Leitin skilaði 3017 niðurstöðum

af lukkuláki
Sun 13. Jan 2008 13:17
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Til hvers eru USB tengi á skjáum?
Svarað: 11
Skoðað: 1397

Re: Til hvers eru USB tengi á skjáum?

Windowsman skrifaði:Spurningin er einföld til hvers eru USB tengi á skjáum?


Ég er með DELL Ultrasharp 19" það eru 4 usb tengi á honum og þau virka eins og hver önnur USB tengi. Rosalega þægilegt.
af lukkuláki
Fös 11. Jan 2008 23:07
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Nýr router, ónothæfur?
Svarað: 13
Skoðað: 2118

Nei nýja þeim sem er EKKI tengdur beint í internetið Já, datt það í hug. Var bara að vonast til að geta notað þennan nýja fína router minn, sem router. Já ég skil það vel engin smá græja og flottur líka Kannski er það hægt ég skal ekki segja farðu bara með hann þar sem þú ert með internetið láttu þ...
af lukkuláki
Fös 11. Jan 2008 22:43
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Nýr router, ónothæfur?
Svarað: 13
Skoðað: 2118

Okey, takk fyrir svörin. Ég vill náttúrulega geta bara notað þennan router og engan annan, en það er bara spurning hvort það er hægt ? Gæti það verið að það sé ekki inbyggt modem í routernum? (er þá hægt að kalla þetta router?) því annars er þetta bara swich. :? Í "manualinum" þá er alltaf mynd af ...
af lukkuláki
Fös 11. Jan 2008 22:11
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Dell - IBM - HP >>>LAPTOP<<<
Svarað: 11
Skoðað: 1604

Ég er að tala um Laptop, sorry. Úff þá myndi ég segja ef þjónusta skiptir þig máli, þá já EJS er alveg solid lead og Dell alls ekki slæmar vélar. En hins vegar finnst mér þeir oft vera að leggja soldið grimmt á miðað við nágrannalöndin, þannig spurning ef þú getur fengið vélina í gegnum USA eða UK,...
af lukkuláki
Fös 11. Jan 2008 22:04
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölvuaðstaðan þín?
Svarað: 1439
Skoðað: 374508

Windowsman skrifaði:HAHA ég týndi myndavélinni:S


Iss það gerir varla mikið til enda er hún biluð er það ekki :D
af lukkuláki
Fös 11. Jan 2008 21:57
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Nýr router, ónothæfur?
Svarað: 13
Skoðað: 2118

Ég er nú ekki svo vel að mér í þessum hlutum en sá ekki betur en að þessi þyrfti að tengjast modemi eða cable. Hann ætti þá trúlega að tengjast router ? eða hvað. Það stendur INTERNET við portið en ætti að standa DSL er það ekki ef þetta væri fyrir símalínur annars er einn snillingur hérna sem svara...
af lukkuláki
Fös 11. Jan 2008 08:50
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Þráðlaus tenging við router
Svarað: 18
Skoðað: 2355

Re: Þráðlaus tenging við router

Ég er alveg til í að eyða peningum í þetta ég vil bara fá góða og varanlega lausn á þessu. Segðu mér ef þú nennir ... hvernig lýst þér á Linksys WAP4400N ? http://www.linksys.com/servlet/Satellite?c=L_Product_C2&childpagename=US%2FLayout&cid=1153780863744&pagename=Linksys%2FCommon%2FVis...
af lukkuláki
Fim 10. Jan 2008 21:15
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Þráðlaus tenging við router
Svarað: 18
Skoðað: 2355

Re: Þráðlaus tenging við router

Lausn nr 1 Er pínu þægileg ... en ef ég set gott þráðlaust netkort í vélina (serverinn) virkar þá netkortið (onboard eða þá PCI) þá til að deila tengingunni út í switch? þarf ég ekki in>out netkort semsagt dual ? Eða er það stillingaratriði ? Gallinn við þetta er sá að ég er svolítið tvístígandi me...
af lukkuláki
Fim 10. Jan 2008 17:40
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Þráðlaus tenging við router
Svarað: 18
Skoðað: 2355

Re: Þráðlaus tenging við router

Vel sett upp bréf hjá þér, eitthvað sem mæti vera meira um hér.. Þannig er að heima hjá mér er ég með einn router á efri hæð hússins sem sér um að tengja heimilið við internetið og hann virkar bara nokkuð vel. Í einu herbergi uppi er ég að setja upp server, þar er ég með aðstöðu til að gera við töl...
af lukkuláki
Fim 10. Jan 2008 16:09
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Þráðlaus tenging við router
Svarað: 18
Skoðað: 2355

Það stendur ekki í greinninni að þú sért með netkort. Vandamálið sem að þú ert að lýsa minnir mig á þegar að það vantaði netkort í tölvu sem ég var að tengja við internet fyrir fjölskyldumeðlim. Og síðan þetta *ég óska að þessi athugasemd verði eytt* hvurslags bull er í þér drengur fólk reynir að h...
af lukkuláki
Fim 10. Jan 2008 15:19
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Þráðlaus tenging við router
Svarað: 18
Skoðað: 2355

Windowsman skrifaði:Er örruglega netkort í tölvunni? Lennti í svipuði veseni einu sinni bara ekki með server


What ? Skil ekki þetta svar

*Ég óska eftir að þessari athugasemd verði eytt*

Auðvitað er netkort í tölvunni
lastu yfirhöfuð það sem ég skrifaði ?
af lukkuláki
Fim 10. Jan 2008 14:37
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Þráðlaus tenging við router
Svarað: 18
Skoðað: 2355

Þráðlaus tenging við router

Sælir drengir. (Eru einhverjar dömur hér) Ég þarf aðstoð með eitt netvandamál. Þannig er að heima hjá mér er ég með einn router á efri hæð hússins sem sér um að tengja heimilið við internetið og hann virkar bara nokkuð vel. Í einu herbergi uppi er ég að setja upp server, þar er ég með aðstöðu til að...
af lukkuláki
Fim 10. Jan 2008 08:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Bang for your buck ?
Svarað: 14
Skoðað: 2230

Best að ítreka að þarna er bara verið að tala um fyrirtæki. Þessi góða þjónusta sem fyrirtækin eru hugsanlega að fá lætur sjaldan sjá sig þegar einstaklingar lenda í vandræðum. Með vélar sem þeir borguðu örugglega meira fyrir en fyrirtæki hefði þurft að borga. Það er líka vegma þess að fyrirtæki ge...
af lukkuláki
Mið 09. Jan 2008 22:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Bang for your buck ?
Svarað: 14
Skoðað: 2230

Þetta er alveg hárrétt hjá Kidda þetta er workstation ! þessi vél er til dæmis með fokdýrum 146GB SAS 3GB/s (15000rpm) diskum sem eru settir upp á SAS RAID stýringu. ÞArna er ekki verið að tala um magn heldur hraða og gæði. Minnið er 2GB,(2x1GB) 677MHz DDRII ECC RAM, 32GB max ( 8 slot ) Þessar vélar...
af lukkuláki
Þri 08. Jan 2008 11:38
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Loftnet
Svarað: 4
Skoðað: 1151

Re: Loftnet

Ég var að setja þráðlaust netkort í tölvuna mína og það er alveg hryllilegt samband við routerinn. Þannig ég var að spá í að kaupa mér nýtt loftnet til að sjá hvort sambandið verði ekki skárra. Þá rakst ég á það að það er hægt að kaupa annaðhvort 5, 7 eða 8 dBi loftnet.... Hvað af þessu er best að ...
af lukkuláki
Þri 08. Jan 2008 11:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Niðurhalið er alls ekki ótakmarkað!
Svarað: 35
Skoðað: 8187

svipað og ég ræki veitingarstað og væri með hlaðborð, 1000kall og þú mátt éta ótakmarkað, þegar þú kæmir með diskinn að borðinu í annað sinn myndi ég segja: ef þú hættir ekki þessari misnotkun hendi ég þér út. Það eru reyndar dæmi um þetta í USA, kæmi mér ekkert á óvart að það verði gert hérna líka...
af lukkuláki
Fös 21. Des 2007 15:02
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Góður hljóðlátur PSU?
Svarað: 8
Skoðað: 1354

Viftulaust = Hljóðlaust
http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=1_64&products_id=10385

Kostar 9990 hugsa að þetta sé bara einmitt að henta þér mjög vel.