Leitin skilaði 561 niðurstöðum

af arnarj
Mið 27. Des 2023 10:13
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Jepplingur (jeppi) fyrir múttu
Svarað: 20
Skoðað: 1970

Re: Jepplingur (jeppi) fyrir múttu

Kia Sportage eru mjög áreiðanlegir og miklir bílar fyrir peninginn. Getur fengið 2016 (sennilega fyrrum bílaleigubíl) ekinn 150+ á c.a. 2 millur. Bara passa að þjónustubók frá upphafi sé skotheld. Ég keypti slíkan í sumar og ætlaði að eiga í langan tíma en seldi fljótlega þar sem ég tók óvænt uppá þ...
af arnarj
Mið 30. Nóv 2022 17:33
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Fortnite PS5 - v bucks á child account
Svarað: 27
Skoðað: 8526

Re: Fortnite PS5 - v bucks á child account

Ég bjó bara til 1 epic aðgang fyrir barnið þegar PS5 promptaði um það fyrir strákinn. Þannig að ég er ekki með neinn parent account á Epic. það dugaði fyrir mig til að leysa þetta. EPIC aðgangurinn er tengdur við PSN aðgang stráksins.
af arnarj
Mið 30. Nóv 2022 15:32
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Fortnite PS5 - v bucks á child account
Svarað: 27
Skoðað: 8526

Re: Fortnite PS5 - v bucks á child account

Sæll og takk fyrir svarið :) Ég setti +18 og bjó til nýjan aðgang inn á Epic games en ég get ekki séð að ég sé búinn að tengja þennan Epic games aðgang við Child account-inn í PS5, er það ekki eitthvað sem þarf að gera til að PS5 fatti að það sé sami aðgangurinn? Er kannski nóg að hafa Display name...
af arnarj
Mið 30. Nóv 2022 13:47
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Fortnite PS5 - v bucks á child account
Svarað: 27
Skoðað: 8526

Re: Fortnite PS5 - v bucks á child account

Ég var mjög ánægður að sjá þennan þráð því ég var að lenda í því nákvæmlega sama með minn son :) Þegar þú stofnaðir son þinn á epicgames þurftir þú þá að skrá hann eins og hann væri eldri en 10 ára? Það er fyrsta spurningin þegar ég skrái mig inn með hans aðgangsnafni í PS5. Kveðja Sturla Þegar ég ...
af arnarj
Sun 27. Nóv 2022 09:49
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Fortnite PS5 - v bucks á child account
Svarað: 27
Skoðað: 8526

Re: Fortnite PS5 - v bucks á child account

Er með PS4, ekki PS5. . Ég hef hingað til bara loggað mig inn í gegnum browser í símanum mínum með þeim aðgangi sem er tengdur við Fortnite. Hann getur notað það bæði í PC og PS4, fer bara beint inn á accountinn. https://store.epicgames.com hérna Takk kærlega, þetta gekk eftir. Loggaði hann sem sag...
af arnarj
Lau 26. Nóv 2022 21:29
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Fortnite PS5 - v bucks á child account
Svarað: 27
Skoðað: 8526

Re: Fortnite PS5 - v bucks á child account

Eg bara logga mig in á epic games á aðgangi krakkans kaupi v bucks og borga með paypal, voða einfalt. En er örugglega með hann skráðann eldri. Ertu með PS5? Á hvaða síðu loggar þú þig inn, er það epicgames.com? Þegar hann loggar sig inn á þá síðu til að kaupa v bucks þá stendur hægra megin að v buc...
af arnarj
Lau 26. Nóv 2022 21:26
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Fortnite PS5 - v bucks á child account
Svarað: 27
Skoðað: 8526

Re: Fortnite PS5 - v bucks á child account

Þú kaupir v bucks og skin á þínum aðgangi og sendir skinnið yfir á son þinn, lætur hann velja hjá þér og sendir yfir, hann getur skoðað storeið hjá sér daglega og um leið og hann sér eitthvað sem honum lýst á þá getur hann pikkað í þig, Ég sé að ég get keypt items í "item shop" flipanum o...
af arnarj
Lau 26. Nóv 2022 21:17
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Fortnite PS5 - v bucks á child account
Svarað: 27
Skoðað: 8526

Re: Fortnite PS5 - v bucks á child account

Getur prufað að senda málið á Sony með því að fara inná Sena.is/playstation og sjá hvað þeir hjá Sony segja. Sendi ritgerð svipaða og hér að ofan á síðuna. Svarið sem ég fékk var: ---------------------- Sælir, hér kemur svar frá Sony: Hi, I'm afraid that there is nothing we can do to assist the Cus...
af arnarj
Fös 25. Nóv 2022 22:57
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Er einhver sem vinnur hjá Ljósleiðaranum á vaktinni?
Svarað: 1
Skoðað: 1793

Re: Er einhver sem vinnur hjá Ljósleiðaranum á vaktinni?

Þeir eru með símann 516-7777, ég er nokkuð viss um að eftir dagtíma þá fer síminn á kvöld/helgarvakt.
af arnarj
Fim 24. Nóv 2022 22:27
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Fortnite PS5 - v bucks á child account
Svarað: 27
Skoðað: 8526

Re: Fortnite PS5 - v bucks á child account

destinydestiny skrifaði:
Þú kaupir v bucks og skin á þínum aðgangi og sendir skinnið yfir á son þinn, lætur hann velja hjá þér og sendir yfir, hann getur skoðað storeið hjá sér daglega og um leið og hann sér eitthvað sem honum lýst á þá getur hann pikkað í þig,


Frábært, geturðu leiðbeint mér eins og ég sé 5 ára?
af arnarj
Mið 23. Nóv 2022 13:26
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Fortnite PS5 - v bucks á child account
Svarað: 27
Skoðað: 8526

Re: Fortnite PS5 - v bucks á child account

Ert þú sjálfur með annan fortnite account? Ef svo er þá geturðu keypt á þeim account og valið gift, við kærastan höfum gert það Hvað meinarðu með Fortnite account? Hvert á ég að fara þannig að ég geti keypt og valið gift? Ég installaði leiknum á mínum PSN aðgangi og veitti síðan barninu leyfi til a...
af arnarj
Þri 22. Nóv 2022 18:56
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Fortnite PS5 - v bucks á child account
Svarað: 27
Skoðað: 8526

Re: Fortnite PS5 - v bucks á child account

Ef þú ert með fortnite account geturðu líka gefið honum frá þér, amk keypt items sem gifts. Kemst allavega þannig framhjá þessu Takk, en ég kann ekkert á þetta, ég þarf nánari útskýringar. Kaupa hvar (linkur?)? Eins og ég nefni í innleggi að ofan var einungis WIN sem platform á epicgames.com :) Ég ...
af arnarj
Þri 22. Nóv 2022 18:42
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Fortnite PS5 - v bucks á child account
Svarað: 27
Skoðað: 8526

Re: Fortnite PS5 - v bucks á child account

Fennimar002 skrifaði:Getur prufað að senda málið á Sony með því að fara inná Sena.is/playstation og sjá hvað þeir hjá Sony segja.


Búinn að prófa að senda þeim póst
af arnarj
Þri 22. Nóv 2022 17:50
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Fortnite PS5 - v bucks á child account
Svarað: 27
Skoðað: 8526

Re: Fortnite PS5 - v bucks á child account

Er PSN og Fortnite reikningurinn sitthvor reikningurinn? S.s. geturu loggað þig inn á reikninginn í gegnum Epic Games storeið? Já, strákurinn er með epic aðgang sem þurfti að stofna þegar við settum inn fortnite á PS5 á sínum tíma. Ég var að prófa að logga hann inn á epicgames.com og komst inn. Þar...
af arnarj
Þri 22. Nóv 2022 16:09
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Fortnite PS5 - v bucks á child account
Svarað: 27
Skoðað: 8526

Fortnite PS5 - v bucks á child account

Er að díla við vandamál við að strákurinn minn geti keypt v bucks í Fortnite (barnaaðgangur). Strákurinn er 10 ára en fortnite er bannaður innan 12 ára. Ég náði á sínum tíma að gefa honum leyfi til að spila leikinn en hann er með barnaaðgang og ég setti réttan aldur hans á aðganginn hans á sínum tím...
af arnarj
Mið 10. Ágú 2022 23:56
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hvaða rafmangsbíll er hagstæðastur í dag?
Svarað: 32
Skoðað: 7651

Re: Hvaða rafmangsbíll er hagstæðastur í dag?

Nei, evrópubílar í fullri ábyrgð
af arnarj
Mið 10. Ágú 2022 15:03
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hvaða rafmangsbíll er hagstæðastur í dag?
Svarað: 32
Skoðað: 7651

Re: Hvaða rafmangsbíll er hagstæðastur í dag?

Eins og hann dropi þá keypti ég nýjan Nissan Leaf tekna 40kw í mars á 4,1. Án efa mesta bang for buck fyrir nýjan rafmagnsbíl enda kostar eins bíll frá umboðinu um 5 milljónir. Get gooderað að þetta er ekki mest spennandi bíllinn (kraftur / langdrægi) en skemmtilegur er hann samt. Kannski má færa rö...
af arnarj
Lau 02. Okt 2021 17:23
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Vantar gamalt pcie skjákort ASAP
Svarað: 0
Skoðað: 593

Vantar gamalt pcie skjákort ASAP

UPDATE: Skjákortið sem ég hafði dæmt ónýtt eftir rykhreinsun og driver update tók upp á því að "lagast" nokkrum klukkustundum síðar (áður en ég gat nálgast replacement). r með gamla tölvu þar sem skjákortið er sennilega búið að gefa sig. Það eru ýmsar rendur þvert á skjáinn. Búinn að prófa...
af arnarj
Þri 14. Sep 2021 20:50
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Viaplay - Ekki live stream í android TV
Svarað: 3
Skoðað: 1442

Re: Viaplay - Ekki live stream í android TV

Þetta virðast vera algjörir amateurs. Það var countdown Í appinu þar til útsending átti að hefjast sem var kl. 20:45. Þá gat ég sett live strauminn í gang og leikurinn á 87 mínútu...
af arnarj
Þri 14. Sep 2021 19:49
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Viaplay - Ekki live stream í android TV
Svarað: 3
Skoðað: 1442

Viaplay - Ekki live stream í android TV

Er nýbúinn að fá viaplay til prufu. Núna er Malmö vs Juve í beinni útsendingu og get ég horft á leikinn í vafra. Í vafra stendur að útsendingin hafi byrjað 18:45. En í viaplay appi (android) á sjónvarpinu mínu stendur að leikurinn byrji 20:45 og ekkert streymi að fá. Er ég að gera eitthvað vitlaust ...
af arnarj
Fös 26. Feb 2021 11:52
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Nintendo switch parental controls not available in your country
Svarað: 6
Skoðað: 1477

Re: Nintendo switch parental controls not available in your country

JReykdal skrifaði:Það þarf að sækja þær sjálfur. Hefur samt ekki mikið verið uppfært. Held að það hafi bara einu sinni kvartað og heimtað nýja útgáfu.


Takk kærlega :happy
af arnarj
Fös 26. Feb 2021 10:56
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Nintendo switch parental controls not available in your country
Svarað: 6
Skoðað: 1477

Re: Nintendo switch parental controls not available in your country

JReykdal skrifaði:Jebb...setti inn síðast í fyrradag (var að skipta um síma).


Snilld, færðu sjálfvirkar uppfærslur eftir að appið er komið inn eða þarftu að sækja nýja útgáfu á síðuna?
af arnarj
Fös 26. Feb 2021 10:43
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Nintendo switch parental controls not available in your country
Svarað: 6
Skoðað: 1477

Re: Nintendo switch parental controls not available in your country



Takk, hefur þú reynslu af því að nota þetta app? Jafnvel sótt það þaðan?
af arnarj
Fim 25. Feb 2021 22:46
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Nintendo switch parental controls not available in your country
Svarað: 6
Skoðað: 1477

Nintendo switch parental controls not available in your country

Er með Nintendo switch og er með age limitation á tækinu. Eina leiðin sem þeir bjóða uppá til að eiga nánar við stillingar á tækinu er að nota parental controls appið en það er ekki í boði á Íslandi. Hvernig hafa menn leyst þetta?
af arnarj
Þri 05. Jan 2021 11:26
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Myndlykill Símans - Forrita Logitech fjarstýringu
Svarað: 2
Skoðað: 1038

Re: Myndlykill Símans - Forrita Logitech fjarstýringu

Hefur alltaf virkað hjá mér, bæði á gömlu Harmony fjarstýringuna sem ég var með fyrir mörgun árum og nýju núna. Gamlar Síma fjarstýringar virka á nýja myndlykla og gamlar á nýja myndlykla þannig að þú ættir að geta sett inn gömlu týpuna sem að ég hef alltaf verið með inni. Eina sem ég þurfti að map...