Leitin skilaði 2369 niðurstöðum

af Black
Mið 31. Mar 2021 22:13
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Hressileg álagning á PS5
Svarað: 17
Skoðað: 6588

Re: Hressileg álagning á PS5

Mín tilfinning er sú að verslanir eru farnar að geta sett hvaða verð sem er á hlutina því það eru svo margir að setja allt á raðgreiðslur.Þá spáir viðskiptavinurinn síður í verðinu :roll:
af Black
Þri 30. Mar 2021 16:02
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nýtt skjákort
Svarað: 9
Skoðað: 3002

Re: Nýtt skjákort

Sé að þú uppfærðir í F örgjörva.
Hefur það í huga að þú þarft skjákort til að geta notað tölvuna.
af Black
Mán 01. Mar 2021 21:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðskjálftar...
Svarað: 458
Skoðað: 63538

Re: Jarðskjálftar...

Er til einhvað RSS feed fyrir jarðskjálfta.Væri til í að discord myndi senda mér Notification yfir skjálftana.
af Black
Mán 01. Mar 2021 01:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðskjálftar...
Svarað: 458
Skoðað: 63538

Re: Jarðskjálftar...

Hefði verið fjör að verða var við hann..
af Black
Mán 01. Mar 2021 00:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðskjálftar...
Svarað: 458
Skoðað: 63538

Re: Jarðskjálftar...

Afhverju ætli ég finni ekki fyrir neinum skjálftum og verð ekki var við neitt hérna í Úlfarsfelli ?
af Black
Þri 09. Feb 2021 19:24
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: vantar ljós slöngu - hvar er að finna svona
Svarað: 4
Skoðað: 959

Re: vantar ljós slöngu - hvar er að finna svona

Tómstundahúsið væru líklegir,
Spurning fillament fyrir 3D prentara.
https://www.3dplast.is/collections/nylo ... us-torwell
af Black
Mið 20. Jan 2021 12:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Suðurhlíðar Úlfarsfells - M22.is
Svarað: 28
Skoðað: 5471

Re: Suðurhlíðar Úlfarsfells - M22.is

Vandamálið er að það þarf að virkja Heilbrigðiseftirlitið, og borginn þarf að ýta meira á að hafa umhverfið í kringum atvinnuhúsnæði í lagi.Atvinnusvæði þurfa ekki að lykta eins og reykkofi og líta út eins og bílapartasala.Lækir og fráveita eiga ekki að vera fljótandi í vélar og matarolíu ef hlutirn...
af Black
Þri 19. Jan 2021 13:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Suðurhlíðar Úlfarsfells - M22.is
Svarað: 28
Skoðað: 5471

Re: Suðurhlíðar Úlfarsfells - M22.is

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2021 ... _a_keldum/
Til hamingju með sigurinn.
Hefði frekar viljað sjá þetta svæði í Úlfarsfelli.
af Black
Þri 19. Jan 2021 02:40
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Fást adressable leds á íslandi???
Svarað: 4
Skoðað: 2024

Re: Fást adressable leds á íslandi???

Þetta er til í Bauhaus :)
af Black
Sun 13. Des 2020 00:27
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Mála yfir sílíkon kítti
Svarað: 4
Skoðað: 2483

Re: Mála yfir sílíkon kítti

Var að mála hjá mér alla íbúðina um daginn og sá strax að það var notað sílíkon kítti á alla gólflista og í kringum allar hurðar hjá mér. Málningin loðir ekki við sílíkonið svo mig vantar ráð til að koma þessu í gott horf. Hefur einhver prófað akrýlgrunn eins og https://husa.is/netverslun/malning/g...
af Black
Fös 11. Des 2020 23:54
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Mála yfir sílíkon kítti
Svarað: 4
Skoðað: 2483

Mála yfir sílíkon kítti

Var að mála hjá mér alla íbúðina um daginn og sá strax að það var notað sílíkon kítti á alla gólflista og í kringum allar hurðar hjá mér. Málningin loðir ekki við sílíkonið svo mig vantar ráð til að koma þessu í gott horf. Hefur einhver prófað akrýlgrunn eins og https://husa.is/netverslun/malning/gr...
af Black
Lau 28. Nóv 2020 14:05
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Tengja myndlykil við router
Svarað: 4
Skoðað: 1278

Re: Tengja myndlykil við router

Vaktari skrifaði:Annaðhvort færa asus græjuna og tengja myndlykilinn i staðinn.
Draga i aðra snúru
Fá þér apple tv?
Chromecast?
Nota bara stoð 2 appið


Skoðaði Apple TV lausnina, held ég skili bara þessum myndlykli og kaupi AppleTV.
Takk fyrir ráðinn :)
af Black
Lau 28. Nóv 2020 12:18
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Tengja myndlykil við router
Svarað: 4
Skoðað: 1278

Tengja myndlykil við router

Góðan dag Ég er með EdgerouterX í tengiskáp hjá mér sem sér um öll fasttengd tæki á heimilinu, svo er ég með fasttengdan Asus RT-AC68U inní stofu sem er settur upp sem AP þar tengi ég sjónvarpið og allar græjur tengt því. Núna var ég að sækja myndlykil frá Vodafone sem þarf að tengjast beint við ljó...
af Black
Mið 28. Okt 2020 23:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tannlæknar
Svarað: 26
Skoðað: 8382

Re: Tannlæknar

vesi skrifaði:Mæli með Oddgeir hja borabora

https://www.borabora.is/

Svo eru þeir með verðskrá


Ég hef farið á mjög margar stofur, Þessi þykir mér langbest. Heiðarlegir, vandvirkir og með nýjan búnað.
Hrikalegt að borga tugi þúsunda fyrir tannviðgerðir á stofu sem er með innbú og græjur frá 1990.
af Black
Lau 24. Okt 2020 22:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hárið farið að þynnast, hvað skal gera?
Svarað: 19
Skoðað: 3158

Re: Hárið farið að þynnast, hvað skal gera?

Kiwi og Derhúfa :happy
af Black
Mán 19. Okt 2020 23:21
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS RTX 3080
Svarað: 87
Skoðað: 11986

Re: TS RTX 3080

Oft sem mér finnst einn og einn aðili tekinn af lífi hérna á vaktinni í söluþráðum.Ég hefði haldið að fólk geti verðlagt hlutina eftir sínu höfði og tekið þá kannski ábendingum um að verðið sem er sett á vöruna sé óraunhæft, eða að það vanti betri upplýsingar til að salan sé trúverðug. Hversu oft sj...
af Black
Lau 17. Okt 2020 17:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Spotify orðið óþolandi?
Svarað: 14
Skoðað: 3418

Re: Spotify orðið óþolandi?

Ég er alltaf í vandræðum með spotify. Finnst það samt vera oft playback issue þegar ég er að skipta á milli tækja.Dettur í hug að það sé einhvað tæki hjá mér sem er að orsaka það.Kemur fyrir þegar ég er að spila í gegnum bílinn hjá mér að það komi allt annað song info en er að spilast.
af Black
Mán 12. Okt 2020 18:50
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: M365Pro - Electric Scooter [Til sölu]
Svarað: 2
Skoðað: 641

Re: M365Pro - Electric Scooter [Til sölu]

how about these items only 3 months old maybe you intrested in them. https://kisildalur.is/category/13/products/1030 https://tolvutaekni.is/collections/tolvukassar/products/phanteks-evolv-itx-tempered-glass-svartur https://tolvutaekni.is/products/phanteks-amp-650-watta-aflgjafi-80-gold-zero-fan-mod...
af Black
Sun 11. Okt 2020 20:36
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: M365Pro - Electric Scooter [Til sölu]
Svarað: 2
Skoðað: 641

M365Pro - Electric Scooter [Til sölu]

Er með M365Pro til sölu, Notaði það í vinnuna á sólríkum dögum í sumar.

Keypt í Elko 13.Júní 2020

Verð 55.000kr

Væri mest spenntur fyrir skiptum á einhverju tölvudóti

Mynd
af Black
Lau 19. Sep 2020 18:50
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hver borgar hátt í 400k fyrir síma?
Svarað: 49
Skoðað: 9084

Re: Hver borgar hátt í 400k fyrir síma?

Mæli með Nokia 3310 Hann hringir, hann sendir sms, gerir alveg annað en hringja/sms er svo slæmt fyrir að maður vill helst ekki eyða of mikið af tíma með þetta drasl í hendini Þar get ég ekki verið sammála þér. Er með nýja Nokia 3310, og hann er bara til vandræða.Alltaf rafmagnslaus,tekur heila eil...
af Black
Þri 15. Sep 2020 09:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nesradíó - Reynslusögur af eldri afgreiðslukonuni
Svarað: 34
Skoðað: 10560

Re: Nesradíó - Reynslusögur af eldri afgreiðslukonuni

Ekki úr vegi að koma með update á 4ra ára gamlan þráð... Fór í Nesradíó í fyrradag til að athuga með Stalk Control Adapter fyrir Mercedes E270, þar sem ég var búinn að rífa hið forna Mercedes kassettutæki úr bílnum og þurfti millistykki til að tengja nýjan geislaspilara í bílinn þannig að hækka/læk...
af Black
Fös 04. Sep 2020 22:20
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 10 Widgets
Svarað: 3
Skoðað: 1074

Re: Windows 10 Widgets

Ég hef verið að nota windows gamebar mjög mikið. Windowskey + G
Virkar á desktop og ingame, getur haft taskmanager, spotify, volume mixer, ofl.

Getur líka skoðað wallpaperengine á steam, það er með allskonar features, en leiðinlega þungt í bakgrunn.
af Black
Fös 21. Ágú 2020 17:15
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Microsoft Flight Simulator 2020
Svarað: 40
Skoðað: 17126

Re: Microsoft Flight Simulator 2020

Jæa, náði í leikinn í gegnum gamepass og borgaði 1$ fyrir mánuð, Búinn að fljúga slatta bæði í multiplayer og solo. Kemur að óvart hvað allt er fjarskafallegt í leiknum. Mjög léleg hæðarlíkön og Ísland er allt í hólum.Mikill arcade fýlingur og takmarkað sem hægt er að fikta innanborðs í vélinni. Ég ...
af Black
Þri 18. Ágú 2020 17:46
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Microsoft Flight Simulator 2020
Svarað: 40
Skoðað: 17126

Microsoft Flight Simulator 2020

Sá ekki þráð fyrir leikinn. Leikurinn kom út í dag og kostar frá 5.990 - 11.990kr íslenskar í gegnum Microsoft store. Leikurinn er líka á steam en virðist vera hagstæðara að kaupa hann í gegnum microsoft. Það sem ég hef heyrt er að fólk sé í óratíma að downloada honum og leikurinn sé mjög unstable. ...
af Black
Þri 04. Ágú 2020 23:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ætla að kaupa rafhlaupahjól, er með spurningar...
Svarað: 110
Skoðað: 23352

Re: Ætla að kaupa rafhlaupahjól, er með spurningar...

Núna geri ég ráð fyrir að ég sé ekki að fara nota M365 pro hjólið mitt meira fyrren í vor, er einhvað sérstakt sem maður ætti að hafa í huga fyrir hálft ár í geymslu ca ?