Leitin skilaði 1314 niðurstöðum

af fallen
Sun 29. Sep 2019 04:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Bestu þættir sem þið hafir séð ever þá meina ég bestu
Svarað: 44
Skoðað: 6464

Re: Bestu þættir sem þið hafir séð ever þá meina ég bestu

Besta sjónvarpsefni allra tíma:
Breaking Bad
The Shield
Mad Men

Gott specc:
Rescue Me
Hannibal
Chernobyl
Brooklyn Nine-Nine
Parks & Recreation
Entourage
House of Cards
Sherlock
Better Call Saul
Game of Thrones
Eastbound & Down
Sharp Objects
The Night Of
Workaholics
af fallen
Fim 23. Ágú 2018 21:19
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Asus routerar með óásættanlega skilmála?
Svarað: 3
Skoðað: 1112

Re: Asus routerar með óásættanlega skilmála?

Þetta hljómar allavega mjög illa. Hefurðu prófað að setja upp Asuswrt-Merlin til að athuga hvort þessir fítusar séu aðgengilegir þar án þess að þurfa þetta samþykki?
af fallen
Fim 09. Ágú 2018 15:08
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [TS] Yamaha HTR-3065 heimabíómagnari
Svarað: 5
Skoðað: 1576

Re: [TS] Yamaha HTR-3065 heimabíómagnari

brain skrifaði:Tek hann á 15 K

Get sótt eftir 19:00 í dag eða morgun, eða um helgina.

Sendu mér upplýsingar í pm


Er búinn að taka hann frá fyrir einn, læt þig vita ef það gengur ekki í gegn.
af fallen
Fim 09. Ágú 2018 10:08
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [TS] Yamaha HTR-3065 heimabíómagnari
Svarað: 5
Skoðað: 1576

Re: [TS] Yamaha HTR-3065 heimabíómagnari

Ég rétt rúmlega gleymdi því að ég væri að reyna selja þetta tæki. Þessi er til. Sorrí @Frussi.
af fallen
Fim 09. Ágú 2018 10:06
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Bestu tölvustóllinn?
Svarað: 16
Skoðað: 4565

Re: Bestu tölvustóllinn?

Ég er búinn að eiga minn Markus í einhver 6-7 ár minnir mig og ég sé enga ástæðu til að skipta honum út. Mæli með.
af fallen
Lau 14. Júl 2018 16:07
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Síminn og Twitch
Svarað: 7
Skoðað: 1524

Re: Síminn og Twitch

Virkar ekki að skipta um browser. Virkar ekki heldur að nota livestreamer/streamlink og spila gegnum VLC. Þetta spilast bara í nokkrar sekúndur og bufferar svo, rinse and repeat. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem ég (og fleiri í gegnum tíðina) hef lent í því að Twitch hagi sér svona hjá Símanum. Hel...
af fallen
Lau 14. Júl 2018 13:17
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Síminn og Twitch
Svarað: 7
Skoðað: 1524

Síminn og Twitch

Eru einhverjir aðrir hjá símanum að lenda í laggi á twitch? Stream sem ég hef vanalegt horft á í 1080p60 eru nánast eins og slideshow og 720p60 er varla mikið skárra.. búið að vera svona núna í góðar 2 vikur
af fallen
Fim 10. Maí 2018 20:04
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [TS] Yamaha HTR-3065 heimabíómagnari
Svarað: 5
Skoðað: 1576

[TS] Yamaha HTR-3065 heimabíómagnari

Var að uppfæra magnarann minn og ætla því að losa mig við þennan. Hann er 5.1 með 4 HDMI inn og 1 HDMI út og styður 4k passthrough. Helstu speccar hér fyrir neðan. Verð: 15.000 kr. https://www.hifiengine.com/images/model/yamaha_htr-3065_audio_video_receiver.jpg [HTR-3065] Audio Features • 5-channel ...
af fallen
Lau 23. Des 2017 21:00
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hörmulegt farsímanet hjá Símanum
Svarað: 6
Skoðað: 1868

Re: Hörmulegt farsímanet hjá Símanum

Ég fór frá Símanum útaf þessu. Skipti yfir í Nova og sé ekki eftir neinu.
af fallen
Fös 22. Des 2017 18:06
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Bílaþvottastöðvar = dauðinn fyrir lakkið?
Svarað: 9
Skoðað: 3762

Re: Bílaþvottastöðvar = dauðinn fyrir lakkið?

Henjo skrifaði:Gamla góða svampur og sápa með höndunum. Ekkert nýtt að þvottastöðvar fara illa með bílana.


Svamparnir rispa alveg lakkið. Mæli með microfiber þvottahanska með löngum núðlum.

Mynd
af fallen
Mán 18. Des 2017 17:30
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Bait And Switch hjá símanum?
Svarað: 18
Skoðað: 3715

Re: Bait And Switch hjá símanum?

Línugjaldið fyrir ljósnetið líka komið í 3.200 kr. Finnst það vera geðsýki að rukka þetta verð fyrir notkun á 100 ára gömlum kopar sem skilar varla 50 niður og 15 upp hjá mér.
af fallen
Þri 12. Des 2017 17:30
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljósleiðari, Ljósnet, Kopar og Ping mál. Vantar aðstoð.
Svarað: 8
Skoðað: 1576

Re: Ljósleiðari, Ljósnet, Kopar og Ping mál. Vantar aðstoð.

Það er villuleiðréttingin sem þarf að keyra á koparlínunni já.
af fallen
Þri 12. Des 2017 17:26
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljósleiðari, Ljósnet, Kopar og Ping mál. Vantar aðstoð.
Svarað: 8
Skoðað: 1576

Re: Ljósleiðari, Ljósnet, Kopar og Ping mál. Vantar aðstoð.

Ping á ljósneti og adsl er það sama, nema ef ljósnetið er með vectoring þá er það minna. Á ljósleiðara ertu basically að lana með skápnum sem þú ert tengdur í og því er það <1. Við þessa breytingu verður tekin í notkun ný og öflugri villuleiðrétting á línum sem lækkar töf á línum í 3 – 5 ms úr 10 – ...
af fallen
Sun 10. Des 2017 04:59
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Er hægt að setja þjófavörn á þætti og kvikmyndir?
Svarað: 51
Skoðað: 8000

Re: Er hægt að setja þjófavörn á þætti og kvikmyndir?

jonfr1900 skrifaði:Einhver búinn að athuga hvernig höfundarréttarvörn var notuð?


Mér var sagt að þetta væri í hljóðrásinni. Sel það ekki dýrara..
af fallen
Lau 01. Júl 2017 05:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Skutlarar!
Svarað: 26
Skoðað: 3625

Re: Skutlarar!

Er skutlara síðan svona "cash cow" eða er hún meira náunginn að redda náunganum fyrir bensínpening? Heldur fólk virkilega að þessir skutlarar séu bara að sækja sér bensínpening? Elska samt þessa umræðu um að leigubílar séu að blóðmjólka fólk.. eins og að leigubílstjórar séu einhver auðsté...
af fallen
Fim 18. Maí 2017 01:27
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Gera Technicolor TG789vac að modem-only
Svarað: 14
Skoðað: 3986

Re: Gera Technicolor TG789vac að modem-only

Ég gerði þetta í fyrra og gafst upp. Brúaði TG589vn v2 og ætlaði að láta pfSense sjá um restina en fékk aldrei áframsenda WAN IP frá módeminu.. og það voru fleiri búnir að lenda í sama veseni þannig að ég beilaði bara. En þetta eru stillingarnar sem þú vilt, veit ekkert hvort að nöfnin á interfaceun...
af fallen
Sun 09. Apr 2017 23:29
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: UnRaid Server [Hardwired]
Svarað: 21
Skoðað: 2803

Re: UnRaid Server [Hardwired]

andribolla skrifaði:Plex Data tekur svo mikið pláss ;)


Dockerfællinn minn er 20GB með 37% nýtingu... er að keyra nokkra dockera, þ.á.m. Plex með 24TB library. Get ekki séð að ég muni nokkurntímann þurfa 500GB bara fyrir Plex :O
af fallen
Sun 09. Apr 2017 21:59
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: UnRaid Server [Hardwired]
Svarað: 21
Skoðað: 2803

Re: UnRaid Server [Hardwired]

Afhverju ertu með 500GB disk bara fyrir Plex staðinn fyrir að keyra það af docker diskinum?

Annars, sleeef. Langar svooooo að fara uppfæra ghetto unRAID serverinn minn til að geta nýtt mér virtualization og keyrt þá server+htpc á sama riggi.
af fallen
Fös 10. Mar 2017 15:33
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: chrome og backspace
Svarað: 5
Skoðað: 1144

Re: chrome og backspace

Ég er að nota backsies.
af fallen
Sun 08. Jan 2017 00:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vaporizer
Svarað: 49
Skoðað: 14507

Re: Vaporizer

Ég hef verið að panta 3x30ml eða 1x100ml frá UK... ekkert vesen.. veit einhver 100% hvað max ml per sendingu er? ég heyrði 100 einhversstaðar, en sel það ekki dýrara
af fallen
Sun 17. Júl 2016 20:50
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Klikkaður Tölvuturn til Sölu
Svarað: 5
Skoðað: 1010

Re: Klikkaður Tölvuturn til Sölu

Jæja, fór í verðlöggubuxurnar. Nánast nákvæmlega sama vél (þú gafst ekki neitt sérlega nákvæmar upplýsingar um íhlutina) kostar tæplega 302k ný út úr búð, þannig að þú getur sennilega gleymt því að einhver hérna kaupi þetta af þér á 300. Intel Core i5-4690K - 38.900 kr. http://tolvutaekni.is/product...
af fallen
Sun 17. Júl 2016 17:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvenær er tölva orðin of gömul?
Svarað: 12
Skoðað: 1834

Re: Hvenær er tölva orðin of gömul?

Ég sá ekki ástæðu til að uppfæra í Broadwell og einnig núna með Skylake. Sérstaklega þar sem Skylake notar annað socket og þá fylgir því að kaupa nýtt móðurborð og vinnsluminni. Þá erum við komnir í ~100k upgrade fyrir lítið sem ekkert performance gain. Það eina sem ég sé fram á að uppfæra í leikjat...
af fallen
Fös 24. Jún 2016 14:35
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Bridged router sendir ekki áfram WAN IP
Svarað: 12
Skoðað: 1685

Re: Bridged router sendir ekki áfram WAN IP

Jæja, ég held að þetta ævintýri sé dautt. Það er borin von að fá Technicolor routerinn til að virka í bridge mode, ég veit ekki hvort þetta er eitthvað mac addressu fuckerí og ég nenni einfaldlega ekki að komast að því. Þetta virðist hafa verið eitthvað one time thing þegar ég prófaði þetta fyrir má...
af fallen
Fim 23. Jún 2016 23:18
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Bridged router sendir ekki áfram WAN IP
Svarað: 12
Skoðað: 1685

Re: Bridged router sendir ekki áfram WAN IP

Ólíklegt þar sem þetta setup heppnaðist fullkomlega síðast þegar ég gerði það :S
af fallen
Fim 23. Jún 2016 22:40
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Bridged router sendir ekki áfram WAN IP
Svarað: 12
Skoðað: 1685

Re: Bridged router sendir ekki áfram WAN IP

Já, ég factory resettaði hann og restoraði gamla configgið á símarouterinn.. ætlaði ekkert að vera með hann í bridge mode endalaust.

Ég er líka með ethernet Asus router og hann fær ekki heldur iptölu frá brúaða routernum..