Leitin skilaði 627 niðurstöðum

af Dr3dinn
Þri 26. Ágú 2025 11:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Cloudflare R2 object storage - Er Datacenter á Íslandi ?
Svarað: 3
Skoðað: 1273

Re: Cloudflare R2 object storage - Er Datacenter á Íslandi ?

Var tilkynnt á ráðstefnum í IT hérlendis að engin slík þjóunusta væri komin hér fyrir sumarfrí og stæði bara til að gera stök pod með takmarkaða virki hérlendis vegna stærðar íslensk markaðar. Flest fyrirtæki sem ég veit um sem voru að nota cloudflare voru að færa sig annað. Ekki að það sé á neinn h...
af Dr3dinn
Mið 02. Júl 2025 17:08
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: 3DMark Storage Benchmark niðurstöður
Svarað: 177
Skoðað: 221381

Re: 3DMark Storage Benchmark niðurstöður

https://www.3dmark.com/3dm/137095082?

Score 3163 with Samsung SSD 990 PRO 1TB
af Dr3dinn
Mið 18. Jún 2025 14:05
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Coolshop.is
Svarað: 9
Skoðað: 1657

Re: Coolshop.is

Hef tvisar skilað vörum til þeirra, án mikils vesens, alveg eðlileg búð oft með mun betri verð á logitech vörum en sambærilegt hérlendis
af Dr3dinn
Mið 14. Maí 2025 12:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ætlar Þú að Kaupa í Íslandsbanka?
Svarað: 101
Skoðað: 148516

Re: Ætlar Þú að Kaupa í Íslandsbanka?

Finnst þetta bara ekki nógu spennandi, afslátturinn er lítil miðað við áhættuna að eiga bréfin + núverandi gengi bréfanna. Átti fyrri bréfin lengi ágætis arðgreiðslur (samt lægri en vextir í banka) en hækkanir rosalega litlar miðað við erlendis tesla/micro/nvida etc, áhætta vs hagnaður finnst mér ba...
af Dr3dinn
Fös 09. Maí 2025 08:47
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Aflgjafar - líftími og pælingar...
Svarað: 17
Skoðað: 13010

Re: Aflgjafar - líftími og pælingar...

Veit ekki til þess að neinn aflgjafi hjá mér hafi klikkað óeðlilega snemma. (10+) Hef tekið mjög margar tegundir og man ekki eftir neinu sem gaf sig fyrir en eftir 6ár +. Menn geta alltaf verið óheppnir en finnst ég heyra lítið um psu að gefa sig nema þegar þau eru komin til ára sinna. Móðurborð, mi...
af Dr3dinn
Þri 06. Maí 2025 20:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Aðstoð með skjával
Svarað: 11
Skoðað: 4478

Re: Aðstoð með skjával

https://tl.is/lg-ultragear-32-4k-480hz-leikjaskjar.html

Þetta er næsti hjá mér er með g7 fyrir.
af Dr3dinn
Fös 02. Maí 2025 09:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vextir - Snjóhengjan fellur!
Svarað: 261
Skoðað: 216436

Re: Vextir - Snjóhengjan fellur!

Æltaði að svara quote-i en það var komið í löngu vitlausu. Tilvísun mín í að hætta að eyða allri okkar orku í að borga lán og njóta frekar lífsins, það er alveg búið að heilaþvo okkur að borga skuldir en það sem ég reyndi kannski of heiðarlega að vísa í að við erum ekkert að sigra í lífinu með afbor...
af Dr3dinn
Mið 30. Apr 2025 23:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vextir - Snjóhengjan fellur!
Svarað: 261
Skoðað: 216436

Re: Vextir - Snjóhengjan fellur!

Þetta er allt svo mikið gamble, bara festa vexti og lengja ef menn geta... ferðast og leika sér... Engin verðlaun að borga sem mest af lánum eða gera upp lán. Menn að harka alltof mikið að borga sem mest af lánum og leyfa sér ekkert! Því fyrr sem þú greiðir niður lánin eða gerir upp lánin, því minn...
af Dr3dinn
Mið 30. Apr 2025 18:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vextir - Snjóhengjan fellur!
Svarað: 261
Skoðað: 216436

Re: Vextir - Snjóhengjan fellur!

Þetta er allt svo mikið gamble, bara festa vexti og lengja ef menn geta... ferðast og leika sér...

Engin verðlaun að borga sem mest af lánum eða gera upp lán.

Menn að harka alltof mikið að borga sem mest af lánum og leyfa sér ekkert!
af Dr3dinn
Fim 24. Apr 2025 12:16
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Hvað er í gangi með netið hjá Vodafone?
Svarað: 9
Skoðað: 8452

Re: Hvað er í gangi með netið hjá Vodafone?

Búið að vera til vandræða í gaming núna í langan tíma, skil ekki hvernig fólk nennir þessu þjónustu stigi.

Margir fastir þar útaf fyrirtækja tengingum vinnustaða, annars væru mun fleiri farnir frá vf.
af Dr3dinn
Lau 19. Apr 2025 18:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Óljósar starfslýsingar - Vandamál?
Svarað: 16
Skoðað: 10640

Re: Óljósar starfslýsingar - Vandamál?

Þetta er allstaðar, verr á einka markaðnum. Stendur oft "gera allt sem þarf að framkvæma á sviði/deild" Almennilegar lýsingar og launakjör væri draumur í auglýsingum, fæ oft linkedin boð sem er bara auto hafnað, þar sem maður nennir ekki einu sinni viðtöl ef þetta gæti verið meðallaun / læ...
af Dr3dinn
Fös 28. Feb 2025 14:13
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: RX 9000 kortin bein útsending kl 13:00 28 feb á morgun
Svarað: 56
Skoðað: 20421

Re: RX 9000 kortin bein útsending kl 13:00 28 feb á morgun

castino skrifaði:9070 XT verður næsta uppfærsla frá 6900 XT sem er virkilega gott kort í alla leiki enn þann dag í dag!


Var eitthvað sýnt hversu öflugra?
(með 6900xt i dag)
af Dr3dinn
Mið 19. Feb 2025 09:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hamborgarar
Svarað: 13
Skoðað: 8776

Re: Hamborgarar

Finnst kjötið skipta öllu máli, ekki að einfaldir smass í bónus dugi alveg við þannig tilefni. Allt medium á að vera bannað eftir ákveðið leikskóla atvik í borginni..... núna er allt meira en medium hjá mér. Kartöflubrauðið, salat, gúrkur, rauðlaukur, chilli majo, sinnepsósa (uppseld á klakanum), pa...
af Dr3dinn
Mið 05. Feb 2025 11:15
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvað er besta netþjónustan
Svarað: 19
Skoðað: 18367

Re: Hvað er besta netþjónustan

Fyrir einstakling:
Hringdu alla leið. Hagstæðir, stöðugir og fín þjónusta.
af Dr3dinn
Fös 17. Jan 2025 20:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Efnahagsmál á Íslandi
Svarað: 25
Skoðað: 6717

Re: Efnahagsmál á Íslandi

Klemmi skrifaði:
Dr3dinn skrifaði:Matur og vín eru grunn nauðsynjar eins og hiti og rafmagn og eiga að kosta lítið sem ekkert


unnamed (1).jpg


Já í öllum heiminum er vín og áfengi talin eðlilegur hlutur að reka þjóðfélagið, jafnvel sígaréttur ef við viljum ganga enn lengra í því að hugsa ekki fyrir náungann.
af Dr3dinn
Fös 17. Jan 2025 17:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Efnahagsmál á Íslandi
Svarað: 25
Skoðað: 6717

Re: Efnahagsmál á Íslandi

Þetta er margliða umræða. 1)Evrumálin og verðlag 2)Efnahags óstjórn 3)Krónan 4)Covid og grindavík (bara -400milljarða kostnaðar liður) Held að allir sem hafa ferðast og vita verðlag og stöðugleika erlendis eiga að hafa þroska til að sjá í gegnum lobbyista hópa sem virðast halda umræðunni í algjörri...
af Dr3dinn
Fös 10. Jan 2025 21:42
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Leikjaskjáir
Svarað: 20
Skoðað: 4804

Re: Leikjaskjáir

Komnir 240hz OLED skjáir. Komnir 360Hz OLED skjáir O:) Komnir 480Hz OLED skjáir :-$ https://elko.is/vorur/lg-32-ultragear-32gs95ue-oled-leikjaskjar-355677/32GS95UEBAEU Næsti skjár hjá mér easy. https://cdn.discordapp.com/attachments/1289149671670808619/1327330477576818739/image.png?ex=6782ac56&...
af Dr3dinn
Fös 10. Jan 2025 13:57
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Leikjaskjáir
Svarað: 20
Skoðað: 4804

Re: Leikjaskjáir

gnarr skrifaði:
Klemmi skrifaði:
Templar skrifaði:Komnir 240hz OLED skjáir.


Komnir 360Hz OLED skjáir O:)


Komnir 480Hz OLED skjáir :-$


https://elko.is/vorur/lg-32-ultragear-3 ... GS95UEBAEU

Næsti skjár hjá mér easy.
af Dr3dinn
Fös 22. Nóv 2024 13:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kaupa gleraugu
Svarað: 63
Skoðað: 100334

Re: Kaupa gleraugu

zenni gleruaugu, á 12x núna.
(2x blue filter fyrir pc, sólgerlaugu, hlaupa osfr osfr)

Færð bara endurgreitt ef óánægður.
af Dr3dinn
Sun 17. Nóv 2024 12:16
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvenær kemur 9000 x3d til landsins?
Svarað: 17
Skoðað: 3546

Re: Hvenær kemur 9000 x3d til landsins?

Ég er samt ánægður að fá svörin, þetta á að skapa viðbrögð, það er 3 ára ábyrgð líka usa á þessu svo það eru ekki valid rök. Ég hefði mögulega átt að orða þetta öðruvísi, þú getur sótt ábyrgðina hérna heima. Það er óneitanlega þæginlegra en að sækja ábyrgðina erlendis. Einnig, ef vöru er skipt út í...
af Dr3dinn
Lau 16. Nóv 2024 18:29
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvenær kemur 9000 x3d til landsins?
Svarað: 17
Skoðað: 3546

Re: Hvenær kemur 9000 x3d til landsins?

480 usd er úti verðið með sales tax... (VSK) Ég er samt ánægður að fá svörin, þetta á að skapa viðbrögð, það er 3 ára ábyrgð líka usa á þessu svo það eru ekki valid rök. Minir að bhp var líka mjög þjónusta í einhverjum þráðum hér á vaktinni. Annars aldrei lent í RMA eða álíka með örgjörva bara cpu/p...
af Dr3dinn
Lau 16. Nóv 2024 13:11
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvenær kemur 9000 x3d til landsins?
Svarað: 17
Skoðað: 3546

Re: Hvenær kemur 9000 x3d til landsins?

Kominn á klakann á alveg ömurlegum verðum
479 usd er ca 65-68þ

99-105þ takk fyrir hér heima (miðað við kisildal ofl)

Þetta verður keypt erlendis.
af Dr3dinn
Þri 01. Okt 2024 14:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fyrirtækja jólagjafir
Svarað: 12
Skoðað: 3297

Re: Fyrirtækja jólagjafir

Vill ekki sjá inneignir nein staðar, bara gjafakort í kringluna eða sambærilegt.

Er með bunka af inneignum heima i fyrirtækjum sem eru ekki til lengur eða hlutir runnir út.
af Dr3dinn
Fim 26. Sep 2024 09:14
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: RYZEN 9800X3D að koma eftir nokkrar vikur.
Svarað: 21
Skoðað: 4470

Re: RYZEN 9800X3D að koma eftir nokkrar vikur.

úúúúuúúúúúúúúúú (upphátt á skrifstofunni)

Mjög spenntur fyrir þessari easy uppfærslu :)
af Dr3dinn
Mið 07. Ágú 2024 16:22
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ryzen 9700 örgjörvar testaðir, reviews out.
Svarað: 12
Skoðað: 3681

Re: Ryzen 9700 örgjörvar testaðir, reviews out.

Bíð nú eftir 3d chipunum áður en maður fer að sýna þessu alvöru áhuga... :)