Leitin skilaði 1003 niðurstöðum

af falcon1
Fös 23. Jan 2026 13:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rakakemmd á málningu á baðherbergislofti
Svarað: 17
Skoðað: 7273

Re: Rakakemmd á málningu á baðherbergislofti

Þetta er ennþá vandamál hjá mér þrátt fyrir að það hafi verið húsfundir og utanaðkomandi aðili til þess að þrýsta á viðgerðir (það eru fleiri gallar á fjölbýlishúsinu) fyrir hönd húsfélagsins. Það bara gerist ekki neitt! Hvernig get ég þrýst á eigandann fyrir ofan að bara drífa í því að gera við þet...
af falcon1
Mán 19. Jan 2026 16:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Bora í veggi án þess að eyðileggja eitthvað? :)
Svarað: 6
Skoðað: 778

Re: Bora í veggi án þess að eyðileggja eitthvað? :)

Hvað er þetta gömul bygging? Ertu búinn að kynna þér teikningar af húsinu? Í hvaða herbergi ertu að bora? Bygging (fjölbýli) frá 2019. Já, en það sem ég fékk með og það sem er á netinu (hjá sveitarfélaginu) sýnir ekki hvar raflagnir/pípulagnir koma í veggjum sýnist mér. En ég er ekki fróður um hver...
af falcon1
Sun 18. Jan 2026 22:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Bora í veggi án þess að eyðileggja eitthvað? :)
Svarað: 6
Skoðað: 778

Bora í veggi án þess að eyðileggja eitthvað? :)

Ég hef nú ekki mikið verið að bora og hef alltaf verið dáldið hræddur við það (aldrei verið mikið í DIY á þessu sviði), þ.e. hræddur við að bora í rafleiðslur, pípulagnir eða eitthvað slíkt. Ég keypti mér einhvern tímann einhvern skynjara sem á að segja hvort það sé óhætt að bora á þessum stað á veg...
af falcon1
Lau 17. Jan 2026 12:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nám á gamalsaldri
Svarað: 33
Skoðað: 9186

Re: Nám á gamalsaldri

Jæja, þetta hafðist og karlinn útskrifaður úr Háskólabrúnni í Keilir með bara fína einkunn í öllum áföngum. Meðaleinkunn yfir 9 fyrir allt námið. :8) Ef einhver þarna úti er að pæla í að byrja aftur í námi eftir hlé þá mæli ég með því. :D Mitt námshlé var 30 ár haha... þannig að ef ég get þetta þá g...
af falcon1
Fim 15. Jan 2026 12:31
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?
Svarað: 101
Skoðað: 42949

Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

Ég er ekki alveg að fatta hvað er svona sérstakt/sniðugt við eSim, getur einhver útskýrt það á einfaldan hátt?
af falcon1
Sun 11. Jan 2026 15:43
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Vaktin borðar RAM í morgunmat
Svarað: 13
Skoðað: 1946

Re: Vaktin borðar RAM í morgunmat

Hvar sér maður þessar upplýsingar? :) Ég er að nota Firefox.
af falcon1
Sun 11. Jan 2026 13:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Könnun: Stjórnmál í virkar umræður eða ekki?
Svarað: 24
Skoðað: 2475

Re: Könnun: Stjórnmál í virkar umræður eða ekki?

Stórt nei! Það er nóg af þessu kjaftæði annars staðar.
af falcon1
Fim 08. Jan 2026 21:32
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Kaupa nýjan síma - Vantar ráð
Svarað: 22
Skoðað: 5184

Re: Kaupa nýjan síma - Vantar ráð

Hvernig er þetta HyperOS 2.0 stýrikerfi miðað við iOS?
af falcon1
Fim 08. Jan 2026 21:15
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Kaupa nýjan síma - Vantar ráð
Svarað: 22
Skoðað: 5184

Re: Kaupa nýjan síma - Vantar ráð

Skrítið að það skuli ekki vera þá listað í speccunum (eiginleikunum). Hvort á að taka mark á?
af falcon1
Fim 08. Jan 2026 14:49
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Kaupa nýjan síma - Vantar ráð
Svarað: 22
Skoðað: 5184

Re: Kaupa nýjan síma - Vantar ráð

Ég sé að Xiaomi 15 ultra er bara með 4g og er ekki með eSim. Er það mikill galli?
af falcon1
Lau 03. Jan 2026 22:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gleðilegt nýtt ár
Svarað: 10
Skoðað: 1594

Re: Gleðilegt nýtt ár

Gleðilegt nýtt ár og megi nýja árið vera okkur öllum gæfuríkt. :)
af falcon1
Lau 03. Jan 2026 22:23
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Kaupa nýjan síma - Vantar ráð
Svarað: 22
Skoðað: 5184

Re: Kaupa nýjan síma - Vantar ráð

Hvaða Xiaomi ertu að nota? Hef verið að pæla í hvort að ég eigi að fara í Xiaomi þar sem myndavélafítusinn virðist vera betri en í iPhone. Hvað segið þið, er það rétt?
af falcon1
Fös 26. Des 2025 15:19
Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
Þráður: Fangelsiskerfið er lélegt djók!
Svarað: 19
Skoðað: 5340

Re: Fangelsiskerfið er lélegt djók!

Þvílík meðvirkni í þessum dómurum!

https://www.visir.is/g/20252821809d/pil ... ngna-a-ras
af falcon1
Fim 25. Des 2025 01:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gleðileg jól 2025
Svarað: 19
Skoðað: 2556

Re: Gleðileg jól 2025

Gleðileg jól!
af falcon1
Sun 21. Des 2025 18:34
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Ljós á bílum
Svarað: 12
Skoðað: 2969

Re: Ljós á bílum

Efast um að Musk og aðrir LEDlínularfar stöðvi framleiðslu eftir þennan póst, þó við séum báðir sammála. Talandi um ljós, þá er eitthvað vopnakapphlaup í LED framljósum í gangi. Allir að blinda alla með brjálæðislega sterkum geislum. Og þá á ég við framleiðendur bílanna, ekki aftermarket sem er mis...
af falcon1
Lau 20. Des 2025 15:53
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Ljós á bílum
Svarað: 12
Skoðað: 2969

Re: Ljós á bílum

Það er alveg fáránlegt að það skuli ekki vera búið að banna sum af þessum ljósum! Sumir bílar bókstaflega lýsa upp heilu hverfin með aðalljósunum. Svo eru þessi ljós á truflandi ljóstíðni (of hvít) fyrir nætursjón augna fólks og ég segi fyrir mig t.d. að maður er hreinlega að giska hvert maður er að...
af falcon1
Fim 18. Des 2025 12:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Bakmeiðsli - vantar ráð
Svarað: 15
Skoðað: 2757

Re: Bakmeiðsli - vantar ráð

Ég fékk útbungun, svo brjósklos og endaði í aðgerð. Fór í gegnum allt sjúkraþjálfunar ferlið og fékk ráðleggingar frá læknum. Eina sem ég vill vara við í þessum þræði er að í mínu tilfelli þá var mér bannað að teygja á bakinu því það getur gert illt verra. Þó það hljómi rökrétt að teygjur séu allta...
af falcon1
Mán 15. Des 2025 09:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Bakmeiðsli - vantar ráð
Svarað: 15
Skoðað: 2757

Re: Bakmeiðsli - vantar ráð

úpps... kom óvart 2x
af falcon1
Mán 15. Des 2025 09:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Bakmeiðsli - vantar ráð
Svarað: 15
Skoðað: 2757

Bakmeiðsli - vantar ráð

Hafið þið einhver góð ráð varðandi bakmeiðsli sem urðu við lyftu á þyngslum? Ég reyndi að nota hnéin og allt það en greinilega klikkaði ég eitthvað á líkamsstöðunni eða var að taka of þungt fyrir mitt form. Ég er búinn að fara til tveggja lækna sem voru mjög rólegir yfir þessu og ég græddi voða líti...
af falcon1
Sun 07. Des 2025 13:57
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 11 uppfærsla = sum usb tæki í rugli?
Svarað: 5
Skoðað: 1918

Re: Windows 11 uppfærsla = sum usb tæki í rugli?

Segir að ég sé up to date en það virðist samt vera eitthvað sem ég get downloadað og installað.

Screenshot 2025-12-07 135508.png
Screenshot 2025-12-07 135508.png (63.57 KiB) Skoðað 1732 sinnum
af falcon1
Sun 07. Des 2025 13:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vextir - Snjóhengjan fellur!
Svarað: 303
Skoðað: 264841

Re: Vextir - Snjóhengjan fellur!

Mega bankarnir bara fara í svona hefndaraðgerðir?
af falcon1
Lau 06. Des 2025 19:16
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 11 uppfærsla = sum usb tæki í rugli?
Svarað: 5
Skoðað: 1918

Windows 11 uppfærsla = sum usb tæki í rugli?

Það virðist ekki bara vera bundið við símann að geta ekki tengst við usb, þ.e. Windows will ekki þekkja tækið - sýnir það ekki sem drif í file management. Nú er ég að reyna að nota minniskortalesara sem ég hef notað í áraraðir til að færa af SD-kortum yfir í tölvuna en Windows will ekki tengjast því...
af falcon1
Lau 06. Des 2025 15:20
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Þrif á tölvuskjá (IPS panel, mattur)
Svarað: 16
Skoðað: 2979

Re: Þrif á tölvuskjá (IPS panel, mattur)

Já nei ekki nota þessa blautpappír fyrir gleraugu. :)
Það er pappír ekki örtrefjaklútur.