Leitin skilaði 6956 niðurstöðum

af rapport
Þri 07. Maí 2024 17:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvaða veitingastaði mæliði með?
Svarað: 15
Skoðað: 631

Re: Hvaða veitingastaði mæliði með?

Hjá mér og konunni er það Steikhúsið Tryggvagötu, eðal steikur sem þurfa ekkert meðlæti ATH - EKKI rugla saman við Grillhúsið :-) Langt síðan Grillhúsið í Tryggvagötu lokaði ;) Þegar það hét Grillhús Guðmundar í den þá var það bara frekar decent, ég og frúin fórum oft þangað. lol - mér finnst svo s...
af rapport
Þri 07. Maí 2024 13:29
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: In AMDip we trust - Nvidia Ai orðið margfalt stærra en skjákortabransinn
Svarað: 4
Skoðað: 361

Re: In AMDip we trust - Nvidia Ai orðið margfalt stærra en skjákortabransinn

Var að skoða Steam tölfrði um hardware og nVidia á þennan markað, AMD er bara sýnishorn.
af rapport
Þri 07. Maí 2024 13:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvaða veitingastaði mæliði með?
Svarað: 15
Skoðað: 631

Re: Hvaða veitingastaði mæliði með?

Knud skrifaði:Hjá mér og konunni er það Steikhúsið Tryggvagötu, eðal steikur sem þurfa ekkert meðlæti


ATH - EKKI rugla saman við Grillhúsið :-)
af rapport
Mán 06. Maí 2024 22:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvaða veitingastaði mæliði með?
Svarað: 15
Skoðað: 631

Re: Hvaða veitingastaði mæliði með?

Ef Veitingastaðurinn á Berjaya hér í RvK er jafn góður og Aurora á Akureyri þá mundi ég tékka á þeim
af rapport
Mán 06. Maí 2024 22:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hver verður næsti forseti?
Svarað: 107
Skoðað: 14371

Re: Hver verður næsti forseti?

Finnst Halla Tómasdóttir geta verið góður forseti. Sama konan sem vill að ungt fólk, sem núna fær að njóta framhaldskóla sem er bara þrjú ár, þurfi að nýta þetta auka ár í samfélagsþjónustu þar sem það "pikkar upp rusl"? Nei takk. Þessi kona er bara enn ein talskona auðvaldsins og er algj...
af rapport
Mán 06. Maí 2024 12:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hver verður næsti forseti?
Svarað: 107
Skoðað: 14371

Re: Hver verður næsti forseti?

Ótrúlegt að sjá hvernig þessir flokkar haga sér. Þetta er ekki eðlilegur stuðningur við forsetaframboð og mann hryllir við að hugsa um hvernig þetta yrði ef hún næði kjöri. https://www.dv.is/eyjan/2024/5/5/ordid-gotunni-adstodarmenn-rikisstjornarinnar-fullu-fyrir-katrinu-sem-virdist-leggja-blessun-...
af rapport
Mán 06. Maí 2024 12:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hver verður næsti forseti?
Svarað: 107
Skoðað: 14371

Re: Hver verður næsti forseti?

Finnst Halla Tómasdóttir geta verið góður forseti. Sama konan sem vill að ungt fólk, sem núna fær að njóta framhaldskóla sem er bara þrjú ár, þurfi að nýta þetta auka ár í samfélagsþjónustu þar sem það "pikkar upp rusl"? Nei takk. Þessi kona er bara enn ein talskona auðvaldsins og er algj...
af rapport
Mán 06. Maí 2024 06:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hver verður næsti forseti?
Svarað: 107
Skoðað: 14371

Re: Hver verður næsti forseti?

Ótrúlegt að sjá hvernig þessir flokkar haga sér. Þetta er ekki eðlilegur stuðningur við forsetaframboð og mann hryllir við að hugsa um hvernig þetta yrði ef hún næði kjöri. https://www.dv.is/eyjan/2024/5/5/ordid-gotunni-adstodarmenn-rikisstjornarinnar-fullu-fyrir-katrinu-sem-virdist-leggja-blessun-s...
af rapport
Sun 05. Maí 2024 23:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Suno.com - tónlistarmenn í vanda?
Svarað: 37
Skoðað: 5139

Re: Suno.com - tónlistarmenn í vanda?

Álfheiður Björk í léttri Bítlastælingu https://suno.com/song/a316164b-f46a-40d ... 12a2aa5794
af rapport
Sun 05. Maí 2024 22:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tesla Model Y með stærri rafhlöðu, þarft bara að borga 350.000 kr.?
Svarað: 5
Skoðað: 466

Re: Tesla Model Y með stærri rafhlöðu, þarft bara að borga 350.000 kr.?

Keypti fólk ekki örgjörva með óvirkjuðum kjörnum hér um árið og krakkaði þá?

Teslur verða ĺælíklega fljótlega krakkaða og moddaðar í drasl af einhverjum official fyrirtækjum.
af rapport
Lau 04. Maí 2024 10:29
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: BHphotovideo - skil og ábyrgð
Svarað: 9
Skoðað: 594

Re: BHphotovideo - skil og ábyrgð

Getur það verið því að í US er söluskattur en ekki VAT?

En getur verið að einhver tollmiðlun hafi endað með upphæðina inná sínum reikningi en ekki þeir sjálfir?
af rapport
Lau 04. Maí 2024 09:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: You Laugh...You Lose!
Svarað: 1906
Skoðað: 385957

Re: You Laugh...You Lose!

Mynd
af rapport
Lau 04. Maí 2024 09:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hver verður næsti forseti?
Svarað: 107
Skoðað: 14371

Re: Hver verður næsti forseti?

Þegar þau voru spurð um hvort þau yrðu forsetar þeirra sem langaði að flytja til Íslands þá fannst mér sárvanta hjá þeim öllum að svara hreint og beint, og eitthvað á þá leið að forsetinn væri sameiningartákn og forseti allra sem vilja byggja upp íslenskt samfélag. Fannst Halla Tóm­as­dótt­ir lang f...
af rapport
Fös 03. Maí 2024 15:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hver verður næsti forseti?
Svarað: 107
Skoðað: 14371

Re: Hver verður næsti forseti?

Ég þekki WEF ekkert, er þetta ekki bara eitthvað eins og Linkedin hópur, fólk með svipaða menntun og áhugasvið?
af rapport
Fim 02. Maí 2024 06:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vextir húsnæðislána
Svarað: 13
Skoðað: 1534

Re: Vextir húsnæðislána

Gengisfelling á Íslandi er alltaf bara "launalækkun" fyrir almenning og tekjuaukning fyrir bæði inn- og útflutningsfyrirtæki. Innflutningsfyrirtæki því álagningin er alltaf prósenta en ekki krónutala og 30% af 200 er meira en 30% af 100. Útflutningsfyrirtæki því þau fá fleiri krónur fyrir ...
af rapport
Þri 30. Apr 2024 12:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Suno.com - tónlistarmenn í vanda?
Svarað: 37
Skoðað: 5139

Re: Suno.com - tónlistarmenn í vanda?

Kærasti dóttir mínar klessti bilnum hennar og þetta fékk hann í staðinn…. https://cdn1.suno.ai/0c69bd80-c8b7-498c-9a2c-0d695ef008f3.mp4 Hvernig fékkstu svona hlekk? Tengdasonurinn fékk svona frumsamið lag frá mér fyrir skemmstu fyrir að pósta á facebookið mitt :guy https://suno.com/song/61bd29aa-02...
af rapport
Mán 29. Apr 2024 13:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Umræðulausi Þráðurinn
Svarað: 42
Skoðað: 3074

Re: Umræðulausi Þráðurinn

jonsig skrifaði:Úff vonandi getur allt þetta report fólk leitað sér aðstoðar og fengið einhver lyf við grimmum raunveruleikanum.

Mynd



Minna report og meira rapport ...

https://suno.com/song/d9ef3f60-7a57-4ec ... 6c063bf3ff
af rapport
Mán 29. Apr 2024 10:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Stofna Sér Gervigreindar Umræðu Flokk
Svarað: 10
Skoðað: 1834

Re: Stofna Sér Gervigreindar Umræðu Flokk

Ég hef verið að prófa að setja "dl" í staðinn fyrir "ll" svo að framburðurinn verði betri og það hefur virkað ágætlega. Líka sett inn skipanir sem eru eiginlega meira "tillögur" því stundum virka þær og stundum ekki. [ending] [intro] [outro] [verse] [chorus] [solo] [voc...
af rapport
Mán 29. Apr 2024 10:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Dýrt að kaupa bíl í dag !
Svarað: 13
Skoðað: 1524

Re: Dýrt að kaupa bíl í dag !

Datt í hug að taka bílasölurúnt og pæla í verðunum aðeins. Þessi þráður er spot on, það er stórskrítið að sjá Swift á svipuðu verði og stóran Transit sendibíl. Þá eru allar bílasölur fullar og örugglega fáir að fara jaupa notaðan bensínbíl á 3 milljónir þegar rafmagnsbílar fást á lítið meira. Þessi...
af rapport
Sun 28. Apr 2024 10:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Suno.com - tónlistarmenn í vanda?
Svarað: 37
Skoðað: 5139

Re: Suno.com - tónlistarmenn í vanda?

Hvað vil gervigreindin syngja um rapport?
https://suno.com/song/d9ef3f60-7a57-4ec ... 6c063bf3ff
af rapport
Sun 28. Apr 2024 09:54
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Lag á vaktinni?
Svarað: 9
Skoðað: 1263

Re: Lag á vaktinni?

Nkl. var áberandi í gær.
af rapport
Sun 28. Apr 2024 09:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Dýrt að kaupa bíl í dag !
Svarað: 13
Skoðað: 1524

Re: Dýrt að kaupa bíl í dag !

Datt í hug að taka bílasölurúnt og pæla í verðunum aðeins. Þessi þráður er spot on, það er stórskrítið að sjá Swift á svipuðu verði og stóran Transit sendibíl. Þá eru allar bílasölur fullar og örugglega fáir að fara jaupa notaðan bensínbíl á 3 milljónir þegar rafmagnsbílar fást á lítið meira. Þessi ...
af rapport
Sun 28. Apr 2024 08:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er í gangi í þessu þjóðfélagi.
Svarað: 22
Skoðað: 2049

Re: Hvað er í gangi í þessu þjóðfélagi.

Vindmyllugarðarnir - Galin nálgun að hleypa öllu af stað án þess að prófa og læra fyrst hvernig þetta reynist við íslenskar aðstæður Eru ekki búnar að vera vindmyllur við Búrfell í að verða 10 ár? Ég er einhvernvegin meira til í að sökkva landi undir lón því að vindmyllur á stöðugri hreyfingu eru t...