Leitin skilaði 8576 niðurstöðum
- Fös 23. Jan 2026 15:14
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Rakakemmd á málningu á baðherbergislofti
- Svarað: 17
- Skoðað: 7273
Re: Rakakemmd á málningu á baðherbergislofti
Er falskt loft hjá þér, hvernig er innfelda ljósið hefuru tekið það úr og skoðað hvort það sé ryð eða útfellingar á þeim hluta sem þú sérð ekki, alltaf létt súrrealískt að hafa ljós nánast í sturtunni. Er það ekki ólíklegt þar sem málarinn sem lagaði síðast skrapaði málninguna og spaslaði svo uppí?...
- Fim 22. Jan 2026 15:49
- Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
- Þráður: Grænland
- Svarað: 68
- Skoðað: 2822
Re: Grænland
Ef þið trúið mér ekki þegar ég segi að Evrópa er algjörlega getulaus, hlustið þá á Zelenski sem hefur reynsluna af Evrópu... Zelensky: Europe likes to talk not act Volodymyr Zelensky described Europe as a “fragmented kaleidoscope of small and middle powers” with no clear plan to confront Russia or ...
- Fim 22. Jan 2026 08:11
- Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
- Þráður: Grænland
- Svarað: 68
- Skoðað: 2822
Re: Grænland
Held að Evrópa hafi endurgoldið USA alla þessa aðstoð margfalt með viðskiptum, pólitískum stuðningi og hernaðarbrölti. Kosovo, Írak, Sýrland, Lýbía ofl. ofl. sem Evrópa hefði örugglega skipt sér minna af ef BNA hefði ekki alltaf farð í panic mode. Ég tel ekki upp Afganistan því það var NATO útkall, ...
- Mið 21. Jan 2026 23:20
- Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
- Þráður: Grænland
- Svarað: 68
- Skoðað: 2822
Re: Grænland
appel skrifaði:Hvað Ísland varðar þá búum við líka við þessa staðreynd. Við getum bara ekkert leyft rússum og kínverjum að byggja hér upp flotastöðvar og flugvelli.
Ertu ekki örugglega hér?
https://www.facebook.com/share/1G1SbSHi5L/
- Mið 21. Jan 2026 23:18
- Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
- Þráður: Grænland
- Svarað: 68
- Skoðað: 2822
Re: Grænland
Bandaríkin eru bara að passa upp á sjálf sig með þessu, Trump er að hugsa lengra fram í tímann en þið hugsið. Í raun hefðu Bandaríkin ekki átt að afhenda Danmörku aftur yfirráð yfir Grænlandi eftir seinni heimsstyrjöld. Það voru mistök sem gerð voru fyrir um 80 árum síðan. En það var fyrir tíma Kín...
- Mið 21. Jan 2026 22:52
- Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
- Þráður: Grænland
- Svarað: 68
- Skoðað: 2822
Re: Grænland
Rétt eins og NATO fetur ekki samið fyrur hönd Íslands þá geta þeir ekki samið fyrir hönd USA eða Grænlands... Það er verið eða reyna lesa eitthvað markvert úr samfélagsmiðlainnleggi hjá heilabiluðum sjúklingi. Ef enginn á svæðinu gat skuldbundið Grænland þá segir sig sjálft að enginn samningur var g...
- Mið 21. Jan 2026 08:00
- Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
- Þráður: Grænland
- Svarað: 68
- Skoðað: 2822
Re: Grænland
Samlegð (e.synergy) er þegar 1+1 er meira en 2. Trump virðist halda að hann geti brotið upp samstarf USA við önnur ríki til að auka sjálfstæði USA OG haldið allri samlegðinni sem samstarfið hefur skapað. Hann ætlar augljóslega að láta NATO flakka og heldur að USA sé sterkara og betur búið með því að...
- Þri 20. Jan 2026 23:42
- Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
- Þráður: Grænland
- Svarað: 68
- Skoðað: 2822
Re: Grænland
Það getur vel verið að EU sé að hnigna en USA er farið í hundana, orðið að fasista Orwell ríki. EU er því að reynast miklu lífsseigara en USA. Fólk sem er heiladautt er yfirleitt tekið ùr sambandi þó að skrokkurinn sé í lagi, það er bara spurning hvernig einstök ríki munu haga sér þegar alríkið verð...
- Þri 20. Jan 2026 17:01
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Nám á gamalsaldri
- Svarað: 33
- Skoðað: 9186
Re: Nám á gamalsaldri
Skráði mig í tölvunarfræði 33 ára og var þar með 19 ára samnemendum mínum :) Kláraði BS gráðuna á þremur árum. Var með börn á leikskólaaldri á þeim tíma, svo ég tók þetta bara eins og vinnu. Mætti snemma á morgna og fór snemma seinniparts til að sækja börnin. Ég var þarna fyrst og fremst fyrir sjál...
- Þri 20. Jan 2026 10:50
- Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
- Þráður: Grænland
- Svarað: 68
- Skoðað: 2822
Re: Grænland
Barack Obama was awarded the Nobel Peace Prize in 2009 for his extraordinary efforts to strengthen international diplomacy and cooperation between peoples.
Trump = ég vil Grænland!!
- Þri 20. Jan 2026 10:48
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Nám á gamalsaldri
- Svarað: 33
- Skoðað: 9186
Re: Nám á gamalsaldri
Sem millistjórnandi í UT í gegnum tíðina þá hefur maður reynt að leggja áherslu á að fólkið manns fái og nýti tækifæri til menntunar. Það sem hefir hjálpað fólki sem hefur verið "fiktarar" með mikla reynslu er að fara í https://www.mimir.is/is/radgjof/raunfaernimat Man eftir einum sem er a...
- Þri 20. Jan 2026 07:12
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Bora í veggi án þess að eyðileggja eitthvað? :)
- Svarað: 6
- Skoðað: 778
Re: Bora í veggi án þess að eyðileggja eitthvað? :)
Það eina sem ég hef séð klikka er að fók bori í vegg og fattaði ekki að hinumegin við vegginn var baðherbergi og það boraði í kaldavatnslögn = nýtt parket á íbúðina og 70 íbúðir misstu kalt vatn þar til búið var að finna réttan krana, þá voru það bara 14 fúlar íbúðir þar til viðgerð hafði verið unni...
- Mán 19. Jan 2026 09:35
- Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
- Þráður: Grænland
- Svarað: 68
- Skoðað: 2822
Re: Grænland
Heilabilun fyrir lengra komna...
- Sun 18. Jan 2026 16:55
- Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
- Þráður: Grænland
- Svarað: 68
- Skoðað: 2822
Re: Grænland
Þetta er bara til að brytja niður NATO fyrir Pútín...
- Lau 17. Jan 2026 14:00
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Nám á gamalsaldri
- Svarað: 33
- Skoðað: 9186
Re: Nám á gamalsaldri
Jæja, þetta hafðist og karlinn útskrifaður úr Háskólabrúnni í Keilir með bara fína einkunn í öllum áföngum. Meðaleinkunn yfir 9 fyrir allt námið. :8) Ef einhver þarna úti er að pæla í að byrja aftur í námi eftir hlé þá mæli ég með því. :D Mitt námshlé var 30 ár haha... þannig að ef ég get þetta þá ...
- Fös 16. Jan 2026 13:56
- Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
- Þráður: Svifryk og vegahreinsun
- Svarað: 6
- Skoðað: 562
Re: Svifryk og vegahreinsun
Mínar áhyggjur eru mestar hvað það er ólíft útí. Leikskólabörn geta ekki leikið sér úti og þurfa vera inni. Tugi deyja á hverju ári ótímabundin dauða etc. Mér finnst ekkert gaman að hjóla í og úr vinnu vitandi að það hefur verið gefin út viðvörun að mengun er margfalt yfir viðmiði. Fyrst og fremst ...
- Fös 16. Jan 2026 13:54
- Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
- Þráður: Eðlileg krafa til stjórnmálafólks
- Svarað: 0
- Skoðað: 175
Eðlileg krafa til stjórnmálafólks
Að það segi af sér þegar það verður uppvíst af því sð virða ekki lög og reglur, ef það brýtur gegn almennu siðferði og sérstaklega ef slíkt er á skjön við þær stefnur sem það hefur fylkt sér bakvið. https://www.visir.is/g/20262829873d/mjog-o-al-gengt-ad-thing-menn-segi-af-ser Er þetta ekki góð ákvör...
- Fim 15. Jan 2026 20:51
- Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
- Þráður: Grænland
- Svarað: 68
- Skoðað: 2822
Re: Grænland
Evrópa hefur ekki verið bandamaður, heldur hefur verið spenabarn, á spena BNA. Þið gagnrýnið BNA fyrir heilbrigðismál og ýmis þjóðfélagsmál, en aldrei íhugið afhverju svo er. Ein trilljón dollarar sem BNA eyða í varnamál, m.a. til að verja Evrópu, á meðan lönd einsog Spánn nenna varla að eyða meira...
- Fim 15. Jan 2026 20:44
- Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
- Þráður: Svifryk og vegahreinsun
- Svarað: 6
- Skoðað: 562
Re: Svifryk og vegahreinsun
Eða bara rakastig/loftraka... kuldinn þurrkar loftið. Keypti á sínum tíma fancy lofthreinsitæki til að hafa hérna heima og þó að við séum dugleg að hafa opna glugga þá fer tækið aldrei af stað nema einhver sé að steikja á pönnunni eða spreyja svitalyktareyði undir hendurnar á sér. Ég bý þar sem ég h...
- Fim 15. Jan 2026 16:03
- Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
- Þráður: Hver er munurinn á Pútín og Trump?
- Svarað: 37
- Skoðað: 2094
Re: Hver er munurinn á Pútín og Trump?
https://www.dv.is/frettir/2026/1/15/bla ... ad-gerast/
Og þá má hún fara skjóta fólk sem keyrir framhjá...
Og þá má hún fara skjóta fólk sem keyrir framhjá...
- Mið 14. Jan 2026 23:58
- Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
- Þráður: Hver er munurinn á Pútín og Trump?
- Svarað: 37
- Skoðað: 2094
Re: Hver er munurinn á Pútín og Trump?
JD Vance var fyrir ekki löngu síðan í Evrópu og varaði Evrópu við skerðingu á tjáningarfrelsinu, sem er raunin í Evrópu þar sem ótal margir eru handteknir fyrir að tjá sig. Bretland á líklega metið þar sem ömmur og afar fá heimsóknir frá lögregluyfirvöldum. Tjáningarfrelsi í Evrópu er ekki til, það...
- Mið 14. Jan 2026 21:49
- Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
- Þráður: Grænland
- Svarað: 68
- Skoðað: 2822
Re: Grænland
Nektin kennir naktri... Evrópa búin að vera berrössuð hvað varnarmál varðar í a.m.k. 25 ár. Trump er búinn að afhjúpa þennan gríðarlegan veikleika hjá Evrópu/ESB, og efast ekki um að í Evrópu séu allir að ræða um einhverskonar sameinaða varnarstefnu og auka herútgjöld. Trump er búinn að sparka Evró...
- Mið 14. Jan 2026 21:39
- Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
- Þráður: Hver er munurinn á Pútín og Trump?
- Svarað: 37
- Skoðað: 2094
Re: Hver er munurinn á Pútín og Trump?
Barnaníð uber allez... USA er á einhverri stórskrítinni braut. https://www.visir.is/g/20262828766d/bandarikja-stjorn-kemur-barnanids-efni-musk-til-varnar Það eru til heill hellingur af AI þjónustum sem breyta myndum, og hellingur sem leyfa nekt og jafnvel klám. Þær breyta öllum myndum í hvaðeina, e...
- Mið 14. Jan 2026 11:13
- Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
- Þráður: Hver er munurinn á Pútín og Trump?
- Svarað: 37
- Skoðað: 2094
Re: Hver er munurinn á Pútín og Trump?
Barnaníð uber allez...
USA er á einhverri stórskrítinni braut.
USA er á einhverri stórskrítinni braut.
- Þri 13. Jan 2026 08:19
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Könnun: Stjórnmál í virkar umræður eða ekki?
- Svarað: 24
- Skoðað: 2475
Re: Könnun: Stjórnmál í virkar umræður eða ekki?
Mér finnst að það ætti að færa þennan þráð yfir á stjórnmálaspjallið, þetta er pjúra pólitík...