Leitin skilaði 65 niðurstöðum

af Benz
Lau 17. Okt 2015 01:31
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 100Mbps VDSL hjá Hringdu!?
Svarað: 12
Skoðað: 2066

Re: 100Mbps VDSL hjá Hringdu!?

Ég átti nú bara við um VDSL hér á landi þar sem að þeir eru þeir einu sem reka VDSL kerfi hér á landi :) Þetta er ekki alveg rétt þar sem Snerpa virðist vera með þjónustu sem þeir kalla SmartNet og er að mér sýnist, skv. lýsingu á heimasíðu Snerpu, vera VDSL2 með Vectoring eins og Míla er að bjóða ...
af Benz
Þri 13. Okt 2015 00:45
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hringdu - Gagnaveitan Rvk. Hrós !
Svarað: 7
Skoðað: 1978

Re: Hringdu - Gagnaveitan Rvk. Hrós !

Það er ekki málmur í ljósleiðara og því ekkert mál að leggja þræði með rafmagni ;)
Kopar er annað mál enda gæti rafmagnið valdið truflunum.
Er ekki almennilega að sjá myndirnar en ef þetta er ljósleiðari sem var lagður svona þá hefur sá sem lagði hann ekki haft mikla þekkingu á slíkum lögnum.... :(
af Benz
Þri 01. Sep 2015 14:34
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Óska eftir sjónvarpsflakkara (fyrir disk helst). má vera gamall.
Svarað: 1
Skoðað: 279

Re: Óska eftir sjónvarpsflakkara (fyrir disk helst). má vera gamall.

Sæll,

á AC Rayon PlayonHD (að mig minnir) spilara, líklega að verða 2ja ára gamall (þarf að finna nótuna...). Er ákaflega lítið notaður og því er ég að hugsa um að selj'ann.
Er með 500GB diski að mig minnir og fjarstýringu.
Kíki á hann heima í kvöld. Spurning um hvaða verðbil þú ert að leita af?
af Benz
Mið 24. Jún 2015 15:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Míla leggur ljósleiðara - stofngjald 186.000 krónur
Svarað: 8
Skoðað: 1542

Re: Míla leggur ljósleiðara - stofngjald 186.000 krónur

wicket skrifaði:Fyrst að þeir tala um ONT-u að þá er þetta ljósleiðari, ekki ljósveita/ljósnet/vdsl.


Ljósveita er samheiti fyrir VDSL & GPON hjá Mílu, sjá á heimasíðu þeirra:
http://www.mila.is/ljosveitan/
af Benz
Fös 19. Jún 2015 09:29
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Netþjónusta í Úlfarsárdal?!?
Svarað: 7
Skoðað: 1380

Re: Netþjónusta í Úlfarsárdal?!?

Míla á línuna og þú borgar þeim fyrir afnot af línunni en þú ert ekkert skuldbundinn til þess að skipta við símann. Míla selur ekki til einstaklinga svo að þetta stenst ekki. Getur reyndar verið að þeir séu enn að innheimta línugjöld hjá notendum á svæði Gagnaveitu Skagafjarðar en annars er Míla hv...
af Benz
Fös 12. Jún 2015 10:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Míla leggur ljósleiðara - stofngjald 186.000 krónur
Svarað: 8
Skoðað: 1542

Re: Míla leggur ljósleiðara - stofngjald 186.000 krónur

Hvar er Míla að leggja ljósleiðara og innheimta stofngjald upp á 186.000 krónur?
af Benz
Fös 05. Jún 2015 20:27
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vigrun hjá Hringdu
Svarað: 20
Skoðað: 3216

Re: Vigrun hjá Hringdu

Desria skrifaði:Hvad er tjonustusvaedid fyrir tetta eins og er.


Sjá á nýjum vef Mílu frétt frá 10. apríl:
http://www.mila.is/framkvaemdir/vinna-i ... arsvaedinu
af Benz
Mið 13. Ágú 2014 12:21
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hönnun / Hugmynd - Net fifferí í blokk
Svarað: 37
Skoðað: 4355

Re: Hönnun / Hugmynd - Net fifferí í blokk

En Sigurður, ef inntakskassinn ykkar hjá Gagnaveitunni er í kjallaranum þá ætti viðkomandi ekki að geta tekið við lögninni þar?
af Benz
Þri 12. Ágú 2014 22:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað finnst ykkur um þetta ? Frétt: Gagnaveitan
Svarað: 16
Skoðað: 2004

Re: Hvað finnst ykkur um þetta ? Frétt: Gagnaveitan

Mikið er það nú gott að "ljósnet" fólkið geti farið að gleðjast yfir því að fá 100 mb tengingu. Á sama tíma geta sumir farið í 400 mb með ljósleiðara. Hvað ætlar þú að gera með 400Mb/s heimatengingu? :lol: Ef þú hefur skoðað þróunina í þessari tækni þá ættir þú að sjá að það er meiri þróu...
af Benz
Þri 12. Ágú 2014 15:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað finnst ykkur um þetta ? Frétt: Gagnaveitan
Svarað: 16
Skoðað: 2004

Re: Hvað finnst ykkur um þetta ? Frétt: Gagnaveitan

Í samanburði við ljósleiðara þá er ljósnetið algjört crap, fræðilega max 100Mb/sec, þó fæstir nái nema 40%-60% af því þá er ljósleiðarinn nánast undantekningalaust 100% af auglýstum hraða. Plús að ljósleiðarinn er með sama upp og niður hraða og ólíkt ljósneti þá hægir upphraðinn ekki á niðurhraðanu...
af Benz
Þri 12. Ágú 2014 14:11
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hönnun / Hugmynd - Net fifferí í blokk
Svarað: 37
Skoðað: 4355

Re: Hönnun / Hugmynd - Net fifferí í blokk

En innsiglið máttu alveg taka af, ekkert sem segir í lögum lengur með það. Og þetta bakplate er eithvað vesen að losa það ? Þetta er ekki alveg rétt hjá þér. Skv. lögum um fjarskipti þá segir í eftirfarandi grein: 60. gr. Innanhússfjarskiptalagnir. Fjarskiptalagnir í húsnæði áskrifenda, þ.m.t. húsk...
af Benz
Þri 12. Ágú 2014 13:46
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: ADSL:Jörfagrund Kjalarnes ?
Svarað: 4
Skoðað: 839

Re: ADSL:Jörfagrund Kjalarnes ?

Míla er með Ljósveitu (VDSL) á Kjalarnesi, skoðaðu hvort þitt þjónustufyrirtæki getur ekki útvegað þér meiri hraða en ADSL þar.
Hraði á Ljósveitu er í dag 50Mb/s fyrir nettraffík (óháð sjónvarpsþjónustu) en VDSL er stækkanlegt svo að 50Mb/s er sá hraði sem er í boði í dag.
af Benz
Mið 01. Sep 2010 22:37
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Besti síminn?
Svarað: 26
Skoðað: 3180

Re: Besti síminn?

Er ákaflega ánægður með minn Sony Ericsson Xperia X10 sem er með Android stýrikerfi :8)
af Benz
Þri 23. Mar 2010 17:01
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE - Ódýrum Sjónvarpsflakkara
Svarað: 4
Skoðað: 764

Re: ÓE - Ódýrum Sjónvarpsflakkara

Ég á ágætann "ferðaflakkara" frá König (m. 250GB 2,5" IDE diski) sem ég er að hugsa um að selja en hann því að ég er að hugsa um að fá mér stærra box sem ég get tengt beint við routerinn hjá mér. Flakkarinn var keyptur hjá Tæknibæ og kostaði nýr um rétt um 30.000,- á sínum tíma en ég ...
af Benz
Þri 23. Mar 2010 15:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tollflokkun GSM síma
Svarað: 35
Skoðað: 3693

Re: Tollflokkun GSM síma

Þetta er bara dæmigert "tollaflokkabull". Ef þetta er "að grunni til" símtæki þá er það ekki tollað (þetta telst reyndar sími svo að ekki hafa áhyggjur af þessu :wink: ). Skiptir engu máli hvað annað er í "tækinu". Gott dæmi um hvað "skattmann" er vitlaus er v...