Leitin skilaði 316 niðurstöðum

af oliuntitled
Mið 27. Mar 2024 13:15
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærslupælingar
Svarað: 19
Skoðað: 531

Re: Uppfærslupælingar

Ættir að vera mjög góður með GPU upgrade, ég er sjálfur að keyra 10th gen intel og 3070 kort án vandræða.
af oliuntitled
Mán 18. Mar 2024 13:09
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Home Server / SelfHosted
Svarað: 26
Skoðað: 1682

Re: Home Server / SelfHosted

Er með eina vél með eldra hardware (6th gen intel, 32gb ram) og um 44TB í samansafni af 3,4 og 8TB diskum. Er að keyra: Plex Radarr/Sonarr Request kerfi ofaná radarr/sonarr pihole bitwarden - selfhosted home assistant og eitthvað meira af minor dóti. Hef ekki farið útí pfsense enda alger óþarfi í mí...
af oliuntitled
Mið 14. Feb 2024 13:44
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljósleiðarabox - tengjast um alla íbúð
Svarað: 9
Skoðað: 1290

Re: Ljósleiðarabox - tengjast um alla íbúð

Allar innanhússlagnir eru effectively á ábyrgð húseiganda. Það er mjög algengt að ganga ekki frá öllum endum og flestir average users munu bara nota lítinn hluta af lögnum og tengja eftir hentugleika. Hefur alltaf þótt þetta vera undarlegur staður til að spara vinnu/efni, það er nú þegar búið að dra...
af oliuntitled
Mán 12. Feb 2024 15:30
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Verkfæri
Svarað: 19
Skoðað: 2323

Re: Verkfæri

Ég fékk mér ifixit sett, það hefur þjónað mér ótrúlega vel í gegnum árin. Fékk mér Mako kittið (https://www.ifixit.com/products/mako-driver-kit-64-precision-bits) og er ótrúlega sáttur. Flex gaurinn á þessu hefur hjálpað mér þónokkuð oft. Margir hafa mælt með líka Manta kittinu til að fá bæði stóra ...
af oliuntitled
Fim 01. Feb 2024 14:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvaða hjálparstarf er best að styrkja?
Svarað: 8
Skoðað: 1409

Re: Hvaða hjálparstarf er best að styrkja?

Eftir að hafa tekið hressilega til í þessu þegar þetta fór úr böndunum hjá mér (átti um tíma erfitt með að segja nei) að þá er bara Landsbjörg eftir.
af oliuntitled
Mán 22. Jan 2024 22:30
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] WiFi og/eða BT viðbót við OptiPlex 9020M
Svarað: 2
Skoðað: 269

Re: [ÓE] WiFi og/eða BT viðbót við OptiPlex 9020M

Ég á handa þér wifi kort í þetta.
Er með eitt Intel 7260 m2 wifi kort (sama og þeir setja í þessar vélar)
Veit ekki með ástand svo þú mátt hirða það fyrir eina kók zero í dós, hentu bara á mig pm.
af oliuntitled
Lau 20. Jan 2024 17:40
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] 2x Intel Xeon E5-2620
Svarað: 2
Skoðað: 273

Re: [TS] 2x Intel Xeon E5-2620

upp
af oliuntitled
Fim 18. Jan 2024 21:13
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] 2x Intel Xeon E5-2620
Svarað: 2
Skoðað: 273

Re: [TS] 2x Intel Xeon E5-2620

upp
af oliuntitled
Mið 17. Jan 2024 12:53
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] 2x Intel Xeon E5-2620
Svarað: 2
Skoðað: 273

[TS] 2x Intel Xeon E5-2620

Aloha

Er með 2x Intel Xeon E5-2620 sem ég var að losa úr vél og hef ekkert að gera við.
Hendið endilega á mig tilboðum, fara cheap :)

*EDIT* Þetta er 6 core version
af oliuntitled
Mið 10. Jan 2024 22:14
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Screen-recorder fyrir Windows
Svarað: 13
Skoðað: 1179

Re: Screen-recorder fyrir Windows

OBS væri mitt choice, ég hef aldrei nokkurn tímann tekið upp þátt með því úr íslensku streymi og það heppnaðist alls ekki ótrúlega vel.
af oliuntitled
Mið 13. Des 2023 10:50
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Plex Server Build?
Svarað: 38
Skoðað: 4374

Re: Plex Server Build?

Þakka öll svör! En vonaðist að eitthver myndi henda í solid build í gegnum https://builder.vaktin.is/build/ En er það mögulega ekkert hægt útaf þarf ekkert endilega allt það nýjasta í þetta? Þetta verður allavegana áramótaheiti fyrir næsta ár! Jafnvel upplýsingar um öpp (sonarr/radarr ofl) og hvern...
af oliuntitled
Þri 12. Des 2023 19:49
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Plex Server Build?
Svarað: 38
Skoðað: 4374

Re: Plex Server Build?

Ég keyrði minn plex server í mörg ár á i5-2500k án allra vandræða.
Var með 5-10 users á háannatímum.

Keyrði þetta á OpenMediaVault og svo með plex í docker.
Uppfærði bara hardware af því að það losnaði úr öðru projecti.
af oliuntitled
Mið 06. Des 2023 12:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: DC++ Málið 10 ára í dag
Svarað: 55
Skoðað: 8044

Re: DC++ Málið 10 ára í dag

man ekki síðan hvaða ár þetta var búið til en þetta hefur örugglega verið þegar "Mínus" IRC networkið var í hæsta gangi, og allir með ftp-a eða xdcc servera https://i.imgur.com/TVTD52s.gif Var að bíða eftir að einhver myndi rifja þessa skemmtilegu tíma upp. Algjörlega legendery tími - IRC...
af oliuntitled
Mán 16. Okt 2023 15:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hversu illa mun þetta fara með Apple?
Svarað: 34
Skoðað: 4360

Re: Hversu illa mun þetta fara með Apple?

Mikill meirihluti þeirra sem ég þekki og eru í macos/ios/tvos umhverfinu eru sjaldnast að stressa sig mikið á nýjasta símanum. Flestir í kringum mig eru að endurnýja símana hjá sér á 3-6 ára fresti, enda er eplið með mjög fínt support við eldri týpur almennt séð. Svo er apple umhverfið mjög þægilegt...
af oliuntitled
Mið 20. Sep 2023 09:56
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 10gb routerar
Svarað: 43
Skoðað: 9679

Re: 10gb routerar

Það munu koma routers frá ISP-unum þegar þetta fer í gang, veit fyrir víst að það er full vinna í gangi hjá þeim öllum að koma þessu á markað :)

En ef þú vilt eitthvað annað en leigurouter að þá er best að taka ráðinu hjá emma hér að ofan og kíkja á bhphotovideo.com
af oliuntitled
Fös 15. Sep 2023 10:10
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Lenovo L17L3P71 battery
Svarað: 1
Skoðað: 534

Re: Lenovo L17L3P71 battery

https://www.lenovobatteryshop.co.uk/lenovo-l17l3p71-laptop-battery.htm Virðist vera þónokkuð úrval af verslunum sem eru að selja þessi batterí og þau virðast ekki vera rosalega dýr almennt séð. https://www.google.com/search?q=Lenovo+L17L3P71+battery&rlz=1C1GCEU_enIS1014IS1014&oq=Lenovo+L17L3...
af oliuntitled
Mið 06. Sep 2023 15:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Slæmar vefsíður
Svarað: 225
Skoðað: 63875

Re: Slæmar vefsíður

Svo er líka eitthvað bank í ofnunum hérna!

Elska annars þennann þráð, það er eitthvað við að sjá þessar ótrúlega lélegu síður (sérstaklega 90s og 00s fílínginn)
af oliuntitled
Mán 04. Sep 2023 15:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þetta er magnað!
Svarað: 20
Skoðað: 5477

Re: Þetta er magnað!

Pandemic skrifaði:Er ekki bara settur upp lítill sendir innanhús? Erlendis er hægt að fá svona picocell tæki sem laga sambandið inn í húsum.


Fyrirtækin hér hleypa ekki hvaða búnaði sem er inná kerfin sín, en það er hægt að kaupa búnað í gegnum fjarskiptafélögin til að bæta þetta vandamál.
af oliuntitled
Mán 04. Sep 2023 09:38
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Apple activation lock
Svarað: 5
Skoðað: 3931

Re: Apple activation lock

Engin góð leið framhjá því, accountarnir sem eru með þessa ipads þurfa að losa þá útaf hjá sér.
af oliuntitled
Mið 23. Ágú 2023 13:46
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: mörg tæki á sama stað við internet í gegnum lan eða wifi?
Svarað: 9
Skoðað: 4899

Re: mörg tæki á sama stað við internet í gegnum lan eða wifi?

... bara eftirádósir og ethernettengla sitthvorumeginn. Einn switch hinum meginn og málið dautt. Ég myndi fá lánaðan studfinder með rafmagnstester þannig þú sért pottþétt ekki að fara bora einhverja vitleysu. Til að gera þetta líka enn meira huggulegra... fá lánaðan crimper og útbúa stuttar snúrur ...
af oliuntitled
Þri 22. Ágú 2023 15:16
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: mörg tæki á sama stað við internet í gegnum lan eða wifi?
Svarað: 9
Skoðað: 4899

Re: mörg tæki á sama stað við internet í gegnum lan eða wifi?

Mæli hiklaust með cat6 framyfir 5 bara uppá framtíðina.
Verðmunurinn er ekki mikill þar.
af oliuntitled
Þri 22. Ágú 2023 14:58
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim
Svarað: 78
Skoðað: 18088

Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim

https://www.mila.is/10x/

Hvernig lýst ykkur nöllunum á þessar fréttir ? :D
af oliuntitled
Þri 22. Ágú 2023 14:56
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: mörg tæki á sama stað við internet í gegnum lan eða wifi?
Svarað: 9
Skoðað: 4899

Re: mörg tæki á sama stað við internet í gegnum lan eða wifi?

Færð alltaf mest solid tenginguna yfir netsnúru/ljóslínu.
Ef þú getur auðveldlega gengið snyrtilega frá þessu að þá er ekki spurning að bora bara í gegn og setja upp tengla sitthvoru megin og svo þann búnað sem þú telur þig þurfa.