Leitin skilaði 630 niðurstöðum

af agnarkb
Lau 04. Mar 2017 01:24
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hljóðkort eða Onboard kort
Svarað: 14
Skoðað: 1545

Re: Hljóðkort eða Onboard kort

Þetta er ekki þannig suð. Meira svona eins og þegar tölvan frýs og allt suðar, samt frýs hún ekki og þetta er bara í nokkrar sekúndur, varla það. En samt mjög pirrandi.
Allt er í lagi so far eftir straujun en samt, langar pínu í almennilegt sound.
af agnarkb
Lau 04. Mar 2017 00:06
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hljóðkort eða Onboard kort
Svarað: 14
Skoðað: 1545

Re: Hljóðkort eða Onboard kort

Hmm...áhugavert. Ég er bara með onboard eins og er en hef verið að pæla að fá mér dedicatd PCI-E kort. Sérstaklega þar sem stundum er að koma buzz og stutter hljóð þegar ég er að spila músik eða leiki og datt í hug Realtek drasl driverinn. Var að strauja vélina reyndar núna í kvöld og vona að þetta ...
af agnarkb
Fim 23. Feb 2017 20:06
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vodafone 1Gbps á hálfum hraða í gegnum Gíg switch
Svarað: 31
Skoðað: 3051

Re: Vodafone 1Gbps á hálfum hraða í gegnum Gíg switch

Skellti mér í uppfræslu og er ánægður :D
af agnarkb
Þri 21. Feb 2017 15:34
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vodafone 1Gbps á hálfum hraða í gegnum Gíg switch
Svarað: 31
Skoðað: 3051

Re: Vodafone 1Gbps á hálfum hraða í gegnum Gíg switch

jamm. hvað ertu t.d að fá í hraða úr aðalvél yfir í plex vél gegnum lanið þegar þú færir gögn . ég nota alltaf ftp í það milli véla. getur líka að prófa hraðamæla vélarnar gegnum ftp út á netið hér ftp://speglar.simnet.is/pub/ settu upp filezilla t.d og testaðu hraðann hef verið að ná um 100MB/s þa...
af agnarkb
Þri 21. Feb 2017 14:03
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vodafone 1Gbps á hálfum hraða í gegnum Gíg switch
Svarað: 31
Skoðað: 3051

Re: Vodafone 1Gbps á hálfum hraða í gegnum Gíg switch

er hraðinn svona líka í hinum vélunum á heimilinu ? ef hann er það þá er eitthvað að . miðað við speccana sem þú ert að gefa upp í undirskrift er plex ? væntanlega vélin sem þú ert að mæla á http://h20564.www2.hp.com/hpsc/doc/public/display?docId=emr_na-c01163881 hér heima er ég með 3 vélar. aðeins...
af agnarkb
Þri 21. Feb 2017 13:43
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vodafone 1Gbps á hálfum hraða í gegnum Gíg switch
Svarað: 31
Skoðað: 3051

Re: Vodafone 1Gbps á hálfum hraða í gegnum Gíg switch

Borðvélin mín er að ná um 900 beint í vegg. Þess vegna grunar mig kannski switchinn.
PS4 er líka búið að vera lengi að ná í leiki frá PS Store en það gæti verið serverar hjá þeim.
af agnarkb
Þri 21. Feb 2017 13:26
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vodafone 1Gbps á hálfum hraða í gegnum Gíg switch
Svarað: 31
Skoðað: 3051

Re: Vodafone 1Gbps á hálfum hraða í gegnum Gíg switch

Var að fá 900+ fyrir ekki löngu síðan bæði á ookla speedtest og speedtest hjá gagnaveitu.
File transfer á server er á milli 200-400
af agnarkb
Þri 21. Feb 2017 13:21
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vodafone 1Gbps á hálfum hraða í gegnum Gíg switch
Svarað: 31
Skoðað: 3051

Re: Vodafone 1Gbps á hálfum hraða í gegnum Gíg switch

HDD disk? Ég er bara að tala um internet hraða á Speedtest.
af agnarkb
Þri 21. Feb 2017 13:18
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vodafone 1Gbps á hálfum hraða í gegnum Gíg switch
Svarað: 31
Skoðað: 3051

Vodafone 1Gbps á hálfum hraða í gegnum Gíg switch

Er með media tölvu (sem reyndar er orðin meira gagnaserver/plex server) tengda í Gíg net og tók eftir því núna í gegnum Speedtest að hún er bara að ná tæpum 500 M niður og 300 upp. Er með hana í sjónvarpsrými net tengda í gegnum gíg switch (https://www.computer.is/is/product/switch-tp-link-1gbit-5p-...
af agnarkb
Þri 21. Feb 2017 09:55
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Acer Aspire V5 573G restartar ekki
Svarað: 1
Skoðað: 705

Re: Acer Aspire V5 573G restartar ekki

Windows 10? Ég á eina svona sem virkar ennþá mjög fínt þó svo að ég er nokkurnveginn búinn að leggja henni. Um leið og ég uppfærði upp í 10 úr 8.1 fóru að verða svona vandamál. Til dæmis slökkti hún á sér þegar ég fór í restart og svo öfugt, vaknaði aldrei úr sleep og svo allskonar hljóðvandamál. Ga...
af agnarkb
Fim 16. Feb 2017 01:16
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: PS4 PSN samband frá Vortex (Hringiðan) ??
Svarað: 9
Skoðað: 1477

Re: PS4 PSN samband frá Vortex (Hringiðan) ??

Prófaði þetta núna áðan á PS4 Pro vélinni minni og var að fá í kringum 200 niður. Er með hana á gíg neti á snúru tengda í gíg switch (ásamt TV og Plex server) og engin önnur net traffic að viti í gangi. Veit ekkert hvert ég er að tengjast en ég var drullu lengi að sækja Uncharted 4 fyrir nokkrum dög...
af agnarkb
Lau 07. Jan 2017 16:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: ÓE áliti á íhlutum í tölvu
Svarað: 2
Skoðað: 703

Re: ÓE áliti á íhlutum í tölvu

Sýnist þetta vera bara solid build. :happy Samt, væri kannski ekki vitlaust að fara upp í 16gig RAM
Geggjaður kassi, þó svo að ég hafi aldrei verið hrifinn af gluggakössum, vildi að ég hefði pláss fyrir einn svona
af agnarkb
Sun 25. Des 2016 01:13
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skjakort handa straknum
Svarað: 9
Skoðað: 1444

Re: Skjakort handa straknum

Hvaða BIOS er hann með? Sé að það hafa komið nokkrar uppfærslur síðan móðurborðið var framleitt. En annars þetta power supply. Hmm...ekki heyrt mikið um InterTech og hef enga reynlsu af þeim en ég einhvernveginn stórlega efa það að það sé að ná alveg 700W. 1050ti er sagt þurfa 300W PSU, prófaðu að a...
af agnarkb
Lau 10. Des 2016 01:05
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Óeðlilega há memory notkun
Svarað: 7
Skoðað: 1167

Re: Óeðlilega há memory notkun

Ég var að fá svona vesen líka þar sem minnisnotkunin fór upp úr öllu og festist í 99-100%. Lagaðist eftir restart en kom alltaf aftur. Fór a gruna að þetta væri annaðhvort einhver driver eða service sem væri að drain-a allt minnið og smá Gúggl staðfesti þann grun. Einhver driver sem heitir NDU.sys e...
af agnarkb
Þri 22. Nóv 2016 03:56
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Reynsla með LG-49UH770V
Svarað: 0
Skoðað: 294

Reynsla með LG-49UH770V

Er í TV hugleiðingum og sá þetta tæki hérna http://sm.is/product/49-suhd-smart-sjonvarprp . Er einhver með reynslu af því? Er að fá hörkudóma, eina sem ég hef séð sett út á er helst local dimming sem getur virkað illa á sumt fólk og svo uppskölun úr SD og HD upp í 4k getur verið soldið hit or miss.
af agnarkb
Fim 10. Nóv 2016 23:35
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: i7 5820 max max/temp og volt
Svarað: 8
Skoðað: 2101

Re: i7 5820 max max/temp og volt

Setti minn 6600K í 4.4 um daginn með 1.28V. Prófaði núna í kvöld að setja hann upp í 4.5 með sama vcore sem gekk í smá tíma þar til að driverar fóru í klessu. Setti upp í 1.29V og hingað til er allt stable. Temps virðast vera fín líka, kringum 25C á heitasta kjarna í venjulegri notkun er ekki að fa...
af agnarkb
Fim 10. Nóv 2016 21:29
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: i7 5820 max max/temp og volt
Svarað: 8
Skoðað: 2101

Re: i7 5820 max max/temp og volt

Setti minn 6600K í 4.4 um daginn með 1.28V. Prófaði núna í kvöld að setja hann upp í 4.5 með sama vcore sem gekk í smá tíma þar til að driverar fóru í klessu. Setti upp í 1.29V og hingað til er allt stable. Temps virðast vera fín líka, kringum 25C á heitasta kjarna í venjulegri notkun er ekki að far...
af agnarkb
Þri 04. Okt 2016 23:15
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Aflgjafar, sober edition
Svarað: 11
Skoðað: 859

Re: Aflgjafar, sober edition

Hva....vill fólk ekki 5000 króna 450W PSU frá König.....hvað væri það versta sem gæti gerst? :D
af agnarkb
Mán 26. Sep 2016 21:41
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hver af þessum fartölvum er best?
Svarað: 22
Skoðað: 2804

Re: Hver af þessum fartölvum er best?

http://www.computer.is/is/product/farto ... tb-960-w10

Soldið yfir budget EN ef þú ætlar að fara nota fartölvu í þunga vinnslu þá viltu quad core.
af agnarkb
Mið 21. Sep 2016 22:00
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: *OLD*3dmark Time Spy niðurstöður
Svarað: 305
Skoðað: 133564

Re: 3dmark Time Spy niðurstöður

Allt í lagi. 6600K og GTX 1070 allt í stock. Fengi eitthvað hærri tölu með góðu OC á örrann.

sga.PNG
sga.PNG (336.4 KiB) Skoðað 21744 sinnum
af agnarkb
Lau 03. Sep 2016 18:19
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: BenQ GC2870H 28
Svarað: 5
Skoðað: 827

Re: BenQ GC2870H 28

Samt sem áður. Það væri kúl ef einhver lumaði á góðum stillingum fyrir þennan skjá.
af agnarkb
Lau 03. Sep 2016 17:44
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: BenQ GC2870H 28
Svarað: 5
Skoðað: 827

Re: BenQ GC2870H 28

Fékk einn svona núna í dag. Setti í gang gamlan og góðan leik, MOHAA, ekkert að þessu.
af agnarkb
Lau 03. Sep 2016 14:54
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða 1070?
Svarað: 7
Skoðað: 1062

Re: Hvaða 1070?

Fór og keypti 1070 G1 Gaming. Það var á 20% afslætti! Ég meina komm on...það má alveg heyrast pínu í því fyrir þann pening lol.
Tók örgjörva og mobo líka í leiðinni ásamt 28 tommu skjá á tilboði 20k af þar takk fyrir. Ekkert rosa leikja skjár, 5ms og 60hz en samt...28" á innan við 30k
af agnarkb
Lau 03. Sep 2016 00:23
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða 1070?
Svarað: 7
Skoðað: 1062

Hvaða 1070?

Er í skjákorts pælingum og hef verið að skoða 1070. Mér sýnist öll kortin vera með mjööög svipaða specca (boost clock ofl.) þannig að sennilega eru þau ölll að skila sama performance. En hvað er svona að koma best út með t.d. thermals og hávaða er kominn einhver reynsla á allar týpurnar?
af agnarkb
Fim 18. Ágú 2016 22:53
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Nýtt sjónvarp
Svarað: 21
Skoðað: 2028

Re: Nýtt sjónvarp

Hvernig er hljóðið í þessu? Er í miklum pælingum og með budget upp í 200k.