Leitin skilaði 478 niðurstöðum

af Sinnumtveir
Mið 04. Okt 2023 22:33
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Brjáluð samkeppni !!!
Svarað: 27
Skoðað: 7010

Re: Brjáluð samkeppni !!!

Þetta er ekki flókið: Ef spurningin er Apple? Ef spurningin er Samsung? Þá er svarið rétt og slétt NEI!
af Sinnumtveir
Þri 03. Okt 2023 21:49
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Raspberry Pi 5!
Svarað: 5
Skoðað: 2936

Re: Raspberry Pi 5!

Ég myndi allan daginn taka Orange Pi 5/5B/5+ framyfir Raspberry Pi 5. Svipað verð, fleiri kjarnar, fleiri tengingar, Wi-Fi 6 og síðast en ekki síst fáanlegt með 16GB minni (ég vil auðvitað meira, en 16GB er góð byrjun).

Eins og það sé ekki nóg: Orange Pi 5+ er með 2 x 2.5Gb Ethernet, WTF!
af Sinnumtveir
Sun 24. Sep 2023 00:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 1.5 metra rafmagnskapall á 900 þús ....
Svarað: 12
Skoðað: 3161

Re: 1.5 metra rafmagnskapall á 900 þús ....

Ert ekki maður með mönnum nema þú sért með þennan: https://stereo.is/vara/chord-music-streaming-kapall-1m/ Heyrðu góði, vertu ekki að gera a grín að þessu. Þú tókst nottla ekkert eftir því að þetta er STAFRÆNT (það sem við innanbúðarmenn köllum cutting-edge digital). Og þið sem, greinilega, megið e...
af Sinnumtveir
Mið 30. Ágú 2023 20:03
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Stærri felgur
Svarað: 19
Skoðað: 10254

Re: Stærri felgur

Ég finn samt auglýsingar frá UK þar sem einmitt er verið að selja felgur/dekk á mk4 sem eru 195/65R15. Þú ert viss um að það sé of mikð, þá það. Prívat og persónuleg, þá myndi ég ekki eða einni örðu af púðri í Polo mk4, eða líklegast bara skella þessu undir bílinn :) Ég er ekki þannig séð vissum að...
af Sinnumtveir
Mið 30. Ágú 2023 01:37
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Stærri felgur
Svarað: 19
Skoðað: 10254

Re: Stærri felgur

wheel-size.com segir að sumir þessara bíla hafi verið með 185/55R15 og 195/55R15. Þú getur líka (á wheel-size) skoðað stærð dekkjanna (breidd of þvermál með tiltekinni felgurstærð)og líklegast farið örlítið yfir stærstu dekkin sem uppgefin eru. 195/65R15 eru 635mm í þvermál en 195/55R15 eru 596mm í ...
af Sinnumtveir
Mið 30. Ágú 2023 01:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Löggæslumyndavélin við sæbraut
Svarað: 26
Skoðað: 8999

Re: Löggæslumyndavélin við sæbraut

Fyrst við erum komnir á trúnó hér þá hef ég verið stoppaður fyrir .... of hægan akstur. Einnig stoppaður fyrir að vera á .... of flottum bíl, löggan vildi skoða hvaða hvítflibbi væri þarna á ferð. Ég er ekki tiltakanlega hrifinn af hraðasektum en það er of lítið sektað fyrir of hægan akstur. Ég vei...
af Sinnumtveir
Lau 19. Ágú 2023 22:58
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ný fartölva?
Svarað: 14
Skoðað: 7405

Re: Ný fartölva?

Ég myndi sjálfur taka einhverja Zen-4 fartölvu af computeruniverse.net. Í valinu hér útilokaði ég tölvur með stærri skjá en 16.2", þú getur breytt því vali. Að auki myndi ég ekki kaupa neina fartölvu af nýjustu sort ef hún er ekki með stækkanlegt minni eða amk 32GB minni (ók ef amma er yfir ní...
af Sinnumtveir
Lau 19. Ágú 2023 22:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ný fartölva?
Svarað: 14
Skoðað: 7405

Re: Ný fartölva?

Ég myndi sjálfur taka einhverja Zen-4 fartölvu af computeruniverse.net. Í valinu hér útilokaði ég tölvur með stærri skjá en 16.2", þú getur breytt því vali. Myndi ég kaupa frá computeruniverse.net? Já! Hef gert það og geri það aftur þegar þörf er/verður á (url-ið lítur illa út, það var ekkert Z...
af Sinnumtveir
Fim 10. Ágú 2023 07:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gamalt íslenskt sjónvarpsefni
Svarað: 10
Skoðað: 3660

Re: Gamalt íslenskt sjónvarpsefni

Ég á örugglega helling af allskonar á VHS en, WTF, ekki svo mikið sem hálfa sekúndu af Audda og félögum.
af Sinnumtveir
Sun 06. Ágú 2023 22:58
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vitið þið hvað þetta er og hvort eg eigi að taka það af örgjöfanum
Svarað: 5
Skoðað: 3433

Re: Vitið þið hvað þetta er og hvort eg eigi að taka það af örgjöfanum

Möguleikar:

1) Ryk á kæliplötum sem ekki hafa verið nægilega hreinsaðar.
2) Bilun í hitapípum. Þeas, þær eru ekki að leiða hita frá örgjörvanum í nægilegum mæli, td vegna vökvataps. Sennilega hægt að laga með einföldum aðferðum eða kaup á nýjum örgjörvakæli.
3) Ónýt vifta?
4) Eitthvað annað ...
af Sinnumtveir
Sun 06. Ágú 2023 22:14
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vitið þið hvað þetta er og hvort eg eigi að taka það af örgjöfanum
Svarað: 5
Skoðað: 3433

Re: Vitið þið hvað þetta er og hvort eg eigi að taka það af örgjöfanum

Heyrðu mig nú, mér finnst að þú hefðir strax átt að segja hvaða græja þetta er NÁKVÆMLEGA. Ég þykist vita að þetta er fartölva sennilega frá Dell en það hefðir þú strax átt að segja sem og hvaða fartölva, framleiðandi, módel og örgjörvi. Þess utan giska ég á að þú þurfir engar áhyggjur að hafa ef þú...
af Sinnumtveir
Mið 05. Júl 2023 21:24
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Sold
Svarað: 2
Skoðað: 451

Re: Sold

Agris skrifaði:40þ

DSC_0078-Custom-1-scaled.jpg


Breyting þín á titli þræðisins fer í bága við reglur spjallsins. Vinsamlegast settu inn upphaflegan titil með merkingunni [SELT] eða álíka.
af Sinnumtveir
Sun 18. Jún 2023 23:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Timbursalinn ósáttur við dóminn sinn
Svarað: 17
Skoðað: 3724

Re: Timbursalinn ósáttur við dóminn sinn

Stríðið gegn eiturlyfjum er löngu tapað, sennilega tapað fyrirfram. Ég er hinsvegar ósáttur við að vera spyrtur við samúð með ofbeldismönnum hvað þá morðingjum. Nei, menn eiga að horfast í augu við staðreyndir (og hagfræði). Sé það gert verða minni píningar á sjúku fólki, færri burðardýr, færri glæp...
af Sinnumtveir
Lau 17. Jún 2023 19:09
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Áttu móðurborð með Serial tengi?
Svarað: 3
Skoðað: 1163

Re: Áttu móðurborð með Serial tengi?

Hmm, eru ekki flest móðurborð enn með amk eitt serial tengi á móðurborði.
Þá þarftu bakblötu með vír yfir í tengið.
af Sinnumtveir
Fim 25. Maí 2023 00:28
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Bluetooth magnari fyrir heyrnaról + laptop
Svarað: 3
Skoðað: 4637

Re: Bluetooth magnari fyrir heyrnaról + laptop

Ef sándið er glatað yfir jack frá tölvu í heyrnartól þá er það ekki að fara að batna þó þú tengir magnara/sendi við jackinn. Kannski færðu betra hljóð með bluetooth tölvunnar í bluetooth heyrnartól og kannski ef þú notar USB "hljóðkort" eða high-end USB bluetooth sendi? Ég er semsagt forvi...
af Sinnumtveir
Sun 21. Maí 2023 22:57
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Kaupa nýtt skjákort
Svarað: 17
Skoðað: 5420

Re: Kaupa nýtt skjákort

Budget? Ef þú ætlar að kaupa nýtt þá er Radeon 6000 serían best fyrir aurinn. hvernig færðu það út? bara af fídusum þá drullu tapar amd, eina leiðin sem það er sniðugt að kaupa amd er að ef leikurinn bíður ekki upp á dlss t.d þótt þú fáir svipað rasterization performance útur 4090 og 7900 xtx fyrir...
af Sinnumtveir
Mið 17. Maí 2023 16:05
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] AMD Ryzen 5 3600x
Svarað: 6
Skoðað: 658

Re: [TS] AMD Ryzen 5 3600x

KristinnK skrifaði:Og 14.5 þús verðið er fyrir örgjörvann plús kælingu.


... enn betra er Ryzen 5 5500 fyrir 15K slétt @TL.
af Sinnumtveir
Þri 16. Maí 2023 04:08
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Tölva til sölu
Svarað: 3
Skoðað: 481

Re: Tölva til sölu

Já, formattið er afleitt en það er bara byrjunin því þetta skeyti frá "Joi2406" brýtur uþb allar aðrar reglur spjallsins. Titillinn er ekki lýsandi og skeytið er á kolvitlausum stað. Joi2406, viltu gjöra svo vel að bjóða upp á meira upplýsandi titil en "Tölva til sölu". Ábending:...
af Sinnumtveir
Þri 09. Maí 2023 00:16
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Leikjavél fyrir ungan ungling, 200K budget
Svarað: 7
Skoðað: 947

Re: [ÓE] Leikjavél fyrir ungan ungling, 200K budget

Sennilega væri besti díllinn að kaupa lítilsháttar notaða vél hér á vaktinni, en að því slepptu myndi ég panta skjákort og minni frá USA (í einni og sömu sendingunni nb) en kaupa restina hér.
af Sinnumtveir
Lau 06. Maí 2023 00:10
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Hreinsa og/eða gera við magnara.
Svarað: 11
Skoðað: 6492

Re: Hreinsa og/eða gera við magnara.

audiophile skrifaði:Takk fyrir góð svör!

....
Ætli maður fái ekki það sem maður borgar fyrir :)


Með talsverðum frávikum hér og þar en ekki síst: upp að vissu marki :)
af Sinnumtveir
Mið 03. Maí 2023 02:11
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Intel Járnhnefi > Kísildalur strikes again DDR8000 2x24GB
Svarað: 29
Skoðað: 4349

Re: Intel Járnhnefi > Kísildalur strikes again DDR8000 2x24GB

Ég á mínu ryzer setupi með RAM sem crashar tölvunni ef ég læta það yfir 2666mhz: Noice! Þá er þetta minnið en ekki örgjörvinn. Ég hef talsverða reynslu af Ryzen og þetta hef ég aldrei séð, né heldur hef ég keyrt minni svona hægt. Fyrsti Ryzen sem ég keypti var 1700, innan við mánuð eftir "laun...
af Sinnumtveir
Sun 30. Apr 2023 21:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Skjá kaup af B&H
Svarað: 20
Skoðað: 2938

Re: Skjá kaup af B&H

Í "check out" @bhphotovideo hefurðu þetta val um "Duties & Taxes. How would you like to pay?" Annars vegar: "I'll handle it myself" og hins vegar: "Fast and easy pre-pay" Fyrri valkosturinn er hausverkur og kostar líka slatta meiri pening. Þannig að þú sk...
af Sinnumtveir
Lau 29. Apr 2023 00:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Skjá kaup af B&H
Svarað: 20
Skoðað: 2938

Re: Skjá kaup af B&H

Í "check out" @bhphotovideo hefurðu þetta val um "Duties & Taxes. How would you like to pay?" Annars vegar: "I'll handle it myself" og hins vegar: "Fast and easy pre-pay" Fyrri valkosturinn er hausverkur og kostar líka slatta meiri pening. Þannig að þú ska...
af Sinnumtveir
Mán 24. Apr 2023 19:47
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Rafhlöður á íslandi
Svarað: 8
Skoðað: 5474

Re: Rafhlöður á íslandi

Klárlega ekki Tomy TD300. Má spyrja hvaða tæki er um að ræða?
af Sinnumtveir
Mán 24. Apr 2023 18:52
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Rafhlöður á íslandi
Svarað: 8
Skoðað: 5474

Re: Rafhlöður á íslandi

Þú notar bara hvaða aaa Ni-MH hleðslurafhlöður sem þú finnur. Þær eru sennilega einna ódýrastar í Ikea. Ath þær þurfa ekki að vera 850mAh, geta verið meira eða minna.