Leitin skilaði 282 niðurstöðum

af Fennimar002
Þri 05. Sep 2023 15:50
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Gífurlega langur export tími í Premiere Pro
Svarað: 5
Skoðað: 2794

Re: Gífurlega langur export tími í Premiere Pro

Veit lítið um apple silicon og kann ekki eins mikið á premire, en gæti það verið útaf render stillingunum? 4k, hevc format og/eða Render at maximum depth og fyrir neðan það? Kannksi thermal throttle?

Bara eitthvað að speculera...
af Fennimar002
Fim 31. Ágú 2023 20:14
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Asrock Z87 - i5 4770 ves
Svarað: 4
Skoðað: 2523

Re: Asrock Z87 - i5 4770 ves

standard í svona að aftengja alveg ALLT og þar með cpu líka (gott að setja nýtt thernal paste í leiðinni) og prufa aftur með sem minnst tengt, s.s. kassa power + atx kapal + 1 stk ram (prufa í channel a og svo b) epu (cpu kapal) og nota onboard igpu ef þú ert með þannig cpu gott oft líka að nota lo...
af Fennimar002
Fim 31. Ágú 2023 19:27
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Asrock Z87 - i5 4770 ves
Svarað: 4
Skoðað: 2523

Re: Asrock Z87 - i5 4770 ves

standard í svona að aftengja alveg ALLT og þar með cpu líka (gott að setja nýtt thernal paste í leiðinni) og prufa aftur með sem minnst tengt, s.s. kassa power + atx kapal + 1 stk ram (prufa í channel a og svo b) epu (cpu kapal) og nota onboard igpu ef þú ert með þannig cpu gott oft líka að nota lo...
af Fennimar002
Fim 31. Ágú 2023 12:35
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Asrock Z87 - i5 4770 ves
Svarað: 4
Skoðað: 2523

Asrock Z87 - i5 4770 ves

Sælir vaktarar, Keypti gamla tölvu hérna um daginn með Asrock Fatality Z87 og intel 4770. Er að reyna kveikja á henni en er ekki að fá neitt á skjáinn. Vélin kveikir á sér, viftur snúast og bios A led lýsir rauðu ljósi á móðurborðinu. Búinn að prufa 3 mismunandi skjákort, ræsa með og án ram en ekker...
af Fennimar002
Fim 24. Ágú 2023 10:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er að leita af góðum bólstrara
Svarað: 4
Skoðað: 4390

Re: Er að leita af góðum bólstrara

Takk fyrir ábendinguna á Bólstrarann!

En vita menn um einhverja bólstrara í nágreni við Smáralindina? eða bara í kóp.
af Fennimar002
Fim 24. Ágú 2023 08:26
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] lga 1151 eða am4 mobo
Svarað: 12
Skoðað: 5662

Re: [ÓE] lga 1151 eða am4 mATX mobo

Fennimar002 skrifaði:Upp! þarf bara móðurborð :megasmile


!11!
af Fennimar002
Mán 21. Ágú 2023 11:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er að leita af góðum bólstrara
Svarað: 4
Skoðað: 4390

Er að leita af góðum bólstrara

Þar sem núverandi bólstrari er orðinn frekar dýr, þá fékk ég það verkefni að finna nýjann bólstara sem gæti útbúið áklæði fyrir slatta af sætum yfir X langann tíma, og líka bólstrað stærri húsgögn þegar þess þarf. Vitiði um einhverja aðila sem ég gæti tjékkað á?
af Fennimar002
Mið 16. Ágú 2023 21:12
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: DDR3 ram
Svarað: 1
Skoðað: 1305

Re: DDR3 ram

Hvað þarftu mikið/stórt?
af Fennimar002
Mið 09. Ágú 2023 21:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gamalt íslenskt sjónvarpsefni
Svarað: 10
Skoðað: 3613

Gamalt íslenskt sjónvarpsefni

Sælir,

Ekki á einhver library af gömlu íslensku sjónvarpsefni? Þættir sem mér langar rosa mikið að geta horft á eru mest af Audda og félögum, s.s. 70 mínútur, draumarnir og eitthvað fleiri skemmtilegt.
af Fennimar002
Þri 08. Ágú 2023 10:43
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Ryzen 3600, Asus Strix 1070, Corsair K65
Svarað: 2
Skoðað: 1105

[TS] Ryzen 3600, Asus Strix 1070, Corsair K65

Er með þessa hluti til sölu:

Ryzen 3600. Aldrei yfirklukkað, einungis notað í létta leikjaspilun eða websurf: Verð 8000kr eða tilboð Selt

Asus Strix 1070. Aldrei yfirklukkað, varla notað síðasta árið. Kassi fylgir.Verð: 15.000kr Selt

Corsair K65 Lux RGB leikjalyklaborð. Verð 8000kr eða tilboð
af Fennimar002
Þri 01. Ágú 2023 08:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: herjólfur, bílamiði og þjóðhátið
Svarað: 1
Skoðað: 2020

herjólfur, bílamiði og þjóðhátið

Sælir, eins og hálf þjóðin, þá er ég að fara á þjóhátíð í eyjum og er í smá veltingum að reyna fara með bílinn. Ég er búinn að kaupa farþegamiða bæði til og frá en á eftir að kaupa bílamiða. Ég get keypt bílamiða á sama tíma og ég á miða til eyja, en allt uppselt fyrir ferðina heim nema eldsnemma um...
af Fennimar002
Sun 30. Júl 2023 20:41
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] lga 1151 eða am4 mobo
Svarað: 12
Skoðað: 5662

Re: [ÓE] lga 1151 eða am4 mATX mobo

Upp! þarf bara móðurborð :megasmile
af Fennimar002
Fim 27. Júl 2023 09:26
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Tesla/Radarvari í bíl - er minni hætta á þjófnaði úr bíl?
Svarað: 19
Skoðað: 6401

Re: Tesla/Radarvari í bíl - er minni hætta á þjófnaði úr bíl?

Afsakið offtopic, en virka radarvarar? Ef löggan skýtur lazer á ykkur er ekki búið að læsa töluna áður en þú nærð að bremsa? Oftast eru þeir bara með kveikt á radarnum svo varinn byrjar að væla kílómeter áður en þú mætir þeim. Síðan ef þeir eru að skjóta með lazer þá skynjar varinn það þegar þeir s...
af Fennimar002
Mið 26. Júl 2023 17:21
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Besti radarvari - Genovo max eða Uniden R8 - Escort Redline?
Svarað: 8
Skoðað: 5417

Re: Besti radarvari - Genovo max eða Uniden R8 - Escort Redline?

Myndi mæla með Escort Redline, hef keyrt bíla með öllum þessum radarvörum og finnst mér escortinn koma best út drægnin er mjög góð og hefur bjargað mér oft, held að drægnin sé mjög svipuð í þeim öllum en appið sem fylgir escort er mjög gott og notendavænt og getur tengt þig við aðra eins radarvara ...
af Fennimar002
Mið 26. Júl 2023 15:58
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Tesla/Radarvari í bíl - er minni hætta á þjófnaði úr bíl?
Svarað: 19
Skoðað: 6401

Re: Tesla/Radarvari í bíl - er minni hætta á þjófnaði úr bíl?

Persónulega geymi ég minn uppí glugga bæði á bílaplaninu utan heimilið og á bílastæðinu í vinnuni. En tek hann úr þegar ég legg bílnum annað í lengri tíma, 2+ tímar.
Ég passa bara upp á að leggja þar sem öryggismyndavélar sjá bílinn :-"
af Fennimar002
Mið 26. Júl 2023 10:16
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Besti radarvari - Genovo max eða Uniden R8 - Escort Redline?
Svarað: 8
Skoðað: 5417

Re: Besti radarvari - Genovo max eða Uniden R8 - Escort Redline?

Ég skoðaði VortexRadar líka mjög mikið áður en ég keypti mér Escort Max 360 mk2. Sama með alla nýju Escort vara, þá er hægt að slökkva á k og fleiri tíðnum. Keypti minn á Amazon 90k ish og fékk kunningja til að koma með hann til landsins og sparaði hellingur á því. Félagi minn er með Genevo Max og e...
af Fennimar002
Fim 20. Júl 2023 21:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Glæsisalir - imax ?
Svarað: 17
Skoðað: 7764

Re: Glæsisalir - imax ?

Neibbs....það var eitthvað gert úr því þegar Egilshöll opnaði að þar væri allt tilbúið fyrir IMAX en það var slegið af ef mig minnir vegna þess að IMAX tekur prósentu af hverjum seldum miða. Ákveðin vonbrigði :svekktur Jebb. Veit ekki 100% hvort að það hafi verið ástæðan en þetta var eitthvað sem é...
af Fennimar002
Lau 15. Júl 2023 21:45
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: FARIÐ Gefins 3x 140mm svartar Phanteks viftur FARIÐ
Svarað: 3
Skoðað: 292

Re: Gefins 3x 140mm svartar Phanteks viftur

Amazing, sendi pm
af Fennimar002
Lau 15. Júl 2023 19:40
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Selt] Fractal Define C kassi
Svarað: 0
Skoðað: 1026

[Selt] Fractal Define C kassi

Er með fractal Define C tempered Glass kassa til sölu. Keyptur hér á vaktinni fyrir einhverjum mánuðum.

https://www.fractal-design.com/products ... ass/black/

Verð 8 þús eða tilboð.
Get látið viftur fylgja.
af Fennimar002
Lau 15. Júl 2023 19:35
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: FARIÐ Gefins 3x 140mm svartar Phanteks viftur FARIÐ
Svarað: 3
Skoðað: 292

Re: Gefins 3x 140mm svartar Phanteks viftur

er til í vifturnar
af Fennimar002
Lau 15. Júl 2023 12:10
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Gera restricted user win10
Svarað: 9
Skoðað: 5244

Re: Gera restricted user win10

jonfr1900 skrifaði:Hérna er svarið hvernig þetta er gert. Ég vísa í þetta, þar sem þetta er miklu betri útskýring en ég get skrifað hérna.


Takk, skoða þetta.

Revenant skrifaði:Þetta heitir kiosk mode


Kiosk mode virkar allavega ekki fyrir appið sem þarf að nota í þessari vél
af Fennimar002
Fös 14. Júl 2023 19:45
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Gera restricted user win10
Svarað: 9
Skoðað: 5244

Re: Gera restricted user win10

Prufa kiosk mode'ið :megasmile
af Fennimar002
Fös 14. Júl 2023 14:55
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Gera restricted user win10
Svarað: 9
Skoðað: 5244

Gera restricted user win10

Sælir, Er nokkuð viss um að margir hérna kunna vel á Win10 og væri til í smá aðstoð. Þarf s.s. að setja upp vél í vinnuni sem er ætluð viðskiptavinum til að nota í karaoke. Erum með sér karaoke forrit í tölvunni við myndum vilja láta vera eina access á vélinni, og kannski youtube. Hvernig fer ég að ...