Leitin skilaði 566 niðurstöðum

af falcon1
Mán 25. Mar 2024 16:38
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfæra skjá
Svarað: 13
Skoðað: 4732

Re: Uppfæra skjá

Er engin sem hefur eitthvað að segja? :)
af falcon1
Fim 21. Mar 2024 23:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2401
Skoðað: 390918

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Þetta kallast glæframennska á háu stigi! Bara spurning hvenær einhver lætur lífið.
af falcon1
Mið 20. Mar 2024 11:03
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfæra skjá
Svarað: 13
Skoðað: 4732

Uppfæra skjá

Ég er með ASUS ProArt (Asus PA246) sem er frá 2011-2012 þannig að komin til ára sinna en hefur virkað vel hingað til. Hann er með IPS tækninni sem var talinn best fyrir myndvinnslu á þeim tíma sem ég keypti skjáinn. Mig langar til þess að vita hvort hann sé ekki orðin frekar úreltur og kannski komin...
af falcon1
Mán 18. Mar 2024 17:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Greiðslubyrði mun brátt tvöfaldast á fjölmörgum íbúðalánum
Svarað: 59
Skoðað: 10174

Re: Greiðslubyrði mun brátt tvöfaldast á fjölmörgum íbúðalánum

Ég myndi vera með óverðtryggt og festa vextina í vaxtaprósentu dagsins í dag í staðinn fyrir að fara í verðtryggt. Það er svo hægt að endurfjármagna ef vextirnir verða hagstæðari en þú ert þá allavega tryggður fyrir því ef verðbólgan og vextirnir fara aftur á flug.
af falcon1
Lau 16. Mar 2024 23:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2401
Skoðað: 390918

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Kröftugasta gosið á Reykjanesi síðustu ár https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/03/16/kroftugra_en_oll_sidustu_gos/ Mér finnst einsog hraunmagnið þarna sé meira en hefur komið svona einsog ég sé það. Allavega er það að dreifa mest úr sér á skömmum tíma, er búið að ná varnargörðunum í Grindavík og...
af falcon1
Lau 16. Mar 2024 23:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2401
Skoðað: 390918

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Hraunstraumurinn er að nálgast Grindavíkurveg óhuggulega hratt. :(
af falcon1
Lau 16. Mar 2024 23:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2401
Skoðað: 390918

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Það er spurning hvort maður komist í sturtu á morgun... :dontpressthatbutton
af falcon1
Lau 16. Mar 2024 18:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Greiðslubyrði mun brátt tvöfaldast á fjölmörgum íbúðalánum
Svarað: 59
Skoðað: 10174

Re: Greiðslubyrði mun brátt tvöfaldast á fjölmörgum íbúðalánum

Kosturinn við verðtryggt lán er lægri greiðslubyrði og það er hægt að borga það eins og óverðtryggt lán, þ.e. borga verðbæturnar jafnóðum í staðinn fyrir að það leggist ofaná höfuðstólinn. Það er ef þú ert í aðstöðu og hefur agann til þess. Þá geturðu, ef þú lendir einhvern tímann í vandræðum með fj...
af falcon1
Fös 15. Mar 2024 18:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Greiðslubyrði mun brátt tvöfaldast á fjölmörgum íbúðalánum
Svarað: 59
Skoðað: 10174

Re: Greiðslubyrði mun brátt tvöfaldast á fjölmörgum íbúðalánum

https://heimildin.is/grein/21213/greidslubyrdi-mun-bratt-tvofaldast-a-fjolmorgum-ibudalanum/ Þeir sem eru ekki búnir að því ... endurfjármagna ASAP. Sem betur fer þá festi ég vexti til 5 ára á sínum tíma þannig að ég er safe til loka 2026. En auðvitað fylgist maður með þessu með hryllingi ef vaxtap...
af falcon1
Fös 15. Mar 2024 10:23
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Panta ljósmyndavél/linsu erlendis frá
Svarað: 24
Skoðað: 4237

Re: Panta ljósmyndavél/linsu erlendis frá

Hauxon skrifaði:Þetta er sundurliðun af BHPhoto:

VAT: $1,120.41
Other Taxes: $1,170.21
Disbursement: $45.81
Total: $2,336.43

Ég átta mig ekki á hvað “other taxes” er hjá þeim. Líklega ekki rétt.
Nei, það er örugglega ekki rétt þar sem það er bara VSK af ljósmyndavörum.
af falcon1
Fim 14. Mar 2024 23:50
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Panta ljósmyndavél/linsu erlendis frá
Svarað: 24
Skoðað: 4237

Re: Panta ljósmyndavél/linsu erlendis frá

sverrirgu skrifaði:Vaskurinn er 24%. :happy
úppss... ég veit ekki hvernig þessi villa komst inn hjá mér haha...

Þá munar tæplega 169þ á því að kaupa erlendis frá og hérna heima. Ennþá meira ef ég bæti við minniskortakaupum við, minniskortin hafa alltaf verið fáránlega dýr hérlendis.
af falcon1
Fim 14. Mar 2024 15:02
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Panta ljósmyndavél/linsu erlendis frá
Svarað: 24
Skoðað: 4237

Re: Panta ljósmyndavél/linsu erlendis frá

BHPhoto sendir til Íslands og reiknar sendingu og gjöld inn í verðið. Núna er $500 í afslátt af þessu. Ég prófaði að setja þetta í körfu og þar eru reiknuð sending og gjöld, Samtals með sendingu og gjöldum frá BH 7005 USD eða uþb 980þ Vélin kostar 800þ og linsan 240þ hjá Reykjavik Foto eða samtals ...
af falcon1
Þri 12. Mar 2024 16:33
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Panta ljósmyndavél/linsu erlendis frá
Svarað: 24
Skoðað: 4237

Re: Panta ljósmyndavél/linsu erlendis frá

rostungurinn77 skrifaði:Fotoval lokaði búðinni en hefur ennþá vefverslun.

Beco hef ég ekki heyrt um að hafi lokað. Sonur stofnandans er skráður eigandi Beco í dag.

Er Fotoval búið að loka búðinni í Skipholti?

Ég hringdi í Beco númerið og þetta með Beco var bara vitleysa í mér, þeir eru ennþá lifandi. :)
af falcon1
Þri 12. Mar 2024 13:02
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Panta ljósmyndavél/linsu erlendis frá
Svarað: 24
Skoðað: 4237

Re: Panta ljósmyndavél/linsu erlendis frá

Fotoval er með z8 miðað við vefinn.

Beco er held ég því miður hætt starfssemi.
af falcon1
Mán 11. Mar 2024 20:59
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Panta ljósmyndavél/linsu erlendis frá
Svarað: 24
Skoðað: 4237

Re: Panta ljósmyndavél/linsu erlendis frá

Ég er að spá í Nikon Z8 og 24-120 z linsu með
af falcon1
Mán 11. Mar 2024 17:15
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Panta ljósmyndavél/linsu erlendis frá
Svarað: 24
Skoðað: 4237

Panta ljósmyndavél/linsu erlendis frá

Ég er að velta fyrir mér að uppfæra myndavélina mína og nú er ég að sjá að það er svakalegur verðmunur á milli USA og hérna heima. Eru einhverjir ókostir við að panta myndavélar/linsur erlendis frá annað en að það er ekki ábyrgð? Það er í raun lítil sem engin verkstæðisþjónusta fyrir þá tegund sem é...
af falcon1
Fös 23. Feb 2024 22:05
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Droppa bíl eða gera við?
Svarað: 40
Skoðað: 5365

Re: Droppa bíl eða gera við?

Ég myndi uppfæra í kannski 3-5 ára gamlan notaðan bíl. Nýrri bílar eru töluvert öruggari en svona gamlir bílar eins og þú ert á. En ég skil vel punktinn með að vera á skuldlausum bíl. Það er held ég samt bara spurning hvenær eitthvað dýrara klikkar í svona gömlum bíl. ;) Ég er sjálfur á 2012 Yaris h...
af falcon1
Mán 12. Feb 2024 14:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2401
Skoðað: 390918

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Yes!!! Heitt vatn komið aftur! :D Ég mun aldrei vanmeta þvílíkur lúxus það er að njóta hitaveitu eftir þessa ömurlegu helgi. :D Aftur á móti er ljóst að það er ekki sniðugt að vera með öll eggin í sömu körfunni og það verður að vera til backup lausn sem getur tekið við innan 1-2 daga ef að aðalhitav...
af falcon1
Sun 11. Feb 2024 13:12
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hversu mikið rafmagn?
Svarað: 23
Skoðað: 3490

Re: Hversu mikið rafmagn?

Sé á speccum á hátölurunum að þeir eru 80w hvor.

Ég er með i7-12700K örgjörva

Ég held að ég sleppi vídeóvinnslunni á meðan ástandið varir en kannski kíki smá á ljósmyndavinnslu.
af falcon1
Sun 11. Feb 2024 12:22
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hversu mikið rafmagn?
Svarað: 23
Skoðað: 3490

Re: Hversu mikið rafmagn?

Þannig að ég ætti að vera safe að nota tölvuna og hátalarana ef ég er ekki með rafmagnskyndingu í gangi.
af falcon1
Sun 11. Feb 2024 12:01
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hversu mikið rafmagn?
Svarað: 23
Skoðað: 3490

Hversu mikið rafmagn?

Ég bý á Suðurnesjunum og við erum að spara rafmagn.
Það er ekki snjallmælir hjá mér.

Hvað er tölva með 1600w aflgjafa plús 24 tommu ips skjár plús hátalarar (genlec 8030a) að taka mikið kw?
af falcon1
Lau 10. Feb 2024 18:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2401
Skoðað: 390918

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Menn höfðu 3 ár til að finna út og byggja varaleið fyrir heita vatnið en lítið sem ekkert var gert. Nú er staðan þannig að við á Suðurnesjum þurfum að vera í köldum húsum að minnsta kosti næstu viku en má alveg búast við enn lengri tíma. Vonandi kemur hlýnun jarðar til bjargar og við fáum góðan hita...
af falcon1
Fös 09. Feb 2024 13:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2401
Skoðað: 390918

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Við erum greinilega ekki í góðum málum með nýtingu á heita vatninu á landinu. https://www.visir.is/g/20242527202d/heita-vatnid-ad-klarast-a-saudarkroki Svo hafa verið vandamál á höfuðborgarsvæðinu líka nokkra vetur í röð ef ég man rétt. Erum við að sóa of miklu af heitu vatni? Of mikið af heitum pot...
af falcon1
Fös 09. Feb 2024 13:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2401
Skoðað: 390918

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Aðalglapræðið í þessu öllu saman er að það skuli ekki hafa verið gerðar einhverjar varúðarráðsrafanir öll þessi >4 ár sem við erum búin að hafa. Jújú, þþað var verið að vinna í varaliögninni... sem fer sömu slóðir frá sömu virkjun. Af hverju ekki að nýta tímann og tengja höfuðborgina og suðurnes sa...