Leitin skilaði 2348 niðurstöðum
- Mán 01. Des 2025 23:25
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Logitech Z-5500 snúru pæling
- Svarað: 10
- Skoðað: 406
Re: Logitech Z-5500 snúru pæling
Ef þú vilt vera fancy þá er þetta líka til og tiltölulega ódýrt, plús lúkkar tiltölulega viljandi uppsett vs að skítmixa rca snúrur með töng, herpihólkum og lóðbolta. https://www.amazon.com/Solderless-Converter-Connectors-Applications-Xwell/dp/B07VMRPVZ7/ref=sr_1_3?sr=8-3 Það má annars alltaf debat...
- Mán 01. Des 2025 22:22
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Logitech Z-5500 snúru pæling
- Svarað: 10
- Skoðað: 406
Re: Logitech Z-5500 snúru pæling
rca er bara fancy plug i staðinn fyrir að vera með 2 víra úti enda og þurfa afeinangra vírinn og setja hann inn með takkanum. inní rca eru 2 vírar sem eru eins og hátalaravírar. svo ef þú klippir rca og afeinangrar ertu kominn með 2 víra sem þig vantar á hátalarana. ágætis myndband sem útskýrir þett...
- Mán 01. Des 2025 20:33
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Logitech Z-5500 snúru pæling
- Svarað: 10
- Skoðað: 406
Re: Logitech Z-5500 snúru pæling
kaupa svona og klippa í tvennt. þá ertu kominn með fyrir 4 hátalara. https://www.oreind.is/product/rca-rca-10-metra-hljodsnura/ ætlarðu að tengja alla hátalarana? þá kaupirðu bara 2 sett og hendir afganginum. eða spyrð hvort þau eiga bara single rca er með x-540 kerfi og er bara með front og center ...
- Mán 01. Des 2025 20:19
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Skjárinn gaf svaka hvell
- Svarað: 13
- Skoðað: 878
Re: Skjárinn gaf svaka hvell
GuðjónR skrifaði:20 ára+?
Vilt kannski prófa að reikna aftur?
hvað er auka áratugur til eða frá?
- Sun 30. Nóv 2025 23:17
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Skjárinn gaf svaka hvell
- Svarað: 13
- Skoðað: 878
Re: Skjárinn gaf svaka hvell
hvernig skjár og hvar er lyktin? Asus ProArt skjár (líklega 2013 eða 2014 módel) :) Það var við kæliraufarnar á toppnum fannst mér, en ég var nú ekki að sniffa þetta mikið. ahh 20 ára+ gamall skjár. varla þá þess virði að opna til að laga. nema þu getir það sjálfur eða elskar skjáinn. lyktin og bil...
- Sun 30. Nóv 2025 22:51
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Skjárinn gaf svaka hvell
- Svarað: 13
- Skoðað: 878
Re: Skjárinn gaf svaka hvell
hvernig skjár og hvar er lyktin?
- Sun 30. Nóv 2025 15:02
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Álit á smíði tölvu
- Svarað: 3
- Skoðað: 326
Re: Álit á smíði tölvu
Myndi fara i X3D örgjörva og ja myndi uppfæra aflgjafann.
- Sun 30. Nóv 2025 13:26
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Álit á smíði tölvu
- Svarað: 3
- Skoðað: 326
Re: Álit á smíði tölvu
budget?
- Lau 29. Nóv 2025 14:44
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [Til Sölu] Gaming tölvuskjár,Skjástandar,mýs,Lyklaborð
- Svarað: 7
- Skoðað: 2760
- Þri 25. Nóv 2025 17:42
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Hvaða stafræna myndaramma?
- Svarað: 4
- Skoðað: 883
Re: Hvaða stafræna myndaramma?
fór einmitt í pælingu hversu oft gluggar fólk í myndaalbúm eða skoðar myndir í einhverju albumi í tölvunni? keypti 5x frameo fyrir fjöldskildumeðlimi af ali á 10k stk og svo var influtningur allveg 17þ. https://www.aliexpress.com/item/1005006350804515.html?spm=a2g0o.order_list.order_list_main.11.35e...
- Fim 20. Nóv 2025 17:12
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [Til Sölu] Gaming tölvuskjár,Skjástandar,mýs,Lyklaborð
- Svarað: 7
- Skoðað: 2760
- Fös 14. Nóv 2025 14:31
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [Til Sölu] Gaming tölvuskjár,Skjástandar,mýs,Lyklaborð
- Svarað: 7
- Skoðað: 2760
- Sun 09. Nóv 2025 15:31
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [Til Sölu] Gaming tölvuskjár,Skjástandar,mýs,Lyklaborð
- Svarað: 7
- Skoðað: 2760
- Sun 02. Nóv 2025 23:28
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Hvern fjandann fékk ég í dekkið?
- Svarað: 14
- Skoðað: 2374
Re: Hvern fjandann fékk ég í dekkið?
hertu rærnar eins og þú getur og farðu svo á næsta dekkjaverkstæði t.d. n1 og spurðu fallega með bílinn fyrir utan hvort þeir geta hert rærnar með herslumæli fyrir þig. mögulega google-a hvað herslan á að vera á þínum bíl til að flýta fyrir
- Lau 01. Nóv 2025 16:12
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [Til Sölu] Gaming tölvuskjár,Skjástandar,mýs,Lyklaborð
- Svarað: 7
- Skoðað: 2760
Re: Allskonar tölvudót til sölu
Bætti við myndum af netinu af hlutunum. ef óskað er eftir get ég tekið mynd af hlutinum og sett inn.
- Sun 26. Okt 2025 10:40
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [Til Sölu] Gaming tölvuskjár,Skjástandar,mýs,Lyklaborð
- Svarað: 7
- Skoðað: 2760
Re: Allskonar tölvudót til sölu
3 hlutir farnir
- Mið 22. Okt 2025 20:25
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [Til Sölu] Gaming tölvuskjár,Skjástandar,mýs,Lyklaborð
- Svarað: 7
- Skoðað: 2760
[Til Sölu] Gaming tölvuskjár,Skjástandar,mýs,Lyklaborð
Eins og titilinn gefur til kynna er ég með allskonar tölvudót sem ég ætla svona hægt og rólega að losa mig við. Allir hlutir eru notaði og sést á þeim ef þeir eru snertihlutir eins og lyklaborð en virka 100% nema annað sé tekið fram. selt as is. Verð á hlutum ekki heilagt og ef ég verðlegg eitthvað ...
- Sun 21. Sep 2025 11:16
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [ÓE] Sata ssd 500gb-1tb
- Svarað: 3
- Skoðað: 3236
Re: [ÓE] Móðurborði - 1151 fyrir 8-9th gen Og fl.
ég á þetta móðurborð (Z370 Extreme4) https://www.asrock.com/mb/intel/Z370%20Extreme4/index.asp og það er þessi örgjörvi í því (Intel® Core™ i7-8700K Processor) https://www.intel.com/content/www/us/en/products/sku/126684/intel-core-i78700k-processor-12m-cache-up-to-4-70-ghz/specifications.html og þet...
- Fös 29. Ágú 2025 18:30
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: einhver sem getur hjálpað ? má eyða búið að laga
- Svarað: 8
- Skoðað: 1864
Re: einhver sem getur hjálpað ?
ef þetta gerist eftir langa spilun gæti þetta verið hitavandamál?
prufa taka örgjafakælinguna af og skoða/skipta um kælikrem?
mögulega bæta við viftu til að taka hitann ur turninum hraðar.
prufa taka örgjafakælinguna af og skoða/skipta um kælikrem?
mögulega bæta við viftu til að taka hitann ur turninum hraðar.
- Lau 14. Jún 2025 22:35
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Uppfærsla á skjákorti
- Svarað: 11
- Skoðað: 2001
Re: Uppfærsla á skjákorti
hátt refresh rate er ekki bara gott fyrir tölvuleiki. líka ef þú ert að skoða skrár, scrolla i gegnum reddit og jafnvel youtube áhorf. Meira yfir allt ánægjulegri upplifun samkvæmt lenovo https://www.lenovo.com/us/en/glossary/refresh-rate/ hvort þú sért til í að eyða pening í eitthvað sem þú tekur k...
- Mán 09. Jún 2025 22:56
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Vannabee audiohpile..
- Svarað: 34
- Skoðað: 12640
Re: Vannabee audiohpile..
jæja held þetta sé tilvalinn þráður fyrir þessa spurning i staðinn fyrir að búa til nýjann þráð. Er með beyerdynamic dt 990 pro 250 ohm. þetta móðurborð: https://www.msi.com/Motherboard/MPG-Z790I-EDGE-WIFI/Specification með hljóðkerfi logitech x-540 er að spá í dac. nú veit ég ekkert hvaða dac er nó...
- Lau 10. Maí 2025 00:13
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Fractal Define R5 hvítur til sölu
- Svarað: 10
- Skoðað: 4436
Re: Fractal Define R5 hvítur til sölu
fr0sty1 skrifaði:Gunnar skrifaði:hvernig Phanteks viftur eru þetta?
Phanteks PH F140-SP
https://www.overclockersclub.com/reviews/phenteks_f140/
ahh hvað hafa þær verið lengi í notkun? svona sirka
keyptiru þær 2014 eða hvað eru þær gamlar?
- Fös 09. Maí 2025 20:35
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Fractal Define R5 hvítur til sölu
- Svarað: 10
- Skoðað: 4436
Re: Fractal Define R5 hvítur til sölu
hvernig Phanteks viftur eru þetta?
- Þri 06. Maí 2025 22:00
- Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Asus strix B550 bilað
- Svarað: 5
- Skoðað: 5700
Re: Asus strix B550 bilað
uppfæra bios?
eldri bios mögulega ekki með stuðning fyrir örgjörvann
eldri bios mögulega ekki með stuðning fyrir örgjörvann
- Mán 05. Maí 2025 21:37
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Ráðleggingar um kaup á leikjaturn
- Svarað: 18
- Skoðað: 29338
Re: Ráðleggingar um kaup á leikjaturn
Fær maður nokkuð eitthvað skárra notað þar sem ég þarf að skipta flestu út hvort eð? Fékk smá illt í hjartað þegar ég sá að guttinn minn var enn að nota 13 ára buildið og gat ekki spilað neitt á pc vélinni sinni. fyrst það er svo langt síðan ég setti eitthvað saman þá spyr ég: ef ég nota kassa + af...
