Leitin skilaði 81 niðurstöðum

af dabbihall
Mið 24. Ágú 2016 09:46
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvað þarf til að spila í 1080 60fps
Svarað: 9
Skoðað: 1404

Re: Hvað þarf til að spila í 1080 60fps

best fyrir budduna væri líklega að redda sér notuðu 970 korti á svona 30k og i5 3570k eða 4690, þá ertu kominn með fínt dót sem ætti að höndla allt í dag í 60 fps í high ultra á svona 60k, fín skammtíma lausn allavegana.
af dabbihall
Mið 01. Jún 2016 13:10
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvaða headphoneum/m mic mæliði með?
Svarað: 18
Skoðað: 2628

Re: Hvaða headphoneum/m mic mæliði með?

Sennheiser er málið held ég. Er sjálfur með G4me Zero og er að fýla þau mjög vel.
af dabbihall
Fim 12. Maí 2016 10:27
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows tools fyrir andriod?
Svarað: 5
Skoðað: 1237

Re: Windows tools fyrir andriod?

Ég skildi þennan póst á 2 vegu, annars vegar þannig að þú sért að leita af tóli til að keyra android öpp á windows, fyrir það gætiru skoðað bluestacks, og á hinn veginn skildi ég þetta þannig að þú sért að leita af tóli til að forrita fyrir android síma, þá mæli ég með android studios, gæti líka sko...
af dabbihall
Mán 02. Maí 2016 08:53
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða skjá á ég að kaupa fyrir leikjaspilun?
Svarað: 8
Skoðað: 1500

Re: Hvaða skjá á ég að kaupa fyrir leikjaspilun?

ég er með þennan http://att.is/product/philips-24-242g5d ... hz-1ms-gtg og mæli hiklaust með honum, skjárinn mjög smooth og litirnir mjög tærir.
af dabbihall
Þri 19. Apr 2016 22:38
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er það þess virði að spá í nýjan skjá
Svarað: 19
Skoðað: 2771

Re: Er það þess virði að spá í nýjan skjá

ég sé allavegana alls ekki eftir því að hafa skipt