Leitin skilaði 1554 niðurstöðum

af ColdIce
Mið 20. Mar 2024 14:31
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: LAN í Wifi
Svarað: 5
Skoðað: 530

LAN í Wifi

Daginn. Er með búnað sem er með LAN tengi og það er hægt að sækja gögn frá því gegnum það. Það þyrfti að draga laaaanga vegalengd að því svo ég er að pæla hvort ég geti ekki notað lan to wifi adapter?

Einhver meðmæli?
af ColdIce
Lau 24. Feb 2024 08:31
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Droppa bíl eða gera við?
Svarað: 40
Skoðað: 2696

Re: Droppa bíl eða gera við?

Það er hægt að kaupa 2007 árgerð af Avensis fyrir þessa upphæð svo persónulega myndi ég skipta.
En þetta eru frábærir bílar og hann mun alveg endast þér áfram ef þú lagar sílsa. Fullt af sílsa gæjum á Toyota spjallinu á Facebook sem geta reddað þessu :)
af ColdIce
Þri 13. Feb 2024 07:11
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Ný heilsársdekk
Svarað: 13
Skoðað: 1812

Re: Ný heilsársdekk

af ColdIce
Fim 08. Feb 2024 11:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Lenovo T14 og dokka
Svarað: 5
Skoðað: 862

Lenovo T14 og dokka

Daginn. Þetta er frekar vandræðalegt en vinnan keypti T14 faryölvur og dokkur. Dokkan er tengd í power og svo usb-c í tölvurnar. Tölvan hleður en ekkert virkar með dokkunni. Ekki ljós á lyklaborði né öðru. Sótti Lenovo dock manager en hún finnst ekki. Ef tölvan er plögguð í boot þá kemur upp ac powe...
af ColdIce
Þri 30. Jan 2024 22:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Macbook vangaveltur
Svarað: 10
Skoðað: 1555

Re: Macbook vangaveltur

Jæja…útfærslan sem ég vil á Air og litur fæst ekki eins og er og ég er í smá tímaþröng að versla vél svo ég er að íhuga þessar.

Macbook Pro 14” M3 16/512 8C/10C
Macbook Pro 14” M2 Pro 16/512 10C/16C

Hvora myndu þið mæla með? Þessar tvær og Air 15” 16/512 eru á svipuðu verði svo það er ekki factor.
af ColdIce
Sun 28. Jan 2024 20:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Macbook vangaveltur
Svarað: 10
Skoðað: 1555

Re: Macbook vangaveltur

Ef þú ætlar einhvern tíma að ræsa tölvuleik á Macanum þá mæli ég ekki með viftulausu tölvunni en það mun klárlega minnka fps-ið. Ég myndi miklu frekar skoða að kaupa mér notaða M1 Pro fartölvu í dag, ég sá líka að Costco var með nokkrar nýjar þannig til sölu fyrir kannski mánuði síðan. Í M1 Pro töl...
af ColdIce
Sun 28. Jan 2024 20:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Macbook vangaveltur
Svarað: 10
Skoðað: 1555

Re: Macbook vangaveltur

Sem heimilisvél myndi ég sjálfur velja 15" Air í M2 512/16GB. Stærri skjár, meira RAM, miklu meira en nóg performance í þessa notkun og VIFTULAUS. M3 örgjörvinn er vissulega heilt yfir betri en M2 en munurinn er ekki stórkostlegur. Aðal málið í Pro er að þar er vifta þannig hún bregst betur vi...
af ColdIce
Sun 28. Jan 2024 19:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Macbook vangaveltur
Svarað: 10
Skoðað: 1555

Macbook vangaveltur

Kvöldið. Var að hugsa um að fá mér 15” Macbook Air M2 16/512 og er verðið um 355k. Macbook pro 14” M3 8/512 er á 340k. Er einhver þarna úti sem þekkir þetta inn og út og sagt mér hvor er afkastameiri og almennt betri? Geri ráð fyrir að Pro rústi þessu í CPU en það er kannski ekki allt. Átta mig bara...
af ColdIce
Mið 17. Jan 2024 08:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Uppfæra iMac
Svarað: 19
Skoðað: 7747

Re: Uppfæra iMac

Ætla að leyfa mér að nota þennan þráð bara. Hún tekur upp á því að koma með random black screen og starta sér aftur. Alls ekkert oft en kemur fyrir. Skiptir ekki máli hvort hún sé í notkun eða á sleep Enginn error eða neitt. First aid finnur ekkert að. Er til eitthvað solid app sem hægt er að hafa r...
af ColdIce
Lau 06. Jan 2024 10:47
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Wifi extender búnaður
Svarað: 2
Skoðað: 513

Re: Wifi extender búnaður

Ég er með svona hjá mér (tvo strompa) og mælti með því við tengdó að fá sér þrjá í um 350fm raðhús á tveim hæðum og með ljósleiðaraboxið á neðri hæðinni. Þrjú vikraði hjá honum en hann fór í fimm eða sex svo að það væri súper net um allt hús. Svona mesh sem þú stýrir með einu appi er brilliant, þes...
af ColdIce
Lau 06. Jan 2024 09:43
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Wifi extender búnaður
Svarað: 2
Skoðað: 513

Wifi extender búnaður

Daginn og gleðilegt árið! Er á 2 hæðum í steyptu húsi. Routerinn er niðri(Huawei frá Hringdu sem kallast "Magnarinn" á síðunni þeirra) og tölvan er á efri hæð hinum megin í húsinu. Þetta er gb tenging en samkvæmt speedtest næ ég ca 50mbps. Ég á haaauuugg af wifi extender búnaði í skúffu og...
af ColdIce
Mán 25. Des 2023 10:03
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Jepplingur (jeppi) fyrir múttu
Svarað: 20
Skoðað: 1936

Re: Jepplingur (jeppi) fyrir múttu

Rav4 og CRV eru báðir solid jepplingar og þægilegt að setjast í fyrir eldra fólk.
af ColdIce
Sun 24. Des 2023 15:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gleðilega hátíð 2023
Svarað: 20
Skoðað: 1387

Re: Gleðilega hátíð 2023

Gleðilega hátíð :)
af ColdIce
Fim 09. Nóv 2023 07:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sorgarfréttir, vinur okkar og Vaktari fallinn frá.
Svarað: 54
Skoðað: 4603

Re: Sorgarfréttir, vinur okkar og Vaktari fallinn frá.

Skelfilegt…samúðarkveðjur
af ColdIce
Sun 24. Sep 2023 17:32
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Símalím
Svarað: 1
Skoðað: 1823

Re: Símalím

Ekki svo ég viti en þetta er mögulega alternate lausn
https://fondurlist.is/verslun/e6000-lim-266-ml/
af ColdIce
Fim 14. Sep 2023 07:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: E10 eldsneyti
Svarað: 28
Skoðað: 7775

Re: E10 eldsneyti

audiophile skrifaði:Er með 2006 árgerð Subaru sem virðist ekkert kippa sér upp við þetta.

Allir Subaru eftir ‘91 eru E10 compatible

Edit
Annars er þetta ágætur listi, ef marka má þetta
https://www.acea.auto/files/E10_petrol_ ... update.pdf
af ColdIce
Þri 12. Sep 2023 17:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Laser prentari með vandræði
Svarað: 20
Skoðað: 2085

Re: Laser prentari með vandræði

Bara svona ef einhver skyldi gúggla sama bras og enda hér, þá var þetta tónerinn sem var vandamálið

Þakka öll svör :)
af ColdIce
Mán 11. Sep 2023 10:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Laser prentari með vandræði
Svarað: 20
Skoðað: 2085

Re: Laser prentari með vandræði

Sorry, hef enga lausn en fannst þetta viðeigandi grín: https://pbs.twimg.com/media/E8_iwooXIAM5KhJ.jpg Held að það séu ekki til meira pirrandi tæki en prentarar :sleezyjoe Hahaha Framkvæmdastjóri hjá Skrifstofuvörum er viss um að þetta sé hylkið svo hann ætlar að senda mér eitt. Vonandi er það málið
af ColdIce
Sun 10. Sep 2023 22:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Laser prentari með vandræði
Svarað: 20
Skoðað: 2085

Re: Laser prentari með vandræði

Hehe, já, þetta er blóðugt. Nýtt sett í lita laserinn er um 90k síðast þegar ég tékkaði. En það er með tromlu á alla liti. Ef maður væri í USA væri hægt að senda bitana húkkið til þeirra og fá afslátt. Fann hinsvegar clone á Amazon sem kostaði ekki nema um 30k fyrir alla 4 litina. Lét vaða til að p...
af ColdIce
Sun 10. Sep 2023 20:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Laser prentari með vandræði
Svarað: 20
Skoðað: 2085

Re: Laser prentari með vandræði

Tromla og tóner er sitthvort unitið Já, en HP blekið lítt kemur með tromlu: https://www.incoreweb.com/9668-thickbox/hp-toner-415x-cyan-compatible-w2031x-m454m479.jpg Ég var ekki nógu nákvæmur í svarinu áðan, var að flýta mér úr símanum áðan. Já ég meinti semsé að hjá mér kemur þetta sitthvort :) se...
af ColdIce
Sun 10. Sep 2023 18:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Laser prentari með vandræði
Svarað: 20
Skoðað: 2085

Re: Laser prentari með vandræði

Hvernig kemur þetta út ef þú prentar algjörlega svarta síðu? Spurning um að prófa nokkrar svoleiðis og gá hvort hann hreinsi sig við það. Prentaði nokkrar, voru allar ca svona IMG_4546.jpeg Langt síðan ég hef unnið með prentara, en mig minnir að það þurfi líklega að skipta um tromlu. Þegar þú fylli...
af ColdIce
Sun 10. Sep 2023 11:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Laser prentari með vandræði
Svarað: 20
Skoðað: 2085

Re: Laser prentari með vandræði

rapport skrifaði:Hvernig kemur þetta út ef þú prentar algjörlega svarta síðu? Spurning um að prófa nokkrar svoleiðis og gá hvort hann hreinsi sig við það.

Prentaði nokkrar, voru allar ca svona
IMG_4546.jpeg
IMG_4546.jpeg (2.64 MiB) Skoðað 1973 sinnum
af ColdIce
Sun 10. Sep 2023 09:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Laser prentari með vandræði
Svarað: 20
Skoðað: 2085

Re: Laser prentari með vandræði

Ég tók tónerinn og tromlurnar úr og sá að á svörtu tromlunni var svart duft meðfram henni allri svo ég þreif það burt og prófaði að prenta….breytti engu
af ColdIce
Lau 09. Sep 2023 22:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Laser prentari með vandræði
Svarað: 20
Skoðað: 2085

Laser prentari með vandræði

Kvöldið Er með Brother L3517CDW prentara sem ég keypti í fyrra og hef varla notað. Öll blöð koma svona út, hvort sem ég prenta blank eða ekki. Einhver skuggi eða eitthvað. Hef núll þolinmæði gagnvart prenturum en áður en ég kaupi bara nýjan, er einhver sem þekkir til og getur sagt mér nákvæmlega hva...
af ColdIce
Fös 08. Sep 2023 21:58
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Er hætt að selja pjúra bensín bíla?
Svarað: 28
Skoðað: 3993

Re: Er hætt að selja pjúra bensín bíla?

Getur fengið 100% bensín Aygo, Jimny, Juke, i10/20/30, Bayon, Kona, Dacia og RAV4 svo nokkur dæmi séu tekin.
Auðvitað ákveðnar útfærslur/gerðir af þeim.