Leitin skilaði 1797 niðurstöðum

af Nariur
Þri 13. Des 2022 22:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 7900 XT og XTX benchmarks
Svarað: 29
Skoðað: 4294

Re: 7900 XT og XTX benchmarks

Það er Nvidia og AMD að kenna að gömlu verðin koma ekki aftur. Markaðurinn er ekki svo breyttur. Framboð hjá TSMC er ekki undir svo mikilli pressu og það virðist vera nóg til. Hafðu í huga að kubburinn sjálfur, sérstaklega hjá AMD, er ekki svo stór hluti af kostnaði kortsins. Ný skjákort í dag eru ö...
af Nariur
Þri 13. Des 2022 21:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 7900 XT og XTX benchmarks
Svarað: 29
Skoðað: 4294

Re: 7900 XT og XTX benchmarks

Jepp, geggjuð kort, no brainer fyrir þá sem spila í 1080p eda 1440p. Finnst þessir Tech tubers byrja að vera allir eins, minna mig orðið main stream media, allir gala það sama með svona nokkra svo sem setja tóninn fyrir hjörðina. Allir dissa þessi kort, ekki sammála, allt hefur hækkað og þessi kort...
af Nariur
Mán 05. Des 2022 16:10
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nvidia 4000 series - Hvaða kort ætla menn í?
Svarað: 54
Skoðað: 8308

Re: Nvidia 4000 series - Hvaða kort ætla menn í?

Vá. Í hvað notaru 3D vision? Ég vissi ekki að neitt styddi þetta í dag. Hættu Nvidia að styðja það með 3000 línunni?
af Nariur
Fös 25. Nóv 2022 08:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Elon Musk
Svarað: 188
Skoðað: 32593

Re: Elon Musk

Frábært að hann keypti Twitter og hefur áhuga á því að tryggja frjálsa umræðu lausa við skoðanakúgun og rétttrúnað. *svo lengi sem þær skoðanir samræmast hans skoðunum og trú Ekkert reynt á það, Twitter var mjög biased fyrir svo þetta getur ekki versnað. Tjah. Það gæti verið biased í áttina *að* fa...
af Nariur
Fim 24. Nóv 2022 22:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Black Friday tilboð
Svarað: 31
Skoðað: 7552

Re: Black Friday tilboð

Þetta er almennilegt blakk frædei tilboð.
https://ormsson.is/product/samsung-sjon ... -q95b-2022
af Nariur
Sun 20. Nóv 2022 13:21
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: OLED C2 EVO vs. CX6
Svarað: 17
Skoðað: 2282

Re: OLED C2 EVO vs. CX6

Ætla ekki að deila um neitt en blurry texti eda óskýrt eitthvað á OLED það kannast ég ekki við, nota skjáinn fyrir vinnu líka en ég hef verið með hdmi 2.1 frá upphafi. 2 ár sem tölvuskjá og ekkert burn in, softið notar picture shift og pixel orbiting tækni sem virðist alveg koma í veg fyrir allt bu...
af Nariur
Sun 20. Nóv 2022 02:18
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: OLED C2 EVO vs. CX6
Svarað: 17
Skoðað: 2282

Re: OLED C2 EVO vs. CX6

Ég mun fylgjast með afsláttum núna næstu vikurnar, black friday og cyber monday eftir, þó hafa þessar verslanir verið með afslætti mjög reglulega undanfarið. Er að pæla í OLED tæki líka, þó aðallega fyrir sjónvarpsgláp, 55" líklegast. Sem tölvuskjá, maður er með fyrir Dell 43" tölvuskjá, ...
af Nariur
Lau 19. Nóv 2022 14:32
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: OLED C2 EVO vs. CX6
Svarað: 17
Skoðað: 2282

Re: OLED C3 EVO vs. Oled CX6

Processing power skiptir náttúrulega engu máli þegar þú ert með tengt við tölvu. Það er slökkt á öllu processing fyrir latency. VRR er VRR. Ég get ekki betur séð en að munurinn á G-Sync levelunum sé neitt annað en orðasúpa. https://www.nvidia.com/en-us/geforce/products/g-sync-monitors/ Eftir situr a...
af Nariur
Fös 18. Nóv 2022 16:39
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Með hvaða sjónvarpstegund mælið þið með?
Svarað: 103
Skoðað: 23944

Re: Með hvaða sjónvarpstegund mælið þið með?

Það er örugglega ekkert að þeim, en þau eru þá líklega ekki með stöff eins og HDMI 2.1.
En þú varst kominn að þeirri niðurstöðu, er það ekki að kaupa stærra í ódýrari flokki, svo það skiptir minna máli.
Annars er erfitt að segja án þess að vita hvaða tæki þetta eru sem Costco er að selja.
af Nariur
Fös 18. Nóv 2022 13:10
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljósleiðari + dreammachine + síminn sjónvarp
Svarað: 32
Skoðað: 6232

Re: Ljósleiðari + dreammachine + síminn sjónvarp

Google accountinn minn er skráður í USA og ég sé 3,7 stjörnur. Ég þykist vita að reviewin séu region based.
af Nariur
Mið 16. Nóv 2022 13:56
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: loksins kominn benchmark á 7900 XTX
Svarað: 8
Skoðað: 1929

Re: loksins kominn benchmark á 7900 XTX

Telst það með ef maður nær að loka tab-num áður en ballið byrjar?
Annars er ég eiginlega meira vonsvikinn með að það séu engar nýjar upplýsingar um 7900XTX en rúllið með Rikka.
af Nariur
Þri 15. Nóv 2022 23:33
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Með hvaða sjónvarpstegund mælið þið með?
Svarað: 103
Skoðað: 23944

Re: Með hvaða sjónvarpstegund mælið þið með?

Sum Sony tæki eru betri og sum Samsung tæki eru betri. Það er ekkert hægt að svara þessari spurningu.
af Nariur
Mán 14. Nóv 2022 08:38
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 4k skjár með 4090 - Vantar aðstoð
Svarað: 34
Skoðað: 4349

Re: 4k skjár með 4090 - Vantar aðstoð

Kannski er ég bara sá eini hér sem notar ekki 350 þús króna tölvu sem playstation, afsakið mig. Nú er ég svolítið týndur. Hvað ertu nú að fara? Ertu að reyna að segja að LG OLED tækin séu légleg sem "venjulegir tölvuskjáir", þ.e. í annað en tölvuleiki og myndbandsgláp? Þeir eru það besta ...
af Nariur
Sun 13. Nóv 2022 12:09
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 4k skjár með 4090 - Vantar aðstoð
Svarað: 34
Skoðað: 4349

Re: 4k skjár með 4090 - Vantar aðstoð

Ég hef bæði reynslu af OLED og samsung ultrawide skjánum og ég myndi allan daginn fara í Samsung ultrawide skjáinn, sjónvörp eru líka bara með eitt HDMI port ekki einu sinni displayport svo þú ert fastur á 4k 60Hz, meðan að Samsung skjáirnir fara í 120Hz+ með displayport, ert með nokkur USB A port ...
af Nariur
Lau 12. Nóv 2022 18:00
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 4k skjár með 4090 - Vantar aðstoð
Svarað: 34
Skoðað: 4349

Re: 4k skjár með 4090 - Vantar aðstoð

Þessir OLED fanbois vita ekki hverju þeir eru að missa af með HDR1000 skjá þá er contrastið mjög gott, mikið þægilegra að vera með vítt field of view í hvaða leik sem er en með neckpain af því að reyna að sjá allt sem er að gerast uppi og niðri á sjónvarpi. Þú getur físískt ekki processað allt sem ...
af Nariur
Fös 11. Nóv 2022 20:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 4k skjár með 4090 - Vantar aðstoð
Svarað: 34
Skoðað: 4349

Re: 4k skjár með 4090 - Vantar aðstoð

Ég get sagt af persónulegri reynslu að þú hefur áhyggjur af engu. Ég er búinn að vera með LG CX 48" á skrifborðinu mínu og það er æðislegt. Þú færð MIKLU MIKLU meira fyrir peninginn með LG OLED en með einhverjum "fancy" ultrawide. Ég get sagt akkúrat öfugt af persónulegri reynslu, va...
af Nariur
Fös 11. Nóv 2022 17:21
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 4k skjár með 4090 - Vantar aðstoð
Svarað: 34
Skoðað: 4349

Re: 4k skjár með 4090 - Vantar aðstoð

Mæli með að prófa að tengja tölvu við 4K sjónvarp fyrst og sjá hversu mikill hausverkur það er að sitja 1-1.5m frá 42'' 16:9 sjónvarpi. Ég myndi aldrei fara í það að setja sjónvarp á skrifborðið mitt, þau eru gerð fyrir stofugláp á sófa, miklu frekar að spá í ultrawide tölvuskjáum frá Samsung. Þarf...
af Nariur
Mán 07. Nóv 2022 16:06
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hvernig hlaðið þið símana yfir nótt?
Svarað: 23
Skoðað: 6658

Re: Hvernig hlaðið þið símana yfir nótt?

Eftir 22 á kvöldin notar síminn minn ekki fast charge og hleðst bara upp í 85%.
Á venjulegum dögum þarf ég ekki meira og fer ekki niður fyrir 25%.
af Nariur
Mán 07. Nóv 2022 09:11
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljósleiðari + dreammachine + síminn sjónvarp
Svarað: 32
Skoðað: 6232

Re: Ljósleiðari + dreammachine + síminn sjónvarp

Ég þykist muna að það sé einhver hérna með ljósleiðarann beint í SFP á DreamMachine Pro. Hjá Símanum.

Edit: Það var Cascade í þessum þræði. viewtopic.php?t=89364
af Nariur
Þri 01. Nóv 2022 19:37
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Með hvaða sjónvarpstegund mælið þið með?
Svarað: 103
Skoðað: 23944

Re: Með hvaða sjónvarpstegund mælið þið með?

Það er það sem ég gerði.
Stærðin skiptir samt miklu máli. Ef þú situr langt frá sjónvarpinu getur vel verið að það sé þess virði að fara í verra, stærra sjónvarp.
af Nariur
Þri 01. Nóv 2022 11:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Síðustu forvöð að kaupa sér high-end sjónvarp?
Svarað: 28
Skoðað: 3970

Re: Síðustu forvöð að kaupa sér high-end sjónvarp?

Það eru akkúrat svona kröfur sem keyra þróun og nýsköpun áfram. Við værum öll á V8 amerískum stálköggum ef að það hefði ekki orðið harkaleg orkukrísa 1973-1979 - https://en.wikipedia.org/wiki/1970s_energy_crisis Upp úr 1980 var offramleiðsla á olíu sem varð til þess að verð lækkaði og almenningur v...
af Nariur
Mán 31. Okt 2022 00:15
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Með hvaða sjónvarpstegund mælið þið með?
Svarað: 103
Skoðað: 23944

Re: Með hvaða sjónvarpstegund mælið þið með?

jardel skrifaði:Takk fyrir upplýsingarnar tek það á mig að sjónvarpkunnáttan mín mætti vera sterkari.
Ég ruglaði þessu saman.


Hah. Það er gott að þú náðir þessu loksins. Við erru fjórir búnir að reyna að útskýra það á fimm mismunandi vegu! :japsmile
af Nariur
Fös 28. Okt 2022 21:37
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Með hvaða sjónvarpstegund mælið þið með?
Svarað: 103
Skoðað: 23944

Re: Með hvaða sjónvarpstegund mælið þið með?

UHD þýðir bara 4K. Basically öll sjónvörp eru UHD.
af Nariur
Fös 28. Okt 2022 11:10
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Með hvaða sjónvarpstegund mælið þið með?
Svarað: 103
Skoðað: 23944

Re: Með hvaða sjónvarpstegund mælið þið með?

Já þarf að skoða þetta, hallast frekar að qled finnst oled tækin of dökk. Það sem ég er leita eftir er góðu tæki fyrir fótboltan og 4k efni. Ef þið mælið með einhverjum tækjum endilega hendið linkum hér inn. Ég er að hugsa um 65"+ budget 220.000 Skoðaðu líke QD-OLED frá Samsung, það eru oled t...
af Nariur
Fim 27. Okt 2022 13:59
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Með hvaða sjónvarpstegund mælið þið með?
Svarað: 103
Skoðað: 23944

Re: Með hvaða sjónvarpstegund mælið þið með?

Já þarf að skoða þetta, hallast frekar að qled finnst oled tækin of dökk. Það sem ég er leita eftir er góðu tæki fyrir fótboltan og 4k efni. Ef þið mælið með einhverjum tækjum endilega hendið linkum hér inn. Ég er að hugsa um 65"+ budget 220.000 Skoðaðu líke QD-OLED frá Samsung, það eru oled t...