Leitin skilaði 1003 niðurstöðum
- Fös 23. Jan 2026 13:33
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Rakakemmd á málningu á baðherbergislofti
- Svarað: 17
- Skoðað: 7273
Re: Rakakemmd á málningu á baðherbergislofti
Þetta er ennþá vandamál hjá mér þrátt fyrir að það hafi verið húsfundir og utanaðkomandi aðili til þess að þrýsta á viðgerðir (það eru fleiri gallar á fjölbýlishúsinu) fyrir hönd húsfélagsins. Það bara gerist ekki neitt! Hvernig get ég þrýst á eigandann fyrir ofan að bara drífa í því að gera við þet...
- Mán 19. Jan 2026 16:50
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Bora í veggi án þess að eyðileggja eitthvað? :)
- Svarað: 6
- Skoðað: 778
Re: Bora í veggi án þess að eyðileggja eitthvað? :)
Hvað er þetta gömul bygging? Ertu búinn að kynna þér teikningar af húsinu? Í hvaða herbergi ertu að bora? Bygging (fjölbýli) frá 2019. Já, en það sem ég fékk með og það sem er á netinu (hjá sveitarfélaginu) sýnir ekki hvar raflagnir/pípulagnir koma í veggjum sýnist mér. En ég er ekki fróður um hver...
- Sun 18. Jan 2026 22:44
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Bora í veggi án þess að eyðileggja eitthvað? :)
- Svarað: 6
- Skoðað: 778
Bora í veggi án þess að eyðileggja eitthvað? :)
Ég hef nú ekki mikið verið að bora og hef alltaf verið dáldið hræddur við það (aldrei verið mikið í DIY á þessu sviði), þ.e. hræddur við að bora í rafleiðslur, pípulagnir eða eitthvað slíkt. Ég keypti mér einhvern tímann einhvern skynjara sem á að segja hvort það sé óhætt að bora á þessum stað á veg...
- Lau 17. Jan 2026 12:18
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Nám á gamalsaldri
- Svarað: 33
- Skoðað: 9186
Re: Nám á gamalsaldri
Jæja, þetta hafðist og karlinn útskrifaður úr Háskólabrúnni í Keilir með bara fína einkunn í öllum áföngum. Meðaleinkunn yfir 9 fyrir allt námið. :8) Ef einhver þarna úti er að pæla í að byrja aftur í námi eftir hlé þá mæli ég með því. :D Mitt námshlé var 30 ár haha... þannig að ef ég get þetta þá g...
- Fös 16. Jan 2026 10:52
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Sniðugar leiðir við að nota Gervigreind til að leysa verkefni
- Svarað: 40
- Skoðað: 31452
Re: Sniðugar leiðir við að nota Gervigreind til að leysa verkefni
Þetta er ekki skynsamleg leið allavegana.
https://www.visir.is/g/20262829485d/lod ... unarinnar-
- Fim 15. Jan 2026 12:31
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?
- Svarað: 101
- Skoðað: 42949
Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?
Ég er ekki alveg að fatta hvað er svona sérstakt/sniðugt við eSim, getur einhver útskýrt það á einfaldan hátt?
- Sun 11. Jan 2026 15:43
- Spjallborð: Vaktin.is
- Þráður: Vaktin borðar RAM í morgunmat
- Svarað: 13
- Skoðað: 1946
Re: Vaktin borðar RAM í morgunmat
Hvar sér maður þessar upplýsingar?
Ég er að nota Firefox.
- Sun 11. Jan 2026 13:56
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Könnun: Stjórnmál í virkar umræður eða ekki?
- Svarað: 24
- Skoðað: 2475
Re: Könnun: Stjórnmál í virkar umræður eða ekki?
Stórt nei! Það er nóg af þessu kjaftæði annars staðar.
- Fim 08. Jan 2026 21:32
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Kaupa nýjan síma - Vantar ráð
- Svarað: 22
- Skoðað: 5184
Re: Kaupa nýjan síma - Vantar ráð
Hvernig er þetta HyperOS 2.0 stýrikerfi miðað við iOS?
- Fim 08. Jan 2026 21:15
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Kaupa nýjan síma - Vantar ráð
- Svarað: 22
- Skoðað: 5184
Re: Kaupa nýjan síma - Vantar ráð
Skrítið að það skuli ekki vera þá listað í speccunum (eiginleikunum). Hvort á að taka mark á?
- Fim 08. Jan 2026 20:39
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Kaupa nýjan síma - Vantar ráð
- Svarað: 22
- Skoðað: 5184
Re: Kaupa nýjan síma - Vantar ráð
Miðað við https://elko.is/vorur/xiaomi-15-ultra-g ... 5ULT512SIL þá er bara Nano-Sim
- Fim 08. Jan 2026 14:49
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Kaupa nýjan síma - Vantar ráð
- Svarað: 22
- Skoðað: 5184
Re: Kaupa nýjan síma - Vantar ráð
Ég sé að Xiaomi 15 ultra er bara með 4g og er ekki með eSim. Er það mikill galli?
- Lau 03. Jan 2026 22:34
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Gleðilegt nýtt ár
- Svarað: 10
- Skoðað: 1594
Re: Gleðilegt nýtt ár
Gleðilegt nýtt ár og megi nýja árið vera okkur öllum gæfuríkt. 
- Lau 03. Jan 2026 22:23
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Kaupa nýjan síma - Vantar ráð
- Svarað: 22
- Skoðað: 5184
Re: Kaupa nýjan síma - Vantar ráð
Hvaða Xiaomi ertu að nota? Hef verið að pæla í hvort að ég eigi að fara í Xiaomi þar sem myndavélafítusinn virðist vera betri en í iPhone. Hvað segið þið, er það rétt?
- Fös 26. Des 2025 15:19
- Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
- Þráður: Fangelsiskerfið er lélegt djók!
- Svarað: 19
- Skoðað: 5340
- Fim 25. Des 2025 01:03
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Gleðileg jól 2025
- Svarað: 19
- Skoðað: 2556
Re: Gleðileg jól 2025
Gleðileg jól!
- Sun 21. Des 2025 18:34
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Ljós á bílum
- Svarað: 12
- Skoðað: 2969
Re: Ljós á bílum
Efast um að Musk og aðrir LEDlínularfar stöðvi framleiðslu eftir þennan póst, þó við séum báðir sammála. Talandi um ljós, þá er eitthvað vopnakapphlaup í LED framljósum í gangi. Allir að blinda alla með brjálæðislega sterkum geislum. Og þá á ég við framleiðendur bílanna, ekki aftermarket sem er mis...
- Lau 20. Des 2025 15:53
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Ljós á bílum
- Svarað: 12
- Skoðað: 2969
Re: Ljós á bílum
Það er alveg fáránlegt að það skuli ekki vera búið að banna sum af þessum ljósum! Sumir bílar bókstaflega lýsa upp heilu hverfin með aðalljósunum. Svo eru þessi ljós á truflandi ljóstíðni (of hvít) fyrir nætursjón augna fólks og ég segi fyrir mig t.d. að maður er hreinlega að giska hvert maður er að...
- Fim 18. Des 2025 12:58
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Bakmeiðsli - vantar ráð
- Svarað: 15
- Skoðað: 2757
Re: Bakmeiðsli - vantar ráð
Ég fékk útbungun, svo brjósklos og endaði í aðgerð. Fór í gegnum allt sjúkraþjálfunar ferlið og fékk ráðleggingar frá læknum. Eina sem ég vill vara við í þessum þræði er að í mínu tilfelli þá var mér bannað að teygja á bakinu því það getur gert illt verra. Þó það hljómi rökrétt að teygjur séu allta...
- Mán 15. Des 2025 09:28
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Bakmeiðsli - vantar ráð
- Svarað: 15
- Skoðað: 2757
Re: Bakmeiðsli - vantar ráð
úpps... kom óvart 2x
- Mán 15. Des 2025 09:27
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Bakmeiðsli - vantar ráð
- Svarað: 15
- Skoðað: 2757
Bakmeiðsli - vantar ráð
Hafið þið einhver góð ráð varðandi bakmeiðsli sem urðu við lyftu á þyngslum? Ég reyndi að nota hnéin og allt það en greinilega klikkaði ég eitthvað á líkamsstöðunni eða var að taka of þungt fyrir mitt form. Ég er búinn að fara til tveggja lækna sem voru mjög rólegir yfir þessu og ég græddi voða líti...
- Sun 07. Des 2025 13:57
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Windows 11 uppfærsla = sum usb tæki í rugli?
- Svarað: 5
- Skoðað: 1918
Re: Windows 11 uppfærsla = sum usb tæki í rugli?
Segir að ég sé up to date en það virðist samt vera eitthvað sem ég get downloadað og installað.
- Sun 07. Des 2025 13:40
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Vextir - Snjóhengjan fellur!
- Svarað: 303
- Skoðað: 264841
Re: Vextir - Snjóhengjan fellur!
Mega bankarnir bara fara í svona hefndaraðgerðir?
- Lau 06. Des 2025 19:16
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Windows 11 uppfærsla = sum usb tæki í rugli?
- Svarað: 5
- Skoðað: 1918
Windows 11 uppfærsla = sum usb tæki í rugli?
Það virðist ekki bara vera bundið við símann að geta ekki tengst við usb, þ.e. Windows will ekki þekkja tækið - sýnir það ekki sem drif í file management. Nú er ég að reyna að nota minniskortalesara sem ég hef notað í áraraðir til að færa af SD-kortum yfir í tölvuna en Windows will ekki tengjast því...
- Lau 06. Des 2025 15:20
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Þrif á tölvuskjá (IPS panel, mattur)
- Svarað: 16
- Skoðað: 2979
Re: Þrif á tölvuskjá (IPS panel, mattur)
Já nei ekki nota þessa blautpappír fyrir gleraugu. 
Það er pappír ekki örtrefjaklútur.
Það er pappír ekki örtrefjaklútur.