Leitin skilaði 1797 niðurstöðum

af Nariur
Lau 25. Feb 2023 17:06
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljósleiðari hjá Símanum eða Vodafone?
Svarað: 13
Skoðað: 4963

Re: Ljósleiðari hjá Símanum eða Vodafone?

Síminn er mjög næs. Það eina sem er að hjá þeim er verðið. Maður fær alltaf mesta hraða sem tengingin býður upp á.
af Nariur
Fim 23. Feb 2023 18:15
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölvukaup?!?
Svarað: 21
Skoðað: 3360

Re: Tölvukaup?!?

Ég nenni ekki að rökræða as in keppast um að linka eh benchmarks. Þess vegna sagði ég googla það sjálfur. Ég get sett saman 13700K vél með 3060Ti, 1TB SSD, 32GB DDR4 3600, fínu móðurborði, aflgjafa og kassa á ca 288k. Þannig það er ekkert að sprengja neitt budget. Þú hlýtur að vera að grínast. Hver...
af Nariur
Fim 23. Feb 2023 11:46
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölvukaup?!?
Svarað: 21
Skoðað: 3360

Re: Tölvukaup?!?

Ég nenni ekki að rökræða as in keppast um að linka eh benchmarks. Þess vegna sagði ég googla það sjálfur. Ég get sett saman 13700K vél með 3060Ti, 1TB SSD, 32GB DDR4 3600, fínu móðurborði, aflgjafa og kassa á ca 288k. Þannig það er ekkert að sprengja neitt budget. Þú hlýtur að vera að grínast. Hver...
af Nariur
Fim 23. Feb 2023 09:21
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölvukaup?!?
Svarað: 21
Skoðað: 3360

Re: Tölvukaup?!?

Ég myndi velja bláa liðið allan daginn. Sammála Intel allan daginn ekki einu sinni spurning að mínu mati A hvaða gögnum eruð þið að byggja þessi meðmæli? Er þetta svona gamall kall að segja "ég kaupi bara svona af því að ég kaupi bara svona"? AMD eru MJÖG samkeppnishæfir, svo svona yfirlý...
af Nariur
Mið 22. Feb 2023 19:26
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölvukaup?!?
Svarað: 21
Skoðað: 3360

Re: Tölvukaup?!?

Ég myndi velja bláa liðið allan daginn. Sammála Intel allan daginn ekki einu sinni spurning að mínu mati A hvaða gögnum eruð þið að byggja þessi meðmæli? Er þetta svona gamall kall að segja "ég kaupi bara svona af því að ég kaupi bara svona"? AMD eru MJÖG samkeppnishæfir, svo svona yfirlý...
af Nariur
Lau 18. Feb 2023 00:22
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Usb-C í HDMI2.1 60hz@8k
Svarað: 12
Skoðað: 2607

Re: Usb-C í HDMI2.1 60hz@8k

Verður þú að hafa 4:4:4 liti? Getur einnig keyrt 4k@120hz í gegnum HDMI á 2070 með því að vera á 4:2:0 subsampling í staðinn. Fyrir venjulega tölvuvinnu er chroma subsampling sorp. Texti verður ógeðslegur og stundum alveg ólæsilegur. https://tolvutek.is/Snurur-og-kaplar/Skja--og-myndsnurur/Trust-HD...
af Nariur
Lau 11. Feb 2023 20:00
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Þjónusta Starlink nú aðgengileg á Íslandi
Svarað: 30
Skoðað: 6961

Re: Þjónusta Starlink nú aðgengileg á Íslandi

Þarf jarðstöðin að vera endilega á Íslandi ? Sérstaklega þar sem fáir kúnnar eru hérna Ja thu verdur ad kaupa jardstodina sem kostar fyrir thig sem notandi 450 evrur en kostar starlink 1000 evrur ad bua thetta til. thannig their eru ad tapa a thessu fyrir long term. Samkvænt gúgli eru hnettirnir í ...
af Nariur
Lau 11. Feb 2023 13:18
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Þjónusta Starlink nú aðgengileg á Íslandi
Svarað: 30
Skoðað: 6961

Re: Þjónusta Starlink nú aðgengileg á Íslandi

Orðrómurinn segir að polar hnettirnir séu fyrstu týpurnar með laser link sín á milli, þannig að þeir þyrftu ekki að vera í beinu sambandi við jarðstöð.
af Nariur
Lau 14. Jan 2023 15:14
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Föstudagurinn 13.
Svarað: 7
Skoðað: 3067

Re: Föstudagurinn 13.

Templar skrifaði:Ekki lent í þessu en ég varð fyrir því í dag föst 13. að allt í einu í pósthólfinu mínu var staðfesting á pöntun á Intel 13900KS CPU og tracking ID. Ekki hugmynd um hvað gerðist svo núna er bara að bíða og sjá.


"Úps."
af Nariur
Mán 09. Jan 2023 17:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvaða ódýra sjónvarp ætti ég að fá mér?
Svarað: 9
Skoðað: 2051

Re: Hvaða ódýra sjónvarp ætti ég að fá mér?

LG OLED C2 42" er málið. https://ht.is/lg-42-oled-evo-sjonvarp.html Tók eftir budgetinu, ekki mikið. Ég hef alltaf sagt að IPS skjáir fyrir tölvuskjái séu málið. Þá eru LG með þannig. En þú vilt hærra refresh rate fyrir tölvuleiki, flestir eru 60hz, og það er líklega ekki til skjá í hærra refr...
af Nariur
Mán 09. Jan 2023 16:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvaða ódýra sjónvarp ætti ég að fá mér?
Svarað: 9
Skoðað: 2051

Re: Hvaða ódýra sjónvarp ætti ég að fá mér?

Það er mjög erfitt að mæla með því að nota ódýrt sjónvarp í leiki eða sem tölvuskjá, nema bara í tilfellinu "þetta er það sem ég á, ég læt það duga".
af Nariur
Mán 09. Jan 2023 16:28
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Bifreiðagjöld 2023
Svarað: 57
Skoðað: 12314

Re: Bifreiðagjöld 2023

Já núna er keyrslan að minnka hjá okkur, En maður sparar ekki ef maður þarf að borga svo 100þ af láni t.d.... ekki alveg að fara virka held ég :-) kemur bara í staðinn meiri fjármagnskostnaður og nóg er hann í þessu vaxtaumhverfi Nú þekki ég ekki þig eða þínar aðstæður, en frekar myndi ég vilja bor...
af Nariur
Mán 09. Jan 2023 15:04
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Bifreiðagjöld 2023
Svarað: 57
Skoðað: 12314

Re: Bifreiðagjöld 2023

Það er mjög erfitt að finna út hvað eldsneyti á bifreiðar er mikill hluti af innflutningi. En ég fann út að það er c.a. 1/3 af því sem er flokkað sem "eldsneyti" sem fer í bifreiðaflotann, annað fer í þotur, flugvélar, skip, vinnuvélar. Hjá Íslandsbanka fann ég líka hvaða þessar tölur eru...
af Nariur
Mán 09. Jan 2023 13:05
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Bifreiðagjöld 2023
Svarað: 57
Skoðað: 12314

Re: Bifreiðagjöld 2023

TheAdder skrifaði:En það verður þá að fylgja, svo sanngjarnt sé, niðurfelling á gamla kerfinu, eldneytisgjaldinu. Ég er samt ansi viss um að svo verður ekki.


Af hverju?
Það á að setja þrýsting á fólk að kaupa ekki hluti sem nota bensín. Það er slæmt fyrir efnahag landsins og það er slæmt fyrir umhverfið.
af Nariur
Mán 09. Jan 2023 09:35
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Bifreiðagjöld 2023
Svarað: 57
Skoðað: 12314

Re: Bifreiðagjöld 2023

Já þetta er töluvert vegna vinnu og svo bara fjölskyldu sem býr ekki í sama bæjarfélagi það er svona ástæðan ótrúlega fljótt að telja keyrslan.... Meina annar bíllinn okkar er kominn í 515.000 km útaf þessu =D> =D> og klikkar ekki Var að endurnýja í "nýjan" ekki keyrður nema 138.000 en ko...
af Nariur
Fim 05. Jan 2023 14:04
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Bottleneck ???
Svarað: 5
Skoðað: 1521

Re: Bottleneck ???

castino skrifaði:Er þetta eitthvað tengt því hvernig maður tengir PSU, ætti ég t.d. að nota öll 3 PCI socketin í stað þess að nota bara 1 og 2 ?


Tengdirðu ekki öll rafmagnstengin? Af hverju ekki? Það er ekki voða vænlegt til vinnings...
af Nariur
Fim 05. Jan 2023 13:22
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Bifreiðagjöld 2023
Svarað: 57
Skoðað: 12314

Re: Bifreiðagjöld 2023

Öll ökutækjatengd gjöld ættu að vera tengd því hversu mikið maður keyrir. Hreyfðiru ekki bílinn þinn í þessum mánuði? Engar tryggingar, engin bifreiðagjöld. (á siðferðislegan máta, ekki eins og Verna eða Ökuvísir) Er ekki alveg sammála, held að fátt mengi meira en lítið notaðir bílar því að það fór...
af Nariur
Fim 05. Jan 2023 10:02
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Bifreiðagjöld 2023
Svarað: 57
Skoðað: 12314

Re: Bifreiðagjöld 2023

Öll ökutækjatengd gjöld ættu að vera tengd því hversu mikið maður keyrir. Hreyfðiru ekki bílinn þinn í þessum mánuði? Engar tryggingar, engin bifreiðagjöld. (á siðferðislegan máta, ekki eins og Verna eða Ökuvísir)
af Nariur
Mið 04. Jan 2023 09:55
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Bifreiðagjöld 2023
Svarað: 57
Skoðað: 12314

Re: Bifreiðagjöld 2023

Þeir réttlæta þetta með því að segja að það sé komið svo mikið af rafmagnsbílum. En afhverju hækka þeir ekki bifreiðagjöldin eingöngu á þá bíla? Svo er spurning hvort þeir sem eigi rafbíla séu ekki að borga alltof lítið í skatta og gjöld miðað við þá sem eiga jarðefnaeldsneytisbíla. Það er viljandi...
af Nariur
Fös 23. Des 2022 09:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: ChatGPT, besta AI fyrir tölvunotandan?
Svarað: 22
Skoðað: 12015

Re: ChatGPT, besta AI fyrir tölvunotandan?

GuðjónR skrifaði:Er óhætt að gefa upp email og símanúmer þarna?

Þetta er virt fyrirtæki sem gerir það sem það segir að þeð geri. Mér finnst mun líklegra að þeir séu að biðja um símanúmer til að draga úr misnotkun en til að selja það.
af Nariur
Mið 14. Des 2022 22:20
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vivaldi - Íslenskur vafri
Svarað: 227
Skoðað: 125730

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Ég ætla að halda áfram að nota þessa beinu línu í CEO fyrir ábendingar. Ef ég byrja að slá eitthvað inn í address bar og ýti á enter áður en suggestion-in populate-ast defaultar vafrinn í að googla input-ið mitt. Sem dæmi ef ég slæ inn 'vi' og ýti á enter á ég von á að það auto-complete-ist í 'visir...
af Nariur
Mið 14. Des 2022 15:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 7900 XT og XTX benchmarks
Svarað: 29
Skoðað: 4294

Re: 7900 XT og XTX benchmarks

Persónulega, þá þarf ég cuda þangað til rocm er orðið samkeppnishæft. Forvitinn, hvað kemur til að CUDA er strict requirement hjá þér? Hef verið að reyna að finna benchmarks á 7900 XTX sem GPGPU og niðurstöðurnar eru allskonar. Crap niðurstaða úr Blender, SPECperfview gersamlega langt fram úr nVidi...
af Nariur
Mið 14. Des 2022 11:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 7900 XT og XTX benchmarks
Svarað: 29
Skoðað: 4294

Re: 7900 XT og XTX benchmarks

Nú er ég ekki geimer en skil vel Cuda athugasemdina. Cuda er hins vegar "vendor-lock-in" dauðans. Góðu fréttirnar eru að ég skora á þig að finna meira en 1 af þúsund geimer sem notar Cuda í eitt einasta skipti á ævinni. Restin, FSR & RT er ekkert smá blásið upp hjá þér í samhengi hlut...
af Nariur
Mið 14. Des 2022 00:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 7900 XT og XTX benchmarks
Svarað: 29
Skoðað: 4294

Re: 7900 XT og XTX benchmarks

Þú setur þetta helvíti bjartsýnt fram, GunnGunn. Raunveruleikinn er að AMD eru ekki neinsstaðar nálægt með FSR og heilli kynslóð á eftir með RT. Svo eru kortin þeirra nær gagnslaus í allt sem notar cuda.
Þeir eru með solid rasterization tölur og það er stóra atriðið, en það vantar restina í pakkann.