Leitin skilaði 402 niðurstöðum

af Vaski
Mið 02. Ágú 2023 09:59
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Þarf að láta sprauta toppinn á bílnum.
Svarað: 5
Skoðað: 3362

Re: Þarf að láta sprauta toppinn á bílnum.

Ha! Er vaktin að bregðast í fyrsta sinn? Yfirleitt þegar það kemur einhver með vandamál og spurningar hingað inn er því svarað einn tveir og bingó. Því miður hef ég ekkert til málana að leggja þar sem ég veit ekkert um bíla :)
af Vaski
Mán 27. Feb 2023 16:51
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Amiibo
Svarað: 1
Skoðað: 657

Re: [ÓE] Amiibo

Engin að losa sig við amiibo?
af Vaski
Fös 24. Feb 2023 17:53
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Amiibo
Svarað: 1
Skoðað: 657

[ÓE] Amiibo

Hæ hæ Núna er komið nýtt æði á heimilinu, amiibo karaterar. Það virðist vera ansi lítið af svona hjá Ormsson í augnablikinu. Er það ekki nánast eini staðurinn sem er hægt að kaupa þetta, kannski fyrir utan Elko? Hvar er best að kaupa þetta online og láta senda til íslands? Er ekki einhver hérna sem ...
af Vaski
Fös 28. Okt 2022 20:32
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] i5-2500k, DDR3 minni og cpu kæling
Svarað: 0
Skoðað: 273

[TS] i5-2500k, DDR3 minni og cpu kæling

Þarf að losna við gamalt dót sem ég er hættur að nota; cpu = i5-2500k https://www.intel.com/content/www/us/en/products/sku/52210/intel-core-i52500k-processor-6m-cache-up-to-3-70-ghz/specifications.html cpu kæling = Scythe Katana 3 https://www.scythe-eu.com/en/products/cpu-cooler/katana-3-type-i.html...
af Vaski
Fim 13. Jan 2022 10:01
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Thermalright AMD4 Socket festing
Svarað: 1
Skoðað: 474

Re: Thermalright AMD4 Socket festing

Engin sem á svona sem er ekki í notkun?
af Vaski
Þri 11. Jan 2022 17:40
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Thermalright AMD4 Socket festing
Svarað: 1
Skoðað: 474

Thermalright AMD4 Socket festing

Ég á gamla Thermalright Ultra-120 eXtreme Rev.C kælingu en er að uppfæra í AMD og þarf því festingu fyrir AMD4 socket. Áður en ég hef samband við Thermalright til að láta senda mér svona festingu, datt mér í hug að spyrja hérna hvort að einhver eigi svona ónotað. Ekki er ég svo heppinn að einhver á ...
af Vaski
Sun 09. Jan 2022 15:50
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Aðstoð með að velja íhluti
Svarað: 5
Skoðað: 1531

Re: Hjálp með uppfærslu!

Ég þarf wifi, auðvita gæti ég bætt því við, en fyrst að það er hægt að fá það á móðurborðinu sjálfu, því ekki. En ég átta mig á því að það takmarkar dálítið mikið valmöguleika. Það virðast vera fleiri itx borð með wifi heldur en m-atx borð.
af Vaski
Lau 08. Jan 2022 19:45
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Aðstoð með að velja íhluti
Svarað: 5
Skoðað: 1531

Re: Hjálp með uppfærslu!

Ég er með kassa, sesonic afgjafa og nvme/ssd diska, þannig að mig vantar bara örgjörva, móðurborð og minni. Held að ég haldi bara áfram á þessari amd braut sem ég er komin á, og TheAdder telur ágæta, nema einhver beini mér í aðra átt
af Vaski
Lau 08. Jan 2022 13:20
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Aðstoð með að velja íhluti
Svarað: 5
Skoðað: 1531

Aðstoð með að velja íhluti

Jæja, það kom að því, tölvan mín frá því fyrir hrun er að syngja sitt síðasta. Þetta er tölva með intel 2500K, frábært örri á sínum tíma :happy En mig vantar sem sagt örgjörva, móðurborð og minni. Þar sem tölvan hefur enst svona helvíti lengi, er ég ekki með puttan á púlsinum hvað hardware varðar og...
af Vaski
Fös 17. Des 2021 08:37
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Jólatiltekt - ódýrt
Svarað: 6
Skoðað: 1344

Re: [TS] Jólatiltekt - ódýrt

BUMP!
af Vaski
Mið 15. Des 2021 12:51
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Jólatiltekt - ódýrt
Svarað: 6
Skoðað: 1344

Re: [TS] Jólatiltekt - ódýrt

to the sky!
af Vaski
Mán 13. Des 2021 18:07
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Jólatiltekt - ódýrt
Svarað: 6
Skoðað: 1344

Re: [TS] Jólatiltekt - ódýrt

upp með þig!
af Vaski
Sun 12. Des 2021 19:24
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: LEYST [ÓE] Notaðri SFF x86 tölvu
Svarað: 6
Skoðað: 753

Re: [ÓE] Notaðri SFF x86 tölvu

29,5x32,5x9,5
Kippa af íslenskum handverksjólabjór?
af Vaski
Sun 12. Des 2021 15:32
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: LEYST [ÓE] Notaðri SFF x86 tölvu
Svarað: 6
Skoðað: 753

Re: [ÓE] Notaðri SFF x86 tölvu

Er með eina Dell OptiPlex 7010 SFF, sjá hérna; https://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=89701&p=748953#p748953
Er það eitthvað sem gæti hentað þér?
af Vaski
Sun 12. Des 2021 15:29
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Jólatiltekt - ódýrt
Svarað: 6
Skoðað: 1344

Re: Jólatiltekt

haha satt, enda var hann á öðrum örgjörva, en er ekki í notkun og má því alveg eins fylgja með :)
af Vaski
Sun 12. Des 2021 12:59
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Jólatiltekt - ódýrt
Svarað: 6
Skoðað: 1344

[TS] Jólatiltekt - ódýrt

Jólatiltekt. Dót sem var í geymslunni. Intel® Celeron® Processor G540, 2M Cache, 2.50 GHz Ekki notaður í yfir tvö ár. Fylgir með kæling fyrir 120 viftu. https://ark.intel.com/content/www/us/en/ark/products/53416/intel-celeron-processor-g540-2m-cache-2-50-ghz.html Zyxel ES-105A 5 porta ethernet switc...
af Vaski
Mið 08. Des 2021 21:33
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Samsung Galaxy A32/A52
Svarað: 1
Skoðað: 932

Samsung Galaxy A32/A52

Veit einhver hvar get ég fundið Samsung Galaxy A32/A52 til sölu á Íslandi, eða vefverslun erlendis sem sendir hingað fyrir jól :)
Ég er bara að finna 5g útgáfuna, og hún er varla til.
af Vaski
Mán 06. Sep 2021 21:48
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [*KOMIÐ*] Eldra skjákorti (500/600/700series)
Svarað: 1
Skoðað: 388

Re: [ÓE] Eldra skjákorti (500/600/700series)

Ég er með eitt PNY 570 sem þú getur fengið.
af Vaski
Fim 26. Ágú 2021 14:42
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Rafgeymir
Svarað: 6
Skoðað: 1949

Re: Rafgeymir

Fór í Skorra og fékk nýja geymi.
af Vaski
Mið 25. Ágú 2021 18:39
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Rafgeymir
Svarað: 6
Skoðað: 1949

Rafgeymir

Hvert fer maður til þess að láta skoða rafgeyminn hjá sér, einhverskonar ástandsskoðun á honum?
Og einnig, ef hann er ónýtur, er eitthvað sérstakt sem maður á að kaupa?
af Vaski
Mið 14. Júl 2021 14:19
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Think Python 2nd Edition eftir Allen B. Downey
Svarað: 0
Skoðað: 524

Think Python 2nd Edition eftir Allen B. Downey

Hæ Á ekki einhver Think Python 2nd Edition eftir Allen B. Downey á pappírsformi og er ekki lengur að nota hana og er tilbúin að láta hana af hendi fyrir sanngjarnt verð? Ég er orðin svo gamall að mér finnst betra að notast við pappísform heldur en stafrænt, allavegna svona stundum :eh Hún er ekki ti...
af Vaski
Sun 30. Maí 2021 09:49
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Fermingargjöf - Gamer heyrnatól
Svarað: 10
Skoðað: 3985

Re: Fermingargjöf - Gamer heyrnatól

audiophile skrifaði:Veistu hvort þau eru fyrir PC eða PlayStation/Xbox spilun?

Bæði, barnið á núna ps4 tölvu, en fær pc í fermingargjöf, humm þannig að sennilega er þetta frekar fyrir pc. Skiptir það einhverju máli í vali á tólum?
af Vaski
Sun 30. Maí 2021 09:01
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Fermingargjöf - Gamer heyrnatól
Svarað: 10
Skoðað: 3985

Fermingargjöf - Gamer heyrnatól

Jæja, þá eru fermingar byrjaðar aftur, þ.e.a.s. að maður þurfi að mæta í þær, en þar sem brauðtertur eru snilld að þá er það ánæguleg breyting. En því fylgir náttúrlega gjafir. Núna vantar mig gamer heyrnatól, eitthvað sem er bang for the buck. Þar sem ég á 8 ára gömul heyratólk, hef ég ekkert verið...
af Vaski
Fim 25. Feb 2021 09:16
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Nintendo Switch uppsetning
Svarað: 1
Skoðað: 1407

Nintendo Switch uppsetning

Hæbb Núna er örverpið búið að vinna sér inn Nintendo Switch í afmælisgjöf (9 ára), og þá er spurning hvernig þetta dót er sett upp. Eru skrefin ekki nokkurn vegin svona; Á netinu: Skref 1: Skrá mig sem notanda á https://accounts.nintendo.com -> fjölskylduáskrift Skref 2: Skrá account for a child og ...