Leitin skilaði 142 niðurstöðum

af raggos
Fös 19. Nóv 2021 14:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Span eða gas?
Svarað: 33
Skoðað: 3829

Re: Span eða gas?

Vandað span er málið. Notar hreina íslenska orku og þrif eru margfalt einfaldari á spani vs gashellum.
Með góðu helluborði og alvöru pottum og pönnum ertu með alla stjórnunina sem fylgir gasinu án vandkvæðanna.
af raggos
Fim 26. Ágú 2021 21:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2273
Skoðað: 344991

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Og mbl vélin í nátthaga er aftur komin í loftið. MBL er greinilega ekki alveg hætt þessu verkefni
af raggos
Fim 26. Ágú 2021 13:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2273
Skoðað: 344991

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Hefur einhver hér heyrt af hverju vísir og mbl hafa gefið upp á bátinn sínar vefmyndavélar. Maður myndi halda í einfeldni sinni að þetta sé svona set it and forget it dæmi svo lengi sem fólk láti búnaðinn í friði.
af raggos
Þri 08. Jún 2021 12:59
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 3080 Ti Drasl eður ei?
Svarað: 9
Skoðað: 2164

Re: 3080 Ti Drasl eður ei?

En nú er hvort eð er þessi "milli maður" eða birginn sem kaupir kortin frá Nvidia og selur í búðir eins og Tölvutek osfv að setja sinn toll á þetta, er ekki bara eins gott að þeir sem hönnuðu kortin og "búa" til þau fái féið sem fæst fyrir þau? Ef ég skil þetta söluferli rétt Nv...
af raggos
Þri 08. Jún 2021 11:00
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 3080 Ti Drasl eður ei?
Svarað: 9
Skoðað: 2164

Re: 3080 Ti Drasl eður ei?

Eins og ég skildi gagnrýnina á kortið þá voru allir sammála um að þetta væri hörku gott kort. Gagnrýnin snérist að mestu um að á meðan markaðurinn fær nær engin midrange kort í sölu að þá sé taktlaust að koma með nýtt high end kort sem nær enginn getur keypt. Einnig var gagnrýnin að snúast um að MSR...
af raggos
Fös 28. Maí 2021 13:00
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Alvöru hjólalás fyrir rafmagnshjól og find my bike.
Svarað: 11
Skoðað: 3049

Re: Alvöru hjólalás fyrir rafmagnshjól og find my bike.

Kría er með flotta lása frá Kryptonite, t.d. þennan
https://kriacycles.com/product/kryptoni ... ding-lock/
af raggos
Fim 06. Maí 2021 11:16
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Okur hjá bílaumboðum
Svarað: 66
Skoðað: 12376

Re: Okur hjá bílaumboðum

Fjörug umræða: Það er hagsmunir umboða að reyna claima eins mikið fyrir viðskiptavini og hægt er, enda fá umboðin greitt bæði fyrir efni og vinnu í þeim viðgerðum og á þetta alls ekki að vera baggi fyrir þau. Held það vilji enginn neita ábyrgð til viðskiptavina en stundum getur þetta verið erfitt :...
af raggos
Mið 05. Maí 2021 16:13
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Okur hjá bílaumboðum
Svarað: 66
Skoðað: 12376

Re: Okur hjá bílaumboðum

Flott hvernig BL virðist vera að tækla sinn hluta af þessum máli. Vel gert. Ég er með dæmisögu frá 2.ára þjónustuskoðun á Mazda CX-3 (Keyrður 14þ km) hjá Brimborg. Þegar ég sæki bílinn úr þjónustuskoðun fæ ég reikning upp á um 80þ krónur og ég spyr hvað gert hafi verið og kemur þá í ljós að skipta ...
af raggos
Mið 05. Maí 2021 15:04
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Okur hjá bílaumboðum
Svarað: 66
Skoðað: 12376

Re: Okur hjá bílaumboðum

Flott hvernig BL virðist vera að tækla sinn hluta af þessum máli. Vel gert. Ég er með dæmisögu frá 2.ára þjónustuskoðun á Mazda CX-3 (Keyrður 14þ km) hjá Brimborg. Þegar ég sæki bílinn úr þjónustuskoðun fæ ég reikning upp á um 80þ krónur og ég spyr hvað gert hafi verið og kemur þá í ljós að skipta æ...
af raggos
Fös 23. Apr 2021 20:27
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Spurning fyrir LG OLED eigendur
Svarað: 64
Skoðað: 11399

Re: Spurning fyrir LG OLED eigendur

Svona var minn, þessi sem var skipt út. Ég hugsa að ég hafi verið með þessa ofhitnun
Mynd
af raggos
Fös 23. Apr 2021 09:22
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Spurning fyrir LG OLED eigendur
Svarað: 64
Skoðað: 11399

Re: Spurning fyrir LG OLED eigendur

Ég á c7 oled tæki og seinasta sumar fór ég að taka eftir smá burn-in vandamálum hjá mér þar sem vissir hlutar skjásins voru farnir að vera dekkri en aðrir og ákveðin form voru orðin föst í skjánum. Þetta sást mest á t.d. auglýsingum eða barnaefni þar sem stórir fletir með sama lit komu upp á skjáinn...
af raggos
Þri 06. Apr 2021 12:04
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Gps android forrit ísland
Svarað: 10
Skoðað: 2508

Re: Gps android forrit ísland

Ég nota Oruxmaps og gpsmap.is kortin í jeppanum hjá mér og líkar vel. Oruxmaps er ekki notendavænsta forrit í heimi en það gerir allt sem ég þarf og kortið er alls ekki dýrt hjá Ívari. Sprungukort fyrir jökla er innbyggt og auðvelt að sækja punktana frá safetravel.is til að keyra eftir á jöklunum. A...
af raggos
Þri 23. Feb 2021 11:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Skjákortaþurrðin
Svarað: 23
Skoðað: 4185

Re: Skjákortaþurrðin

Þetta er að stórum hluta mining að kenna alveg eins og seinast
af raggos
Mið 10. Feb 2021 08:24
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: NVME slys með ADATA XPG
Svarað: 10
Skoðað: 1662

Re: NVME slys með ADATA XPG

Ég hugsa að hiti hefði mjög líklega gert límið mýkra og líklegra til að sleppa taki. Hárblásari getur gert magnaða hluti gagnvart tvíhliða lími.
En hrikalega súrt að sjá þetta og vonandi ekki nein gögn á þessu diski sem þér var annt um
af raggos
Fös 29. Jan 2021 21:28
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: SELDUR Amd Ryzen 5 3600 örgjörvi
Svarað: 2
Skoðað: 595

SELDUR Amd Ryzen 5 3600 örgjörvi

Seldur Er með 10 mánaða gamlan ryzen 5 3600 örgjörva til sölu. 6 kjarna, 12 þráða snilldar örgjörvi sem leitar að nýjum eigenda. Keyptur í Kísildal í Mars 2020 og á nóg eftir af ábyrgð. Keyrður stock frá upphafi með góðri kælingu. Get látið original kælingu fylgja eða Wraith Prism kælingu eftir samk...
af raggos
Mán 25. Jan 2021 14:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Heilsuspillandi áhrif 5G?
Svarað: 72
Skoðað: 21855

Re: Heilsuspillandi áhrif 5G?

Held þetta myndband lýsi ágætlega þessum pælingum

af raggos
Mán 04. Jan 2021 10:04
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Horfa á streymiveitur í úreltu snjallsjónvarpi.
Svarað: 22
Skoðað: 4776

Re: Horfa á streymiveitur í úreltu snjallsjónvarpi.

skrítið hvað google tv er dýrt hérlendis miðað við að það kostar 50USD í USA. Dæmi Apple tv 4k 32gb kostar 179USD og selst á íslandi á 35þ chromecast with google tv kostar 50USD og selst á Íslandi á 17þ ég er annars mjög sáttur með apple tv 4k sem smart lausn á mitt sjónvarp. Virkar mjög vel í allt ...
af raggos
Mið 11. Nóv 2020 16:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: "Landsarkitektúr upplýsingaöryggis"
Svarað: 5
Skoðað: 1292

Re: "Landsarkitektúr upplýsingaöryggis"

Mjög flottir punktar hjá þér natti. 100% sammála þér og ég hjó sérstaklega eftir þessum kröfum um ásættanlega menntun bæði upplýsingaöryggisstjóra og kerfisstjóra. Einnig fannst mér undarleg notkun á skipandi orðum eins og skulu í leiðbeinandi skjali. Mér þótti enn frekar í mörgum tilfellum verið að...
af raggos
Fim 05. Nóv 2020 17:44
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín
Svarað: 62
Skoðað: 8506

Re: AMD Ryzen 5000 Series - afhjúpaður eftir nokkrar mín

Þeir náðu að búa til eitthvað magnað virðist vera:

"Overclocking AMD Ryzen just became INSANE - 5950X 16 Core OC"
https://www.youtube.com/watch?v=3CEFQxsgZ20
af raggos
Fim 22. Okt 2020 10:46
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: TS 3stk. Nvidia RTX 3080 Asus Strix OC Ed.
Svarað: 25
Skoðað: 3025

Re: TS 3stk. Nvidia RTX 3080 Asus Strix OC Ed.

FB marketplace hefur sett ansi stífar reglur varðandi misleading tilboð, scams og álíka.
Ég held að Vaktin ætti að setja inn nýjar reglur sem banna svona rugl. Þeir sem eru áhugasamir um að brenna peningana sína í svona stundarbrjálæði geta bara gert það þar sem svona skíthælaháttur er leyfður
af raggos
Fös 09. Okt 2020 10:32
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Bluetooth to FM í bíl
Svarað: 5
Skoðað: 1573

Re: Bluetooth to FM í bíl

Ég á svona gaur eins og Gullmoli er að vísa í. Virkaði mjög vel í bílnum sem ég var að nota þetta í en hef ekki not fyrir þetta lengur ef þú vilt kaupa þetta á 1500kall.
Bara enska röddin með kínverska hreiminum í þessari græju þegar þú tengir er krónanna virði :)
af raggos
Fim 08. Okt 2020 11:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Enterprise fartölvur - Spekkar ?
Svarað: 11
Skoðað: 1578

Re: Enterprise fartölvur - Spekkar ?

Af hverju eru menn að velta fyrir sér i5 eða i7 í tengslum við þessar fartölvur fyrir venjulega avg notendur. Lengi vel var eini munurinn HT en nú er kannski verið að tala um 100-200Mhz í boost klukku sem ekki nokkur maður tekur eftir mun á. Ég myndi mikið frekar horfa til fjölda raunkjarna og hraða...
af raggos
Mán 28. Sep 2020 15:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Varðandi C-Drif - vantar að skapa pláss
Svarað: 35
Skoðað: 3485

Re: Varðandi C-Drif - vantar að skapa pláss

Það er ágætt að opna settings í windows 10 og leita að storage eða storage settings. Þá fær maður ágætis sýn á hvernig skipting gagna er á vélinni
af raggos
Fim 17. Sep 2020 18:27
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Gerð og magn bremsuvökva fyrir Skoda?
Svarað: 20
Skoðað: 3489

Re: Gerð og magn bremsuvökva fyrir Skoda?

þú mátt ekki blanda saman dot 5 við hinar gerðirnar 3,4,5.1. Þú finnur engann mun á skoda að nota bara e-n ódýran generic bremsuvökva. Þú þarft helst meira hitaþol á bíl sem er í miklum brekkuakstri eða í kappakstri þar sem hitaþolið er meira. Hins vegar lækkar hitaþol allra dot vökva hratt með árun...
af raggos
Fös 05. Jún 2020 20:15
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Skrúfa í dekki
Svarað: 58
Skoðað: 15207

Re: Skrúfa í dekki

Ertu búinn að tjékka á N1 á réttarhálsi?