Leitin skilaði 1925 niðurstöðum

af einarhr
Mið 11. Nóv 2009 16:26
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Nýuppsett XP, pælingar/spurningar
Svarað: 34
Skoðað: 2012

Re: Nýuppsett XP, pælingar/spurningar

Ef þú ætlar að vera í XP haltu þig þá við 32 bita. Ég reyndi XP 64bit á tölvunni minni og var í hellings vandræðum með það og skellti mér í Vista 64 og svo Win 7 64bit um leið og það kom út sem beta. Ég er mjög ánægður með W7 og mun aldrei setja XP upp aftur þó svo að það sé ágætis stýrikerfi. Ef þa...
af einarhr
Þri 10. Nóv 2009 12:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Google Wave
Svarað: 173
Skoðað: 16882

Re: Google Wave

Sælir, er möguleiki að fá Invite við tækifæri? einarhr@gmail.com

Takk takk :)
af einarhr
Sun 08. Nóv 2009 19:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tollur + vsk af örgjörvum?
Svarað: 3
Skoðað: 1058

Re: Tollur + vsk af örgjörvum?

Það er enginn tollur af tölvuvörum en vsk er 24,5%

90$ eru ca 10,245.- is kr. 12.775.- m/vsk en svo ertu að borga einhverja þúsundkalla í sendingarkostnað sem að ég er ekki með á hreinu.
af einarhr
Lau 07. Nóv 2009 10:03
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ubuntu 9.10* Remote desktop?
Svarað: 4
Skoðað: 1103

Re: Ubuntu 9.10* Remote desktop?

Þetta á ekki að vera vandamál, ertu búin að skoða http://ubuntuforums.org/ flest allt sem þú þarft að vita um Ubuntu finnur þú þar.
Svo er Google helv. góður líka :) http://lmgtfy.com/?q=how+to+remote+from+Ubuntu+9.10+to+Windows+Xp
af einarhr
Fös 06. Nóv 2009 22:33
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Win7 og css vandamál
Svarað: 7
Skoðað: 883

Re: Win7 og css vandamál

Hægri klikkaðu á Steam og farðu í Settings - In Game flipan og hakaðu úr Enable Steam Community In-Game. Það gæti lagað málið.
af einarhr
Fös 06. Nóv 2009 22:30
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hljóðtengi aftan á móðurborði, smá hjálp.
Svarað: 6
Skoðað: 840

Re: Hljóðtengi aftan á móðurborði, smá hjálp.

Já mörg af þessum ódýrari heimabíóum eru ágæt þangað til að manni langar til að tengja eitthvað við það :) Sjálfur átti ég Heimabíó frá Sony sem var með Coxial Out en ekki Coxial Inn, eins heimskulegt og það er. Ss ég gat tengt heimabíóið við annað heimabíó :)
af einarhr
Fös 06. Nóv 2009 22:26
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Get ekki loggað mig inn á firefox
Svarað: 15
Skoðað: 1942

Re: Get ekki loggað mig inn á firefox

Þetta er eitthvað vandamál með uppsettninguna á Firefox. Það er ekki nóg bara að gera Unintall og setja svo upp aftur, það eru alltaf e-h registry skrár eftir ásamt öðru, td User profil sem þarf að taka út. Skoðaðu þetta og fylgdu leiðbeningunum http://kb.mozillazine.org/Uninstalling_Firefox "B...
af einarhr
Fös 06. Nóv 2009 22:19
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hljóðtengi aftan á móðurborði, smá hjálp.
Svarað: 6
Skoðað: 840

Re: Hljóðtengi aftan á móðurborði, smá hjálp.

ég kíkti á manualinn og því miður er hvorki Coxial Inn né Optical Inn á þessum magnara. Þú verður að láta Sterióið duga.

Hér er linkur á Manualinn http://safemanuals.com/user-guide-instructions-owner-manual/LG/HT302SD-_E
af einarhr
Fös 06. Nóv 2009 22:02
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hljóðtengi aftan á móðurborði, smá hjálp.
Svarað: 6
Skoðað: 840

Re: Hljóðtengi aftan á móðurborði, smá hjálp.

Þú tengir úr tölvunni með Coxial sem er þessi appelsínuguli uppi við lyklaborðstengið í Coxial á magnaranum. Þetta sendir Digital merki frá tölvu í magnara. Það er nú nóg að nota RCA snúru í þetta en það er einnig hægt að kaup sérstakar snúru fyrir þetta í helstu tölvuverslunum og þá eru þær yfirley...
af einarhr
Fös 06. Nóv 2009 11:53
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Þekkir einhver til þessa forrits
Svarað: 9
Skoðað: 1237

Re: Þekkir einhver til þessa forrits

Ég hef verið að nota Ccleaner síðustu ár með ágætis árangri. Það er Reg fix í því foriti líka. http://www.ccleaner.com/ Btw það er frítt!
Mynd
af einarhr
Fim 05. Nóv 2009 16:18
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: HD4870X2 Kæling
Svarað: 16
Skoðað: 1509

Re: HD4870X2 Kæling

Er ekki bara komið ryk í viftuna hjá þér og jafnvel í aðrar viftur í kassanum og því meiri hiti í honum. Ég er sjálfur með þetta kort í Antec P182 kassa og keyri td Wolfenstien og COD5 í 50% án þess að það rjúki upp viftan í spilun. PS. ég er búin að vera með þetta kort í ca 1 ár og é er mjög dugleg...
af einarhr
Fim 05. Nóv 2009 12:01
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Att og Seagate verksmiðjuábyrgð
Svarað: 4
Skoðað: 801

Re: Att og Seagate verksmiðjuábyrgð

Ég trúi ekki öðru en að Att sendi reglulega út diska til Seagate. Það gerði ég reglulega þegar ég vann hjá Digital Task og tók það um 2 til 4 vikur og fengum við þá til baka refurbished diska frá þeim í staðinn sem eru ss diskar sem eru viðgerðir og í ábyrgð hjá Seagate en ég man ekki hversu lengi. ...
af einarhr
Lau 24. Okt 2009 13:39
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Error í launch á CS:S
Svarað: 1
Skoðað: 580

Re: Error í launch á CS:S

In steam go to File->Settings Select the "In Game" tab untick "Enable Steam Community In Game" Click OK Run Game Google is you're friend :) Keyrðu svo leikinn og eftir endurræsingu á að vera í lagi að setja á Steam Community Ég hef lent í þessu einusinni og þetta leysti málið...
af einarhr
Lau 24. Okt 2009 10:08
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skjákort driver/Asus M51SE
Svarað: 4
Skoðað: 909

Re: Skjákort driver/Asus M51SE

Ertu búin að fara á heimasíðu ASUS og leyta þar? Mjög einfall...... http://support.asus.com/download/download.aspx?SLanguage=en-us Efst til vinstri skrifar þú inn í glugganum "Input model to search" skrifar þú M51SE og þá færð þú upp valmöguleika fyrir stýrikerfi... Oft er nú líka hægt að ...
af einarhr
Þri 20. Okt 2009 11:04
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: windows 7 raid controller driver vesen
Svarað: 6
Skoðað: 1102

Re: windows 7 raid controller driver vesen

Var eitthvað búinn að reyna að dl driverum af síðum bæði frá móðurborðsframleiðanda og í gegnum forritið driver genius.var ekki búinn að fá þetta til að virka ennþá. var að spá eru eitthverjar stillingar í bios sem þarf að breyta eða er þetta alfarið driver vesen. Er þetta Raid Controler sem er á m...
af einarhr
Mán 19. Okt 2009 22:48
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: MvixPVR
Svarað: 3
Skoðað: 1412

Re: MvixPVR

Smá off topic. Hvernig er að steama í gegnum Wii? Ég var að lesa mig til um þetta um daginn og margir voru ekki sáttir við gæðin.
af einarhr
Mán 19. Okt 2009 22:45
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: windows 7 raid controller driver vesen
Svarað: 6
Skoðað: 1102

Re: windows 7 raid controller driver vesen

Ertu búin að leyta á netinu eftir Windows 7 Driver fyrir Raid Controlerinn? Ef þú finnur ekki Win 7 Driver, prófaðu þá að setja upp Vista Driver.
af einarhr
Mán 19. Okt 2009 18:44
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Fín heimilistölva til sölu AMD !!!
Svarað: 4
Skoðað: 1210

Re: Fín heimilistölva til sölu AMD !!!

Er það ekki bara Onboard?
Móðurborð - AMD - Socket AM2+/AM3 Gigabyte ATI3200
af einarhr
Lau 17. Okt 2009 11:00
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vírusvörn
Svarað: 19
Skoðað: 1864

Re: Vírusvörn

Hvaða vírusvörn er sú besta? Hef verið að nota Symantec AntiVirus í nokkur ár og aldrei fengið neitt crap í tölvuna hjá mér. En ég var að kaupa mér nýja tölvu sem hefur Windows Vista. Þegar að ég set diskinn Symantec Antivirus 10.1 diskinn í kemur að forritið hafi "known compatibility issues&q...
af einarhr
Fös 16. Okt 2009 14:32
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Hátalaratengi
Svarað: 3
Skoðað: 1020

Re: Hátalaratengi

Fyrst myndi ég hafa samband við Sony Center http://sonycenter.is/ ef það gengur ekki þá er alltaf hægt að kíkja í Íhluti í Skipholti, þeir luma á alskonar dóti. Einnig vert að kíkja í Miðbæjarradíó á Skúlagötu. http://mbr.is/
af einarhr
Þri 13. Okt 2009 12:27
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Tölvan vill stundum ekki slökkva á ser HJÁLP
Svarað: 7
Skoðað: 891

Re: Tölvan vill stundum ekki slökkva á ser HJÁLP

Hvaða stýrikerfi ertu með? Ég veit að þetta var stundum bögg í Windows 7
af einarhr
Þri 13. Okt 2009 12:02
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Jæja sérfræðingar, er hugsanlega með vírus HJÁLP
Svarað: 23
Skoðað: 4142

Re: Jæja sérfræðingar, er hugsanlega með vírus HJÁLP

Það er nú frekar billegt að svara fólki svona sem er kannski með einu eintökin af ljósmyndum, af fyrstu skrefum barnsins síns á þessu sama drifi [-X Hvaða retard myndi geyma slíkar myndir, á EINUM disk, í FARtölvu í þokkabót? .. Fullt af fólki reyndar, en jú fullt af retarded fólki til. Svo er anna...
af einarhr
Þri 13. Okt 2009 10:46
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Jæja sérfræðingar, er hugsanlega með vírus HJÁLP
Svarað: 23
Skoðað: 4142

Re: Jæja sérfræðingar, er hugsanlega með vírus HJÁLP

Starta upp í safemode, taka af system restor og scanna helvítið með td AVG eða Avast, Malmewarebytes og CCcleaner. Ef þetta gengur ekki upp þá er nú best að fara með hana á tölvuverkstæði og fá þá til að leysa þetta fyrir þig. Sjálfur myndi ég bakka upp ljósmyndir og skjöl og enduruppsetja stýrikerf...
af einarhr
Lau 10. Okt 2009 11:03
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Volume Wheel vandamál í Ubuntu 9.04
Svarað: 4
Skoðað: 1092

Re: Volume Wheel vandamál í Ubuntu 9.04

laugardagsbump
af einarhr
Fim 08. Okt 2009 13:49
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Volume Wheel vandamál í Ubuntu 9.04
Svarað: 4
Skoðað: 1092

Re: Volume Wheel vandamál í Ubuntu 9.04

ég má ekki snerta hljóðið þá er volumebarið endalaust að scrolla í System tray. Ég var með Ubuntu á M70 og það var ekkert vandamál því volume hjólið á henni kemst bara ákveðið langt í hvora áttina. Â U300 þá get ég snúið því endalaust æi báðar áttir, ss Digital en ekki analog. Ég veit að fleiri tölv...