Leitin skilaði 74 niðurstöðum

af Sveppz
Lau 12. Júl 2014 15:28
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Crossfire - signal aðeins af neðra korti
Svarað: 10
Skoðað: 1240

Re: Crossfire - signal aðeins af neðra korti

Samkvæmt gigabyte síðunni : Support for ATI CrossFireX™/NVIDIA SLI technology * The PCIEX16 slot operates at up to x8 mode when ATI CrossFireX™ is enabled. Sé ekki að það ætti að breyta neinu hvaða kort er slave og hvaða kort er master í þessu móðurborði. Myndi giska á að villan liggi hjá móðurborði...
af Sveppz
Fim 10. Júl 2014 14:16
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: AMD tölva til sölu. ( Partasala )
Svarað: 27
Skoðað: 5500

Re: AMD tölva til sölu.

Tilbúinn til að láta vinnsluminnin á 10 þús :) Það er 12 þús af nývirði þessara minna í dag (miðað við amazon og tollreiknivél). eða yfir 50% af nývirði.
af Sveppz
Þri 08. Júl 2014 16:05
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: AMD tölva til sölu. ( Partasala )
Svarað: 27
Skoðað: 5500

Re: AMD tölva til sölu.

Partasala kemur vel til greina :) Hverju varstu að spá í ?
af Sveppz
Mán 07. Júl 2014 23:56
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: AMD tölva til sölu. ( Partasala )
Svarað: 27
Skoðað: 5500

Re: AMD tölva til sölu.

Enginn ?
af Sveppz
Sun 06. Júl 2014 16:36
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: AMD tölva til sölu. ( Partasala )
Svarað: 27
Skoðað: 5500

AMD tölva til sölu. ( Partasala )

Langar að athuga áhugann á tölvunni minni. Ástæða sölu, er búinn að uppfæra. > Örgjörvakæling - Noctua NH-D14 - Hefur staðið sig eins og meistari á þessum örgjörva, á að eiga upprunalega kassann með socket varahlutum > Skjákort - Gigabyte HD 7950 3GB - Er í góðu standi og er í ábyrgð fram í Nóvember...
af Sveppz
Mán 09. Des 2013 19:20
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] skjá á verðbilinu 5-13 þúsund
Svarað: 1
Skoðað: 215

Re: [ÓE] skjá á verðbilinu 5-13 þúsund

humptybump
af Sveppz
Sun 08. Des 2013 14:01
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] skjá á verðbilinu 5-13 þúsund
Svarað: 1
Skoðað: 215

[ÓE] skjá á verðbilinu 5-13 þúsund

Mig vantar skjá á verðbilinu 5-13þús

Einu skilyrðin eru að hann sé flatskjár (LCD/LED) og frá 22-24"

Það má samt endilega skjóta á mig tilboðum í bæði þráðinn og PM :)
af Sveppz
Lau 19. Maí 2012 18:16
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Hjálp með Gigabyte ga-990fx ud3 am3+ og amd fx 6100
Svarað: 7
Skoðað: 1323

Re: Hjálp með Gigabyte ga-990fx ud3 am3+ og amd fx 6100

Ég geri sterklega ráð fyrir því að það þurfi að uppfæra bios í nýjustu útgáfu.

http://uk.gigabyte.com/support-downloads/download-center.aspx?kw=GA-990FXA-uD3
af Sveppz
Mán 14. Nóv 2011 19:49
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: AMD Bulldozer mættur á svæðið
Svarað: 21
Skoðað: 1816

Re: AMD Bulldozer mættur á svæðið

8150 er ekki til hjá neinum birgjum í heiminum atm ;)


Annars er alveg frekar langt síðan Bulldozerinn kom :-"
af Sveppz
Sun 13. Nóv 2011 15:49
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: amd fx 8150 review
Svarað: 102
Skoðað: 10098

Re: amd fx 8150 review

40K finnst mér allavega vera overpriced miðað við performance í augnablikinu..

Samt held ég að AM3+ socketið eldist betur heldur en allt sem intel er að gera.... nenni ekki að þurfa að kaupa alltaf nýtt setup um leið og intel dettur eitthvað nýtt í hug. AMD = Efficiency for the future :baby
af Sveppz
Sun 13. Nóv 2011 15:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: amd fx 8150 review
Svarað: 102
Skoðað: 10098

Re: amd fx 8150 review

Mér finnst bara að fólk ætti að móta sér skoðun eftir "real world" notkunarmöguleikum. Gæti ekki verið ánægðari með þennan örgjörva miðað við hvað hann er að kosta lítið. Verð samt að vera sammála um að 8150 mun verða soldið overpriced þegar hann loksins skellur á markaðinn hérna á íslandi...
af Sveppz
Fös 10. Jún 2011 00:31
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Duke Nukem Forever
Svarað: 24
Skoðað: 2741

Re: Duke Nukem Forever

Ég er inní leiknum akkurat núna og er að skrifa þetta í gegnum steam browserinn. So far þá er graffíkin ekkert til að hrópa húrra fyrir en gameplayið og Duke Nukem fílingurinn er viðbjóðslega góður. Maður fær smá svona nostalgíu hroll á nokkura mínutna fresti. Hugsa að ég sé búinn að vera að spila í...
af Sveppz
Fim 09. Jún 2011 22:14
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Duke Nukem Forever
Svarað: 24
Skoðað: 2741

Re: Duke Nukem Forever

Er búinn að kaupa hann og er að bíða eftir preloadinu svo ég geti spilað hann !

Er búinn að vera að bíða eftir þessum lengi, bara að vona að ég verði ekki fyrir vonbrigðum
af Sveppz
Mið 08. Jún 2011 19:11
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Samsung Galaxy S II (S2)
Svarað: 1139
Skoðað: 105862

Re: Samsung Galaxy S II

Bara til að láta fólk vita þá er svo mikil eftirspurn af þessum síma um allan heim að samsung hefur ekki við að framleiða hann.

Hann er uppseldur næstum allstaðar að því sem ég heyri á Gsmarena forums.
af Sveppz
Sun 22. Maí 2011 00:29
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [ÓE] Wow accounti
Svarað: 13
Skoðað: 2160

Re: [ÓE] Wow accounti

Er maður ekki dáldið mikið að henda 15 þúsund útum gluggann ef maður selur wow account með cataclysm ef maður selur hann á 5 þús ? Er búinn að spila wow síðan í vanilla og ég myndi persónluega aldrei selja accountinn minn fyrir minna en 20þúsund enda er búin að fara viðbjóðslega mikill tími í það að...
af Sveppz
Lau 21. Maí 2011 23:54
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Samsung Galaxy S II (S2)
Svarað: 1139
Skoðað: 105862

Re: Samsung Galaxy S II

Hefur einhver hugmynd um hvenær þessi sími kemur til nova ?
af Sveppz
Fim 12. Maí 2011 14:18
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Samsung Galaxy S II (S2)
Svarað: 1139
Skoðað: 105862

Re: Samsung Galaxy S II

Þessi sími kom út í skandinavíu (mínus ísland) í dag. 10. Maí í Danmörk.

Mynd
af Sveppz
Fim 05. Maí 2011 11:51
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: SE Xperia Arc vs LG Optimus 2X
Svarað: 11
Skoðað: 1863

Re: SE Xperia Arc vs LG Optimus 2X

Mér skilst að Galaxy SII komi út 10. maí í Danmörk og 12. maí í Noregi, Svíþjóð og Finnlandi. Veit að þetta er staðfest release date útí noregi. http://www.teknikmagasinet.no/db.pl?template_file=product.html&artnr=257113 . Er að panta minn þaðan akkurat 12. maí. Get ekki hugsað mér að þeir dragi...
af Sveppz
Mið 04. Maí 2011 22:35
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: SE Xperia Arc vs LG Optimus 2X
Svarað: 11
Skoðað: 1863

Re: SE Xperia Arc vs LG Optimus 2X

Myndi mæla með að bíða í viku eða svo. Galaxy II er að koma út á norðurlöndunum í næstu viku skilst mér og hann ætti að koma hérna suttu eftir.

Er einmitt að bíða eftir þeim síma og hann fær miklu betri review en báðir þessir símar.
af Sveppz
Þri 29. Mar 2011 01:10
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: DDR2 OCZ Vinnsluminni með kælingu
Svarað: 17
Skoðað: 1554

Re: DDR2 OCZ Mynni með kælingu

Eiiki skrifaði:mynni... really?


x2 :wtf
af Sveppz
Fim 03. Mar 2011 02:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ég sem ætlaði að læra í kvöld..
Svarað: 10
Skoðað: 912

Re: Ég sem ætlaði að læra í kvöld..

6 metrar og gafst upp áður en ég braut eitthvað ](*,)
af Sveppz
Fim 24. Feb 2011 19:53
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vandamál: Hökt í tölvuleikjum
Svarað: 3
Skoðað: 685

Re: Vandamál: Hökt í tölvuleikjum

Enda eru þessi minni að keyra á 800 hjá mér. Er búinn að vera að segja sjálfum mér að þetta sé bara bráðabirgða í dáldinn tíma. Það hefur verið á planinu að fá sér stóra uppfærslu. Og hvað overclocking varðar þá ætlaði ég mér aldrei að nota Tvær mismunandi tegundir af kubbum. sérstaklega þar sem þet...
af Sveppz
Fim 24. Feb 2011 17:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Steelseries 10th anniversary keppni
Svarað: 8
Skoðað: 603

Re: Steelseries 10th anniversary keppni

Já, þið meinið. Hef ekki betri athygli en það að taka eftir því :P
af Sveppz
Fim 24. Feb 2011 17:10
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: til sölu vill fara
Svarað: 5
Skoðað: 731

Re: til sölu vill fara

Er þetta ekki þriðji þráðurinn hans með þessari tölvu ?
af Sveppz
Fim 24. Feb 2011 17:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Steelseries 10th anniversary keppni
Svarað: 8
Skoðað: 603

Re: Steelseries 10th anniversary keppni

Þetta er ekki linkurinn hans. Þetta er bara linkur beint á forumið til að skrá sig í keppnina.

Linkarnir líta einhvernvegin svona út "http://steelseries.com/10?code=(Svo kemur kóðinn hérna á sérstaka linka fyrir fólk í keppninni)" bara svona til að leiðrétta misskilning