarnefndar lét fjölga hraðahindrunum var… sjálfur formaður umferðarnefndar :)
af Le Drum
Þri 14. Nóv 2023 09:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2222
Skoðað: 327584

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Þetta er hérna í frétt Rúv (gæti færst neðar, þar sem þetta er svona uppfærslu vefsíða). Það er búið að líma yfir Grindavík og Bláa lónið á vegaskiltum. Strikað yfir Grindavík á vegaskiltum (Rúv.is) Ég er farinn að hafa áhyggjur af þessu. Eins og allt, þá er þetta komið út í öfga. Afhverju má ekki ...
af Le Drum
Mán 13. Nóv 2023 19:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2222
Skoðað: 327584

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Hmm ef það verður róleg nótt þá fara íbúar væntanlega að koma sér heim fljótlega trúi ekki öðru. Á ekki trú á því að þetta sé "rólegt", það kraumar þarna í 15 km löngum kvikugangi og sem er mögulega að leita sér að stað til þess að komast upp. Sagan segir okkur að það eru gífurleg öfl þar...
af Le Drum
Sun 12. Nóv 2023 18:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2222
Skoðað: 327584

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Persónulega finnst mér þetta gott framtak. Ég er að fá upplýsingar sem ég myndi ekki finna sjálfur einn tveir og bingó. Ég er búinn að læra heilan helling á að lesa þennan þráð og hverju skiptir það máli hvort hin eða þessi formúla er lögð á minnið eða ekki. Við erum öll svona og hinsegin og pössum ...