Leitin skilaði 865 niðurstöðum
- Þri 20. Jan 2026 12:36
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Nám á gamalsaldri
- Svarað: 33
- Skoðað: 9186
Re: Nám á gamalsaldri
Skráði mig í tölvunarfræði 33 ára og var þar með 19 ára samnemendum mínum :) Kláraði BS gráðuna á þremur árum. Var með börn á leikskólaaldri á þeim tíma, svo ég tók þetta bara eins og vinnu. Mætti snemma á morgna og fór snemma seinniparts til að sækja börnin. Ég var þarna fyrst og fremst fyrir sjálf...
- Mán 19. Jan 2026 09:31
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?
- Svarað: 101
- Skoðað: 42949
Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?
Flutti mig til Nova fyrir nokkrum mánuðum og þá tjáðu þau mér að Auðkenni væru að biðja símafyrirtækin um að láta viðskiptavini sína flytja sig alfarið yfir í auðkennisappið. Sel það ekki dýrara en ég stal því.
- Mán 12. Jan 2026 09:49
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Könnun: Stjórnmál í virkar umræður eða ekki?
- Svarað: 24
- Skoðað: 2475
Re: Könnun: Stjórnmál í virkar umræður eða ekki?
Já neeeiiiii.... sakna ekki drullumallsins/sandkassaleiksins sem þessar stjórnmálaumræður eru oft á tíðum - ef umræður skyldi kalla.
- Mán 05. Jan 2026 22:27
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Smíða tölvu
- Svarað: 20
- Skoðað: 5791
Re: Smíða tölvu
Ekkert smá flott vél. Til lukku og njóttu.
- Fim 01. Jan 2026 23:38
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Gleðilegt nýtt ár
- Svarað: 10
- Skoðað: 1594
Re: Gleðilegt nýtt ár
Gleðilegt og gæfuríkt sólmyrkvaár kæru vaktarar
- Fös 05. Des 2025 09:14
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Ts: U6 + (10k) og U7 Pro (20k, seldur)
- Svarað: 9
- Skoðað: 2617
Re: Ts: U6 +
Verð?
- Fös 21. Nóv 2025 10:26
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Bjórsmakks app
- Svarað: 8
- Skoðað: 2715
- Þri 11. Nóv 2025 20:58
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Aðstoð með skjával
- Svarað: 15
- Skoðað: 8601
Re: Aðstoð með skjával
Vek þennan þráð, þar sem ég er dottinn í skjápælingar og er með sömu pælingar og OP. Er búinn að horfa og lesa mikið af OLED/WOLED/QD-LED/Mini-LED og svo auðvitað 27" QHD vs 32" UHD. Fór meira að segja í dag í tölvuverslun og ætlaði að stökkva á skjá, en þá seldust upp síðustu eintökin á m...
- Lau 11. Okt 2025 15:15
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Hvaða ad blocker virkar til að blokka auglýsingar á youtube?
- Svarað: 36
- Skoðað: 16197
Re: Hvaða ad blocker virkar til að blokka auglýsingar á youtube?
x2 á smarttube á android tv
- Sun 05. Okt 2025 17:03
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: You Laugh...You Lose!
- Svarað: 2076
- Skoðað: 3011560
- Mán 29. Sep 2025 16:26
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Mig langar að læra Portúgölsku!
- Svarað: 6
- Skoðað: 2525
Re: Mig langar að læra Portúgölsku!
Prófa AI?
Getur skoðað þennan þráð sem starters:
https://www.reddit.com/r/dreamingspanis ... was_quite/
Getur skoðað þennan þráð sem starters:
https://www.reddit.com/r/dreamingspanis ... was_quite/
- Mán 29. Sep 2025 16:19
- Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
- Þráður: Umferðin í Reykjavík
- Svarað: 263
- Skoðað: 93558
Re: Umferðin í Reykjavík
Sé einmitt að skv. hjólreiðaáætlun Reykjavíkur á að koma hjólastígur meðfram Höfðabakka að austanverðu og hann þverar einmitt Bæjarhálsinn.
- Mán 15. Sep 2025 09:46
- Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
- Þráður: Umferðin í Reykjavík
- Svarað: 263
- Skoðað: 93558
Re: Umferðin í Reykjavík
Bara á síðustu vikum var tekin ein akrein af Höfðabakka í suðurstefnu áður en komið er að Bæjarhálsi. Áður var ein akrein áfram og tvær beygjuakreinar til vinstri inn á Bæjarháls. Nú er bara ein áfram og ein beygjuakrein. Mér sýnast það eiga að vera þrjár akreinar áfram, skv. fundargerð umhverfis- ...
- Sun 24. Ágú 2025 12:30
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Hvaða fartölvu fyrir skóla og leik?
- Svarað: 8
- Skoðað: 3010
Re: Hvaða fartölvu fyrir skóla og leik?
Skoða hjá Fjölsmiðjunni all day
- Fim 24. Júl 2025 13:42
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [Selt] ASUS GeForce GTX 1060 6GB DUAL
- Svarað: 1
- Skoðað: 1001
Re: [TS] ASUS GeForce GTX 1060 6GB DUAL
enn til sölu
- Mið 23. Júl 2025 10:42
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Að leigja okkar eigin innviði...
- Svarað: 14
- Skoðað: 12435
Re: Að leigja okkar eigin innviði...
Nú er ég enginn sérfræðingur, en í greininni er talað um lokun á tölvupóstþjóni: Síðasta febrúar lokaði Microsoft á tölvupóstreikning alþjóðlegs saksóknara á vegum stríðsglæpadómstólsins vegna þess að bandarísk stjórnvöld sögðu þeim að gera það. Sú stund olli titring um alla Evrópu. Það hlýtur að ve...
- Fim 10. Júl 2025 22:03
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [Selt] ASUS GeForce GTX 1060 6GB DUAL
- Svarað: 1
- Skoðað: 1001
[Selt] ASUS GeForce GTX 1060 6GB DUAL
Er með þetta skjákort til sölu: ASUS GeForce GTX 1060 6GB DUAL Keypt nýtt 2017 og hefur ekki verið overclockað. Staðsetning: Mosfellsbær Verð: 5.000 kr Svara bæði DM og email hér á vaktinni. https://i.imgur.com/uf2MpfL.jpeg https://i.imgur.com/ZoFgN7f.jpeg https://i.imgur.com/txG4jF9.jpeg
- Lau 05. Júl 2025 16:35
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Álit á uppfærslu (9800X3D, 5070ti/5080/9070XT)
- Svarað: 10
- Skoðað: 5598
Re: Álit á uppfærslu (9800X3D, 5070ti/5080/9070XT)
Sammála með kælinguna. Keypti nýja þar sem guttinn fékk gömlu tölvuna sem er með sömu kælingu. Býst við að nota hana þar til ég dey 
- Lau 05. Júl 2025 16:33
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [Gefins] cpu, mobo og psu (+10 ára gamalt stöff)
- Svarað: 0
- Skoðað: 558
[Gefins] cpu, mobo og psu (+10 ára gamalt stöff)
Er með gefins eftirfarandi hluti og óska eftir að losna við allan pakkann (gef ekki einstaka hluti): CPU Intel Core i5 2500K 3.3 Ghz Quad Core Örgjörvakæling Prolimatech Megahalems Rev. B Vinnsluminni Kingston HyperX 2x4 GB og Mushkin Silverline 2x4 GB (1333 MHz) Mobo Gigabyte GA-Z68AP-D3 (rev. 1.0)...
- Lau 05. Júl 2025 13:20
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Álit á uppfærslu (9800X3D, 5070ti/5080/9070XT)
- Svarað: 10
- Skoðað: 5598
Re: Álit á uppfærslu (9800X3D, 5070ti/5080/9070XT)
Skrifast á klaufaskap í mér
- Fim 03. Júl 2025 17:16
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Álit á uppfærslu (9800X3D, 5070ti/5080/9070XT)
- Svarað: 10
- Skoðað: 5598
Re: Álit á uppfærslu (9800X3D, 5070ti/5080/9070XT)
[Update] Búinn að setja saman nýju vélina og langaði að deila með ykkur buildinu. Ég reyni yfirleitt að velja best value íhluti (að mínu mati auðvitað) en stundum þarf maður að fara aðrar leiðir þegar hlutirnir eru ófáanlegir. Í mínu tilviki var ég farinn að hallast að RTX 5070 TI (ef undir $800) eð...
- Sun 29. Jún 2025 21:16
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: 3dmark Time Spy niðurstöður
- Svarað: 354
- Skoðað: 570974
- Fim 26. Jún 2025 22:06
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: 13 árum siðar
- Svarað: 15
- Skoðað: 4939
Re: 13 árum siðar
Skjákortið sem gnarr vísar til er nánast ófáanlegt hjá Microcenter. Það er til í ca. þremur af tuttuguogeitthvað-ish verslunum. Bara hægt að kaupa in-store. Nvidia 5070 ti eru nánast ófáanleg undir $1000.
Hægt að gera mun betri kaup með 9070xt, t.d. í Microcenter.
Vildi bara henda þessu fram.
Hægt að gera mun betri kaup með 9070xt, t.d. í Microcenter.
Vildi bara henda þessu fram.
- Fim 29. Maí 2025 09:37
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: frábær auglýsing
- Svarað: 5
- Skoðað: 1725
Re: frábær auglýsing
Einhversstaðar heyrði ég að Íslendingar næðu ekki milljón þótt þeir dauðu væru taldir með
- Fim 15. Maí 2025 10:20
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Wallmount + Tv + Gifsveggur.
- Svarað: 19
- Skoðað: 5815
Re: Wallmount + Tv + Gifsveggur.
hfwf skrifaði:HLjómar vel, hvernig veistu að hann var 2faldur?
Fyrri eigandi sagði mér það, auk þess að þegar ég boraði fyrsta gatið, þá var það augljóst á þykktinni á veggnum.

