Leitin skilaði 229 niðurstöðum

af Carragher23
Mán 03. Feb 2014 15:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Elko vs Tölvutek
Svarað: 94
Skoðað: 11561

Re: Elko vs Tölvutek

Að sjálfsögðu ætlast ég til þess að þeir reyni að finna til nýtt frauðplast. Það ætti ekki að vera vandamál fyrir þá. Það er flutt inn gríðarlegt magn af Dell vélum og það er enginn að segja mér að það sé ekki hægt að hafa samband við verkstæðið sem þjónustar Dell og finna til kassa af sýninareintak...
af Carragher23
Mán 03. Feb 2014 13:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Elko vs Tölvutek
Svarað: 94
Skoðað: 11561

Re: Elko vs Tölvutek

Sölumaðurinn bókstaflega neitaði að taka við vélinni svona, eftir smá þras sagði hann að hann þyrfti að taka 10% af verðinu því það vantaði þetta. 18 þús fyrir frauðplast!! Ég var alls ekki sáttur með það og eftir mikið þras við þennan mann og mikla óánægju hjá mér endaði þetta að ég borgaði 5 þús ...
af Carragher23
Mán 03. Feb 2014 11:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Elko vs Tölvutek
Svarað: 94
Skoðað: 11561

Re: Elko vs Tölvutek

Vélin var ónotuð, ég er ekki það vitlaus að nota vélina í eh daga og skila henni síðan. Ég sá einfaldlega eftir því að hafa verslað þessa tilteknu vél. Og ég veit að það vantaði umbúðir en í guðanna bænum er ekki hægt að gera betur við kúnnan en að rukka hann 18 þús fyrir plast sem skiptir gjörsamle...
af Carragher23
Mán 03. Feb 2014 11:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Elko vs Tölvutek
Svarað: 94
Skoðað: 11561

Re: Elko vs Tölvutek

*
af Carragher23
Mán 03. Feb 2014 03:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Elko vs Tölvutek
Svarað: 94
Skoðað: 11561

Re: Elko vs Tölvutek

Ég persónulega ætla aldrei að versla aftur við Tölvutek. Ég keypti Dell vél þar fyrir nokkrum mánuðum síðan. Var einfaldlega ekki nógu sáttur með þá vél þannig ég fór með hana tilbaka og ætlaði að borga mismuninn uppí nýja vél. Þessi Dell vél kostaði 180 þús ef ég man rétt. Kærastan mín henti óvart ...
af Carragher23
Mán 03. Feb 2014 03:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Crystal Light?
Svarað: 8
Skoðað: 961

Re: Crystal Light?

Ég hætti að drekka gos fyrir 12 árum (25 ára í dag), drekk vatn í flest mál.

Ef mig langar í eh betra þá fæ mér djús, helst 100%.
af Carragher23
Mið 29. Jan 2014 04:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Besta þáttaröð 2013?
Svarað: 32
Skoðað: 2335

Re: Besta þáttaröð 2013?

Ég veit ekki hvort ég sé of ungur, en var að uppgötva Freaks and Geeks og þeir komu hressilega á óvart. James Franco, Jason Segel og Seth Rogen á sínum yngri árum. Hef líka alltaf haft gaman af The Office[USA] og ákvað því að gefa Parks and Recreation séns, er bara að klára S2 en þeir líta vel út en...
af Carragher23
Sun 12. Jan 2014 03:01
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Bílaviðgerðir
Svarað: 6
Skoðað: 1917

Re: Bílaviðgerðir

Mæli eindregið með þessum:

https://www.facebook.com/bilaogdekkja

Þeir reyna ávallt að finna ódýrustu varahlutina (nema þú kjósir að versla orginal hjá umboði ) og eru með virkilega gott verð per klukkutíma.
af Carragher23
Mið 08. Jan 2014 19:10
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: fifa 14 ultimate team ps3
Svarað: 15
Skoðað: 2396

Re: fifa 14 ultimate team ps3

En eru EA ekki farnir að tracka niður menn sem kaupa coins ólöglega og óvirkja aðganginn þeirra?

Keypti sjálfur helling af coins í Fut13 en þori því ekki núna...
af Carragher23
Fim 15. Ágú 2013 21:56
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Enn einn þráðurinn. Tölva fyrir Tölvunarfræði
Svarað: 7
Skoðað: 1267

Re: Enn einn þráðurinn. Tölva fyrir Tölvunarfræði

Takk fyrir þetta. Langar samt að spyrja, var s.s. í tölvubúð í dag og ég tjáði starfsmanni að ég hefði ekki góða reynslu af Acer og vildi helst skoða aðrar vélar, þá segir hann við mig að Acer hafi fyrir 2 árum síðan rekið nánast alla starfsmenn sina, ráðið nýja hæfari og ákveðið var að reyna betrum...
af Carragher23
Mán 12. Ágú 2013 17:12
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Enn einn þráðurinn. Tölva fyrir Tölvunarfræði
Svarað: 7
Skoðað: 1267

Enn einn þráðurinn. Tölva fyrir Tölvunarfræði

Er að fara byrja í námi í haust og fyrir nokkrum dögum ákvað MacbookAir tölvan mín að hrynja. Tiltörlega nýdottin úr ábyrgð þannig þetta er mjög svekkjandi. Mér skilst að það sé öllu þæginlegra að vera með Windows vél í þessu námi ( og ódýrara ). Er búinn að kortleggja nokkrar vélar en vantar endile...
af Carragher23
Sun 28. Júl 2013 18:14
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Vetrargeymsla fyrir bíl?
Svarað: 2
Skoðað: 1319

Re: Vetrargeymsla fyrir bíl?

af Carragher23
Mið 17. Apr 2013 15:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Að hurða bíl, er fólki sama um aðra?
Svarað: 71
Skoðað: 6721

Re: Að hurða bíl, er fólki sama um aðra?

Lenti í þessu um daginn, lagði bílnum mínum beint fyrir utan Ísbúð Vesturbæjar, kærastan mín sat í bílnum meðan ég hljóð inn að kaupa bragðaref. Í millitíðinni kemur kona á X5 Bmw, með krakka afturí, hún strögglar mikið að koma bílnum í stæðið ( ég var ekki lagður ólöglega, bara þröngt stæði eins ge...
af Carragher23
Mán 31. Des 2012 22:07
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 140gb ekki nóg, what to do?
Svarað: 42
Skoðað: 4837

Re: 140gb ekki nóg, what to do?

DMT skrifaði:er hægt að fá 100mbit ljosleiðara hjá vodafone núna? =P~

Þarft bara að fá nýjan router og borga 100kr aukalega á mánuði ;)
af Carragher23
Fös 02. Nóv 2012 01:58
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skrítið hljóð í I-Inc skjá
Svarað: 2
Skoðað: 474

Re: Skrítið hljóð í I-Inc skjá

Eftir 2 daga notkun byrjaði uppúr þurru að finnast mikil brunalykt úr skjánum, tók bara strax úr sambandi við rafmagn.

Býst við að hann sé lost case uppúr þessu....
af Carragher23
Mið 31. Okt 2012 14:59
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skrítið hljóð í I-Inc skjá
Svarað: 2
Skoðað: 474

Skrítið hljóð í I-Inc skjá

Daginn, er með 25" I-Inc skjá, sennilega 2 1/2 - 3 ára eða svo. Byrjaði að gerast í gær að það fór a heyrast "klukkuhljóð" aftan á skjánum, neðarlega. Þetta er alveg í takt við klukkutikk í gamallri klukku, tikkið breytist svo stundum í smá ískur, en alltaf í takt við klukku þó. Þetta...
af Carragher23
Fim 11. Okt 2012 14:47
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Fixit
Svarað: 7
Skoðað: 2523

Fixit

Góðan dag. Vita eflaust flestir hér inni hvaða gæji þetta er. Hefur verið að gera við Ps3 við virkilega slæman orðstýr. Ég er einn af þeim sem hefur leitað til hans með ps3, oftar en einu sinni. Hann tekur það skýrt fram á facebook síðunni sinni að hann muni standa við öll ábyrgðarmál. https://www.f...
af Carragher23
Fim 06. Sep 2012 13:25
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hvernig bíl eigiði ?
Svarað: 756
Skoðað: 122889

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Nýja fleyið...Henti 19" undir og hann púllar það bara fínt.

Mynd
af Carragher23
Lau 14. Júl 2012 19:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Haninn
Svarað: 49
Skoðað: 4000

Re: Haninn

Ég dýrka Hanann, gæti ekki verið meira sama um þjónustuna þar (sem er bara yfirleitt ágæt) en djöfull eru bringurnar og grjónin góð þar. En ég viðurkenni það fúslega að ég hef fengið mjög misstórar bringur, og það munar helling á ekki bara mat heldur prótínmagninu sem maður er að sækjast eftir, eft...
af Carragher23
Þri 22. Maí 2012 17:16
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Wireless Broadband Client 2,4 Ghz
Svarað: 0
Skoðað: 207

Wireless Broadband Client 2,4 Ghz

http://www.balticnetworks.com/tranzeo-tr-cpq-19f-el-900-2-4ghz-cpe-19dbi-qos-ant-802-11g.html" onclick="window.open(this.href);return false; Verð nú að viðurkenna að ég veit ekki hvað svona er að fara á. En bara til að hafa eitthvað: 10-15 þús Svo fylgir líka með Zyxel NBG420N Router http://www.retr...
af Carragher23
Fim 26. Apr 2012 00:37
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Horfa á fótbolta leiki á netinnu
Svarað: 17
Skoðað: 3571

Re: Horfa á fótbolta leiki á netinnu

Mjög ánægður að sjá spænsku stórliðin detta út, sér í lagi Barcelona.

annars er http://www.firstrowsports.eu langbesta síðan í þessu. Klikkar bókstaflega aldrei.
af Carragher23
Sun 26. Feb 2012 23:17
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hjálp við val á Android síma
Svarað: 12
Skoðað: 1165

Re: Hjálp við val á Android síma

Margborgar það sig samt ekki í dag að hinkra fram á mitt ár, þ.e.a.s. ef þú hefur þolinmæðina?
af Carragher23
Fös 24. Feb 2012 14:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: raka og lofthreinsitæki
Svarað: 5
Skoðað: 1199

Re: raka og lofthreinsitæki

ég á eitt svona sem ég er hættur að nota

http://www.ecc.is/index.php?option=com_ ... 9&Itemid=0
af Carragher23
Sun 19. Feb 2012 19:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Horfa á enska bolta á netið
Svarað: 7
Skoðað: 1714

Re: Horfa á enska bolta á netið

Ég notast við þessar tvær og finn ALLTAF leik með góðum gæðum.

http://www.footballstreaming.info/streams/todays-links/

http://www.firstrowsports.eu/