Leitin skilaði 213 niðurstöðum

af Molfo
Fim 04. Jún 2009 18:25
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Er til forrit..
Svarað: 8
Skoðað: 1213

Er til forrit..

sem virkar eins og Driver Detective nema frítt??

Allar ábendingar vel þegnar.

Kv.

Molfo
af Molfo
Mán 11. Maí 2009 22:06
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Win 7 og dual boot
Svarað: 3
Skoðað: 597

Win 7 og dual boot

Kvöldið.

Bara ein stutt hérna..

Hefur einhver settu upp Win 7 og svo installerað Win XP á aðra partition sem dual boot??
Það getur varla verið neitt mál er það??

Nenni bara ekki að fara að skemma Win7 uppsetninguna...

Kv.

Molfo
af Molfo
Fös 24. Apr 2009 09:22
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 7 vandamál, tengist ekki við netið.
Svarað: 18
Skoðað: 2121

Re: Windows 7 vandamál, tengist ekki við netið.

Veit nú ekki hvort að þetta sé einhver lausn... ég var að setja upp Win 7 build 7077 upp í Vmware hjá mér um daginn og allt gekk fínt þangað til að ég tók þá vél úr "Workgroup" og setti hana á mitt net... eftir endurræsingu þá náði hún engu sambandi við netið en sá allt sem var í kringum s...
af Molfo
Mán 23. Mar 2009 11:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vantar síðu til að up load-a. (Tottenham fan tapar veðmáli)
Svarað: 11
Skoðað: 1581

Re: Vantar síðu til að up load-a.

Grr... allir vafrara krassa hjá mér þegar ég reyni að skoða þetta... (IE 7 - Opera - Firefox - Chrome)
einhverjir aðrir að lenda í þessu??
af Molfo
Lau 21. Mar 2009 18:45
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: win7
Svarað: 7
Skoðað: 990

Re: win7

Geri ráð fyrir að þú ætlir bara að ná í data af gömlu diskunum... þá er það ekkert mál en diskurinn með XP verður bara að vera stilltur sem slave.. Ég tók eftir því að sumir leikir virkuðu beint af aukadiskunum hjá mér sem ég tengdi eftir að ég setti þetta upp, en alls ekki allir.... Mig grunar að þ...
af Molfo
Lau 21. Mar 2009 15:23
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: win7
Svarað: 7
Skoðað: 990

Re: win7

Þetta er nebblega bara snilld.. :D
af Molfo
Lau 21. Mar 2009 14:07
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: win7
Svarað: 7
Skoðað: 990

Re: win7

Sæll. Ég er búinn að vera keyra betuna 32 bita, þessa fyrstu sem kom(7200 minnir mig að hún heiti) í tja sennilega 2-3 mánuði. Þetta er massíft stýrikerfi að mínum dómi. Setti það inn á tóman disk og tengdi svo alla hina diskana mína við. Ég hljóp alveg yfir Vista og sé ekkert eftir því, prufaði það...
af Molfo
Sun 15. Mar 2009 22:41
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Forrit til að loka aðgang að ákveðnum síðum..
Svarað: 9
Skoðað: 1248

Re: Forrit til að loka aðgang að ákveðnum síðum..

Ok...
takk fyrir þessi svör..
ég ætla að skoða þetta aðeins betur.. :)

Molfo
af Molfo
Sun 15. Mar 2009 20:52
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Forrit til að loka aðgang að ákveðnum síðum..
Svarað: 9
Skoðað: 1248

Re: Forrit til að loka aðgang að ákveðnum síðum..

Já ok... þá er ég að loka fyrir þetta fyrir alla notendur... eða hvað??

Ég nenni ekki að fara gera einhverjar svaka kúnstir á routernum heldur.. er nýbúinn að fá hann til að virka eins og ég vill.

Var bara að vona að það væri eitthvað smá forrit sem gæti gert þetta fyrir mig..

kv.

Molfo
af Molfo
Sun 15. Mar 2009 20:08
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Forrit til að loka aðgang að ákveðnum síðum..
Svarað: 9
Skoðað: 1248

Forrit til að loka aðgang að ákveðnum síðum..

Kvöldið..

Er ekki til einhvert handhægt forrit til að loka aðgang að ákveðnum síðum á netinu??
Eða er kannski hægt að gera þetta úr Win 7??
Ég hef ekki fundið neinstaðar fítus í Win...

Kv.

Molfo
af Molfo
Fös 20. Feb 2009 11:36
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Kæling fyrir skjákort
Svarað: 7
Skoðað: 1022

Re: Kæling fyrir skjákort

Ok.....

Er ekkert mál að setja þetta upp??
af Molfo
Fös 20. Feb 2009 09:29
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Kæling fyrir skjákort
Svarað: 7
Skoðað: 1022

Re: Kæling fyrir skjákort

Ok.

Slæmt ef að þeir eru hættir að selja þetta...
Og þetta með hávaðan.. ég er ekkert voðalega hrifin af honum.. hefði helst vilja hafa sem minnst af honum.. :)

Einhverjar aðrar tillögur??
af Molfo
Fös 20. Feb 2009 08:37
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Kæling fyrir skjákort
Svarað: 7
Skoðað: 1022

Kæling fyrir skjákort

Daginn. Með hverju mælið þið í sambandi við að kæla Geforce 8800GT kort. Ég er orðin frekar nervus útaf hitanum á kortinu sem samkvæmt Riva tuner sýnir 74 gráður í Idle. Einnig finnst mér viftan á því vera frekar hávær. Er eitthvað eitt betra en annað. Ég get skipt um þetta sjálfur en ef að það eru ...