Leitin skilaði 78 niðurstöðum

af BudIcer
Mið 10. Mar 2021 16:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kaupa nikotínpúða erlendis ?
Svarað: 7
Skoðað: 1803

Re: Kaupa nikotínpúða erlendis ?

Þykir líklegt að https://nikita.is/ séu með bestu verðin, fæ hvergi annarsstaðar bláan fox á 599kr.
af BudIcer
Mán 11. Jan 2021 13:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sjóðir
Svarað: 10
Skoðað: 2444

Re: Sjóðir

Hef hingað til verið að nota Lausafjársafn, aðallega vegna þess að það er enginn kostnaður við kaup eða sölu, 4-5% ávöxtun og engin áhætta. Hef samt nýlega verið að spá í mutual funds eins og td vanguard en veit ekki alveg hvernig það virkar þegar maður er á íslandi. Hefur einhver reynslu af slíkum ...
af BudIcer
Þri 22. Des 2020 17:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Scamaður af Akureyring, þekkir hann einhver?
Svarað: 56
Skoðað: 7330

Re: Scamaður af Akureyring, þekkir hann einhver?

mjolkurdreytill skrifaði:Mér datt bara einn í hug sem stemmdi við þessa lýsingu. Merkilegt nokk var það ekki sá.

https://www.visir.is/g/20191715231d

Heh Jónbi kallinn, má til gamans geta að sérsveitin var kölluð á hann um daginn, sem mér fannst ótrúlegt vegna þess að ég hélt að hann væri í jeilinu.
af BudIcer
Fös 20. Nóv 2020 16:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Body pillow á íslandi
Svarað: 2
Skoðað: 1037

Body pillow á íslandi

Er einhver verslun sem selur body pillows á íslandi? Sé ekkert hjá rl eða ikea.
af BudIcer
Fös 24. Júl 2020 13:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvaða e-wallet eru vaktarar að nota?
Svarað: 1
Skoðað: 773

Re: Hvaða e-wallet eru vaktarar að nota?

Ákvað að nota bara SmartWallet, það sem mælt var með. Það virðist virka ágætlega.
af BudIcer
Mið 22. Júl 2020 23:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: You Laugh...You Lose!
Svarað: 1906
Skoðað: 390002

Re: You Laugh...You Lose!

Búinn að læra dönsku meirihlutann af ævi minni og ég get ekki einu sinni fengið kaffibolla!
af BudIcer
Þri 21. Júl 2020 03:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Í gegnum hvað eru þið að Fjárfesta
Svarað: 19
Skoðað: 4020

Re: Í gegnum hvað eru þið að Fjárfesta

Ég fer mögulega lötustu leið sem hægt er að fara í fjárfestingu, nota Íslandssjóðir og er mest að nota Lausafjársafnið hjá þeim. Tæplega 5% ávöxtun og engin áhætta, auðvitað er hægt að nota aðra sjóði með betri ávöxtun en þá er auðvitað meiri áhætta.
af BudIcer
Þri 21. Júl 2020 03:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: You Laugh...You Lose!
Svarað: 1906
Skoðað: 390002

Re: You Laugh...You Lose!

Nokkuð til í þessu :japsmile

yn68339j8ga51.jpg
yn68339j8ga51.jpg (75.38 KiB) Skoðað 18142 sinnum
af BudIcer
Þri 09. Jún 2020 19:45
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Youtube ad blocker vandamál
Svarað: 7
Skoðað: 1864

Re: Youtube ad blocker vandamál

Myndi frekar mæla með uBlock Origin og sömuleiðis Enhancer for YouTube sem gefur þér töluvert meiri stjórn á youtube spilaranum.
af BudIcer
Mán 02. Mar 2020 16:25
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar smá aðstoð, quad í dual?
Svarað: 2
Skoðað: 2344

Re: Vantar smá aðstoð, quad í dual?

Þakka svarið, ég trúi því alveg að ég hafi verið búinn að flækja þetta of mikið fyrir mér, svona gerist þegar maður finnur mismunandi upplýsingar á netinu. Þá læt ég quad minnið duga næstu árin.
af BudIcer
Mán 02. Mar 2020 03:24
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar smá aðstoð, quad í dual?
Svarað: 2
Skoðað: 2344

Vantar smá aðstoð, quad í dual?

Sælir piltar, ég er hreinlega ekki viss um þetta atriði og því ber að leita á náðir þeirra sem vita betur. Málið er að ég hef verið að dunda mér að púsla saman í nýtt Ryzen build og er núna um það bil 98% fastur á því sem ég ætla að fá mér. Hinsvegar hef ég rekið mig á smá vandamál varðandi QVL list...
af BudIcer
Mán 27. Jan 2020 14:23
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Of mikið backlight bleed?
Svarað: 3
Skoðað: 2640

Re: Of mikið backlight bleed?

Gott að heyra að ég hafi ekki fengið lélegt eintak, ákveðinn skellur að það sé ekki hægt að koma í veg fyrir eitthvað svona á dýrum skjám. Myndavélin vissulega ýkir myndina aðeins en ég tek eftir þessu ef ég er t.d. að horfa á mynd með black bars ofan og neðan. En jæja, þá lærir maður bara að ignora...
af BudIcer
Mán 27. Jan 2020 07:02
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Of mikið backlight bleed?
Svarað: 3
Skoðað: 2640

Of mikið backlight bleed?

Gerðist svo graður um daginn að fjárfesta í Asus 27" ROG PG279Q IPS skjá en fyrir þennan pening finnst mér fullmikið backlight bleed í gangi. Auðvitað kemst ég að því eftir á að þetta sé algengt vandamál með þessa skjái. Langar að skila honum og fá ehv annað í staðin, kannski tn útgáfuna eða sk...
af BudIcer
Sun 26. Jan 2020 22:19
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Erlendar verslanir
Svarað: 18
Skoðað: 5548

Re: Erlendar verslanir

overclockers.co.uk hef reynst mér best þegar ég panta til Íslands að utan. Þú sérð verðið með frádregnum vsk þegar þú velur shipping í körfunni. Stundum ekki nema 2-3 dagar í shipping. Er að setja saman rysen build þannig að ég skoðaði hvað örgjörvi, nvme og ram kostuðu þarna. Komið hingað með vask...
af BudIcer
Þri 07. Jan 2020 21:13
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: DDR 4 3600 cl 14?
Svarað: 4
Skoðað: 1925

Re: DDR 4 3600 cl 14?

Ég veit ekki til þess að 3600 CL14 hafi nokkurn tímann ratað í verslun á Íslandi. Hef ekki einu sinni tekið eftir 3600 CL15. Í þínum sporum myndi ég hiklaust kaupa 3200 CL14-14-14-34 því þau eru öll B-die og nánast öll 3200 CL14 B-die bin geta keyrt sig á 3600 MHz CL14 á hærri voltum. https://kisil...
af BudIcer
Mán 06. Jan 2020 18:42
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: DDR 4 3600 cl 14?
Svarað: 4
Skoðað: 1925

DDR 4 3600 cl 14?

Er það bara ég eða er ekkert úrval af DDR 4 3600 cl 14 ram á íslandi? Eina 3600 minnið sem ég finn er allt cl 18 eða verra. Þetta er frekar leiðinlegt þar sem ég er að plana næsta build og það getur munað miklu að vera með góða cl tíma, sérstaklega þegar maður tunar infinity fabric í 1:1 hlutfall.
af BudIcer
Sun 18. Ágú 2019 04:39
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS]GeForce GTX 780 Ti OC Windforce 3x
Svarað: 2
Skoðað: 613

Re: [TS]GeForce GTX 780 Ti OC Windforce 3x

Get ekki betur séð en að þessi kort séu að fara á sirka 18k á ebay, segjum 10k og málið er dautt. Er á akureyri ef það breytir einhverju.
af BudIcer
Þri 13. Ágú 2019 03:04
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS]GeForce GTX 780 Ti OC Windforce 3x
Svarað: 2
Skoðað: 613

[TS]GeForce GTX 780 Ti OC Windforce 3x

Var að uppfæra þannig að ég er með eitt stykki GeForce GTX 780 Ti OC Windforce 3x skjákort til sölu. Skipti nýlega um allar vifturnar. Alveg til í ráðleggingar frá verðlöggu, annars bara eitthvað slikk. Getið skoðað tölurnar hérna: https://www.gigabyte.com/Graphics-Card/GV-N78TOC-3GD-rev-10/sp#sp 92...
af BudIcer
Fös 07. Nóv 2014 23:24
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Einfaldasta leiðin framhjá Lokaðra siður.
Svarað: 8
Skoðað: 4745

Re: Einfaldasta leiðin framhjá Lokaðra siður.

Það er mjög þægilegt að nota Hola sem er extension fyrir Chrome.
af BudIcer
Fim 09. Jan 2014 04:52
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: tölvan Mín. Álit
Svarað: 26
Skoðað: 3065

Re: tölvan Mín. Álit

Þú ert basically með sömu tölvu og ég og ég get alveg fullyrt að þetta er alveg að standa sig ;)
af BudIcer
Lau 21. Des 2013 10:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: RSA (og BNA) ekki treystandi
Svarað: 27
Skoðað: 2961

Re: RSA (og BNA) ekki treystandi

Það kemur mér á óvart hvað fólk er að keppast hérna í að standa á sama. Auðvitað er þetta nákvæmnlega það attitude sem svona stofnanir treysta á frá almenningi.
af BudIcer
Þri 17. Des 2013 01:17
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: selt Leikjaturn 12gb minni, ssd,i5 4440, 900W aflgjafi
Svarað: 57
Skoðað: 6224

Re: [TS] Leikjaturn 12gb minni, ssd,i5 4440k+ 900W aflgjafi

Erum við að sjá dæmi um psychotic break? Hnykill, er í lagi með þig?
af BudIcer
Fös 13. Des 2013 16:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Gaf sjálfum mér jólagjöf: Gtx 780 Ti OC
Svarað: 22
Skoðað: 4598

Re: Gaf sjálfum mér jólagjöf: Gtx 780 Ti OC

Sagði aldrei að ég hefði borgað svo mikið, bara að benda á að kortið kostar þetta hjá þeim ;)