Leitin skilaði 3311 niðurstöðum
- Lau 17. Jan 2026 11:29
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?
- Svarað: 101
- Skoðað: 42949
Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?
Stærra batterí í iPhone 17 Pro Max eSIM en í venjulegum. Var í Costco í dag, eingöngu eSIM iPhones í boði. Samt stór galli að ekki sé hægt að nota rafræn skilríki í eSIM símum. Notar einhver auðkenni á sim korti ennþá, auðkennis appið er mikið öruggara. Að Sjálfsögðu. Ekkert allt sem styður appið. ...
- Fim 15. Jan 2026 11:26
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Sniðugar leiðir við að nota Gervigreind til að leysa verkefni
- Svarað: 40
- Skoðað: 31452
Re: Sniðugar leiðir við að nota Gervigreind til að leysa verkefni
natti skrifaði:Hjaltiatla skrifaði:Ég ætlaði að tengja þetta við SMS-lausn frá Twilio, en það var smá kostnaður við það, svo ég lét SMTP duga.
Ef þú ert að leita eftir push-notification í síma (ígildi SMS), þá geturu skoðað Ntfy - https://ntfy.sh/
Er einmitt byrjaður að nota ntfy.sh og það virkar ljómandi vel

- Sun 11. Jan 2026 16:24
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Könnun: Stjórnmál í virkar umræður eða ekki?
- Svarað: 24
- Skoðað: 2475
Re: Könnun: Stjórnmál í virkar umræður eða ekki?
Ef stjórnmálaspjallið fer ekki aftur í virkar umræður, hver ber þá ábyrgð á að minna mig á hvaða skoðun ég á að hafa í dag 

- Mið 07. Jan 2026 16:57
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Notion - Eruð þið að nota? (og ef svo hvernig?)
- Svarað: 4
- Skoðað: 1200
Re: Notion - Eruð þið að nota? (og ef svo hvernig?)
Ég nota Notion daglega, en ekki sem allt-í-einu kerfi. Fyrir mig virkar best 3-tier skipulag (aðeins mitt persónulega dót, ekki vinnuskipulag). Nota Trello til að grípa allt strax: ⋅ Hugmyndir ⋅ Tasks ⋅ Events ⋅ Random glósur Allt fer beint í Trello-board, án ...
- Mið 07. Jan 2026 08:15
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Lénasöfnunarárátta
- Svarað: 6
- Skoðað: 1450
Re: Lénasöfnunarárátta
Hef ekki heyrt um neinn lénamarkað, en hef þó séð einstaka aðila reyna að selja lén í tengslum við fyrirtæki til sölu eða fyrirtæki sem eru óskað eftir á facebook. Sjálfur versla ég ekki mikið af lénum persónulega, en hingað til hef ég keypt mín lén hjá Namecheap. Þeir hafa þó verið að hækka verð ár...
- Mán 29. Des 2025 08:23
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hugleiðingar um basic fyrirtækjarekstur og hagnýtingu AI
- Svarað: 7
- Skoðað: 1590
Re: Hugleiðingar um basic fyrirtækjarekstur og hagnýtingu AI
Mig langar aðeins að skilja sjónarhornið þitt betur. Ertu að segja að manneskjan eigi alltaf sjálf að greina og afla upplýsinga, frekar en að treysta á AI til þess svipað og að fólk eigi frekar að leita sjálft í bókum eða á Google? Eða ertu frekar að benda á að vandinn sé hvar mörkin liggja að AI m...
- Sun 28. Des 2025 18:10
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hugleiðingar um basic fyrirtækjarekstur og hagnýtingu AI
- Svarað: 7
- Skoðað: 1590
Re: Hugleiðingar um basic fyrirtækjarekstur og hagnýtingu AI
AI er ekki bylting sem ryður fólki úr vegi, hún er næsta skref í þróun verkfæra. Ekki töfralausn, heldur nýtt lag í verkfærakassanum. Þeir sem kunna að nýta AI markvisst í rekstri, rétt eins og þeir sem kunna að leita, greina og vinna úr upplýsingum, munu hafa forskot. Raunverulegur ávinningur ligg...
- Fös 26. Des 2025 17:26
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: "Besta" linux distro fyrir einhvern sem er að dýfa tánum?
- Svarað: 25
- Skoðað: 3324
Re: "Besta" linux distro fyrir einhvern sem er að dýfa tánum?
Þegar ég var að læra á Linux fyrir vinnuna reyndist þessi nálgun henta mér best: Ég valdi Ubuntu þar sem mér fannst það einfaldast til að byrja með. Þegar ég var að fikta við að setja upp netþjóna virtist það alltaf vera valkostur hjá flestum helstu cloud veitum, og desktop útgáfan var einnig sú sem...
- Fös 26. Des 2025 11:33
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Gleðileg jól 2025
- Svarað: 19
- Skoðað: 2556
Re: Gleðileg jól 2025
Gleðileg jól 
- Fös 26. Des 2025 11:31
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hugleiðingar um basic fyrirtækjarekstur og hagnýtingu AI
- Svarað: 7
- Skoðað: 1590
Re: Hugleiðingar um basic fyrirtækjarekstur og hagnýtingu AI
AI er ekki bylting sem ryður fólki úr vegi, hún er næsta skref í þróun verkfæra. Ekki töfralausn, heldur nýtt lag í verkfærakassanum. Þeir sem kunna að nýta AI markvisst í rekstri, rétt eins og þeir sem kunna að leita, greina og vinna úr upplýsingum, munu hafa forskot. Raunverulegur ávinningur liggu...
- Mið 24. Des 2025 13:34
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Vextir - Snjóhengjan fellur!
- Svarað: 303
- Skoðað: 264841
Re: Vextir - Snjóhengjan fellur!
En ekki hvað... Þegar banki fær skell í dómstólum og hlutabréfið hækkar… það segir manni allt sem segja þarf um Ísland. Ekkert íslenskt við þetta. Þegar það ríkir óvissa í rekstri fyrirtækis þá kemur það fram í verðinu. Þegar óvissan er frá færist verðið á þann stað sem þykir eðlilegt miðað við rek...
- Sun 07. Des 2025 13:19
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Sniðugar leiðir við að nota Gervigreind til að leysa verkefni
- Svarað: 40
- Skoðað: 31452
Re: Sniðugar leiðir við að nota Gervigreind til að leysa verkefni
Ég fór úr áskrift að chatgpt og er bara aðalega að nota CLI codex, eða Gemini. Hef verið að nota Codex til að forrita fyrir mig innravefkerfi með alskonar flóknum fítusum og það hefur gengið nokkuð vel. Hvað gerir þetta innravefkerfi, ef ég má spyrja? Ég bætti nýlega ntfy inn í Docker Compose uppse...
- Sun 07. Des 2025 12:16
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Vextir - Snjóhengjan fellur!
- Svarað: 303
- Skoðað: 264841
Re: Vextir - Snjóhengjan fellur!
GuðjónR skrifaði:En ekki hvað...
Þegar banki fær skell í dómstólum og hlutabréfið hækkar… það segir manni allt sem segja þarf um Ísland.
- Lau 06. Des 2025 15:19
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Sniðugar leiðir við að nota Gervigreind til að leysa verkefni
- Svarað: 40
- Skoðað: 31452
Re: Sniðugar leiðir við að nota Gervigreind til að leysa verkefni
Ég nota núna Claude til að byggja n8n-flæði sem sér um ákveðin skref fyrir mig sjálfvirkt. Ég keyri self-hosted n8n sem tengist mínu persónulega Notion, þar sem ég geymi tengiliðagagnagrunn (mitt eigið CRM). Þar er reitur fyrir afmælisdaga, og Claude setti saman JSON-flæði sem ég flutti inn í n8n. F...
- Mán 01. Des 2025 15:11
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Linus og Fake Linus byggja tölvu :)
- Svarað: 2
- Skoðað: 1645
Re: Linus og Fake Linus byggja tölvu :)
Linus Torvalds algjört legend eins og vanalega :japsmile "Anyone who says the amount of lines of code matters is too stupid to be near computing" "....it was Elon Musk" "Apparently I was spot on". :lol: https://www.youtube.com/watch?v=mfv0V1SxbNA&t=2185s
- Sun 30. Nóv 2025 19:16
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Linus og Fake Linus byggja tölvu :)
- Svarað: 2
- Skoðað: 1645
- Sun 23. Nóv 2025 09:02
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Nýr vélbúnaður
- Svarað: 27
- Skoðað: 6370
- Sun 09. Nóv 2025 10:46
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Android Auto spilari í Hyundai i10 2015 - ráðleggingar?
- Svarað: 10
- Skoðað: 2324
Re: Android Auto spilari í Hyundai i10 2015 - ráðleggingar?
Android auto virkar í teyes cc3 og nýrri, virkar meira að segja wireless (gerir það ekki í öllum tilfellum svo þeir segja ekki officially að það virki) Ég er með cc3 2k, en ég nota eiginlega aldrei android auto, það er allt sem ég þarf í tækinu sjálfu, þetta er jú android spjaldtölva. Aðal ástæðan ...
- Sun 09. Nóv 2025 09:29
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Android Auto spilari í Hyundai i10 2015 - ráðleggingar?
- Svarað: 10
- Skoðað: 2324
Re: Android Auto spilari í Hyundai i10 2015 - ráðleggingar?
Takk fyrir svörin! Bíllinn minn er ekki með upprunalegt i10 dashboard og útvarpi. Ég fékk hann á sínum tíma með þessu Kenwood setupi sem virðist vera universal double DIN bracket, svo þetta ætti að vera plug and play með flestum venjulegum double DIN spilurum held ég. Varðandi Teyes: Það sem ég sé a...
- Lau 08. Nóv 2025 14:22
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Android Auto spilari í Hyundai i10 2015 - ráðleggingar?
- Svarað: 10
- Skoðað: 2324
Re: Android Auto spilari í Hyundai i10 2015 - ráðleggingar?
Þar sem þetta er tvöfalt din stæði þá reikna ég ekki með þú lendir í vandræðum með að renna tækinu í og að það haldist kyrrt þar. Hins vegar er spurning hvort ramminn/bracketið sem er þurfi ekki að fara og þú þurfir aðra grind framan á til að tvöfaldur spilari passi. Þú talar um að vera með bracket...
- Lau 08. Nóv 2025 12:19
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Android Auto spilari í Hyundai i10 2015 - ráðleggingar?
- Svarað: 10
- Skoðað: 2324
Android Auto spilari í Hyundai i10 2015 - ráðleggingar?
Hæ, Ég er að leita að Android Auto spilara í Hyundai i10 frá 2015. Núverandi uppsetning er Kenwood single DIN spilari með vasa fyrir neðan (sjá mynd) https://i.imgur.com/xBXTjaO.png þetta er ekki upprunalegi spilarinn, svo conversion kit fyrir double DIN er nú þegar til staðar (reikna ég með). Það s...
- Mið 05. Nóv 2025 18:00
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Sniðugar leiðir við að nota Gervigreind til að leysa verkefni
- Svarað: 40
- Skoðað: 31452
Re: Sniðugar leiðir við að nota Gervigreind til að leysa verkefni
Áhugavert
https://www.anthropic.com/news/anthropic-and-iceland-announce-one-of-the-world-s-first-national-ai-education-pilots
Anthropic and Iceland announce one of the world’s first national AI education pilots
https://www.anthropic.com/news/anthropic-and-iceland-announce-one-of-the-world-s-first-national-ai-education-pilots
- Þri 04. Nóv 2025 15:40
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: 400 millz í tæknifokkup
- Svarað: 14
- Skoðað: 3864
Re: 400 millz í tæknifokkup
Verður áhugavert að sjá hvað í "Kerfisuppfærslunni" olli þessum vandræðum.
Edit: spurning hvort það gerist.
Edit: spurning hvort það gerist.
- Þri 04. Nóv 2025 06:45
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: 400 millz í tæknifokkup
- Svarað: 14
- Skoðað: 3864
Re: 400 millz í tæknifokkup
Bendir til að kerfisgalli hafi verið nýttur hvað sem það þýðir. Er að skrifa þetta meðan ég er að patcha netþjón 
- Mán 03. Nóv 2025 13:00
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Sniðugar leiðir við að nota Gervigreind til að leysa verkefni
- Svarað: 40
- Skoðað: 31452
Re: Sniðugar leiðir við að nota Gervigreind til að leysa verkefni
Mælið þið með að taka gerars áskrifandi á https://chatgpt.com eða er alveg nóg að nota þetta frítt? Eins mælið þið með einhvejrum öðrum vefslóum öppum fyrir gervigreind væri til að komst almennilega inn í þetta. Alveg nóg að nota þetta frítt til að byrja með þar til þú byrjar að lenda reglulega á d...