Leitin skilaði 706 niðurstöðum

af gRIMwORLD
Mán 17. Ágú 2020 11:04
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Mechanical lyklaborð fyrir forritara í opnu skrifstofuumhverfi?
Svarað: 12
Skoðað: 1802

Mechanical lyklaborð fyrir forritara í opnu skrifstofuumhverfi?

Sælir,

er að leita að mechaniskum lyklaborðum sem gætu hentað í opnum skrifstofum.

Einhver sem hefur skoðað öll þessi lyklaborð sem eru á markaðnum og getur mælt með hljóðlátum lyklaborðum?

bestu kveðjur..
af gRIMwORLD
Fös 03. Maí 2019 15:50
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: GTX 1080ti Asus Turbo TS (Allt Farið!)
Svarað: 8
Skoðað: 1914

Re: GTX 1080ti Asus Turbo TS

Hvað eru kortin gömul? keypt hér eða erlendis?
af gRIMwORLD
Þri 30. Okt 2018 13:06
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone
Svarað: 94
Skoðað: 17685

Re: Nýr myndlykill kominn hjá Vodafone

1890kr á mánuði fyrir leigu á 4K IPTV boxi, 1690kr á mánuði fyrir gamla A140 boxið....eru þetta eðlilegar uphæðir á búnaðarleigu?
af gRIMwORLD
Mán 20. Ágú 2018 12:45
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Router kaup f. 1GB ljós (edit: mest EdgerouterX+Unifi AP umræður)
Svarað: 126
Skoðað: 17231

Re: Router kaup f. 1GB ljós (edit: mest EdgerouterX+Unifi AP umræður)

Fyrir þá sem vilja eitthvað "KISS" þá var ég að setja upp AmpliFi HD með mesh point í tveggja hæða hús. Max speed var ekki requirement heldur bara eitthvað einfalt og það var raunin. Mjög góð tenging á milli routers og mesh punkts og allt saman configað í gegnum app á símanum. Mun mögulega...
af gRIMwORLD
Mán 31. Júl 2017 17:05
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar nýjan aflgjafa. Hverjum mælið þið með?
Svarað: 4
Skoðað: 1697

Re: Vantar nýjan aflgjafa. Hverjum mælið þið með?

Eftir töluverða yfirlegu þá ákvað ég að skella mér á Seasonic 750W 80 PLUS Titanium. Fæ hann í lok vikunnar trúlega :)
af gRIMwORLD
Fös 28. Júl 2017 17:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Lyklaborð og mús virkar ekki nema í BIOS
Svarað: 2
Skoðað: 668

Re: Lyklaborð og mús virkar ekki nema í BIOS

Halló ég hérna fæ ekki lyklaborðið og músina til að virka á windows nema í gegnum BIOSinn eða inn í honum þar að segja, lumar einhver á ráði til þess að kippa þessu í lag? fyrir fram þakkir :megasmile Ertu með þetta í USB 3 porti en ekki af einhverjum orsökum með driver uppsetta fyrir USB 3 control...
af gRIMwORLD
Fim 27. Júl 2017 09:30
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar nýjan aflgjafa. Hverjum mælið þið með?
Svarað: 4
Skoðað: 1697

Re: Vantar nýjan aflgjafa. Hverjum mælið þið með?

Einhverjir að selja seasonic hér á landi?

Sent from my SM-G955F using Tapatalk
af gRIMwORLD
Fim 27. Júl 2017 09:14
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar nýjan aflgjafa. Hverjum mælið þið með?
Svarað: 4
Skoðað: 1697

Vantar nýjan aflgjafa. Hverjum mælið þið með?

Þá loksins kom að því að aflgjafinn gæfi upp öndina. Stock aflgjafinn í Antec P190 kassanum er búinn að þjóna mér í 10 ár í gegnum 3 mismunandi build og hefst þá leitin að nýjum aflgjafa. Hvaða aflgjafa mælið þið með fyrir 24/7 notkun? Er ekki að yfirklukka. Kýs stöðugleika fram yfir allt en verður ...
af gRIMwORLD
Þri 31. Jan 2017 12:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Könnun um Tölvuverslanir.
Svarað: 28
Skoðað: 4025

Re: Könnun um Tölvuverslanir.

Fumbler skrifaði:Það fer svoldið í mig að á þessu garfi að bláu súlurnar eru hægrameginn en svo fyrir neðan þá er nafnið bláa Good vinstrameginn og öfugt :)


Bad | Good fer líka ss illa í mig en það er bara misjafn smekkur manna. Er enginn hönnuður eða grafíker en þetta gæti eflaust verið betra :)
af gRIMwORLD
Þri 31. Jan 2017 11:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Könnun um Tölvuverslanir.
Svarað: 28
Skoðað: 4025

Re: Könnun um Tölvuverslanir.

Urri skrifaði:
gRIMwORLD skrifaði:Spurning hvort hægt sé að stilla grafinu upp á skemmtilegri máta

2017-01-20_15-07-52.png

Hugmyndin var að búa til svona í lok könnuninnar en flott hjá þér :) í hverju gerðiru þetta ?


Excel
af gRIMwORLD
Fös 20. Jan 2017 15:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Könnun um Tölvuverslanir.
Svarað: 28
Skoðað: 4025

Re: Könnun um Tölvuverslanir.

Spurning hvort hægt sé að stilla grafinu upp á skemmtilegri máta

2017-01-20_15-07-52.png
2017-01-20_15-07-52.png (38.01 KiB) Skoðað 2960 sinnum
af gRIMwORLD
Þri 08. Nóv 2016 17:32
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Kodi tips and trix
Svarað: 10
Skoðað: 1972

Re: Kodi tips and trix

TV í gegnum loftnet http://kodi.wiki/view/PVR Umræða um stream recording http://www.northstandchat.com/showthread.php?341612-KODI-experts-Is-there-a-way-to-record-live-TV-streams-in-KODI disclaimer: Nota ekki Kodi lengur & notaði aldrei recording features. Bara googlaði fyrir þráðarhöfund :happy
af gRIMwORLD
Mið 01. Jún 2016 13:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvaða leik væriru til í að eiga eftir að spila í fyrsta skiptið?
Svarað: 41
Skoðað: 4985

Re: Hvaða leik væriru til í að eiga eftir að spila í fyrsta skiptið?

Commandos: Behind Enemy Lines
Stunts
Final Fantasy 7
Simon the Sorcerer 1 & 2
Monkey Island serian
Mass Effect Serian
Conquest of Camelot (spilaði þennan fyrir ca 25 árum síðan)

og svona gæti ég bætt endalaust á listann
af gRIMwORLD
Fim 17. Mar 2016 13:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er hægt að rukka viðskiptavin eftir staðgreiðslu
Svarað: 83
Skoðað: 8481

Re: Er hægt að rukka viðskiptavin eftir staðgreiðslu

Cristalla Andersen skrifaði:gerdu góðmál og hafdu hreina samvisku er það ekki ástædan afh tu ert ad setja etta inn? til ad fa vit um hvort ad tu eogor ad vera nice eda leidiliegur XD


Hann hefur hreina samvisku. Elko er að biðja hann um að borga fyrir sín mistök. Vilja ekki axla þá ábyrgð sjálfir.
af gRIMwORLD
Fim 17. Mar 2016 13:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er hægt að rukka viðskiptavin eftir staðgreiðslu
Svarað: 83
Skoðað: 8481

Re: Er hægt að rukka viðskiptavin eftir staðgreiðslu

Greinarhöfundur er að fá illa meðferð hérna að mínu mati. Það er ekkert sem gerir hann óheiðarlegan í þessum viðskiptum. Rangt verð á kassa, rangt verð á reikningi, hann er rukkaður og borgar (nota bene fullnaðargreiðsla á sér stað við seinustu netgíru greiðsluna) en mistökin liggja hjá Elko. Starfs...
af gRIMwORLD
Fim 25. Feb 2016 10:49
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: næsti bardagi samsung galaxy s7 vs lg g5
Svarað: 63
Skoðað: 8558

Re: næsti bardagi samsung galaxy s7 vs lg g5

Galaxy S7 verður IP68 vatnsvarinn niðrá 1m í 30 mín. USB tengið er líka vatnsvarið, svo það er ekkert lok

Hann er líka með 12megpixla myndavél en stærri pixla og mun hraðari autofocus
af gRIMwORLD
Þri 09. Feb 2016 00:06
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: preamp fyrir plötuspilara óskast
Svarað: 1
Skoðað: 508

preamp fyrir plötuspilara óskast

Sælir vaktarar, var að fá gefins plötuspilara út gamalli goldstar hljómtækjastæðu sem var biluð. Ekkert merkileg græja en virkar, fyrir utan að mig vantar preamp því Yamaha magnarinn minn er ekki með phono tengi / preamp. Er einhver hérna sem lumar á slíku fyrir lítinn pening eða getið þið bent mér ...
af gRIMwORLD
Þri 09. Feb 2016 00:01
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: µtorrent að capa DL við limitað UL
Svarað: 12
Skoðað: 1954

Re: µtorrent að capa DL við limitað UL

Það er ekkert nýtt að uTorrent gefi út gallaðar útgáfur, lengi vel var ég fastur á eldri útgáfu vegna þess að rss feed sem ég setti upp sáust ekki í listanum eftir að ég var búinn að stilla þau inn. Það er aldrei neitt það mikið breakthrough í uTorrent að maður þurfi ávallt að vera í nýjustu útgáfun...
af gRIMwORLD
Þri 26. Jan 2016 01:45
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: W7 - W10. Þarf aðstoð með aspect.
Svarað: 2
Skoðað: 617

Re: W7 - W10. Þarf aðstoð með aspect.

Þú ert hugsanlega ekki með réttan driver fyrir skjákortið. Hef séð vélar eftir uppfærslu í W10 með default windows driver, þá eru ekki allar upplausnir í boði.
Athugaði í device manager hvaða driver er fyrir skjákortið
af gRIMwORLD
Mán 25. Jan 2016 13:03
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: AMD FX8350 örgörvar til sölu [Uppselt!!]
Svarað: 18
Skoðað: 2511

Re: AMD FX8350 örgörvar til sölu

upp
af gRIMwORLD
Mið 20. Jan 2016 10:46
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: AMD FX8350 örgörvar til sölu [Uppselt!!]
Svarað: 18
Skoðað: 2511

Re: AMD FX8350 örgörvar til sölu

upp
af gRIMwORLD
Fim 07. Jan 2016 15:43
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: AMD FX8350 örgörvar til sölu [Uppselt!!]
Svarað: 18
Skoðað: 2511

Re: AMD FX8350 örgörvar til sölu

upp
af gRIMwORLD
Mið 06. Jan 2016 15:17
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: AMD FX8350 örgörvar til sölu [Uppselt!!]
Svarað: 18
Skoðað: 2511

Re: AMD FX8350 örgörvar til sölu

upp
af gRIMwORLD
Mán 04. Jan 2016 16:41
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: AMD FX8350 örgörvar til sölu [Uppselt!!]
Svarað: 18
Skoðað: 2511

Re: AMD FX8350 örgörvar til sölu

upp

ugla1000 skrifaði:eg er til i einn


sendi þér pm
af gRIMwORLD
Fös 01. Jan 2016 18:44
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: AMD FX8350 örgörvar til sölu [Uppselt!!]
Svarað: 18
Skoðað: 2511

AMD FX8350 örgörvar til sölu [Uppselt!!]

Er með 6x AMD FX8350 til sölu, þetta eru OEM eintök í bakka. FD8350FRW8KHK Lítið notaðir og ekki yfirklukkaðir Upplýsingar um örgjörvann http://www.cpu-world.com/CPUs/Bulldozer/AMD-FX-Series%20FX-8350.html Verð: 15.000kr stykkið 20160101_183306.jpg Edit 07.01.16: Einn seldur, 2 fráteknir fram að hel...