Leitin skilaði 1727 niðurstöðum

af blitz
Lau 16. Jan 2021 14:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tekjuskattur á Írlandi
Svarað: 7
Skoðað: 1478

Re: Tekjuskattur á Írlandi

Sýnist í fljótu bragði 14. gr. tvísköttunarsamnings milli Íslands og Írlands taka á þessu: Með þeim undantekningum sem um ræðir í 15., 17. og 18. gr. skulu laun og annað svipað endurgjald, sem aðili heimilisfastur í samningsríki fær fyrir starf sitt, einungis skattlögð í því ríki, nema starfið sé l...
af blitz
Lau 16. Jan 2021 13:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Góðir þættir til að horfa á
Svarað: 21
Skoðað: 2995

Re: Góðir þættir til að horfa á

Við hjónin höfum alveg týnt okkur í Last Kingdom.

Frábærir þættir... Stefna í betri átt en GoT
af blitz
Mið 13. Jan 2021 09:29
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: [Málið leyst] @.is
Svarað: 131
Skoðað: 20084

Re: [Darwin-Vaktar Award] @.is

Helvíti hart að breyta titlinum á þessu í "Darwin Award" - nettir eineltistilburðir.

OP hleypur eflaust á sig að gagnrýna @tt.is miðað við þessa phantom villu en eins og bent er á þá backtrackar hann þá gagnrýni.
af blitz
Mán 11. Jan 2021 18:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sjóðir
Svarað: 10
Skoðað: 2496

Re: Sjóðir

vildi óska þess að það væri eitthvað jafn gott og Vanguard úti í USA. við konan erum með ágætis innistæðu þar en við getum ekki sett inn á hann héðan nema með viðeigandi krókaleiðum og gjaldeyris braski en það væri geggjað að fá eitthvað jafn auðvelt á íslenska markaðinn. Af hverju er það vesen? Ek...
af blitz
Mán 11. Jan 2021 17:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Uppþvottavél slær úr lekaliða
Svarað: 14
Skoðað: 2617

Re: Uppþvottavél slær úr lekaliða

Svona til að botna þetta innlegg þá var þetta hita-elementið sem var farið.

Auðvitað er það dýrasti hluturinn í vélinni og - samkvæmt umboði - líklegast bara óheppni að það hafi farið.
af blitz
Lau 02. Jan 2021 13:35
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT]Amazfit GTR 42mm obsidian black
Svarað: 3
Skoðað: 692

Re: [TS]Amazfit GTR 42mm obsidian black

.. telja skref?

.. vakna eldsnemma án þess að vekja makann?

.. láta símann pípa þegar þú getur ekki fundið hann?

.. vasaljós á úlnliðnum?

.. synca hlaupið við Strava?

.. pipboy watchface?

--> Úrið græjar þetta allt.
af blitz
Mið 30. Des 2020 17:02
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvað er idle hitastigið á þínum Ryzen?
Svarað: 23
Skoðað: 2838

Re: Hvað er idle hitastigið á þínum Ryzen?

dabbihall skrifaði:30-45 ish, fer eftir hvort epic sé opið í bakgrunn eða ekki.

er með 3800x og darkrock pro4 og í 450d kassa, en buinn að skipta viftunum út fyrir silent wings3


Hvaða brandari er þetta? Ég slökkti á Epic launcher (sem er alltaf í gangi hjá mér í bakgrunni) og ég fór úr 47°idle í 37°.
af blitz
Mið 30. Des 2020 09:08
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvað er idle hitastigið á þínum Ryzen?
Svarað: 23
Skoðað: 2838

Re: Hvað er idle hitastigið á þínum Ryzen?

3600x er í 47° idle en yfirleitt í 60-70° í leikjum

Er með Be Quiet! Dark Rock 4 með þannig fan profile að hún keyrir sig ekki upp fyrr en ég byrja að spila leiki.
af blitz
Þri 29. Des 2020 09:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Uppþvottavél slær úr lekaliða
Svarað: 14
Skoðað: 2617

Re: Uppþvottavél slær úr lekaliða

Ég lenti í nákvæmlega því sama fyrir ári með 5 ára gamla bosch vél. Tók mig heilann dag að laga þetta með því að rífa hana alla í frumeindir. Það eru tvö tengibretti inní henni hlið við hlið. Aftengir hvern plug fyrir sig og mælir viðnámið út í jarðtengda hluta vélarinnar. til að einangra vandamáli...
af blitz
Þri 29. Des 2020 08:23
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT]Amazfit GTR 42mm obsidian black
Svarað: 3
Skoðað: 692

Re: [TS]Amazfit GTR 42mm obsidian black

Vaktin special - 10.000!

Virkilega fínt úr fyrir peninginn - https://www.wareable.com/smartwatches/a ... eview-7725
af blitz
Mán 28. Des 2020 10:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Uppþvottavél slær úr lekaliða
Svarað: 14
Skoðað: 2617

Re: Uppþvottavél slær úr lekaliða

Hvað er öryggið mörg amper? Öll heimilstækin eru á sér grein - þ.e. ein grein fyrir hvert tæki - og þetta er á 16 amp Þessar vélar eru allflestar helvíti robust og flestu hægt að skipta út, held að það sé alveg markmiðið að viðhalda þessu og láta þetta endast einhverja áratugi ef hægt er. Þetta er ...
af blitz
Mán 28. Des 2020 09:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Uppþvottavél slær úr lekaliða
Svarað: 14
Skoðað: 2617

Uppþvottavél slær úr lekaliða

Er með 5 ára gamla Bosch vél sem tók uppá því að slá út lekaliðanum þegar hún er að keyra sig í gang. Þettal lýsir sér semsagt þannig að hún fer í gang, keyrir fyrsta partinn af prógraminu þar sem hún skolar með köldu vatni en svo þegar næsti partur af prógrami tekur við (sem er þá væntanlega að hit...
af blitz
Sun 27. Des 2020 19:28
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT]Amazfit GTR 42mm obsidian black
Svarað: 3
Skoðað: 692

Re: [TS]Amazfit GTR 42mm obsidian black

:happy
af blitz
Sun 27. Des 2020 09:25
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 34" 21:9 - flat eða curved?
Svarað: 14
Skoðað: 2174

Re: 34" 21:9 - flat eða curved?

@blitz Hvorn skjáinn endaðiru á að fá þér? Ég er einmitt í skjápælingum líka. Ætlaði bara í 27" fyrst en margir að reyna sannfæra mig í stærra. Er því að browsa skjáþræði og þætti gaman að heyra þína reynslu. Er með 3070 kort, eru G-Sync vs. FreeSync big deal í dag? Ég fór í hundrað hringi og ...
af blitz
Lau 26. Des 2020 16:54
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT]Amazfit GTR 42mm obsidian black
Svarað: 3
Skoðað: 692

[SELT]Amazfit GTR 42mm obsidian black

Úrið er verslað 18.05.2020 í Tölvutek og þ.al. rúmlega 17 mánuðir eftir af ábyrgð.

Frábær batterí-ending, appið frá Amazfit er gott og auðvelt að synca við Strava!

https://mii.is/collections/dotabudin/pr ... t-gtr-42mm

https://www.amazfit.com/en/gtr.html

Verð: 10.000
af blitz
Fös 25. Des 2020 13:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fake vara og eBay / Paypal / VISA
Svarað: 5
Skoðað: 1423

Re: Fake vara og eBay / Paypal / VISA

TLDR: Fékk sent 'fake' 50$ Casio úr og eBay/Paypal krefjast þess að ég sendi það til baka (sem kostar mig um 50% af verði úrsins) til þess að fá endurgreitt. Er galið að gera endurkröfu til Valitor um að færslan sé ógild? Þú berð ábyrgð á að lesa skilmála þeirra áður en þú kaupir vöru hjá þeim, ef ...
af blitz
Fim 24. Des 2020 11:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fake vara og eBay / Paypal / VISA
Svarað: 5
Skoðað: 1423

Fake vara og eBay / Paypal / VISA

TLDR: Fékk sent 'fake' 50$ Casio úr og eBay/Paypal krefjast þess að ég sendi það til baka (sem kostar mig um 50% af verði úrsins) til þess að fá endurgreitt. Er galið að gera endurkröfu til Valitor um að færslan sé ógild? Pantaði úr frá eBay (passaði mig á því að velja 'legit' seljanda með gott revi...
af blitz
Fös 18. Des 2020 22:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Frítt drasl dagsins.
Svarað: 89
Skoðað: 51200

Re: Frítt drasl dagsins.

15 days of free games @ Epic núna.

Cities Skyline í gær og Oddworld í dag
af blitz
Fös 18. Des 2020 07:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Einhver að panta af overclockers.co.uk?
Svarað: 11
Skoðað: 1880

Re: Einhver að panta af overclockers.co.uk?

Getur notað forward2me Tók G7 odyssey frá þeim á black friday og það var ekkert vesen. Svo feginn að hafa ekki þurft að versla hann í elko, enda prófa þeir skjáina áður en þeir shippa þeim. Er alveg öruggt að panta skjái frá þeim og fá sent til Íslands?? Er mikill verðmunur? Kv C Fyrir þá sem eru í...
af blitz
Fim 17. Des 2020 12:25
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Festa gott Verð sem allir væru sattir við?????
Svarað: 21
Skoðað: 2807

Re: Festa gott Verð sem allir væru sattir við?????

Reynslan mín af Vaktinni er ágæt, yfirleitt er maður ekki að fá svona bullboð eins og maður lendir í á bland eða Facebook. Ef þú ert með nokkuð "rétta" verðlagningu þá ertu yfirleitt að fá það verð sem þú vilt. Yfirleitt nenni ég ekki að svara þessum trúðum sem bjóða 25% af uppsettu verði ...
af blitz
Mið 16. Des 2020 11:48
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: VLAN vandræði eða hvað?
Svarað: 32
Skoðað: 4967

Re: VLAN vandræði eða hvað?

Algjör basic spurning - er búið að skrá mac addressuna á nýja router hjá þjónustuveitanda? Góð spurning. Nei, ég skráði ekki mac addressuna fyrir nýja routerinn. Ég gerði það heldur ekki fyrir gamla routerinn (þann sem virkar núna). 0) Hvernig er það gert? Í gegnum einhverjar þjónustusíður hjá þjón...
af blitz
Mið 16. Des 2020 11:17
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: VLAN vandræði eða hvað?
Svarað: 32
Skoðað: 4967

Re: VLAN vandræði eða hvað?

Algjör basic spurning - er búið að skrá mac addressuna á nýja router hjá þjónustuveitanda?
af blitz
Fös 11. Des 2020 11:47
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] AMD Ryzen 2400g
Svarað: 0
Skoðað: 350

[SELT] AMD Ryzen 2400g

Var að versla 1440p skjá þannig að ég þarf að uppfæra.

Verslaður í byrjun árs 2019.

https://www.amd.com/en/products/apu/amd-ryzen-5-2400g

Ég held að það fylgi Wraith Stealth kæling með 3600 sem ég er að fara að versla sem fylgir þá með þessum.

Verð: 12.000
af blitz
Mið 09. Des 2020 14:03
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 34" 21:9 - flat eða curved?
Svarað: 14
Skoðað: 2174

Re: 34" 21:9 - flat eða curved?

Fer þá í curved. Gigabyte líklegast fyrir valinu - hann er um 20.000 ódýrari en Xiaomi og virðist almennt fá örlítið betri dóma - sami panell samt! Hvar er sá skjár til sölu? B&H Photovideo Edit: Spurning samt hvort að munurinn sé þess virði að eltast við, bíða til 11. janúar og fá frá þeim. Mi...
af blitz
Mið 09. Des 2020 12:43
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 34" 21:9 - flat eða curved?
Svarað: 14
Skoðað: 2174

Re: 34" 21:9 - flat eða curved?

Fer þá í curved.

Gigabyte líklegast fyrir valinu - hann er um 20.000 ódýrari en Xiaomi og virðist almennt fá örlítið betri dóma - sami panell samt!