Leitin skilaði 215 niðurstöðum
- Fös 23. Jan 2026 23:58
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Lyklaborð og mýs
- Svarað: 4
- Skoðað: 110
Re: Lyklaborð og mýs
Mæli sterklega með að panta Wooting ef þér finnst gaman að nördast. Er svona lyklaborð með öllum modern fídusum sem þér gæti dottið í hug. https://wooting.io/ Varðandi mús þá gafst ég sjálfur upp á Razer útaf þær þoldu aldrei mína notkun í meira en 2 ár. Gætu verið skárri í dag, voru svosem góðar að...
- Fös 23. Jan 2026 23:30
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Rakakemmd á málningu á baðherbergislofti
- Svarað: 21
- Skoðað: 7460
Re: Rakakemmd á málningu á baðherbergislofti
Annars mæli ég bara með að lesa alla 26. greinina. Hún á mikið við um þitt mál hvernig sem það er túlkað. 26. gr. Eigandi hefur einn rétt til hagnýtingar og umráða yfir séreign sinni með þeim takmörkunum einum sem greinir í lögum þessum eða öðrum lögum sem leiðir af óskráðum grenndarreglum eða eðli ...
- Fös 23. Jan 2026 23:14
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Rakakemmd á málningu á baðherbergislofti
- Svarað: 21
- Skoðað: 7460
Re: Rakakemmd á málningu á baðherbergislofti
Já, svona getur tekið tíma ef fólk gengur ekki allt í takt því miður. Hljómar eins og þetta sé þó í farveg sem er réttur en auðvitað ætti að ganga hraðar fyrir sig. Múrinn á milli íbúðina er sameign. Það er í raun húsfélagið sem á að taka þetta á sig nema þeir geti sannað að þetta sé frá séreignarhl...
- Fös 23. Jan 2026 16:15
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Rakakemmd á málningu á baðherbergislofti
- Svarað: 21
- Skoðað: 7460
Re: Rakakemmd á málningu á baðherbergislofti
Maður sér ekki hvernig vökvi ætti að safnast þarna undir málningu nema að koma að ofan frá. (en engin sérfræður eins og hinir :) Varðandi hvert skal leita er einmitt fyrsta stig að tala við tryggingarfélag ef þú ert með húseigendatryggingu/fasteignatryggingu (sjálfur, nágranninn fyrir ofan eða í geg...
- Mið 21. Jan 2026 00:04
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Elsti SSD á vaktinni
- Svarað: 13
- Skoðað: 1145
Re: Elsti SSD á vaktinni
Það var nú bara á seinasta ári sem ég loksins hætti að nota 2x120GB 840evo ssd's í raid 0 sem OS drif. TBW á þeim var orðið svona 5x hærra en þeir voru hannaðir fyrir en þeir voru bara í fínu lagi ennþá :P Ég hafði haft nvidia instant replay í gangi að buffera á þeim í 2 ár eða eitthvað sem skrifaði...
- Mán 12. Jan 2026 01:14
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Könnun: Stjórnmál í virkar umræður eða ekki?
- Svarað: 24
- Skoðað: 2537
Re: Könnun: Stjórnmál í virkar umræður eða ekki?
Flottast væri ef maður gæti valið sjálfur client side.
- Mán 15. Des 2025 17:30
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Ljós á bílum
- Svarað: 12
- Skoðað: 2997
Re: Ljós á bílum
Hef ekki orðið var við að þessar led línur trufli mig eitthvað en hinsvegar eru þessi nýju ljós sum hver gífurlega blindandi. Maður þarf nánast að horfa frá bílum ef þeir eru að fara yfir hraðahindrun eða eitthvað.
- Sun 14. Des 2025 18:03
- Spjallborð: Vaktin.is
- Þráður: Spurning um afgjafa
- Svarað: 8
- Skoðað: 4896
Re: Spurning um afgjafa
Recommended PSU 850W Það sem ég er að lesa hjá framleiðendum. Persónulega vil ég helst ekki vera að keyra aflgjafana í meira en svona ca. 60% load-i Flestir aflgjafar eru með hitastýrðar/álagsstýrðar viftur og byrja að mása og blása þegar álagið á þá er komið yfir 50% Finnst alltaf betra að vera &q...
- Fös 12. Des 2025 15:52
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: OLED vangaveltur
- Svarað: 13
- Skoðað: 2157
Re: OLED vangaveltur
OLED er rosalegt visual upgrade fyrir gaming/entertainment. Líka fyrir svona hreina mynd þegar það er movement á skjánum. En það er auðvitað ennþá nokkuð dýrt spaug. Burn-in er ekkert mjög mikið issue held ég ennþá á OLED tölvuskjánum en á móti fá þeir ekki að verða eins bjartir og sjónvörpin til að...
- Lau 06. Des 2025 15:35
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Þrif á tölvuskjá (IPS panel, mattur)
- Svarað: 16
- Skoðað: 3001
Re: Þrif á tölvuskjá (IPS panel, mattur)
IPS almennt þolir töluvert meira en OLED skilst mér. En væntanlega er þetta spurning um hvað er notað sem top layer á skjáina í dag. Það eru margar mjög slæmar sögur á netinu af fólki að skemma OLED's með hinu ýmsu vörum sem jafnvel eru hannaðar fyrir tölvuskjái. Ég hef reynt að bjarga mér alltaf ba...
- Fim 04. Des 2025 13:55
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Rykhreinsa tölvu - hvernig?
- Svarað: 6
- Skoðað: 2013
Re: Rykhreinsa tölvu - hvernig?
Alls ekki nota ryksugu, það eru mörg dæmi um mistök þegar það er gert. Loftpressa er langbest, næst líklega rafmagns air duster. Bara muna að setja putta í vifturnar svo þær fari ekki á yfirsnúning og skemmist. Já og muna að nota eyrnatappa með þessum air dusterum. Það eru biluð hátíðnihljóð sem þú ...
- Mán 24. Nóv 2025 15:55
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Ráðleggingar með lyklaborð
- Svarað: 4
- Skoðað: 1654
Re: Ráðleggingar með lyklaborð
https://wooting.io/wooting-two-he Þessi eru snilld. Ég keypti 80HE útgáfuna og aldrei verið sáttari með lyklaborð yfir ævina. Þetta eru dálítið nördalyklaborð samt sem hægt er að gera trilljón hluti með. Stilla hvenær takkanir triggerast og svona og helling af hugbúnaðarhlutum í boði í drivers líka....
- Fim 06. Nóv 2025 00:21
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: hraði á ljósleiðara
- Svarað: 10
- Skoðað: 3279
Re: hraði á ljósleiðara
Hvað ætti 2,5 gb ljósleiðari að ná í hámarkshraða ? Stutta svarið er að það á að ná 2,5 Gb (Gígabits) eða 2500 Megabits hraða og gerir það hjá mér hjá hringdu. (tengi tölvuna beint í æð framhjá router) En mundu að oft tala forrit um Megabyte en ekki bits. Það eru 8 bitar í einu bytei svo hraðinn æt...
- Þri 04. Nóv 2025 20:55
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Tunglskin.com legit?
- Svarað: 21
- Skoðað: 6974
Re: Tunglskin.com legit?
Þetta virðist vera nýtt fyrirtæki í dag og það hefur ekki gefið upp neina veltu ennþá og er með heimilisfesti á Spáni. Eins ef þú ætlar að skila vöru áttu að senda hana til Spánar. Þeir lofa nú samt að verðin séu með vask í skilmálum en líklega flokkast þetta samt sem erlend vefverslun innan EES. Þe...
- Sun 02. Nóv 2025 18:21
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Hvern fjandann fékk ég í dekkið?
- Svarað: 14
- Skoðað: 3611
Re: Hvern fjandann fékk ég í dekkið?
Ég reyndi að skipta um dekkið sjálfur en það var gjörsamlega vonlaust fyrir mig að losa allar felgurærnar! Hvaða tæki væri gott að eiga í bílnum til að geta losað þær án þess að þurfa að vera kraftajötunn? Þarft bara rör eða eitthvað sem getur lengt skaftið með. Því lengra því minna power þarftu. R...
- Fim 30. Okt 2025 17:04
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Augun og aldur, lausnir?
- Svarað: 20
- Skoðað: 4320
Re: Augun og aldur, lausnir?
Mín eru nokkuð nýlega byrjuð líka (45 ára). Tók fyrst eftir að ég sá allt óskýrt ef ég var í símanum of lengi eða svona verða "weird" eins og rapport sagði líka. Ég greip einhver 2000 krónu +1.5 gleraugu í Bónus og þau hjálpa helling svona ef maður er í símanum eða þarf að lesa á vítamínfl...
- Mán 29. Sep 2025 21:01
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: PlayAir gjaldþrota, sama sagan aftur og aftur...
- Svarað: 61
- Skoðað: 14093
Re: PlayAir gjaldþrota, sama sagan aftur og aftur...
Pína þessi flugfélög að hafa einhverja gjaldþrotatryggingu sem sér um að koma fólki heim og binda um verstu hnútana þegar illa fer í staðinn fyrir að allir aðrir lendi í sprengjubrotunum eftir þá. Þetta er orðið allt of algengt. Iceland Express, WoW, Play og var eitthvað fleira...
- Mið 24. Sep 2025 23:17
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hvar er best að kaupa OLED skjá?
- Svarað: 9
- Skoðað: 3490
Re: Hvar er best að kaupa OLED skjá?
Elko er líklega með mesta úrvalið
- Lau 20. Sep 2025 12:49
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Keypti þýfi af marketplace
- Svarað: 9
- Skoðað: 3842
Re: Keypti þýfi af marketplace
þetta eru brot sem geta varðað fangelsisvist. Enginn að fara í fangelsi fyrir þetta, hvaða bull er þetta? :) þú þarft nánast að drepa mann til að lenda í fangelsi, eða drepa mann. Enginn sem kaupir notaðar vörur á netinu mun lenda í fangelsi. Worst-case scenario, lögreglan tekur þýfið... ekkert mei...
- Fös 19. Sep 2025 15:12
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Keypti þýfi af marketplace
- Svarað: 9
- Skoðað: 3842
Re: Keypti þýfi af marketplace
Sko strax og þú veist að um þýfi er að ræða áttu að skila hlutnum. Allt annað ertu að setja þig í hættu að vera flokkaður samsekur og þetta eru brot sem geta varðað fangelsisvist. Þetta er bara hætta sem þú tekur þegar þú kaupir notaða hluti. En já það er eitt að vita ekkert að þetta sé þýfi en anna...
- Fim 18. Sep 2025 12:49
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Intel Arc Pro á Íslandi?
- Svarað: 6
- Skoðað: 2487
Re: Intel Arc Pro á Íslandi?
Ég skil ekki hver eftirspurnin er eftir þessu. B50 Pro er svipað performance og 2070 samkvæmt techpowerup (en meira minni auðvitað). Meira að segja nvidia 5050 kortin eru 25% hraðari. 4060 26% hraðari and so on. Fyrir þennan pening ertu kominn langleiðina í nýtt 5060ti kort sem er 84% hraðara, betri...
- Mið 17. Sep 2025 22:43
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Intel Arc Pro á Íslandi?
- Svarað: 6
- Skoðað: 2487
Re: Intel Arc Pro á Íslandi?
Intel eru með 0% markaðshlutdeild á fyrstu 6 mánuðum ársins á GPU's þess stundina. Hálf efast um að einhver flytji inn svona nema mögulega í sérpöntunum tbh. Af forvitni, afhverju ertu að pæla í þessum kortum? Manni grunar að þetta verði aðallega selt með svona ódýrari tegundunum af premade tölvum f...
- Sun 14. Sep 2025 18:35
- Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
- Þráður: Umferðin í Reykjavík
- Svarað: 263
- Skoðað: 93815
Re: Umferðin í Reykjavík
Er að vinna hjá reykjavikuborg, þau borga mér fyrir að nota ekki einkabíl og hjóla ég alltaf í vinnuna. Þetta er ótrúlega góð leið til að minnka umferð, enda er núna einum færri bíl á götunni. Hraðari umferð skapar meiri umferð. Það er ekki gott er allir bílar safnast saman. Hægari umferð = betra f...
- Þri 09. Sep 2025 14:32
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Tollamál á golfhermi
- Svarað: 8
- Skoðað: 2993
Re: Tollamál á golfhermi
Ég nota oftast þumalputtaregluna *200 á dollaraverðið fyrir eðlilegt búðarverð svona eftir flutning og vsk og þannig stuff. Samkvæmt því væri þetta heil kúla svo ég myndi alltaf frekar kaupa þetta hérna heima og fá þá ábyrgð líka og svona.
- Fös 29. Ágú 2025 14:28
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: einhver sem getur hjálpað ? má eyða búið að laga
- Svarað: 8
- Skoðað: 2564
Re: einhver sem getur hjálpað ?
Voðalega erfitt að hjálpa þér þegar þú kemur ekki með nein dæmi. Líka að uppfæra örgjörva er oftast ekki að fara að gefa þér t.d. hærra FPS í tölvuleikjum nema örgjörvinn hafi verið flöskuhálsinn áður. Það er mjög misjafnt eftir leikjum hvað örgjörvar þurfa að geta mikið. Hinsvegar þó að FPS talan ...