Leitin skilaði 786 niðurstöðum

af Dropi
Fim 31. Okt 2024 08:16
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Húsfélagaþjónusta - meðmæli?
Svarað: 7
Skoðað: 754

Re: Húsfélagaþjónusta - meðmæli?

26 íbúðir og ég fékk húsfélagið í fangið eiginlega um leið og ég flutti inn og hef verið í því 3 ár. Erum hjá Rekstrarumsjón og ég er mjög ánægður með þau. Við fórum nýlega úr 1. í 3. þjónustuleið þar sem þau sjá um fundi, öflun tilboða ofl. Allir mjög ánægðir og kostnaðurinn er mjög sanngjarn. Þega...
af Dropi
Þri 08. Okt 2024 19:51
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hvar nálgast maður BP-511 batterý?
Svarað: 12
Skoðað: 831

Re: Hvar nálgast maður BP-511 batterý?

Ég á tvö stykki BP-511A sem eru frá sirka 2007, hef ekki notað þau síðan svona 2010 þegar ég fór alfarið yfir í að nota AA með adapter.

https://i.imgur.com/iER7Dtc.jpeg
https://i.imgur.com/4xnl2bE.jpeg

Er líka með hleðslutæki
af Dropi
Mið 02. Okt 2024 08:38
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 5700x3d
Svarað: 11
Skoðað: 718

Re: 5700x3d

Minn Crucial P5 Plus 2TB Nvme (Gen 4x4) kostaði innan við 18k hingað kominn nýr frá UK í fyrrasumar, keyptur af Ebay. Verð hafa aðeins hækkað síðan í fyrra en það er engin ástæða til að kaupa no-name diska. Örgjörvi virkar eða virkar ekki (oftast), getur mælt það tiltölulega snögglega þannig að ég e...
af Dropi
Þri 01. Okt 2024 14:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fyrirtækja jólagjafir
Svarað: 12
Skoðað: 1653

Re: Fyrirtækja jólagjafir

Ég hef fullnýtt öll gjafakort sem bæði ég og frúin fáum. Stundum almennt kort svona 40k og stundum í ákveðna verslun 60k.
af Dropi
Sun 29. Sep 2024 09:19
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [ÓE] Heimabíómagnara og sub (KOMIÐ)
Svarað: 1
Skoðað: 3120

Re: [ÓE] Heimabíómagnara og sub

Upp, hvað er til af bassaboxum ?
af Dropi
Mið 25. Sep 2024 09:09
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [ÓE] Heimabíómagnara og sub (KOMIÐ)
Svarað: 1
Skoðað: 3120

[ÓE] Heimabíómagnara og sub (KOMIÐ)

Ég er að leita að einhverju frá síðustu 10 árum til að keyra 3 rásir, left/center/right og með sub line out. Helst með mic fyrir auto calibration og optical eða HDMI Arc. Er einhver sem á hlunk í geymslu sem gerir ekkert annað en að taka pláss? Edit: er líka að leita að subwoofer með innbyggðan magn...
af Dropi
Mið 18. Sep 2024 13:57
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [KOMIÐ] Nvidia --60 seríu skjákorti
Svarað: 0
Skoðað: 470

[KOMIÐ] Nvidia --60 seríu skjákorti

Vantar skjákort, helst væri 2060 gott tel ég eða 1060 fyrir lítið.

Lumar þú á korti í skúffu sem þú vilt koma í pening?

Edit: helst dual fan / stutt kort, lítill kassi

Edit2: ég er kominn með skjákort takk Gunni91
af Dropi
Fös 06. Sep 2024 13:30
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] 10600 DDR3 ECC + Xeon E5504
Svarað: 1
Skoðað: 1040

Re: [ÓE] 10600 DDR3 ECC + Xeon E5504

Hvað vantar þig mörg? Ég er með eitthvað sem passar akkúrat. Allt Registered 1333 (10600) 4GB kubbar. 4stk : HYNIX HMT351R7BFR4A-H9 4GB SERVER DIMM DDR3 PC10600(1333) REG ECC 1.35v 3stK : Samsung M392B5273DH0-YH9 https://semiconductor.samsung.com/dram/module/rdimm/m392b5273dh0-yh9/ 1stk : Micron MT1...
af Dropi
Mið 21. Ágú 2024 15:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvernig kryddið þið Hamborgarana ykkar?
Svarað: 33
Skoðað: 3490

Re: Hvernig kryddið þið Hamborgarana ykkar?

Paprika, cayenne pipar, salt, sítrónupipar Elda þá sous vide í 53°C í hálftíma og steikja á mjög heitri pönnu í smástund og krydda. Brauðið fer inn í ofn á grill stillingu í 2-3 mínútur. Sósa er svo blanda af tómatsósu, dijon sinnepi og BBQ og dreift bæði að ofan og neðan. Síðan steiki ég egg, hrá ...
af Dropi
Þri 20. Ágú 2024 11:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvernig kryddið þið Hamborgarana ykkar?
Svarað: 33
Skoðað: 3490

Re: Hvernig kryddið þið Hamborgarana ykkar?

Paprika, cayenne pipar, salt, sítrónupipar
af Dropi
Fös 09. Ágú 2024 09:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hnífar fyrir matargerð
Svarað: 25
Skoðað: 5370

Re: Hnífar fyrir matargerð

Keypti Ikea 365+ hníf fyrir sennilega 10-12 árum síðan og brýni hann 1-2 í viku með einföldum ikea brýni. Ég þoooooli ekki óbeitta hnífa og þetta getur hver sem er keypt fyrir sáralítinn pening. https://ikea.is/is/products/matreidsla-og-bordhald/hnifar-og-skurdbretti/hnifar/ikea-365-hnifar-3-i-setti...
af Dropi
Þri 18. Jún 2024 22:44
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: OKUR og röng verð á heimasíðu Ihlutir.is
Svarað: 12
Skoðað: 4841

Re: OKUR og röng verð á heimasíðu Ihlutir.is

Hef farið í Íhluti s.l. 14 ár að versla sáralitla hluti og var alltaf næs að geta fengið akkúrat það sem mig vantaði á 200 kall. En ég lenti í því að kaupa tvö stykki sem ættu að kosta kannski 80kr að mínu mati á 3500kr. Sem betur fer var það vegna vinnu og tímaviðkvæmt þannig að ég var ánægður, en ...
af Dropi
Þri 11. Jún 2024 08:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Polar Nanoq
Svarað: 13
Skoðað: 3061

Re: Polar Nanoq

Eitt sem stóð uppúr hjá mér við að þjónusta þessi skip, þá sérstaklega Polar Nanoq nokkrum sinnum, var áfengisnotkun áhafnarinnar allan sólarhringinn. Það er allt öðruvísi menning á íslensku togurunum þar sem áfengi er oftast alveg harðbannað um borð. Aftur á móti hef ég aldrei haft slæma reynslu af...
af Dropi
Lau 08. Jún 2024 21:04
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Android Hjálparþráður !
Svarað: 411
Skoðað: 301371

Re: Android Hjálparþráður !

Hizzman skrifaði:veit einhver um android/samsung app sem er hljóðjafnari/equalizer sem velur sjálfvirkt stillingu eftir hvaða heyrnartól eru í notkun?

https://play.google.com/store/apps/deta ... elet&hl=en
af Dropi
Fim 18. Apr 2024 21:35
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hætta með Logitech
Svarað: 24
Skoðað: 7265

Re: Hætta með Logitech

Fyrir svona 6 árum keypti ég Logitech lyklaborð til að skipta út Logitech borði sem ég hafði átt í sennilega 10 ár og skilaði því samdægurs. Gæðin eru ekki þau sömu og var. Keypti mér svo Daskeyboard Professional 4 og verið ógeðslega ánægður með það. Svona ári síðar fór ég úr Logitech G5 MK2 mús yfi...
af Dropi
Mið 10. Apr 2024 22:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Host bus adapter
Svarað: 4
Skoðað: 2867

Re: Host bus adapter

Veit að ég er ekki að svara spurningunni en kannski vantar einhverjum þessar upplýsingar. Ég hef keypt tvo M5110 á ebay fyrir mjög fáar íslenskar ríkiskrónur, annaðhvort með HBA (IT Mode) firmware pre-flashed eða flashað sjálfur. Þetta er amk til í bunkum ef þú þarft ekki meira en 6GB/s SATA. Ég not...
af Dropi
Fös 05. Apr 2024 08:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nýr forseti
Svarað: 56
Skoðað: 12978

Re: Nýr forseti

Sýnir að hann er afbragðs einstaklingur ](*,) https://frettin.is/2024/04/04/af-trudi-kongi-og-forseta-islands/ Þessi vefsíða er rekin af rússa elskandi fasista sem ekkert mark er takandi á. Þessi manneskja er einnig öfga-kristinn og allt eftir því. Ég hafði verið svo lánsamur að hafa aldrei séð þes...
af Dropi
Mán 25. Mar 2024 09:43
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Intel Járnhnefi kremur AMDip
Svarað: 262
Skoðað: 51334

Re: Intel Járnhnefi kremur AMDip

Fær þessi sleggja að keyra eitthvað annað en Cinebench hjá þér? ;)
af Dropi
Lau 16. Mar 2024 13:22
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Intel Járnhnefi kremur AMDip
Svarað: 262
Skoðað: 51334

Re: Intel Járnhnefi kremur AMDip

Af sömu ástæðu og maður fékk sér Intel fyrir 10 árum þegar AMD voru funheitir og allt í rugli hjá þeim þá kaupir maður Ryzen í dag. Fyrir þá sem vilja delidda og hækka temp limit í 115 verði ykkur að góðu, en ég og þeir í kringum mig vilja áreiðanlega vél sem keyrir vel árum saman undir góðri loftkæ...
af Dropi
Mið 13. Mar 2024 08:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvar á maður að panta Meta Quest 3?
Svarað: 46
Skoðað: 13700

Re: Hvar á maður að panta Meta Quest 3?

Var að fá minn orginal Quest til baka, búinn að vera í láni... Ég er einhvernvegin bara fastur í BeatSaber... hvað annað meikar sens að nota þessa græju í? Og hvað getur Quest3 sem forverar geta ekki? Ég átti Rift S í 5 ár og núna Pico 4 og er alveg sammála þér, sé engin not fyrir VR nema beatsaber...
af Dropi
Mið 28. Feb 2024 10:17
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE]: Tölvu/netskápur
Svarað: 4
Skoðað: 1741

Re: [ÓE]: Tölvu/netskápur

Hversu hár / djúpur?
af Dropi
Þri 27. Feb 2024 11:25
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Bilað skjákort (P2000) Viðgerðar hugmyndir ?
Svarað: 9
Skoðað: 2831

Re: Bilað skjákort (P2000) Viðgerðar hugmyndir ?

Snúast viftur? Getur auðvitað verið að eitthvað sé farið í vrm hlutanum og þá er ekkert líf í kortinu nema það sé lagað af einherjum sem kann að skipta um íhluti á skjákortum.
af Dropi
Fim 22. Feb 2024 08:14
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS - USW-16-POE Unifi Switch 16 PoE
Svarað: 11
Skoðað: 4445

Re: TS - USW-16-POE Unifi Switch 16 PoE

Kann að vera að þið hafið rétt fyrir ykkur en ég er nú samt að keyra 2x U6-Lr, 1x NanoHD, 1 Switch FLEX og Ai360 cam án þess að hann sé að skíta á sig. Annars set ég spurningamerki við þessa umræðu. BugsyB kemur með "Rausnarlegt" tilboð og ber fyrir sér að þessi búnaður sé ekki nógu góður...
af Dropi
Mið 21. Feb 2024 13:42
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS - USW-16-POE Unifi Switch 16 PoE
Svarað: 11
Skoðað: 4445

Re: TS - USW-16-POE Unifi Switch 16 PoE

BugsyB - það er reyndar 32W per POE+ port þannig þessi “skítur” ekkert á sig. Sýnist það því miður vera rétt hjá BugsyB, miðað við að spekkinn segir total power 42W og að sjálfur aflgjafinn við græjuna er bara 60W. Ef þú ætlar að ná 32W á öll port samtímis þá ertu að tala um 512W og því aflgjafa se...
af Dropi
Mán 05. Feb 2024 21:10
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Oculus Rift S
Svarað: 4
Skoðað: 708

Re: [TS] Oculus Rift S

Græjan er seld :)