Leitin skilaði 861 niðurstöðum

af Dropi
Mið 07. Jan 2026 21:10
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Kaupa nýjan síma - Vantar ráð
Svarað: 22
Skoðað: 5184

Re: Kaupa nýjan síma - Vantar ráð

Hef átt Xiaomi Mi 8, 13 Pro og núna 15 Ultra. Báðir gömlu símarnir svínvirka enn í notkun hjá fjölskyldumeðlimum. Mæli hiklaust með. 15 Ultra símann keypti ég útaf myndavélinni og hún hefur sko fengið að svitna.
af Dropi
Fös 12. Des 2025 16:39
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE harði diskar fyrir plex og +1000W aflgjafa
Svarað: 2
Skoðað: 937

Re: ÓE harði diskar fyrir plex og +1000W aflgjafa

Ég er með 4TB seagate exos SAS diska sem eru voru notaðir fyrir plex á unraid, 2 lausir en get losað annan
af Dropi
Fös 05. Des 2025 13:47
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Micron hættir að selja til almennings
Svarað: 30
Skoðað: 5024

Re: Micron hættir að selja til almennings

Góðan dag, ég heiti ChatGPT. Þarna hætti ég að lesa. Nennir einhver að lesa þessa AI ælu? Þetta er veggur af texta skrifaður af vél sem ég get ekki treyst að sé ekki að bulla út í loftið. Mér finnst versta comment á samfélagsmiðlum vera "ég spurði gervigreindina:". Önnur er "hérna er...
af Dropi
Fim 04. Des 2025 21:28
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: (ALLIR SELDIR) [TS] - Nokkrir Öflugir Aflgjafar 850W-1500W - Corsair - Be Quiet! - Cooler Master
Svarað: 11
Skoðað: 2544

Re: [TS] - Nokkrir Öflugir Aflgjafar 850W-1500W - Corsair - Be Quiet! - Cooler Master

Þú vísar hér í árin sem aflgjafarnir eru "kynntir" til sögunnar af framleiðendunum, sem framleiðsluár - það er ekki endilega rétt nálgun þar sem þessar vörur eru síðan framleiddar og seldar svo til óbreyttar ár eftir ár frá framleiðendum eftir að vera "kynnt til leiks" Það sem m...
af Dropi
Fim 27. Nóv 2025 21:44
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: (ALLIR SELDIR) [TS] - Nokkrir Öflugir Aflgjafar 850W-1500W - Corsair - Be Quiet! - Cooler Master
Svarað: 11
Skoðað: 2544

Re: [TS] - Nokkrir Öflugir Aflgjafar 850W-1500W - Corsair - Be Quiet! - Cooler Master

Þetta er allt 5-7 ára gamlir aflgjafar ef miðað er við framleiðsluár á PSU Tier List Það ætti amk að koma fram hjá þér hvenær þeir eru keyptir og hvað þeir voru keyrðir lengi. Að borga hálfvirði af nýjum aflgjafa fyrir 5-7 ára gamlan er algjör bilun. Ég er að leita mér að 850-1000W aflgjafa eins og ...
af Dropi
Lau 22. Nóv 2025 23:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nýr vélbúnaður
Svarað: 27
Skoðað: 6370

Re: Nýr vélbúnaður

Ég borgaði 18.000 fyrir 2x16GB 3200MHz DDR4 árið 2018 og enn að nota það :/ ætlaði að kaupa 2x48GB DDR5 á þessu ári og fara í AM5 en ég bíð eftir að búbblan springi og oversupply tekur við.
af Dropi
Þri 21. Okt 2025 14:00
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Rugl verð á 10 gömlu notuðu gpu korti
Svarað: 9
Skoðað: 3497

Re: Rugl verð á 10 gömlu notuðu gpu korti

Skjámynd 2025-10-21 135741.png
Skjámynd 2025-10-21 135741.png (250.78 KiB) Skoðað 2930 sinnum


You snooze you lose nú hækkaði verðið. Þarna misstir þú af!
af Dropi
Mán 13. Okt 2025 13:45
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvaða ad blocker virkar til að blokka auglýsingar á youtube?
Svarað: 36
Skoðað: 16197

Re: Hvaða ad blocker virkar til að blokka auglýsingar á youtube?

Vivaldi + ublock hér og hef ekki enn séð auglýsingu. En þeir dagar eru sennilega bráðum taldir.
af Dropi
Mán 13. Okt 2025 13:44
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Ódýr Android box. Hvað er skást
Svarað: 6
Skoðað: 2285

Re: Ódýr Android box. Hvað er skást

Ég hef endurnýjað Xiaomi boxið mitt í hvert skipti sem nýtt kemur út. Nýtt kostar 13 þús, ég sel það gamla á 5000kr og þetta hef ég gert núna á 2-3 ára fresti.

Lítill kostnaður fyrir að halda hlutunum smooth. Mi box 3 kom út í sumar.
af Dropi
Mán 15. Sep 2025 08:44
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Geforce 710/730 eða állíka
Svarað: 1
Skoðað: 609

Re: [ÓE] Geforce 710/730 eða állíka

Ég held ég eigi eitthvað handa þér í skúffunni, er með 3 kort á þessum aldri og þessari stærð.
af Dropi
Mán 08. Sep 2025 08:58
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: AliExpress tölvan
Svarað: 10
Skoðað: 3672

Re: AliExpress tölvan

Ég hef keypt ásamt nokkrum öðrum Huananzhi X99 F8 borð frá Aliexpress og reynist það mér mjög vel í daglegum rekstri í heimaserver. Er að skoða AMD Epyc borð frá þeim næst þegar ég er í uppfærslu hugleiðingum.
af Dropi
Mið 03. Sep 2025 10:03
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 2.5gb gigabyte netkort
Svarað: 5
Skoðað: 2458

Re: 2.5gb gigabyte netkort

Ég er með Alta Labs Route10 og tvö stykki AliExpress switcha með 2x SFP+ (10Gb) og 4x 2.5Gb hvor. Allt 10Gb á milli switcha og að router. Keypti mér 5Gb netkort á lítinn pening hjá Ali með RTL8126 chipset og þau virka á 2.5Gb eins og draumur. En ég vil benda öllum sem eru í þessum hugleiðingum að RT...
af Dropi
Fim 21. Ágú 2025 09:00
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: tdarr fyrir transcoding
Svarað: 17
Skoðað: 9608

Re: tdarr fyrir transcoding

Vel gert, ég tók 100GB af Adventure Time fyrir ekki löngu í gegnum Tdarr sem prófun og það þjappaðist ógeðslega vel. Held samt að ég hafi keyrt það í gegnum annaðhvort skjákortið í Unraid servernum. Ég setti allt í pásu þangað til ég fæ mér Intel Arc A310, hef heyrt að það sé transcode brilli. Mitt ...
af Dropi
Sun 17. Ágú 2025 18:24
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Battlefield 6 - Flottar tölur frá AMD x3D
Svarað: 11
Skoðað: 3504

Re: Battlefield 6 - Flottar tölur frá AMD x3D

Moldvarpan skrifaði:Nema 4k... afhverju ná þessir örgjörvar ekki að njóta sín í 4k?

Hefur ekkert með örgjörvana að gera. Skjákortin eru flöskuhálsinn þar.
af Dropi
Sun 17. Ágú 2025 14:00
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Battlefield 6 - Flottar tölur frá AMD x3D
Svarað: 11
Skoðað: 3504

Re: Battlefield 6 - Flottar tölur frá AMD x3D

Ég er of nískur til að eyða í vélina mína sjálfur, en þeir sem ég hjálpa að púsla saman í leikjavélar og tíma að eyða í það pening fá allir X3D. Performance per watt og performance per $ skiptir mig máli og þarna er X3D kóngur. Er það ekki rétt? Intel nær absolute performance stöku sinnum en alltaf ...
af Dropi
Sun 17. Ágú 2025 13:50
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Battlefield 6 - Flottar tölur frá AMD x3D
Svarað: 11
Skoðað: 3504

Re: Battlefield 6 - Flottar tölur frá AMD x3D

Ágæti X3D er búið að vera vitað lengi. Hvað ætli sé að halda Intel aftur með að gera sambærilega þróun sín megin? Er búið að segja öllu R&D upp? Steve hjá GN var með mjög gott viðtal við einn af tæknimönnunum hjá AMD sem er ábyrgur fyrir því að fyrsti X3D örgjörvinn fyrir gaming varð til. Í viðt...
af Dropi
Mið 06. Ágú 2025 21:27
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] UniFi U6 Long-Range (U6-LR)
Svarað: 4
Skoðað: 2286

Re: [TS] UniFi U6 Long-Range (U6-LR)

Pm

aether skrifaði:Vel meðfarinn, með festingu.

Verð: 30þ

PXL_20250718_222626009.jpg

PXL_20250718_222655713.jpg

PXL_20250718_222734939.jpg

PXL_20250718_222753465.jpg

PXL_20250718_222827871.jpg
af Dropi
Fös 04. Júl 2025 15:21
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Álit á uppfærslu (9800X3D, 5070ti/5080/9070XT)
Svarað: 10
Skoðað: 5598

Re: Álit á uppfærslu (9800X3D, 5070ti/5080/9070XT)

Noctua kæling er fjárfesting fyrir börnin og barnabörnin. Mína NH-D14 keypti ég 2013 og hefur hún verið færð á milli platforma tvisvar síðan þá. Ennþá með original viftum og keyrir 24/7 eftir 12 ár.
af Dropi
Mið 18. Jún 2025 13:12
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Fríleikjaflóran (free-to play games)
Svarað: 90
Skoðað: 156162

Re: Fríleikjaflóran (free-to play games)

Archive.org er með innbyggðan emulator sem leyfir þér að spila marga leiki þar frítt beint í browser, eða downloada þeim. https://archive.org/details/software Tony Hawk Pro Skater 1 https://archive.org/details/psx_thps Super Mario World á SNES https://archive.org/details/super-mario-world-super-nint...
af Dropi
Mið 11. Jún 2025 11:12
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Oled burnin test. 15 mánaða niðurstöður
Svarað: 31
Skoðað: 7178

Re: Oled burnin test. 15 mánaða niðurstöður

Fyrir meðalmann sem horfir ekki mikið á sjónvarp, eins og mig, þá hef ég aldrei séð ástæðu til að kaupa OLED. Átti við þetta vesen mikið í vinnunni og ég skipti það sjaldan um sjónvarp að ég vil frekar eitthvað sem endist lengur þó það sé "verri" mynd.
af Dropi
Þri 10. Jún 2025 09:16
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: SELT [TS] 5x 8TB HGST Ultrastar SATA datacenter HDD
Svarað: 3
Skoðað: 1342

Re: [TS] 5x 8TB HGST Ultrastar SATA datacenter HDD

Færð meira fyrir þá ef þeir eru nýlegir, ég myndi ekki kaupa svona nema sjá mynd af einum disk og vita hvenær þeir eru framleiddir :)
af Dropi
Mán 26. Maí 2025 11:35
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Kísildalur
Svarað: 64
Skoðað: 22085

Re: Kísildalur

Hvaða örgjörva og móðurborð er um að ræða?
af Dropi
Mið 21. Maí 2025 09:01
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Spá í nýjum síma
Svarað: 14
Skoðað: 4920

Re: Spá í nýjum síma

Ég geri bara eitt með símanum mest af öllu og það er að taka myndir af fjölskyldunni og þessvegna er ég með Xiaomi 15 Ultra í dag. Hann er roooosalegur en myndavélin er svo stór að hann liggur ekki vel á borði eða í vasa. En ég er samt ánægður. Var með Xiaomi 12 Pro í 3 ár og sá sími var líka top no...
af Dropi
Þri 20. Maí 2025 21:01
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Bílahugleiðingar
Svarað: 21
Skoðað: 6898

Re: Bílahugleiðingar

Þig vantar einn svona ;) https://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid=85&cid=614136&sid=998796&schid=8dd53e8a-1138-4b62-b03b-b252959665ee Plássið í þessum bílum er ekki eðlilegt! Minn draumabíll er svona 2014-2015 XC70, en minn 2008 V70 mun duga þangað til ég er búinn að borga íbúðarlánið. Þ...
af Dropi
Mið 14. Maí 2025 15:36
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Ekki eðlileg umferð
Svarað: 41
Skoðað: 42067

Re: Ekki eðlileg umferð

En að skoða t.d. cloudflare til að filtera svona? Ég er að gera það með plex og overseerr