Leitin skilaði 459 niðurstöðum

af olihar
Sun 13. Ágú 2017 10:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 399913

Re: Hringdu.is

Ég færði ljósleiðaran yfir til Hringdu fyrir stuttu síðan, rak mig reyndar á að þeir reyndu að rukka mig 2 sinnum fyrir mánuðinn, kannski vert að fólk skoði það hjá sér. Ég ætlaði að færa farsíman yfir til Hringdu en ég ákvað að bíða með það, Ég átti til skjáskot af verðunum hjá þeim sem var kannski...
af olihar
Lau 12. Ágú 2017 18:14
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Surface - Penni og Power-supply
Svarað: 1
Skoðað: 392

Re: [TS] Surface - Penni og Power-supply

Enginn sem þarf auka power supply og penna fyrir Surface. Þetta er ónotað.
af olihar
Lau 12. Ágú 2017 18:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Verðlagning á tölvubúnaði
Svarað: 15
Skoðað: 1889

Re: Verðlagning á tölvubúnaði

Ég keypti svona tölvu fyrir um mánuði síðan. https://vefverslun.advania.is/vefverslun/vara/Dell-XPS-15-9560-Ultrabook-i7-Kaby-Lake-UHD/ s.s. í úti á 205þ þegar ég keypti hana þá var hún á 595þ í Advania, ég leitaði eftir tilboð í hana áður en ég keypti úti en gat ekki fengið neinn afslátt þar sem þe...
af olihar
Þri 01. Ágú 2017 09:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Logo gerð
Svarað: 14
Skoðað: 1825

Re: Logo gerð

Það eru hundruðir hönnuða á Fiverr. Almennt er lágmarksgjald $5 + svo þóknun til Fiverr (endar þá í ~ $6,5). Innifalið er oftast 1-2 logo með einhverjum revisions. Hef keypt 3 logo í gegnum Fiverr og alltaf verið sáttur. Þetta hafa bara verið hobby verkefni, svo kröfurnar voru ekki svakalegar. Ég h...
af olihar
Mán 31. Júl 2017 14:32
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Er þessi litamunir í lagi? Vantar álit ykkar
Svarað: 59
Skoðað: 9130

Re: Er þessi litamunir í lagi? Vantar álit ykkar

Ég hef alltaf fengið svona litamismun hjá mér, líka í hvítu og öllum litum, þetta kemur fram í svarta líka.

Ekki er þetta backlight bleed af þínum skjá?

Tókstu mynd af þínum?
af olihar
Mán 31. Júl 2017 13:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: GÁTA VIKUNNAR
Svarað: 7
Skoðað: 1340

Re: GÁTA VIKUNNAR

isr skrifaði:Hvað er æðra en Guð
Fátækir eiga það
Ríkum vantar það
Deyrð ef þú borðar það.


Ef þú ert trúaður er það.... ekkert.

Ef þú sleppir fyrstu þá er það.... ekkert.
af olihar
Mán 31. Júl 2017 12:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: GÁTA VIKUNNAR
Svarað: 7
Skoðað: 1340

Re: GÁTA VIKUNNAR

Bulla

Bulla = stimpill í vél
Fótboltabulla
Að bulla
af olihar
Mán 31. Júl 2017 04:31
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Er þessi litamunir í lagi? Vantar álit ykkar
Svarað: 59
Skoðað: 9130

Re: Er þessi litamunir í lagi? Vantar álit ykkar

Er þetta ekki backlight bleed?

Getur prufað að fara með það í viðgerð/skoðun, en ég held þetta teljist vera nokkuð normal.

Hefur þú prufað þetta http://www.lightbleedtest.com/#
af olihar
Mán 17. Júl 2017 20:47
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Surface - Penni og Power-supply
Svarað: 1
Skoðað: 392

[TS] Surface - Penni og Power-supply

Ég er með 2 aukahluti til sölu Penna og Power-supply. Penni - Silver surfacebookpen-773x580.jpg https://www.amazon.com/dp/B01697DUN6/ref=cm_sw_r_cp_dp_T1_FcsBzbSA5GNBG Powersupply - 65W new-microsoft-surface-book-pro-1706-power-supply-65w-15v-4a-adapter-power-cord-ad1770bdbbb27bceb53f5c879ba8b17d.jp...
af olihar
Sun 14. Maí 2017 19:07
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Siminn kominn með 4K Ultra HD rás
Svarað: 20
Skoðað: 2927

Re: Siminn kominn með 4K Ultra HD rás

Er það ennþá þannig að ekki er hægt að fá aðgang að sjónvarpi Símans nema vera í viðskiptum við þá? Eru þeir ekki ennþá bara með Ljósnet? Ljósleiðari (GPON) er í boði víða, 1gbit. Ég fæ þannig innan örfárra vikna. Það er kannski vert að taka það fram að þetta verður að vera ljósleiðari frá Símanum,...
af olihar
Fös 12. Maí 2017 14:23
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Fartölva í myndvinnslu ?
Svarað: 18
Skoðað: 2637

Re: Fartölva í myndvinnslu ?

Fínt að bæta við þetta með kjarna mál og Adobe hugbúnað, ef þú ferð yfir 8 kjarna ertu í raun að hægja á Adobe hugbúnaðinum.

Ég hef gert margar tilraunir á þessu og t.d. með því að force-a LR til að mega bara nota 8 kjarna MAX.

t.d. er 8 kjarna export 800% hraðara en að exporta með 28 kjarna virka.
af olihar
Fim 11. Maí 2017 00:07
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Official 3D Mark 13
Svarað: 69
Skoðað: 82754

Re: Official 3D Mark 13

rbe skrifaði:þrusu speccar á þessari vél þinni olihar !
maður fær smá öfund !
2 titan x , 14kjana cpu og 128gb minni !
hvað kostaði svona monster ?


Fyrir 2 árum þegar hún var sett saman, 5 nýru.... Það fer kannski að koma að uppfærslu, skella 256GB RAM og færa sig yfir í 2 stk Quadro.
af olihar
Mið 10. Maí 2017 17:24
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Official 3D Mark 13
Svarað: 69
Skoðað: 82754

Re: Official 3D Mark 13

2 ára gamla tölvan stendur alveg fyrir sínu ennþá.

3DMark.JPG
3DMark.JPG (130.2 KiB) Skoðað 26588 sinnum


E5-2697v3 @ 2.6GHz - Titan X(M)(x2) - 22.761
http://www.3dmark.com/3dm/19853674

Þetta ætti að færa mig efstan á lista eins og hann stendur.
af olihar
Mán 24. Apr 2017 12:59
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: usb lyklar og sjónvörp. afhverju styðja sumir usb lyklar ekki öll sjónvörp eða öfugt
Svarað: 7
Skoðað: 869

Re: usb lyklar og sjónvörp. afhverju styðja sumir usb lyklar ekki öll sjónvörp eða öfugt

Það er mjög misjafnt hvað sjónvörp styðja í file system, t.d. FAT32, ExFat, NTFS, HFS, etc....
af olihar
Lau 22. Apr 2017 11:04
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: furðulegt vandamál með hdd..
Svarað: 11
Skoðað: 2643

Re: furðulegt vandamál með hdd..

Hljómar eins og cache vandamál, stækkaði RAM-ið ef þú hefur tök á því.
af olihar
Mán 10. Apr 2017 21:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Intel panic ryzing
Svarað: 12
Skoðað: 4930

Re: Intel panic ryzing

Ég fæ bara svona ef ég fer inn á þessa síðu, ég fæ ekki að skoða síðuna nema horfa á auglýsingu. Þannig ég lokaði henni bara.

ads.JPG
ads.JPG (38.8 KiB) Skoðað 4775 sinnum
af olihar
Lau 08. Apr 2017 10:01
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Win 7 getur ekki installað á nvme m.2 SSD diska :(
Svarað: 13
Skoðað: 2137

Re: Win 7 getur ekki installað á nvme m.2 SSD diska :(

Það er ekkert mál að installa Windows 7 á svona disk, þú þarft einfaldlega að injecta driverana inn í installation-ið...

https://www.google.is/webhp?sourceid=ch ... +windows+7
af olihar
Þri 04. Apr 2017 22:24
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: SELT: Western Digital RED 4TB - 4stk + RAID box
Svarað: 2
Skoðað: 474

Re: Western Digital RED 4TB - 4stk + RAID box

Hef fengið nokkrar fyrirspurnir, en ekkert concrete ennþá, enginn sem þarf meira pláss.

Já OWC boxið virkar flawless á Windows. (Fekk spurningu um það)
af olihar
Mán 03. Apr 2017 21:41
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: SELT: Western Digital RED 4TB - 4stk + RAID box
Svarað: 2
Skoðað: 474

SELT: Western Digital RED 4TB - 4stk + RAID box

Ég er með 4stk af Western Digital RED 4TB. 2 eru óopnaðir og eru með date code 24 JAN 2017 2 hafa verið notaðir til að setja gögn inn á 1 sinni og eru núna í Diagnostic og full erase (seljast nátturulega ekki nema þeir komi 100% út úr diagnostic) fyrir sölu date code 05 MAY 2016 og 23 AUG 2016 WD_RE...
af olihar
Mán 03. Apr 2017 19:58
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Enox 55" UHD á hópkaup...
Svarað: 26
Skoðað: 18425

Re: Enox 55" UHD á hópkaup...

Ekki vera fáviti, ekki kaupa svona drasl, eða hlusta á svona skilmála.

til viðskiptavina
90 dögum eftir
að tilboði lýkur.


Nú aðeins
69.990 kr.


Það er ekkert hægt að segja svona, þetta hefur aldrei verið til hérna.
af olihar
Fim 30. Mar 2017 19:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: eBay - Global Shipping Program
Svarað: 26
Skoðað: 3251

Re: eBay - Global Shipping Program

Það er mikið kvartað undan þessu Global Shipping Program á support forums á eBay, ég t.d. hafði samband við eBay þar sem það fylgdi hvorki með kvittun né útreikningur á þessu hjá þeim. Svona var þetta hjá mér. globalShippinge.JPG Það er alveg sama hvernig ég reiknaði þetta þá stóðst þetta engan veg...
af olihar
Þri 14. Mar 2017 22:04
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: FireWire 800 PCIe kort
Svarað: 7
Skoðað: 772

Re: FireWire 800 PCIe kort

Þessi er með yfir 16.000 sölur og 100% feedback, gerist varla betra. Þetta verð þarna er meira að segja með VAT í Frakklandi, svo þú átt að geta heyrt í seljanda og fengið það slegið af, svo borgar þú bara vsk hérna heima. http://www.ebay.com/itm/Carte-PCI-FIREWIRE-800-TI-IEEE1394B-TEXAS-INSTRUMENTS...
af olihar
Fös 03. Mar 2017 13:45
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Nýi móðurborðalistinn
Svarað: 22
Skoðað: 3113

Re: Nýi móðurborðalistinn

Start er með ákaflega fáa hluti á Verðvaktinni yfir höfuð.
af olihar
Fim 23. Feb 2017 10:49
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: sd minniskort, hraði og bestu kaupin.
Svarað: 2
Skoðað: 1012

Re: sd minniskort, hraði og bestu kaupin.

Mundu bara að lesa vel hraðan á þessum kortum, flestir framleiðendur tala bara um les hraða, t.d. 80MB/s en eru kannski bara 10 eða 15 í skrif.

Ef þetta er í myndavél þá er best að kíkja á hvað myndavélin getur skrifað hratt, oft er það ekki meira en 35MB/s