Leitin skilaði 151 niðurstöðum

af JónSvT
Lau 01. Maí 2021 17:11
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vivaldi - Íslenskur vafri
Svarað: 222
Skoðað: 112905

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Ég hef verið svolítið að flakka á milli vafra sökum þess að ég er með Macbook heima og Windows í vinnunni en eftir að ég fór að nota Vivaldi hef ég ekki snúið við síðan, eina sem ég sakna er að hafa ekki IOS útgáfu enn þá. Gaman að heyra. Eitt sem ég hefði viljað fá er samt "other bookmarks&qu...
af JónSvT
Lau 01. Maí 2021 17:04
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vivaldi - Íslenskur vafri
Svarað: 222
Skoðað: 112905

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Þá er komin ný útgáfa af Vivaldi. Þetta er 3.8. [...] Hér höfum við lagt inn meðal annars möguleika til að fjarlægja Cookie spurningar. Njótið! Nú verð ég að skipta yfir til ykkar, þoli ekki cookie spurningarnar... Flott framtak :) Er þetta satt? Ég er ennþá á 3.6, mér finnst erfitt og stundum brus...
af JónSvT
Fös 30. Apr 2021 12:31
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vivaldi - Íslenskur vafri
Svarað: 222
Skoðað: 112905

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

steinarorri skrifaði:
JónSvT skrifaði:Þá er komin ný útgáfa af Vivaldi. Þetta er 3.8. [...] Hér höfum við lagt inn meðal annars möguleika til að fjarlægja Cookie spurningar. Njótið!

Nú verð ég að skipta yfir til ykkar, þoli ekki cookie spurningarnar... Flott framtak


:)
af JónSvT
Fös 30. Apr 2021 11:02
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vivaldi - Íslenskur vafri
Svarað: 222
Skoðað: 112905

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Ef þið eruð ennþá að nota Chrome... https://vivaldi.com/blog/no-google-vivaldi-users-will-not-get-floced/ Núna hef ég notað Vivaldi í mörg ár og alltaf fundist hann vera mun betri en Chrome. En hvernig aflar Vivaldi sér tekna? Tekjur koma frá leitarvélum, sem eru byggðar inn, samt af bókamerkjum. S...
af JónSvT
Fös 30. Apr 2021 01:23
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vivaldi - Íslenskur vafri
Svarað: 222
Skoðað: 112905

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Þá er komin ný útgáfa af Vivaldi. Þetta er 3.8. Það má lesa um hana hér:

https://vivaldi.com/blog/vivaldi-crumbles-cookie-dialogs-raises-privacy/

Fókus er áfram á Privacy. Hér höfum við lagt inn meðal annars möguleika til að fjarlægja Cookie spurningar. Njótið!
af JónSvT
Fös 30. Apr 2021 01:20
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vivaldi - Íslenskur vafri
Svarað: 222
Skoðað: 112905

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Ef þið eruð ennþá að nota Chrome... https://vivaldi.com/blog/no-google-vivaldi-users-will-not-get-floced/ Núna hef ég notað Vivaldi í mörg ár og alltaf fundist hann vera mun betri en Chrome. En hvernig aflar Vivaldi sér tekna? Tekjur koma frá leitarvélum, sem eru byggðar inn, samt af bókamerkjum. S...
af JónSvT
Mið 28. Apr 2021 02:00
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: FLoC
Svarað: 13
Skoðað: 3024

Re: FLoC

Ef þið eruð ennþá að nota Chrome... https://vivaldi.com/blog/no-google-vivaldi-users-will-not-get-floced/ Núna hef ég notað Vivaldi í mörg ár og alltaf fundist hann vera mun betri en Chrome. En hvernig aflar Vivaldi sér tekna? Tekjur koma frá leitarvélum, sem eru byggðar inn, samt af bókamerkjum. S...
af JónSvT
Mið 28. Apr 2021 01:57
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: FLoC
Svarað: 13
Skoðað: 3024

Re: FLoC

netkaffi skrifaði:Það er allt annað að nota Vivaldi eftir nýlega uppfærslu sem gerði hann hraðari.


Gott að heyra. :)
af JónSvT
Mið 28. Apr 2021 01:56
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: FLoC
Svarað: 13
Skoðað: 3024

Re: FLoC

Ég er búinn að nota Vivaldi á öllum mínum tölvum í töluverðan tíma. Er mjög ánægður með alla virkni og kem til með að nota Vivaldi áfram og mæli með Vivaldi fyrir alla sem ég þekki. Er eins með Vivaldi á Android símanum og líkar vel. Setti upp Vivaldi.net póst hjá mér um daginn og er að dunda í því...
af JónSvT
Mán 26. Apr 2021 12:03
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: FLoC
Svarað: 13
Skoðað: 3024

Re: FLoC

Það er því miður þannig að margir eru orðnir svo vanir því að það sé njósnað um þá, en þeir halda bara að það sé normalt. Fólki er líka talið trú um að hlutirnir þurfa að vera svona. Að netið þurfi öll þessi gögn til að virka og að allt myndi kosta mjög mikið ef það væri ekki svona. Það er bara lyg...
af JónSvT
Sun 25. Apr 2021 11:39
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: FLoC
Svarað: 13
Skoðað: 3024

Re: FLoC

Það er því miður þannig að margir eru orðnir svo vanir því að það sé njósnað um þá, en þeir halda bara að það sé normalt. Fólki er líka talið trú um að hlutirnir þurfa að vera svona. Að netið þurfi öll þessi gögn til að virka og að allt myndi kosta mjög mikið ef það væri ekki svona. Það er bara lygi...
af JónSvT
Lau 24. Apr 2021 03:32
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: FLoC
Svarað: 13
Skoðað: 3024

FLoC

af JónSvT
Fim 15. Apr 2021 15:22
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vivaldi - Íslenskur vafri
Svarað: 222
Skoðað: 112905

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

með þetta translate dót: https://i.imgur.com/LGfz8Xz.png þyrfti að vera valmöguleiki á að velja NEVER translate icelandic.. er að fá þenann glugga upp á hverri einustu íslensku síðu sem ég fer á, endalaust... og er frekar pirrandi VIð gerum við þetta. :) Annars smá lestrarefni hvað varðar FLoC: htt...
af JónSvT
Þri 09. Feb 2021 15:08
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vivaldi - íslenskur vafri - Líka á Linux og Mac
Svarað: 8
Skoðað: 2211

Re: Vivaldi - íslenskur vafri - Líka á Linux og Mac

stinkenfarten skrifaði:Var að prófa út Vivaldi í fyrsta skipti og þarf bara strax að segja að mér lýst miklu betur á þetta en Chrome. Alveg frábært.


Gott að heyra! :)
af JónSvT
Fim 04. Feb 2021 14:15
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vivaldi - íslenskur vafri - Líka á Linux og Mac
Svarað: 8
Skoðað: 2211

Re: Vivaldi - íslenskur vafri - Líka á Linux og Mac

Vorum að sleppa nýrri útgáfu: https://vivaldi.com/press/releases/vivaldi-browser-tabs-two-level/ Það er talsvert mikið í gangi. Við höfum verið að bæta flipana. Nú er hægt að hafa 2 línur með flipum. Fyrir hvern flipa í efri línu má hafa fulla línu af flipum í þeirri seinni. Þannig er mögulegt að ha...
af JónSvT
Fim 04. Feb 2021 13:57
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Vivaldi á Android
Svarað: 15
Skoðað: 8624

Re: Vivaldi á Android

Vorum að lenda nýrri útgáfu í dag. Það hefur gerst talsvert mikið síðustu mánuði. Ef þið hafið ekki testað þetta, þá væri gaman að heyra hvað ykkur finnst!

https://vivaldi.com/press/vivaldi-page-actions-android/

Jón.
af JónSvT
Fös 29. Jan 2021 23:02
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vivaldi - Íslenskur vafri
Svarað: 222
Skoðað: 112905

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Þá er komin ný útgáfa av Vivaldi, 3.6. Í þetta skipti þá var fókus á flipum / tabs. Við höfum lengi haft tab stacks, en núna höfum við fengið 2 lína tab stack. Það gerir það auðveldara að hafa fullt af flipum. Ef ykkur hefur langað að hafa 1000 flipa opna, þá er það nú hægt. :)
af JónSvT
Sun 29. Nóv 2020 12:39
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vivaldi - Íslenskur vafri
Svarað: 222
Skoðað: 112905

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Já, ég vil s.s. stilla hvort ég þurfi að tvíklikka eða einklikka á link, hvort það sé með hægri, miðju- eða vinstri mústartakka, og hvort hann opnast í current tab eða nýjum tab og ef það er í nýjum tab þá hvort það er í bakgrunni eða forgrunni. Þið fáið örugglega Accessibility verðlaun ef þið innl...
af JónSvT
Sun 29. Nóv 2020 02:15
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vivaldi - Íslenskur vafri
Svarað: 222
Skoðað: 112905

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Við verðum að finna út úr þessu. Getur þú sagt mér nákvæmlega það sem þú villt gera, með dæmi um síðu. Gjarnan hér : https://vivaldi.com/bugreport/ . Takk fyir að velja Vivaldi! Við finnum út úr þessu! :) https://i.imgur.com/nLDMq3u.png Done. OK. Er að reyna að vera viss. Svo þú villt að þegar þú k...
af JónSvT
Fös 27. Nóv 2020 13:01
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vivaldi - Íslenskur vafri
Svarað: 222
Skoðað: 112905

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

https://chrome.google.com/webstore/detail/force-background-tab/gidlfommnbibbmegmgajdbikelkdcmcl/RK=2/RS=DE6ZD33wXrB3QcqikEwb41TRJfI- Sökkar að það þurfi virkilega extension til að gera þetta. Hmmm. Þetta er ekki nóg? [New][Tabs] Add Setting for opening a tab in background by default (VB-10879) http...
af JónSvT
Fim 26. Nóv 2020 03:29
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vivaldi - Íslenskur vafri
Svarað: 222
Skoðað: 112905

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

https://chrome.google.com/webstore/detail/force-background-tab/gidlfommnbibbmegmgajdbikelkdcmcl/RK=2/RS=DE6ZD33wXrB3QcqikEwb41TRJfI- Sökkar að það þurfi virkilega extension til að gera þetta. Hmmm. Þetta er ekki nóg? [New][Tabs] Add Setting for opening a tab in background by default (VB-10879) http...
af JónSvT
Þri 24. Nóv 2020 16:50
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vivaldi - Íslenskur vafri
Svarað: 222
Skoðað: 112905

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Höfum við fengið inn tölvupóst, dagatal og RSS... Þetta er experiment á þessum tíma. https://vivaldi.com/blog/address-bar-and-tab-fixes-better-drm-support-plus-the-start-of-the-mail-calendar-and-rss-technical-previews-vivaldi-browser-snapshot-2115-4/ Njótið! https://i.imgur.com/Obobhp3.png leiðinda...
af JónSvT
Þri 24. Nóv 2020 16:06
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vivaldi - Íslenskur vafri
Svarað: 222
Skoðað: 112905

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

af JónSvT
Fös 13. Nóv 2020 00:02
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vivaldi - Íslenskur vafri
Svarað: 222
Skoðað: 112905

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Það er hægt að takmarka leit við ákveðin lönd, en mig hefur lengi langað til að hafa þetta sveigjanlegra. T.d. leita í Evrópu, því Bandaríkin tröllríða stundum öllum leitarniðurstöðum ef maður undanskilur þau ekki. Það getur verið hvimleitt ef þú ert t.d. að leita að evrópskum seljendum. Svo ég hal...
af JónSvT
Fim 12. Nóv 2020 23:58
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vivaldi - Íslenskur vafri
Svarað: 222
Skoðað: 112905

Re: Vivaldi - Íslenskur vafri

Í "Search with >" væri þægilegt að getað flokkað leitarvélarnar í möppur. Er búinn að bæta við svo mörgum að listinn er frekar langur hjá mér. Hmmm. Athyglisvert. Þetta hef ég ekki heyrt um áður. :) Það má leggja þetta við listann. Hefur þú annars reynt að nota search shortcut? Það er góð...