Leitin skilaði 2267 niðurstöðum
- Þri 20. Jan 2026 05:16
- Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
- Þráður: Svifryk og vegahreinsun
- Svarað: 6
- Skoðað: 562
Re: Svifryk og vegahreinsun
Mesta svifrykið stafar af stofnbrautnum innan höfuðborgarsvæðisins, hinsvegar sjá sveitafélögin ekki um þær brautir heldur Vegagerðin svo að sveitafélögin firra sig af ábyrgð af hreinsun. Vegagerðin er ekki að hreinsa þessa vegi, bara sjá um vetrarþjónustu einsog um væri vegi úti á landi. Screensho...
- Þri 20. Jan 2026 04:57
- Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
- Þráður: Grænland
- Svarað: 68
- Skoðað: 2822
Re: Grænland
Hef engar áhyggjur af þessu. Grænland verður ekkert tekið yfir. Huglægar öryggisástæður Trump stjórnar varðandi Grænland vega ekki þyngra en NATÓ og efnahagssamvinna við Evrópu. Þegar menn eru búnir að segja skýrt hvað er að veði þá mun bandaríska þingið grípa inn í, hernaði verður aldrei beitt... ...
- Sun 18. Jan 2026 15:44
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Kaupa nýjan síma - Vantar ráð
- Svarað: 22
- Skoðað: 5184
Re: Kaupa nýjan síma - Vantar ráð
Hvernig er þetta HyperOS 2.0 stýrikerfi miðað við iOS? Fyrst þegar ég fékk mér Xiaomi síma, þá þoldi ég ekki UI-ið í símanum, en núna elska ég viðmótið. ef þú ert bara vanur iOS, þá held þég að færslan yfir í Xiaomi sé minnsta "culture Shock"ið af öllum brögðum af android, frekar einfalt ...
- Fim 15. Jan 2026 16:53
- Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
- Þráður: Grænland
- Svarað: 68
- Skoðað: 2822
Re: Grænland
Og segðu mér nú, eftir að Biden hætti að gefa vopn til Úkraínu, og Trump ákvað að selja þau, afhverju þarf Evrópa að kaupa þessi vopn af BNA til að gefa Úkraínu ef Evrópa eyðir svona miklu í varnarmál?? Einfaldlega útaf því að Evrópa er geld, hún framleiðir ekkert, engin vopn, þetta sem er gefið up...
- Fim 15. Jan 2026 16:22
- Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
- Þráður: Fangelsiskerfið er lélegt djók!
- Svarað: 19
- Skoðað: 5340
Re: Fangelsiskerfið er lélegt djók!
Fangelsiskerfið er yfirfullt af útlendingum og varla pláss fyrir íslendinga þar lengur. Það á að breyta reglum ESB/Schengen-svæðisins þannig að sá sem er dæmdur í gestaríki skal afplána dóm á kostnað heimaríkis, þ.e. hýstur í heimaríkinu. Það er ekki pláss fyrir alla þessa farandsglæpamenn í íslens...
- Þri 06. Jan 2026 01:46
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Kaupa nýjan síma - Vantar ráð
- Svarað: 22
- Skoðað: 5184
Re: Kaupa nýjan síma - Vantar ráð
ég keypti nýverið Redmi Note 14 Pro+, 12GB ram+ 512GB storage, 200Mp myndavél, er mjöööög sáttur með þennan síma
- Lau 27. Des 2025 07:54
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Windows 11 uppfærsla = sum usb tæki í rugli?
- Svarað: 5
- Skoðað: 1918
Re: Windows 11 uppfærsla = sum usb tæki í rugli?
Segir að ég sé up to date en það virðist samt vera eitthvað sem ég get downloadað og installað. Screenshot 2025-12-07 135508.png Þetta er dáldið villandi, en semsagt Windows útgáfan sem þú ert með, þá eru engin updates fyrir þessa útgáfu (24*) en það er í boði uppfærsla í nýja útgáfu (25h2) (semsag...
- Lau 27. Des 2025 07:47
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vivaldi - Íslenskur vafri
- Svarað: 281
- Skoðað: 341336
Re: Vivaldi - Íslenskur vafri
https://vivaldi.com/blog/desktop/daily-images-autohide-toolbars-smarter-tab-tiling-vivaldi-browser-snapshot-3899-3/ Daginn Vaktarar og gleðilega hátíð, rakst á dáldið um jólin sem er algjör snilld, en í þessu 'snapshot-i' þá kom snilldar uppfærsla, autohide á öll toolbars, eins og tab bar og address...
- Lau 27. Des 2025 07:10
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: "Besta" linux distro fyrir einhvern sem er að dýfa tánum?
- Svarað: 25
- Skoðað: 3324
Re: "Besta" linux distro fyrir einhvern sem er að dýfa tánum?
Er að daily drive-a Nobara þessa dagana, var ubuntu maður í mörg ár (og prufaði mörg 'flavours' þe xubuntu, kubuntu, lubuntu etc) og var mjög sáttur) fór svo aftur í Windows, en í sumar fór ég aftur í Linuxland, prufaði zorinOS, og popOS, en endaði á Nobara, og er búinn að vera með það síðan í ágúst...
- Þri 09. Des 2025 20:20
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Stolinn bíll og bætur
- Svarað: 18
- Skoðað: 4183
Re: Stolinn bíll og bætur
* Tryggingarnar mínar gáfu mér bara fingurinn svona þannig séð. Ég svo sem vissi alveg að ég fengi ekkert frá þeim. * Miðað við það sem maður heyrir þá er þetta borgunarmaður en ég er bara svo barnalegur að halda að fólk sjái að sér og vilji klára málið, kannski er þetta bara taktík til að þreyta m...
- Mið 03. Des 2025 14:07
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Tunglskin.com legit?
- Svarað: 21
- Skoðað: 6900
Re: Tunglskin.com legit?
Sælir, ég endaði á kaupa mér Redmi Note 14 pro+ á 254 evrur í MediaMarkt á Spáni. Er mjög sáttur við þennan síma, sérstaklega á þessu verði, með 3 ára ábyrgð
- Fös 07. Nóv 2025 22:22
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Tunglskin.com legit?
- Svarað: 21
- Skoðað: 6900
Re: Tunglskin.com legit?
Ég á erfitt með að skilja hvatann við að spara nokkrar krónur, þegar það eru töluverðar líkur á að þú sparir ekkert, og tapi öllu. Afhverju er ekki betra að borga bara uppsett verð? Finnst ykkur allar búðir vera að ræna ykkur? https://www.tunglskin.com/product/xiaomi-14t-pro.htm https://mibudin.is/...
- Þri 04. Nóv 2025 20:06
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Tunglskin.com legit?
- Svarað: 21
- Skoðað: 6900
Tunglskin.com legit?
Sá póst þar sem verið var að tala um ubuy.is, og langar mig því að spyrja hvort tunglskin.com sé legit, og þorandi að kaupa af þeim, síðan lítur alveg eins út og sú sem var á tunglskin.is nema núna er fyrirtækið skráð á Spáni, alveg gigantískur munur á verði á sumum símum þarna og mibudin.is svo mað...
- Lau 04. Okt 2025 02:46
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: You Laugh...You Lose!
- Svarað: 2076
- Skoðað: 3011560
- Þri 30. Sep 2025 09:25
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Netflix að endurskrifa söguna?
- Svarað: 38
- Skoðað: 8844
Re: Netflix að endurskrifa söguna?
finnst svo fáránlegt, að setja kröfu um að ALLT þurfi að vera "period correct" þegar verið er að gera þætti/myndir sem eiga að gerast á einhverjum sögulegum tíma, þetta er skáldskapur, og ALLT er leyfilegt í skáldskap, enda er þetta made up stuff.. ef ég vill hafa allt rétt og samkvæmt san...
- Lau 23. Ágú 2025 23:39
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Ubisoft, tapaður aðgangur, þeir neita um hjálp
- Svarað: 8
- Skoðað: 2876
Re: Ubisoft, tapaður aðgangur, þeir neita um hjálp
Veit að það hljómar heimskulega, en hefurðu prófað að spyrja hvað það sé sem komi í veg fyrir að þeir auðkenni þig? Þú getur staðfest síðasta virka netfang, og örugglega netfangið sem aðgangurinn var skapaður á. Þú getur staðfest greiðsluupplýsingar og mögulega flett upp síðustu kortagreiðslu fyrir...
- Lau 23. Ágú 2025 14:30
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Ubisoft, tapaður aðgangur, þeir neita um hjálp
- Svarað: 8
- Skoðað: 2876
Re: Ubisoft, tapaður aðgangur, þeir neita um hjálp
GuðjónR skrifaði:Leiðinlegt að heyra. Prófaðu að gera copy/paste á innleggið þitt í ChatGPT. Þú færð ágætis leiðbeiningar hvað er mögulegt að gera.
Er buinn að prufa öll brögð undir sólinni, eina sem ég á eftir að gera liggur við, er að mæta niðrá löggustöð, og hringja myndsímtal í þá og láta lögguna auðkenna mig..
- Lau 23. Ágú 2025 14:25
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Ubisoft, tapaður aðgangur, þeir neita um hjálp
- Svarað: 8
- Skoðað: 2876
Re: Ubisoft, tapaður aðgangur, þeir neita um hjálp
kornelius skrifaði:Hvað með þetta?
Búinn að ganga í gegn um þetta?
https://account.ubisoft.com/en-US/login
K.
Þeir spurðu mig akkúrat hvort ég gæti loggað mig inn þarna, en þar sem þjófarnir voru búnir að breyta Öllu, þá gat ég ekki loggað mig inn þarna, og þá sögðust þeir ekkert geta hjálpað meir
- Fös 22. Ágú 2025 21:20
- Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
- Þráður: Ubisoft, tapaður aðgangur, þeir neita um hjálp
- Svarað: 8
- Skoðað: 2876
Ubisoft, tapaður aðgangur, þeir neita um hjálp
Góða kvöldið, félagar, ég lenti í þvi að fá einhverja óværu í tölvuna, með þeim afleiðingum, að ég tapaði aðgangi að flestum leikjaveitum, ásamt fleiri accountum, en hef ég öðlast stjórn á öllu nema ubisoft accountinum mínum, en tókst þeim að breyta um email, og setja upp annað 2 fa á hann, ég hef s...
- Fös 20. Jún 2025 09:24
- Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Vidaxl.is
- Svarað: 14
- Skoðað: 6450
Re: Vidaxl.is
lenti í endalausu veseni með að versla hjá VidaXL í fyrra, keypti jólatré frá þeim, í byrjun nóvember, átti að taka 1-3 daga að berast mér, þar sem það átti að vera til í "staðbundnu vöruhúsi/ local warehouse", sendi þeim möööörg email, þar sem ég var endalaust að kvarta yfir hvað þetta væ...
- Þri 17. Jún 2025 00:24
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Oled burnin test. 15 mánaða niðurstöður
- Svarað: 31
- Skoðað: 7178
Re: Oled burnin test. 15 mánaða niðurstöður
Held að það verði nokkurn veginn að koma í ljós hvernig nýrri OLED sjónvörp munu koma út varðandi burn-in að gera. Fer eflaust mikið eftir því hvernig fólk notar sjónvarpið sitt og hvort að það sé oft með kyrrstæða hluti á skjánum til lengds. Er með LG C1 sjálfur síðan enda 2021 og rosalega ánægður...
- Sun 20. Apr 2025 10:13
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vivaldi - Íslenskur vafri
- Svarað: 281
- Skoðað: 341336
Re: Vivaldi - Íslenskur vafri
hvar er möguleikinn á að importa browser history og svoleiðis í Android útgáfunni? er að reyna að fá konuna til að nota Vivaldi í símanum sínum, en ég komst svo að því að það er bara enginn möguleiki á svoleiðis í android? why??
- Mið 19. Mar 2025 19:29
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Kisan og tölvan
- Svarað: 13
- Skoðað: 17460
Re: Kisan og tölvan
þetta er búið að vera prófíl mynd mín nánast allstaðar mjög lengi, nema hér, of stór - Mið 19. Mar 2025 19:17
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [GEFINS] Retro din lyklaborð
- Svarað: 10
- Skoðað: 10917
Re: [GEFINS] Retro din lyklaborð
Einhver sem vill eiga gamalt lyklaborð með Din tengi. Merkt "Magnús, Bolholt 6", sem er ekki verslun sem ég man eftir. 20250312_224822.jpg átti ég eitt slíkt lyklaborð einu sinni, braut á mér stóru tána þegar ég missti lyklaborðið í gólfið og setti löppina fyrir eins og einhver bavíani.. ...
- Fös 14. Mar 2025 01:41
- Spjallborð: Vaktin.is
- Þráður: Eitt með þessa síðu
- Svarað: 21
- Skoðað: 36126
Re: Eitt með þessa síðu
..Ef maður vill pinga manneksjuna sem maður er að svara líka þá er nóg bara að setja punkta í staðin fyrir kannski langlokuna sem er búin að safnast yfir margar blaðsíður. [...] svona. punkta. ..Lorem ipsum dolor sit amet consectetur adipiscing elit ridiculus himenaeos libero ultricies non, magnis ...
