Leitin skilaði 1446 niðurstöðum

af vesi
Mán 26. Feb 2018 11:57
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Fjarfundarkerfi - hvaða?
Svarað: 10
Skoðað: 1951

Fjarfundarkerfi - hvaða?

Sælir, Nokkuð langt síðan ég var að grúska í þessu síðast og er soldið tíndur í dag, Er að skoða hvaða fjarfundarkerfi eru skást í dag. Miðað við gæði á mynd,Gagnamagni,fjölda fundargesta og nettenginga. Er það bara skype í dag eða eru lausnir google/FB skárri kostur, er einhver önnur lausn sem menn...
af vesi
Fim 22. Feb 2018 15:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Göturnar í RVK
Svarað: 139
Skoðað: 18737

Re: Göturnar í RVK

Ég veit gamall þráður,

Miðað við ástandið núna á götum Reykjavíkur þá hlakkar mig lítið til í vor. þetta er að koma svakalega illa undan vetri og það er bara feb!
af vesi
Mið 21. Feb 2018 13:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þáttur Rúv um ljósleiðaravæðingu höfuðborgarsvæðisins
Svarað: 20
Skoðað: 3284

Re: Þáttur Rúv um ljósleiðaravæðingu höfuðborgarsvæðisins

Mér fynnst allveg magnað að það sé hægtð að kreista úr kopar 100mbit stöðugt, í raun meira, á yfir 50 ára gömlum vír.
af vesi
Mán 19. Feb 2018 22:49
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Ný þvottavél - hvaða?
Svarað: 58
Skoðað: 11374

Re: Ný þvottavél - hvaða?

þetta er af wiki, veit ekki hversu satt það er. Manufacturers and brands[edit] Notable brands include: Alliance Laundry Systems:[71] including the brand names Cissell, D'Hooge, Huebsch, IPSO, Speed Queen, UniMac and Primus Arçelik: including the brand names Arçelik, Beko, Blomberg, Grundig, Arctic, ...
af vesi
Sun 18. Feb 2018 20:24
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Rúðuþurrkur á Skoda?
Svarað: 7
Skoðað: 2964

Re: Rúðuþurrkur á Skoda?

Automatic í kópavogi græja þetta fyrir þig og ekki dýrir
af vesi
Þri 13. Feb 2018 19:39
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Taka bílinn í gegn.. sprautun og allt..
Svarað: 14
Skoðað: 4594

Re: Taka bílinn í gegn.. sprautun og allt..

En að "wrappa" bílinn í staðin fyrir að sprauta, er enginn að því á Íslandi?

af vesi
Sun 11. Feb 2018 19:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað hafið þið sé marga Yaris (eða aðra smábíla) fasta í dag?
Svarað: 12
Skoðað: 1989

Re: Hvað hafið þið sé marga Yaris (eða aðra smábíla) fasta í dag?

Tbot skrifaði:Þó nokkur hluti af vandamálinu er sá að alltof margir bílar eru á sumardekkjum eða þá ónýtum heilsársdekkjum.


og ofmeta getu sína til aksturs.
af vesi
Sun 11. Feb 2018 18:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: ruv.is niðri?
Svarað: 2
Skoðað: 629

Re: ruv.is niðri?

virkar hjá mér
af vesi
Sun 11. Feb 2018 18:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað hafið þið sé marga Yaris (eða aðra smábíla) fasta í dag?
Svarað: 12
Skoðað: 1989

Re: Hvað hafið þið sé marga Yaris (eða aðra smábíla) fasta í dag?

Fór á mínum 20ára Forrester úr kóp-Grafarvogur-Efra Breiðholt og sá ekki einn fastann eða skilin eftir, er ekki allveg að sjá allt þetta óveður né að skilja af hverju strætó hætti akstri á tímabili.
af vesi
Sun 11. Feb 2018 11:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vantar strauma af OL2018
Svarað: 2
Skoðað: 672

Vantar strauma af OL2018

Sælir, Veit einhver hvar ég fynn live strauma af ol2018, var að vona fynna eithvað svipað og af em í handboltanum þar sem þetta var Official og ekki stút fullt af auglýsingum,
Langaði kanski að sjá meira en bara það sem ruv ákveður að sýna.

kv.
Vesi
af vesi
Fös 09. Feb 2018 19:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: SpaceX tókst það!!
Svarað: 18
Skoðað: 2970

Re: SpaceX tókst það!!

Mynd
af vesi
Fös 09. Feb 2018 14:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Bitcoin (330kr)
Svarað: 253
Skoðað: 64992

Re: Bitcoin (330kr)

Er ekki viss um að þetta eigi heima hér eða í you laugh,

http://www.visir.is/g/2018180208685/kjarn-orku-visinda-menn-hand-teknir-vegna-bitcoin-graftar
af vesi
Þri 06. Feb 2018 21:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: SpaceX tókst það!!
Svarað: 18
Skoðað: 2970

Re: SpaceX tókst það!!

Bara svona ef fólk missti af þessu,, eða vill hreinlega sjá þetta aftur,.

https://www.youtube.com/watch?v=wbSwFU6 ... e=youtu.be
af vesi
Mið 31. Jan 2018 19:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: You Laugh...You Lose!
Svarað: 1908
Skoðað: 402592

Re: You Laugh...You Lose!

af vesi
Fim 25. Jan 2018 21:26
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Kort fyrir ofan 1060GTX ekki til á landinu !
Svarað: 25
Skoðað: 4274

Re: Kort fyrir ofan 1060GTX ekki til á landinu !

Á erfitt að réttlæta það að borga svona mikið fyrir skjákort nokkrum mánuðum áður en nýtt kemur. Staðreindin er samt sú að maður getur endalaust beðið eftir næsta, Eins og með snjalltækin. Það er alltaf svo stutt í að næsta gen með betri eithvað er að koma. Einhverntíman verður maður bara að byrja.
af vesi
Fim 25. Jan 2018 19:54
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Smart homes - Snjall heimili
Svarað: 176
Skoðað: 38136

Re: Smart homes - Snjall heimili

Finnst þetta Danalock ekki vera nægilega gott, vantar keypad að utanverðu td að mínu mati svo maður geti hleypt vinum og vandamönnum inn auðveldlega ef maður td gleymdi einhverju heima og biður einhvern um að kippa því með sér td upp i bústað og svona, þó það sé held ég hægt að opna remotely fyrir ...
af vesi
Mið 24. Jan 2018 22:33
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Win10 enterprice cd key, kaupa hvar?
Svarað: 7
Skoðað: 2138

Re: Win10 enterprice cd key, kaupa hvar?

Hversu legit er að kaupa keys frá svona síðum sem bjóða upp á mjög ódýr leyfi fyrir Windows og Office? Er þetta siðferðislega réttmætara en að sækja Windows af TPB og borga 0 kr? Bara spurning. Siðferðislega réttmætara: Örugglega ekki. Hentugara en að cracka sjitt: Ójá. Sammála þessu, allveg tilgan...
af vesi
Fim 18. Jan 2018 09:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: You Laugh...You Lose!
Svarað: 1908
Skoðað: 402592

Re: You Laugh...You Lose!

af vesi
Mán 15. Jan 2018 21:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: CES2018 - Næsta Upgrade
Svarað: 4
Skoðað: 752

CES2018 - Næsta Upgrade

Jæja, þá er að byrja safna...

http://www.trustedreviews.com/news/ces- ... ws-3350586

Hver verður fyrstur..
af vesi
Mán 15. Jan 2018 14:24
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Sjónvarp símans
Svarað: 19
Skoðað: 3363

Re: Sjónvarp símans

Gagnaveitan hafnar sjónvarpi símans á sínar línur... pro tip: Fáðu einhver vin þinn til að fá sér auka sjónvarpslykill frá símanum GR hafnar engum sem vilja selja þjónustu á netinu hjá okkur. Síminn kýs að selja ekki um okkar kerfi - ekkert sem við getum gert í því. Kv, Einar. Sent from my SM-G935F...
af vesi
Mán 15. Jan 2018 10:06
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Sjónvarp símans
Svarað: 19
Skoðað: 3363

Re: Sjónvarp símans

fer eftir því hernig net, vdsl,ljósleiðari
af vesi
Fös 12. Jan 2018 23:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Beinar útsendingar Rúv- Em2018
Svarað: 10
Skoðað: 1847

Re: Beinar útsendingar Rúv- Em2018

Semi off topic. En samt ekki. Fun fact segja það? :p Fyrir þá sem ekki vita að þá er öllum leikjunum streamað á EHF-tv. Voru super gæði hjá mér. En ég tók svo reyndar eftir að streamið sjálft var kannski 20-30 sek seinna en á livescorinu á heimasíðu mótsins. Kannski eðlilegt með 50 mb ljós og wifi....
af vesi
Fös 12. Jan 2018 17:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Beinar útsendingar Rúv- Em2018
Svarað: 10
Skoðað: 1847

Beinar útsendingar Rúv- Em2018

Sælir, Eru fleirri að lenda í því að gæðin á myndinni eru á endalausu flakki,hd,720 og lego-kubbar, Einnig hljóðið langt á undan mynd. Náði mér í 4k myndlykil frá sjónvarpi símans til að fá þetta mót í sem bestu gæðum, Er þetta virkilega það Besta sem rúv hefur uppá að bjóða? eða er ég að misskilja ...
af vesi
Mið 10. Jan 2018 14:29
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Seldur] Crucial 1050GB SSD MX300 - 28þús
Svarað: 19
Skoðað: 2763

Re: [Lækkað verð!] Crucial 1050GB SSD MX300 - 28þús

Eigum við nokkuð að vera versla þennan disk.,örugglega fínn diskur og verð og allt það,, en ég er bara að fíla bömpin :guy